Dagblaðið - 08.09.1975, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 08.09.1975, Blaðsíða 15
Dagblaðið. Mánudagur 8. september 1975. 15 GAMIA BIO I) Dagar reiðinnar 5, 7 Og 9. STJÖRNUBÍÓ Nikulás & Alexandra 6 og 9 8 AUSTURBÆJARBÍÓ Blóðug hefnd 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ I I Percy bjargar mannkyninu Bráðskemmtileg og djörf ný ensk litmynd. Mengun frá visindatil- raun veldur þvi að allir karlmenn verða vita náttúrulausir, nema Percy, og hann fær sko meira en nóg að gera. Fjöldi úrvals leikara m.a.: Leigh Lawson, Elke Sommer, Judy Geeson, Harry H. Corbett, Vincent Price. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. IAUGARÁSBÍÓ Dagur Sjakalans 8 5, 7.30 Og 9 HÁSKÓLABÍÓ 8 Mánudagsmynd Kveðjustundin sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ 8 Sjúkrahúslif 5, 7 og 9. ALLT AÐ FINNA í TOYOTA FJÖLSKYLDUNNI Sifellt fleiri skemmtileg efni og sífellt fleiri snið sem gam- an væri aðsauma. Hérna er hin nýja þægilega Toyota 5000 saumavél sem fylgzt hefur með kröfum tfmans. Hugsið ykkur. Fimm sjálfvirk spor fást með þvi að drepa fingri á sklfu. 1. Sjáifvirkur teygjánlegur saumur. Fljótlegur og áferö- arfallegur á hinum fjölmörgu nýju teygjuefnum sem komin eru á markaðinn. Einnig má sauma með honum venjuleg efni. 2. Sjálfvirkur hnappagatasaumur. Innbyggður nákvæm- ur hnappagatari sem býr til falleg hnappagöt á auga- bragði. 3. Sjálfvirk blindföldun. Faldurinn verður ósýnilegur I raun og veru. 4. Sjálfvirkt varp með kappmelluspori. Siéttir saumar sem hvergi gúlpa...saumurinn saumaður og kappmell- aöur um leið. 5. Sjálfvirkt fjölsporarimp. Þannig má sauma á úrklipp- ur vel og fljótlega, einnig skeyta tryggilega saman jaðra. TOYOTA-varahlutaumboðið Ármúla 23. Simi 81733.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.