Dagblaðið - 23.09.1975, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 23.09.1975, Blaðsíða 16
16 Dagblaðið. Þriðjudagur 23. september 1975. 1 NÝJA BÍÓ I SEVEN UI»S ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi ný bandarisk lit- mynd um sveit lögreglumanna, sem fást eingöngu við stórglæpa- menn sem eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsi eða meir. Myndin er gerð af Philip D’Antoni. beim sem gerði myndirnar Bullit og The French Connection. Aðalhlutverk: Roy Scheider Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Siðasta sinn Heimsins mesti íþróttamaður Bráðskemmtileg, ný banda- risk gamanmynd — eins og þær gerast beztar frá Disney- félaginu. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IAUGARÁSBÍÓ Dagur Sjakalans 5, 7.30 og 10 I AUSTURBÆJARBÍÓ 8 Skammbyssan Revolver Mjög spennandi ný kvikmynd i litum um mannrán og blóðuga hefnd. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Fabio Testi. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 BÆJARBÍÓ 8 Hafnarfirði Simi 50184. Trafic Sprenghlægileg og fjörug frönsk litmynd. Islenzkur texti. Sýnd kl. 8 og 10. INNRITUN fer fram i Laugalækjarskóla 22., 23. og 24. sept. klukkan 20—22, Breiðholtsskóla og Árbæjar- skóla 24. sept. kl. 20—22. KENNSLUGJALD GREIÐ- IST VIÐ INNRITUN. PROFESSOR K4RLS60N TYV/feR INTE K0MM4 P. &.A. &NSIMBEIST. 1 x 2—1 x 2 4. leikvika — leikir 13. sept. 1975. Vinningsröð: 1X1 — 1X1 — 121 — 211. 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 49.500.00. 3853 6432 35129 '36001 36026 37584 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 2.500.00. 98 5441 9426 35171 36001 36389 37004 859 5820 + 9640 3544é 36002 36402 37045 1213 6071 10521 35448 36002 36402 37534 2440 6441 10527 35755 36003 36402 37584 2542 6662 11840 35932 36005 36826 + 37773 3297 8560 35129 36001 36007 36842 + 37897 + 3922 8669 35150 36001 36386 36910 + 53638F 5323 + nafnlaus — F: 10 vikna seðill. Trommuleikorar! Óskum eftir trommuleikara i trió. Þarf helzt að geta sungið. Uppl. i sima 40386 eftir kl. 18.00. Stór bókaverzlun óskar að ráða starfsmann i deild erlendra bóka. Enskukunnátta nauðsynleg. Upp- Iýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Dagblaðinu merkt „Erlendar bækur”. Kærufrestur er til 6. okt. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kær- ur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 4. leikviku verða póstlagðir eftir 7. okt. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — tþróttamiðstöðin — REYKJAVtK. Sölubörn - Sölubörn Vikuna vantar sölubörn i ákveðin hverfi i Reykjavik. Blaðið keyrt heim til sölu- barna. Simi 35320.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.