Dagblaðið - 10.09.1975, Qupperneq 16
16
DagblaðiO. Miðvikudagur 10. september 1975
Straumur kennarafélaga í ráðuneytið:
Snjóbolti fer af stað
Með samkomulagi þvi, sem
framhaldsskólakennarar gerðu
við rikisvaldiö á laugardags-
kvöldið, var ýtt af stað annarri
kröfugerð. í þetta sinn er um að
ræða Félag háskólamenntaðra
kennara.
Tildrög málsins eru þau, að i
siðustu kjarasamningum þess-
ara aðila var staðfestur munur
á kjörum og kennsluskyldu há-
skólamenntaðra kennara. Hinir
háskólamenntuðu höfðu tveggja
tima skemmri kennsluskyldu en
á móti áttu þeir að kenna for-
fallakennslu aukagjaldslaust, ef
skólastjóri færi fram á það.
Nýting forfallakennslunnar var
siðan könnuð og kom i ljós, að
hún var um 2%, að sögn Hösk-
uldar Jónssonar, ráðuneytis-
stjóra i fjármálaráðuneytinu.
begar framhaldsskólakenn-
arar, sem ekki hafa háskóla-
menntun, fóru fram á samræm-
ingu á vinnutimaskyldunni, leit-
aði ráðuneytið umsagnar Fé-
lags háskólamenntaðra kenn-
ara. Sagði i umsögninni, að
skoðun félagsins væri sú, að
launa ætti fyrir menntun. Ef
gagnfræðaskólakennarar án há-
skólamenntunar fengju um-
beðna samræmingu samþykkta,
þá myndi Félag háskólamennt-
aðra kennara enn fara af stað og
fara fram á kjarabætur i formi
beinna launahækkana.
M.a. þetta var ástæðan fyrir
seinaganginum i samningamál-
um Félags gagnfræðaskóla-
kennara og fjármálaráðuneyt-
isins.
Skúli Halldórsson, form. Fé-
lags háskólamenntaðra kenn-
ara, sagði Dagblaðinu, að nú
hlyti að fara svo, að félag hans
hæfi viðræður við ráðuneytið og
það strax i þessari viku. — ÓV
RAUTT-
GULT-
GRÆNT
— ökumönnum finnst
töfin af umferðar-
Ijósunum hvimleið,
en órekstrunum
hefur fœkkað hjó
þeim ó Akureyri
Þriöju umferðarljósin eru nú að
komast upp á Akureyri. Þau eru á
mótum Þórunnarstrætis og Þing-
vallastrætis, skammt frá tjald-
stæðinu. Áður voru komin ljós á
mót Strandgötu og Glerárgötu og
Kaupvangsstrætis og Skipagötu.
bau ljós hafa gefiö góða raun.
Síðan þau voru sett upp, hafa eng-
ir stórárekstrar orðiö á þeim
gatnamótum, en höföu orðið áð-
ur. Afturámóti þykir sumum
Akureyringum leiöindatöf að
ljósunum — þurfa að biða eftir
grænu ljósi, þótt allar götur séu
auðar i kringum þá.
Umferðarslysum, sem lögregl-
an á Akureyri hefur þurft að hafa
afskipti af, hefur fækkað það sem
af er árinu miðað við sama tlma i
fyrra. 6. september 1974 höfðu
verið skráð 383 umferðarslys hjá
lögreglunni þar, en 5. september I
ár voru þau aðeins orðin 296. —
SHH
Leikfang fyrir þó eldri?
A ÞESSAR BRUÐUR
FÁST ENGIN FÖT
Blaðamaöur og ljósmyndari
Dagblaðsins rákust á þessar
sérstæðu brúður i leikfanga-
verzlun einni hér i bæ. Verðið
á þeirri sem liggur er 1645 kr.
en hinum 1850 kr. Þetta er
vesturþýzk framleiðsla og eru
föt til að klæða þær i ekki fáan-
leg. (Ljósm. Dagblaðið Björg-
vin). BH
„Maðurinn var fullur"
— ella hefði hann vart brotizt inn í bankann
Hann vissi ekki hvert hann var
að fara, kappinn sem tók sér
spýtu og braut eina rúðuna I
Landsbankahúsinu á Akureyri i
Igærmorgun. En úr þvi rúðan var
farin, var sjálfsagt að fara inn um
gatið, og þar var hann hirtur.
Lögreglan á Akureyri sagði, að ó-
hætt væri að komast að orði eins
og rikisútvarpið gerði I hádegis-
fréttunum I gær: „Maðurinn var
fullur.” — SHH
Ekkert nœði við
innbrotið
Hann fékk ekki mikið næði, mað-
urinn sem brauzt inn I Herrahúsið
I fyrrinótt. Hann hafði rétt ráð-
rúm til að komast inn um gatið,
sem hann braut I rúðu á framhliö
búðarinnar, áður en lögreglan
kom á staðinn og handtók hann.
Hann hafði ekki einu sinni ráð-
rúm til að velja sér föt. — SHH
MEGA HELZT EKKI AUG-
LÝSA KEPPNINA
ef veður ó að
haldast gott
íslandsmót í fallhlífar -
stökki:
„Við verðum bara að passa að
auglýsa þessa keppni ekki, og þá
fáum við gott veður,” sagði einn
af keppendunum i Islandsmóti
fallhlffarstökkvara, sem haldið
var uppi á Sandskeiði á laugar-
daginn var i sólarglætu og vind-
strekkingi.
Það er árlegur viðburður, að
Fallhlifaklúbbur Reykjavikur
gengst fyrir móti i fallhlifar-
stökki. Að þessu sinni voru kepp-
endurnir sex. Fimm þeirra luku
keppni, en einn ökklabrotnaði i
miðju kafi, eins og fram kom á
forsiðu Dagblaðsins Sigur-
vegari varð Sigurður Bjarklind.
Hlaut hann 27.38,5 stig og varð
rúmlega þremur stigum á undan
næsta manni, Hannesi Thoraren-
sen. Þriðji varð svo Kristinn
Zophaniasson og fylgdi hann fast
á hæla Hannesar i stigafjölda.
Fallhlifaklúbbur Reykjavikur
er eina starfandi félag fallhlifar-
stökkvara hér á landi og vár
stofnað árið 1970. Aður starfaði
falthlifaretökkvaradeild innan
Flugbjörgunarsveitarinnnr, en
hún lognaöist út af fyrir tveimur
árum.
—AT
Lagt af staö niður. Hannes Thorarensen stekkur út.
Ferðafélag íslands
Föstudagskvöld kl. 20: 1. Land-
mannalaugar. 2. Úti bláinn. (Gist
I húsi). Laugardag kl. 8: Þórs-
mörk. — Allar nánari upplýsingar
veittar áskrifstofunni öldugötu 3,
svo og farmiðasala. Simar 19533
og 11790. — Ferðafélag tslands.
Útivistarferðir.
Föstudaginn 12.9. kl. 20. Haust-
ferði Þórsmörk. Gist i tjöldum.
Fararstjóri Jón I. Bjarnason.
Farseðlar á skrifstofunni.
Kvennadeild Styrktarfélags lam-
aðra og fatlaðra. Föndurfundur
verður haldinn að Háaleitisbraut
13, fimmtudaginn 11. sept. kl.
20.30. Stjórnin.
Tilkyrmingar
Kristileg sænsk hljómsveit
til Islands
Þann 9. september kemur
sænska hljómsveitin Samuelsons
i heimsókn til Islands og mun
skemmta fólki hér til sunnu-
dagsins 14. Samuelsons flytja
einkum svokallaða gospel-tónlist
og boða með henni fagnaðar-
erindið á liflegan hatt.
Samuelsons ferðast mikið um
heiminn, þeir hafa farið nokkrum
sinnum i hljómleikaferðir til
Bandarikjanna og eiga fjölda
feröa að baki um Evrópu. 1
þessari fyrstu Islandsferð mun
hljómsveitin koma sem hér segir:
í kvöld, miðvikudag 10. sept. kl.
21 i Stapa. Fimmtudag 11. sept.
kl. 20.30 i Filadeldiu Reykjavik.
Föstudag 12. sept. kl. 20.30 I Fila-
delfiu Rvk og ki. 23.30 i Austur-
bæjarbiói Laugardag 13. sept. kl.
20.30 og 23 i Filadelfiu Rvk.
Sunnudag 14. sept. kl. 16 i
Norræna húsinu og kl. 20 i Fila-
delfiu Rvk.
Aðgangur er ókeypis á
skemmtanir hljómsveitarinnar,
en á miðnæturhljómleikana i
Austurbæjarbiói gilda aðgöngu-
miðar, sem dreift verður ókeypis
i miðasölu Austurbæjarbiós, rak-
arastofunni við Veitusund, Virkni
Ármúla 38 og Filadelfiu Hátúni 2.
Munið frimerkjasöfnun Geð-
verndar (innlend og erlend).
Pósthölf 1308 eða skrifstofa fé-
lagsins, Hafnarstræti 5, Reykja-
vik.
Ýmisfegt
Þessar fjórar ungu stúlkur
héldu fyrir skömmu basar og
hlutaveltu i bilskúr við Skeiðar-
voginn og söfnuðu 4.200 krónum.
Ágóðann afhentu þær Styrktarfé-
lagi lamaðra og fatlaðra. Stúlk-
urnar heita, talið frá vinstri:
Anna Dóra Guðmundsdóttir,
Anna Guðrún Kristinsdóttir, Elin
Eva Gunnarsdóttir og Sigrún
Guðmundsdóttir. Ljósm. Bjarn-
leifur.
Hafnarfjðrður
Auglýsingamóttaka í
Hafnarfirði er hjá
Þórdísi Sölvadóttur,
Selvogsgötu 11,
milli 5 og 6
DAGBLAÐIÐ
Vedrlð
Austan, norðaustan kaldi, skýjað
og dálitil rigning öðru hverju.
Borgarbókasafn Reykjavikur:
Aðalsafn Þingholtsstræti 29, simi
12308. Opið mánudaga—föstu-
daga kl. 9—22. Laugardaga kl.
9— 16. Lokað á sunnudögum.
Bústaöasafn Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánudaga—föstu-
daga kl. 14—21.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16.
Opið mánudaga—föstudaga kl.
16—19.
SólheimasafnSólheimum 27, simi
36814. Opið mánudaga— föstu-
daga kl. 14—21.
Bókabilar bækistöð i Bústaða-
safni, simi 36270.
Bókin heim Sólheimasafni. Bóka-
og talbókaþjónusta fyrir aldraða,
fatlaða og sjóndapra. Upplýsing-
ar mánudaga—föstudaga kl.
10— 12 i sima 36814.
Farandbókasöfn. Bökakassar
lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29A, simi 12308.
Enúin barnadeild er opin lengur
en til kl. 19.
Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum
Jóhannesar S. Kjarvals er opin
alla daga nema mánudaga kl.
16-22.
Kvennasögusafn tslands að
Hjarðarhaga 26, 4. hæð til hægri.
Opið eftir umtali. Simi 12204.
Bókasafn Norræna hússinser op-
ið mánudaga—föstudaga kl.
14—19, laugardaga kl. 9—19.
Ameriska bókasafniðer opið alla
virka daga kl. 13—19.
Árbæjarsafn er opið eftir umtali
við forstöðukonu i sima 84412, kl.
9— 10 f.h.
Asgrimssafn er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið sunnudaga og miðvikudaga
kl. 13.30—16.
Nátt úrugr ipasafnið er opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Þjóðminjasafniðer opið 13.30—16
alla daga.
Sædýrasafnið eropiðalla daga kl.
10— 19.
Handritasýning i Árnagarði er
opin þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14—16 til 20. sept-
ember.
Árbæjarhverfi: Hraunbær 162
mánud. ki. 3.30—5.00. Verzl.
Hraunbæ 102 þriðjud. kl.
7.00—9.00. Verzl Rofabæ 7—9
mánud. kl. 1.30—3.00, þriðjud. kl.
4.00—6.00.
Breiöholt: Breiðholtssk óli
mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud.
kl. 4.00—6.00, föstud. kl.
1.30— 3.00. Hólahverfi fimmtud.
kl. 1.30—3.30. Verzl Straumnes
fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzlanir
við Völvufell þriðjud. kl.
1.30— 3.15, föstud. kl. 3.30—5.00.
Háaleitishverfi: Álftamýrarskóli
fimmtud. kl. 1.30—3.00. Austur-
ver, Háaleitisbraut, mánud. kl.
3.00—4.00. Miðbær Háaleitis-
braut, mánud. kl. 4.30—6.15, mið-
vikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl.
5.45— 7.00.
Holt—Hliðar: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—3.00. Stakkahlið
17 mánud. kl. 1.30—2.30, mið-
vikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli
Kennaraskblans miðvikud. kl.
4.15— 6.00.
Laugarás: Verzl. Norðurbrún
þriðjud. kl. 5.00—6.30, föstud. kl.
1.30— 2.30.
Laugarneshverfi: Dal-
braut/Kleppsv. þriðjud. ki.
7.15— 9.00. Laugalækur/Hrisat.
föstud. kl. 3.00—5.00.
Sund: Kleppsv. 152 við Holtaveg
föstud. kl. 5.30—7.00.
Tún: Hátún 10 þriðjud. kl.
3.30— 4.30.
Vesturbær: KR-heimilið mánud.
kl. 5.30—6.30, fimmtud. kl.
7.1 5 — 9.00. Skerjafjörð-
ur—Einarsnes fimmtud. kl.
3.45— 4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47
mánud. kl. 7.15—9.00. fimmtud.
5.00—6.30.