Dagblaðið - 23.09.1975, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 23.09.1975, Blaðsíða 19
Dagblaðið. Þriðjudagur 23. september 1975. 19 „Þú ert alltaf að kvarta um að þú sjáir það sama í kvöldmatinn kvöld eftir kvöld, svo að ég keypti þennan nýja kjól.” Kvöld-, nætur, og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 19. — 25. september er i Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 19, nema laugardaga er opið kl, 9—12 og sunnudaga er lokað. Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugar- daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og aðra helgidága frá kl. 11-12 f.h. Arbæjarapótek er opið alla laug- ardaga frá kl. 9-12. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kðpavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt:K1.8—17 mánud— föstud., ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510 Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08' mánud,—fimmtud., simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100 Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Simi 85477. Simabilanir: Simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnanna. Borga rspitalinn: Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30. La u g a r d . — s u n n u d . kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. í leik Sviss og Egyptalands á Evrópumeistamótinu i Torguay 1961 fengu Svisslend- ingar game á bæði borð i eftir- farandi spili. 4 KDG107 V 109864 ♦ enginn * AD5 4 A32 4 54 V K2 r ADG5 ♦ AK9543 4 G10762 * 102 4 G6 4 986 V 73 ♦ D8 * K98743 Þegar vestur opnaði á ein- um tigli sagöi Bernasconi i norður 1 spaða. Austur lyfti i tvo tigla — Ortiz-Patino i suður i tvo spaða. Vestur sagði tvö grönd —. en Bernasconi stökk i fjóra spaða. Það merkilega var að hann fékk að spila þá sögn. Austur spilaði út tigulgosa, sem Bernasconi trompaði. — Hann dreif siðan út trompásinn og spilið vannst einfaldlega, þegartrompið féll 3-2 hjá mótherjunum. Norður fékk fjóra slagi á tromp, spaðann, og sex slagi á lauf. Á hinu borðinu opnaði vestur einnig i tigli — og norður dobl- aði. Það gerði reginmun. Norður-suður náðu aldrei spaðalitnum saman. — Vestur fékk i ró og næði að spila fimm tigla. Það var afar einfalt spil til vinnings. Norður byrjaði þó á laufaás — og norður-suður fengu tvo fyrstu slagina á lauf, en siðan ekki söguna meir. Vestur gat kastað tveimur spöðum á háspil blinds i hjarta. Spilið var á hættu þannig, að á borði 1 fékk Sviss 620 fyrir 4 spaða — 600 á hinu fyrir 5 tigla. 17 impar eftir þágildandi stigatöflu. 1 fjöltefli i Pressburg 1933 kom þessi staða upp hjá Aljechin heimsmeistara, sem hafði hvitt og átti leik: 1. Rg6+ — Kh7 2. Re5+ — Kh8 3. Rf7+ — Kg8 4. Rh6+ + — Kh8 5. Dg8+! — Hxg8 (sama Rxg8) 6. RfJ mát. Ileilsu verndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Hafnarfirði: Mánu- dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali llringsins: kl. 15—16 alla daga. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Fæðingarheiniili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15- 16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17. Landakot: Mánud -laugard. kl. 18.30- 19.30. Sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 24. september. Vatnsberinn (21. jan. — 19. feb.): Eigir þú erfitt verkefni fyrir höndum mun starfs- bróðir þinn reiðubúinn að koma til hjálp- ar. Ýttu á eftir gróðahugmynd meðan áhugi fólks er vakandi. Fiskarnir (20. feb. — 20. marz): Upplifg- andi bréf mun vera á leið til þin og mun það tryggja gottskap það sem eftir er vik- unnar. Það litur út fyrir að þú munir fara að vinna eitthvert verkefni i samstarfi við hóp fólks. Hrúturinn (21. marz — 20. april): Frestaðu framkvæmdum, er varða alla fjölskylduna, ef ekki eru allir sammála. Sinntu snöggvast öllum vanræktum bréfaskriftum, annars næst ekki góður árangur. Rómantikin mun taka aðra stefnu en búizt var við. Nautið (21. april — 21. mai): Ef þér finnst þú hljóta ósanngjarna meðferð skaltu segja það og mun þvi þá liklega verða kippt i lag. Kvöldið er upplagt til að hitta nýtt fólk er getur liklega orðið þér að liði. Tviburarnir (22. mai — 21. júni): Ef þú hefur verið eitthvað kraftlaus undanfarið skaltu reyna að taka lifinu með ró i nokkra daga. Það virðist vera að færast lif i gamla ást og kynnir þú að þurfa að taka einhverja ákvörðun i þvi sambandi. Krabbinn <22. júni — 23. júli): Gættu eigna þinna, þvi annars kynnirðu að tyna mikilvægu bréfi, er þú ekki vilt að aðrir sjái. Þú munt sjá manneskju, sem þér lik- ar ekki við, i nýju ljósi i kvöld. Ljónið (24. júli — 23. ágúst): Tækifærið, sem þig langar i, kynni að koma upp i dag. Ef svo verður skaltu demba þér i það þvi stjörnurnar eru þér hagstæðar. Þeir, sem eru flæktir i net ástarinnar, eru einnig undir jákvæðum áhrifum. Mcyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þetta er lukkudagur hverjum þeim er starfar með ungu fólki. Heimilislifið er rólegt en ánægjulegt. Þú munt fá fristundir til að ná upp vanræktum bréfaskriftum. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Skiptar skoðanir varðandi fjölskyldumál eru lik- legar til að koma upp. Hlustaðu á öll rök gegn nýjum áætlunum, siðan skaltu reyna að komast að fullnægjandi samkomulagi. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Ein- hver spenna virðist rikjandi varðandi ferðalag. Gerðu vandlegar áætlanir áður en þú ferð i ferðalag. Málin lita betur út en þú heldur þvi stjörnustaðan verður þér hagstæðari. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Óvænt ferðalag ásamt ástvini kynni að vera ein- mitt sá hvati er þú þarfnast. Vertu ekki of harður á eignarréttinum — það bjargar ekki erfiðri aðstöðu. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Vertu ekki of fljótur á þéref þú vilt að vinskapur taki á sig rómantiskt form. Peningar renna of auðveldlega milli fingra þér i dag. ✓ Afmælisbarn dagsins: Stjörnurnar benda til að tækifæri til að ná einhverju sérstöku muni koma er þú sizt væntir þess. Þú munt llklega fá félagslegt tækifæri er mun opna þér leiðir til nýrrar reynslu. Fjölskyldumálin þarfnast meiri umhugsunar. Astamál- in verða róleg i fyrstu. — Ég veit að brandarinn er gamall, Boggi minn, en kossinn er nýr!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.