Alþýðublaðið - 23.04.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 23.04.1969, Blaðsíða 11
SUMARDAGURINN FYRSTI 1969 HÁTÍÐAHÖLD SUMiARGJAFAR ÚTIS KEMMTANI R : Kl. 1.10: Skrúðganga ibama frá Vesturbæjarskólan- um við Öldugötu eftir Hofsvallagötu, Nes- vegi um Hagatorg að HáSkólabíói. Lúðra- sveit drengja undir stjóm Páls Pampichler leikur fyrir göngunni. Kl. 2.00: Skrúðganga barna frá Laugamesskóla um Gullteig, Sundlaugaveg, Erúnaveg að Hrafn- istu. Lúðrasveitin Svanur undir 'stjórn Jóns Sigurðssonar leikur fyxir skrúðgöngunn i. Kl. 1.30: Skrúðganga barnia frá HvassaleitisSkóla um GrenSásveg og Hæðargarð að Rréttarholts- •skóla. Lúðrasveit verkalýðsins unldir stjórn Ólafs Krilstjánssonar leikur fyrir skrúðgöng- unni. Kl. 2.00 Skrúðganga bama frá Vogaskóla um Skeiða- vog, Langboltsveg, Álifiheima, Sólbeilma að safnaðarheimili Langboltssafnaðar. Lúðra- sveit drengja undir stjóm KarlísO. Runólfs- sonar leikur fyrir skrúðgöngunni. Kl. 3.00: Skrúðganga bama frá Árbæjansafni eftir Rofabæ að bamaskól'anum nýja við Rofafoæ. Lúðrasveit verkalýðsins undir stjóm Ólafs Kristjánssönar leikur fyrir dkrúðgöngunn i. Foreldrar, athugið: Leyfið börnum ykkar að takaþátt í skrúðgöngunum og verið sjálf með 'þeim, en latið þau vera vel klædd ef kalt er í veðri. *■ V' , ig,'-'' ’ ’ Mætið stundvíslega þar, sem skrúðgöngumar héfjast. INNISKEMMTANIR T ^ ’ fyrir börn verða á eftirtöidinn stööum: Laugarásbíöi kl. 3 Aðgöngumiðar í húsinu kl. 4—9 seinasta vetrardag og frá kl. 2 sumardaginn fyrsta. RéttaHiöltssköIa kl. 2.30 Aðgöngumiðar í skólanum kl. 4—6 iSeinasta vetrar- dag og frá kl. 1 sumardaginn fyr'sta. Austu rbæjarskóla kl. 2.30 Aðgöngumiðar í skóianum frá kl. 4—6 seinasta vetr- ardag og sumardaginn fyrsta frá kl. 1. Austurbæ'jarbíói kl. 3 Fóstrufélag íslands sér um skemmtunina, sem eink- um er ætluð börnum fx-á 2ja til 7 ára. Aðgöngumiðar seldir í bíóinu 'frá kl. 4—9 seinasta vetrardag og frá kl. 2 sumardaginn fyrsta. Hagaskóla kl. 2 Aðgöngumiðar í skólanum frá kl. 4—6 seinasta vetr- ard'ag og frá kl. 1 sumarid'aginn 'fyrsta. Háskólablói kl. 3 Þar verða til skemmtunar mörg af beztu skemmtiatrið um frá árshátíðum gagnfræðaskólanna. Auk þess kem- ur nýkjörinn fulltrúi ungu kynslóðarinnar fram og PLOWE.RS skemmta. Þessi skemmtun er fyúst og fremst ætluð stálpuðum foömum og unglingum. Ómar Ragnarsson kynnilr. Aðgöngumiðar í húsinu frá kl. 4—9 seinasta vetrar- dag og frá kl. 1 sumardaginn fyrsta. Safnaöarheimifi Langhoitssafnaöar kl. 3 Aðgöngumiðar í safnaðarheimilinu frá kl. 4—6 sein- asta vetrardag og frá kl. 1 sumardaglnn fyrst'a. Árborg (Leikskólinn Hlaöbæ 17) Framfarafélag Selás og Árfoæjarbver'fis ásamt Súm- argjöf sjá um skemmtunina Aðgöngumiðar í leikskólanum frá kl. 4—6 seinasta vetrardag og frá kl. 1 sumardaginn fyrsta. UNGLINGADANSLEIKIR: TÓNABÆR, K L. 4 — 6 Dansleikur fyrir 13—15 ára unglinga TÓNABÆR, K L. 9 — 12 Dansleikur 'fyrir 15 ára lunglinga og eldri. ROOF TOPS leika fyrilr dansi á bá'ðum dansleikj- -unum. Aðgöngumiðar verða seldir í Tónafoæ frá kl. 4—6 sein- asta vetrardag og frá kl. 1 sumardaginn fyrsta. Þeir kasta fyrir 13—15 ára kr. 50,00, fyrir 15 ára og eldri kr. 75,00. LEIKSÝNINGAR: ÞJóðleikhúsiÖ kl. 3 SÍGLAÐIR SÖNGVARAR Aðgöngumiðar á venjuleguim tíma í Þjóðleödhúsinu. Venjulegt verð. Iðnó kl. 3 RABBI — Bamaópera eftir Þorkel SigurbjömssOn. Ætluð 6—11 ára bömum. Bamamúsíkskólinn Reykjai- víikur og Leikfélag Reykjavíkur flytjia. Aðgönigumiðar í Iðnó á venjul'egum tíima. Venjulegt verð. KVIKMYNDASÝNINGAR: Kl. 3 og 5 í Nýja Bíó — Kl. 9 í Gamla Bíó — K1 5 og 9 í Austurbæjarbíó Aðgöngumiðar ó Venjulegum tíma í (bíóunum. Venju- legt verð. Fósfruskóli Sumargjafar, Fríkirkjuvegi 11. Sýning á fHei'fcföngmn, bókuimi og verkefnuan ifyrir börn á aldlr- iinluim 0—7 ára. Kynn)i;ng á isitatrfsemji skólans. Opið frá Ikl. 2—6 sumiairdagiinn fyinsta. DREIFING OG SALA: fslenzkir fánar fást seimasla vetrairdag á öllum bainnaheim ifliumi Suimiargjaifar. iÞánaimi-r fcosta (úr bréfi) 15.00, (úr tauii) 25.00). Merki félagsins. Frá fld. 10-—-2 á suimarda.rjinn fyirsta verður mtírlki félagsins drejft til sölulbama á eftirtöldum stöðulm: Mela-sfcóffla, Vesturbæjarsfcóla, v/Öldugötlu, Miðbæj'arsikóla, Austurbæjarskóla, HlíðaSkóla, ÁMtamýriarskóQla, Hvasisa léitisskóia, Broiðagerðisskóla, Vogasbólia', Dangholtsskóla, Laugalækj air.sfcóla, Árbæjarskóla, fsa.kssikóllla, Leiilfcvalialrs'kýli v/ Sæviðai'suinid, Breiðholtsbverfli og- Blesugróf, vinlnusfcúir við H'aimi'rasfcekfc, Fossvogshverfi, Brautarl'andi 12. Sölulaun mierkja eru 10%. Aðgöngumiðar að leiksýningum og bíósýningum verða seldir í aðgöngumiðasölum viðkomiandi húsa og á því verði, sem hjá þeiim gildir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.