Dagblaðið - 08.09.1975, Síða 19
Dagblaðið. Mánudagur 8. september 1975.
19
Verkamenn.
Verkamenn óskast i bygginga-
vinnu. Upplýsingar i sima 33732.
Sildarsöltunarstöð
i Reykjavik óskar að ráða verk-
stjóra eða ráðgefandi aðila á
komandi sildarvertiö. Kjörið
starf fyrir ábyggilegan og reglu-
saman mann með reynslu sildar-
áranna að baki. Tilboð sem
greina allar helztu upplýsingar
óskast send. til afgreiðslu blaðs-
ins merktar Guðsgjafaþula 0002.
Vikan
vill ráða blaðamann sem fyrst,
helzt vanan. Hringið i sima 35320
kl. 9-5. Vikan.
Húshjálp
óskast á heimili á Seltjarnarnesi
tvær til fjórar klukkustundir á
dag. Uppl. i sima 14871 milli kl. 5
og 7.
II
Safnarinn
i
Kaupum
islenzk frimerki og gömul umslög
hæsta verði, einnig kórónumynt,
gamla peningaseðla og erlenda
mynt. Frimerkjamiðstöðin,
Skólavörðustig 21 A. Simi 21170.
Frimerki.
Til sölu fjölbreytt úrval af
fágætum islenzkum frimerkjum,
einnig fágæt fyrstadagsbréf.
Kaupum isl. frimerki hæsta
verði. Simi 33749.
Atvinna óskast
Ungur reyndur
sölumaður óskar eftir vel launuðu
starfi. Getur byrjað mjög fljót-
lega. Meðmæli. Tilboð sendist af-
greiðslu blaðsins merkt: „Reglu-
semi
18 ára
austfirzka stúlku vantar atvinnu i
Reykjavik i vetur. Ýmsu vön.
Gagnfræðingur og hefur að baki
ár i Lýðháskólanum i Skálholti.
Upplýsingar i sima 32025 i kvöld
og næstu kvöld.
Stúlka
óskar eftir atvinnu á kvöldin.
Margt kemur til greina. Simi
50642.
Hreingerníngar
9
Hreingerningar—Teppahreinsun.
íbúðir kr. 90 á fermetra eða 100
fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar
ca. 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm-
bræður.
1
Tapað-fundið
Brúnt seðlaveski
tapaðist á leið frá Skipholti um
Múlahverfi og á vörusýninguna i
Laugardalshöll. 1 veskinu voru
rúmlega 15.000.00 kr. auk ýmissa
pappira. Skilvis finnandi vinsam-
lega skili þvi á lögreglustöðina.
Fundarlaunum heitið.
1
Barnagæzla
9
Barnfóstra óskast.
Óska eftir góðri konu eða telpu,
gem vill gæta barna á meðan hús-
móðirin vinnur úti. Simi 84023.
Stúlka óskast
til að gæta 5 mánaða barns. Þarf
að geta veitt einhverja húshjálp.
Upplýsingar i sima 34207.
Tek l-2ja ára
börn i gæzlu frá kl. 9-5. Er i
miðbænum. Simi 21937.
c
9
Fyrir veiðimenn
Veiðimenn.
Geri við og lakka stengur. Simi
36933 eftir kl. 18.
Nýtindir
laxamaðkar til sölu. Simi 35799.
Kennsla
9
Föndurskóli Fossvogi.
Föndurskóli fyrir 4-7 ára börn
byrjar 15. sept. frá kl. 1 — 3.30.
Þuriður Sigurðardóttir. Simi
85930.
í
Ökukennsla
i
Ford Cortina ,74
ökukennsla og æfingatimar.
ökuskóli og prófgögn. Gylfi
Guðjónsson. Simi 66442.
ökukennsla og mótorhjól.
Kenni á Datsun 120. Gef hæfnis-
vottorð á bifhjól. öll prófgögn ef
óskaö er. Bjarnþór Aðal-
steinsson. Simi 66428.
ökukennsla
og æfingatimar. Kenni á Skoda
árgerð ’74. Simi 34926.
ökukennsla — æfingatimar
Lærið að aka bil á skjótan og
öruggan hátt. Toyota — Celica.
Sportbill. Sigurður Þormar
ökukennari. Simi 40769.
I
Þjónusta
9
Crbeiningar — Crbeiningar.
Tökum að okkur úrbeiningar á
nauta- svina- og folaldakjöti.
Upplýsingar i sima 44527 eftir kl.
6. Lærðir fagmenn. Geymið
auglýsinguna.
Tek að mér
litun leður- og rúskinnsskó-
fatnaðar. Uppl. i sima 32958.
Viðgerðir
og klæðningar á bólstruðum hús-
gögnum. Ódýr og góð áklæði.
Bólstrunin Miðstræti 5. Simi
21440, heima 15507.
Get bætt við mig
1-2 fyrirtækjum i bókhald og
reikningsskil. Grétar Birgir.
Lindargötu 23. Simi 26161.
(Jrbeining á kjöti
Tek að mér úrbeiningu á kjöti á
kvöldin og um helgar. (Geymið
auglýsingunaJ Simi 74728.
Úrbeining.
Tek að mér úrbeiningu og
sundurtekt á nautakjöti. Sé urn
pökkun ef óskað er. Geymið aug-
lýsinguna. Upplýsingar i sima
32336.
Múrviðgerðir
úti sem inni og breytingar. Sími
71712.
Úrbeiningar
Tek að mér úrbeiningar á stór-
gripakjöti svo og svina- og
folaldakjöti, kem i heimahús.
Simi 73954 eða i vinnu 74555.
Heimavinna.
Get tekið að mér heimavinnu i
vélritun. Isl. erl. bréfaskriftir.
Hef góða reynslu. Er með IBM
rafmagnsritvél. Uppl. i sima
17290.
tsskápaviðgerðir
Geri við isskápa og frystikistur.
Margra ára reynsla. Simi 41949.
Raflagniateikningar.
Tek að mér raflagnateikningar i
ibúðarhús. Hagstætt verð. Uppl. i
sima 10581.
I
Einkamál
9
Óska eftir
500 þús. til 1 millj. kr. láni i eitt ár.
Fasteignaveð. Tilboð óskast send
blaðinu merkt Peningalán 1003.
1
Ýmislegt
9
Til sölu f Rvk.
Til sölu á góðum stað i vestur-
bænum 5—6 herbergja ibúð.
Verður tilbúin til afhendingar um
áramót, þá tilbúin undir tréverk
og málningu. Sameign að mestu
frágengin. Uppl. um helgar og á
kvöldin i simum 40092 og 43281.
SKÚLAGÖTU 40-SÍMAR 15014- 19181
Okkur þykir tilhlýðilegt að elzta bilasala
borgarinnar birti nafn sitt i nýjasta dag-
blaði borgarinnar.
Verzlun
Þjónusta
9
GRAFA
J JARÐÝTA
Til leigu ' traktorsgrafa og
jarðýta i alls k. jarðvinnu.
YTIR
SF.
S. 32101
75143
Konur — Karlar!
Opið alla virka daga frá kl. 8.30 til 17.00 Gufubaðiö er opiö
á laugardögum frá kl. 9.00 til 12.00
Pantanir i sima 22118.
Nudd- og gufubaðstofa óla
Hamrahlið 17, R.
Vilt þú láta þér liða vel allan sólarhring-
inn?
UndirstaBa fyrir góðri liðan er að sofa vel. Hjá okkur get-
ur þú fengið springdýnur I stifleika sem hentar þér bezt.
Og ef þú ert i vandræðum meö að finna hjóna- eða einstak-
lingsrúm, þá ert þú viss um að finna þau hjá okkur. Vertu
velkominn!
. ,, Helluhrauni 20,
Spnngdynur™^-
Ferðabílar h.f.
Bilaleiga, simi 81260.
Fólksbílar — stationbilar — sendibllar
hópferðabilar.
Vélaeigendur!
Gerum við sprungnar blokkir og hedd.
Margra ára reynsla.
Járnsmiðaverkstæði
HB Guðjónsson, simi 83465,
Súðarvogi 34 (Kænuvogsmegin)
Verkfæraleigan Hiti,
Rauðahjalla 3, Kópavogi.
Múrhamrar, málningarsprautur, hitablásarar, steypu-
hrærivélar.
Loftpressur
Tökum aðokkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu
I húsgrunnum og holræsum. Gerum föst tilboö. Vélaleiga
Sfmonar Símonarsonar, Kríuhólum 6, slmi 74422.
pRcnTmvnDAiTOPiin hp.
Brautarholti 16 sfmi 25775
PrentmyndagerÖ — Offsetþjónusta
konfekt
0. mmt BAKARÍ
Brauða & kökuverzl.
Byggmgarmenn
Sérhæft verkstæöi I allri járnsmlði og blikksmiði I bygg-
ingariönaöi.
Blikksmiðja Bjarna ólafssonar,
Járnsmiöaverkstæði Hauks B. Guðjónssonar.
(áður Vélsmiöjan Kyndill).
Súðavogi 34, Kænuvogsmegin. Slmi 83465.
Háaleiti&br. 58-60
S. 35280
Allar upplýsingar um KARATE iþróttina
er að fá i sima 35025.
Karatefélag Reykjavlkur,
Armúla 28.
svm icCf
Sjónvarpsviðgerðir
Förum i hús.
Gerum við flestar
gerðir sjónvarpstækja.
Sækjum tækin og sendum.
Pantanir i sima 71745 og
20752 til kl. 10 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
Offsetprentun
Prentsmíð hf, sími 28590
kvöldsími 42300
Hótel Vestmannaeyjar
Sími 98-1900
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bílaleigan Miðborg
Car Rental <
Sendum I ‘74-
• CfflSHITUNf
ALHLIÐA PlPULAGNINGAÞJÓNUSTA
SÍMI 73500. PÓSTHÓLF 9004 REYKJAVIK
Ath. önnumst hitaveitutengingar.
Dýraspitalinn
Fjárframlög til reksturs dýraspitalans má senda á giró-
reikning nr. 44000.
SMÁAUGLÝSINGASÚVU DAGBLADSINS Bf 83322