Dagblaðið - 08.09.1975, Síða 17

Dagblaðið - 08.09.1975, Síða 17
Dagblaöið. Mánudagur 8. september 1975. 17 Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla vikuna 5,—11. september eri Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kðpavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 19, nema laugardaga er opið kl. 9—12 og sunnudaga er lokað. Heilsugæzla Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100 Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. L Bilanir L .. .... Rafmagn: t Reykjavik og Köpa- vogi simi 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: Slmi 25524. Vatnsveitubilanir: Slmi 85477. Simabiianir: Slmi 05. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Læknar Reykjavik — Kdpavogur Dagvakt:K1.8—17 mánud.—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud,—fimmtud., simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni,, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjðnustu eru gefnar i sim- svara 18888. Sýningar Kjarvalsstaðir. Ljós ’75. Stendur til 16. september. Norræna húsið, kjallari. Septem ’75. Niu listamenn sýna. Stendur til 14. september. Loftið.Kjartan Guðjónsson sýnir. Stendur til 19. september. Opið á verzlunartima. Galleri output.Helgi Friðjðnsson sýnir. Korp ólfsstaðir. Hallsteinn Sigurösson myndhöggvari sýnir. Stendur til 14. september. Opið 14—22. Bogasalur. Hringur Jóhannesson sýnir. Stendur til sunnudagsins 14. september. Mokka. Gunnar Geir sýnir til 27. september. ,. Kiausturhólar. Dönsk kona, Kirsten Rose, sýnir. Stendur fram til næstu helgar. ,,Þú mátt eiga það, að þú ert ekki út af eins hundleiðinlegur og þú varst.'' Belladonna er engum likur — þessi ás Itölsku heimsmeist- aranna gefur ekkert eftir, þó árin hans séu að verða sextíu. Belladonna var með spil suð- urs I eftirfarandi spili I leik við Sviþjóð fyrir nokkrum árum og spilaði fjóra spaða, sem austur doblaði. Vestur spilaði úthjarta og meira hjarta, sem heimsmeistarinn trompaði. ♦ D43 V 9875 4 A854 * A10 4 enginn ¥ AD10632 ♦ enginn + DG87542 ♦ AG985 ¥ KG ♦ D763 ♦ 96 4 K10762 ¥4 ♦ KG1092 *K3 í 3ja slag spilaði Belladonna trompi á drottningu blinds. Austur drap á ás og spilaði trompniunni. Tia suðurs átti slaginn — tigulgosa spilað, alltaf vandvirkur. karlinn og er eyða vesturs kom i ljós, var drepið á ás blinds. Tigulátt- unni spilað og svinað — og enn tvisvar tigull. Þá laufakóngur og lauf á ás blinds. Austur átti nú G-8-5 i spaða, en Bella- donna K-7 i spaða og tígulniu. Hjarta spilað frá blindum og austur átti enga vörn. Ef hann trompar með gosa eða áttu kastar suður tigli, en ef austur trompar með fimminu tromp- ar suður yfir með sjöunni. 790 ■til ítaliu. Á hinu borðinu spilaði vestur 4 hjörtu redobl- uð. Norður spilaði út tigulás og meiri tigli — trompaður. Laufagosi, ás og tigull trompaður. Aftur lauf og suð- ur fékk á ásinn og spilaði tlgulkóng — en Bianchi spilaði af öryggi, gaf slaginn, og eftir það var ekki hægt að hnekkja 4 hjörtum. 1030 til Italiu og 18 stig fyrir spilið. Skák Eftirfarandi staða kom upp i skák þeirra Wade, sem hafði hvitt og átti leik, og Bennet I keppni I London 1943. l.Dxg6!! — hxg6 2. Bxf7+ !! — Hxf7 3. Hh8+! - Kxh8 4. Rxf7+ — Kg8 5. Rxd6 — Hd8 6. He6! og hvitur vann létt. Sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30. La u g a r d . — s u n n u d . kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Hafnarfirði: Mánu- dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—1,9.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins:kl. 15—16 alla daga. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 9. september. Vatnsberinn (21. jan.—19. febó: Góður dagur til að komast vel af við unga fólkið. Samstarf allt virðist með ágætum. Fyrir þá, sem vilja skina I samkvæmislifinu, ættu möguleikar að vera fyrir hendi. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú hittir einhvern i dag, — það gæti orðið upphaf mikillar vináttu, jafnvel ástarævintýris. Kvöldið hentar vel til félagsstarfsemi, og ekki útilokað að þú þurfir að ferðast. Hrúturinn (21. marz— 20. april): Góður dagur til að hitta gamlan vin, ekki sizt einhvem sem þú hefur ekki hitt lengi. Þú kannt að hafa áhyggjur af heilsu gamall- ar manneskju, en trúlega er sá ótti ástæðulaus. Nautið (21. april—21. mai): Nýr vinur gefur þér e.t.v. bráðsnjallar hugmyndir. Reyndu að hefjast handa við tómstunda- gaman sem þú hefur áhuga á, — þú munt hafa tima aflögu til þess. Tviburarnir (22. mai—21. júni): Trúlegt er að þú hittir aftur einhvern, sem þú varst áður tengdur tilfinningaböndum. Astin blossar upp að nýju. Blár litur er liklegur til gæfu. Krabbinn (22. júni—23. júll): Hafðu ekki óþarfa áhyggjur af vandamáli, sem að visu' er illbærilegt. Staðan batnar að mun siðar I vikunni, og allt mun falla i ljúfa löð. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Hafirðu ákveðið að endurskoða ástarsamband þitt, gerðu það strax. Einhverjar af hug- myndum þinum varðandi veizluhöld fara út um þúfur. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Slakaðu á sem mest þú mátt. Þú hefur unnið eins og skepna að undanförnu. Vertu á varðbergi ef einhver biður þig um lán i dag. Vogin (24. sept.—23. okt.): Kvöldið hentar vel til að hitta fólk af hinu kyriinu. Vin- sældir og aðdáun á þér ættu að aukast. Ógift fólk lendir e.t.v. i ástarævintýri, sem endist. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Láttu ófimlegar tilraunir annars manns til að skjalla þig ekki hafa nein áhrif á þig. Þér gengur ekki allt of vel i dag, ekki til að byrja með, en úr öllu rætist þó áður en varir. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Lik- lega ferðastu I dag, — en þreytandi er það. Reyndu að hvilast sem mest á ferðinni. Ýmsir kostnaðarliðir iþyngja þér. Steingeitin (21. desember—20. jan.): Dagurinn verður rólegur og góður ef þú heldur þig við Venjubundið lif. Stutt ferð um kvöldið gæti orðið til þess að þú hittir gamlan, góðan vin, og upp á það verður haldiö, betúr eu vanalega. AFMÆLISBARN DAGSINS: Nýja árið þ;H hefst e.t.v. á rólegan hátt. Samt litur ú! fyrir að það verði meira spennandi um miðbik ársins. Nýtt starf og nýtt ástaræv- intýri virðist i vændum. Svo gæti farið að þú uppgötvaðir nýja og áður ókunna list- hæfileika hjá þér. — Af hverju skiptir þú um blað, Boggi? — Ég kaus frelsið!

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.