Dagblaðið - 08.09.1975, Side 1

Dagblaðið - 08.09.1975, Side 1
BIABIÐ trfálst, úháð dagblað 1. árg. — Mánudagur 8. september — 1. tbl. 831 <22 Ritstjórn í Síðumúla 12 Áskriftir — afgreiðsla Afgreiðslan er Ritstjórn Auglýsingar í Þverholti 2 I - p ShI^I L •/■■ ''Áhx í Læ *;L. ÍH 1 ' Sm"' T"* V W /il É /! |í \/'i HHB * - - ■l # * V j |v JZjSM BptSlf IHwis. sl Brotlending. Fallhlífarnar losaðar af Asgeiri Arnoldssyni. Friðrik Ólafsson í morgun: FORMAÐURINN ÖKLABROTNAÐI „Ekki alveg í takt við sjálfan mig" — fyrsta slys hjá fallhlífastökkvurum í langan tíma Eflaust lítur allur þorri fólksá fallhlífastökk sem stórhættulega íþrótt, en staðreyndin er samt sú, að þar verða afar sjaldan slys. Þó gerðist það síð- astliðinn laugardag á ís- landsmóti fallhlífar- stökkvara, að maður brotlenti og hlaut slæmt öklabrot. Það var sjálfur for- maður Fallhlífaklúbbs Reykjavíkur, Ásgeir Arnoldsson, sem var sá ó- heppni. Var hann að von- um ákaflega óhress yfir þessari óheppni sinni, því að auk þess að vera úr leik frá fallhlífastökkinu i langan tima mun hann vera sá fyrsti, sem slas- ast i stökki, a.m.k. síðan Fallhlifaklúbburinn var stofnaður árið 1970. „Ég stefni auðvitað að þvi að rifa mig upp,” sagði Friðrik Ólafsson stórmeistari i símavið- tali við Dagblaðið i morgun. „Þetta hefur enn verið ósköp meinlaust,” sagði Friðrik, sem þó skortir nokkuð á efstu sætin. „Þetta er ákaflega sterkt mót, með þeim allra sterkustu.” Hann kvaðst óánægðastur meö skákina við Geller. „Ég reyndi nýja hugmynd, sem heppnaðist ekki,” sagöi hann um þá skák. „Ég er ekki alveg i takt við sjálfan mig enn.” „Égstóð betur lengst af gagn- vart Hort, en honum tókst að ná jafnteflislegri stöðu, svo að ég var þá ekkert að pæla meira.” Friðrik og Hort gerðu jafntefli i gær. „Það eru enn 9 umferöir eftir og von um að ég geti komizt hærra. Það veröur að koma i ljós, hvort það tekst.” Friðrik sagði, aö Bronstein og Sax hefðu telft „einna skást” til þessa. Samkvæmt siðustu frétt- um vann Sax biðskák sina við Miles. Sjá nánar um mótið á bls. 3. TVEIR DAGBLAÐSMENN SKRIFA OG MYNDA í LIEGE — íþróttaopna Spasskí í það heilaga, — aftur — Sjó erlendar fréttir ó bls. 5 Missti hór og skegg fyrir sigurinn íþróttirnar eru í OPNU • LESENDUR OKKAR KEPPA UM FERÐ TIL HAWAII — Bls. 3 getraun með glœsilegum vinningi Smáauglýsingarnar — sjá bls. 18-19 Tekið við smáauglýsingum í Þverholti 2, þar sem eru nœg bílastœði EIGUM VIÐ EKKI AÐ HAFA SAMBAND? — hafiröu fina hugmynd, skemmtilega fréttamynd, góða frctt — hafðu samband við DAGBLAÐIÐ, simi 83322. Hún fœddist í morgun, — rétt eins og Dagblaðið Þessi inyndarstúlka fædd- ist i nótt. Hún er þvi jafn- gömul Dagblaðinu. Hún vó við fæðingu 16 mcrkur og var 55 cm. á lengd. Foreldrar hennar eru þau Ingunn VII- hjálmsdóttir og Helgi Sigurðsson.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.