Dagblaðið - 10.10.1975, Side 19
Dagblaðið. Föstudagur 10. október 1975.
19
Apótek
L -, •
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 10.-17.
október er i Laugavegsapóteki og
Holtsapóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu fra
kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni
virka daga en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kðpavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 19, nema laugardaga er opið
kl. 9—12 og sunnudaga er lokað.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá kl. 9-18.30, laugar-
daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h.
Arb'æjarapótek er opið alla laug-
ardaga frá kl. 9-12.
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjðnustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi
11100
Kópavogur: Lögreglan sími
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglgn simi
51166, slökkvilið og sjtikrabifreið
simi 51100.
Eftirfarandi spil kom nýlega
fyrir í keppni i Danmörku. Eftir
að norður hafði opnað á einu
hjarta runnusuður norður i sex
lauf. Vestur spilaði út tigulniu —
en austur hafði doblað þegar
norður sagði fjóra tigla —
keðjusögn sem sagði frá fyrstu
fyrirstöðu i tigli. Spilið er
skemmtilegt — hvernig hefðir
þú spilað i sæti suðurs?
4kK4
VAK10865
♦ á .
♦ 10542
▲ DG6
V D743
♦ KD64
* D7
♦ Á1093
I9
♦ G1082
+ AKG3
íferð spilarans í suður, þegar
spilið kom fyrir, heppnaðist anzi
vel. Hann fékk alla slagina
þrettán. Tigulás blinds sá um
fyrsta útspilið — og litlu laufi
spilað á kóng. Þá hjarta á kóng
blinds og aftur lauf. Brúnin lyft-
ist á suðri þegar drottning aust-
urs kom — drepin á ás, og litlu
laufi spilað á tiu blinds. Þar með
áttu mótherjarnir ekki fleiri
tromp. Hjartagosi vesturs féll á
hjartaás blinds — og tiunni spil-
að. Þegar austur lét litið kastaði
suður tigli heima — við munum
að hann átti hjartaniuna einspil
i byrjun. Nú, tian átti slaginn og
við þurfum þá ekki að hafa fleiri
orð um spilið. Suður trompaði
hjarta og lagði siðan spilin á
borðið. Átti það sem eftir var.
▲ 8752
y G2
9753
«986
A skákmóti i Búdapest I ár
kom þessi staða upp i skák
Farago og Kirov, sem hafði
svart og átti leik.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51100.
Tannlæknavakt er í Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
Reykjavik — Kðpavogur
Dagvakt:K1.8—17
mánud.—föstud., ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08
mánud.—fimmtud., simi 21230.
Hafnarf jörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir: Simi 25524.
Vatnsveitubilanir: Simi 85477.
Simabilanir: Simi 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími 27311
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnanna.
Borgarspitalinn:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
La u g a r d . —s u n n u d . kl.
13.30—14.30 og 18.30—19.
Ileilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30.
Skákin tefldist þannig: 1.-----
Hd8+ 2. Ke2 — Hd6 3. Hxd6 —
Hxd6 4. a3 — Bxa3 5. Rxa5 og
skákinni lauk með jafntefli. Gat
hvitur teflt betur? — Já. Eftir 1.
-----Hd8+ 2. Rd4+ hefði hvitur
unnið skiptamun og þar með
skákina.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30alla
daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud.
Ilvitabandið: Mánud.—föstud. kl.
19—19.30, laugard. og sunnud. á
sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Scdvangur Hafnarfirði: Mánu-
dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl.
19.30— 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Landspitaiinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæðingar-
deild: kl 15—16 og . 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins:kl. 15—16
alla daga.
Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19 30-
20.
1 æðingarheimili Reykjavikúr:
Alla daga kl. 15.30-16.30.
Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15-
16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17.
Landakol: Mánud.-laugard. kl.
18.30- 19.30. Sunnud. kl. 15-16.
Barnadeild alla daga kl. 15-16.
„Auðvitað áttirðu hóp af aðdáendum áður en við
giftum okkur. Pabbi þinn var nú enginn dropa-
teljari, þegar hann veitti vln.”
Hvað segja stjörnurnar
Spáin . gildir fyrir laugardaginn 11.
október.
Vatnsberinn (21 .jan.-19.feb.): Bréf,
dálitið seint á ferð, kemur senn og þú
losnar við áhyggjur. Sennilega verður þú
beðinn um að sinna einhverri borgara-
legri skyldu eða boðið heim til vinar.
Fiskarnir (20.feb.-20.marz): Peninga-
málin þarfnast umhugsunar. Talaðu
hreint út við aðra og komdu málum á
hreint. Eitthvað spennandi i ástalifinu
framundan.
Hrúturinn (21.marz-20.april): Stjörnurn-
ar sýna bréf sem ætti að svar. á átundinni.
Gefðu ehgin skrifleg loforð fyrr en þú
veizt meira um vissa ráðagerð, annars
kanntu að iðrast þess.
Nautið (2l.april-2l.mai): Hafðu engaV
áhyggjur af persónulegu vandamáli.
Ræddu það við einhvern þér eldri, sem þú
treystir. Þá mundu fá þau ráð sem munu
reynast vel.
Tviburarnir (22.mai-2l.júni): Einhver
breyting i einkalifinu. Þetta er breyting til
batnaðar, þótt svo virðist ekki i fyrstu.
Merki á lofti um ferðalög og mikil útgjöld.
Krabbinn (22.júní-23.júlí): Erfið aðstaða
virðist ver að lagast, loksins. Þér léttir ef
viss persóna hverfur úr nágrenninu og svo
virðist sem hún muni gera það.
Ljónið (24. júlI-23. ágús): Ferðalag sýni-
legt I dag. Það verður óskað eftir aðstoð
þinni við einhvern ókunnugan, sem á i
erfiðleikum. Með þessu móti muntu þó i
leiðinni öðlast aðdáun einhvers af hinu
kyninu.
Meyjan (24.ágúst-23.sept.): Fréttir af
fæðingu liklegar i dag, og þær munu verða
til mikils góðs. Skemmtilegt kvöld fylgir
óvæntri heimsókn. Vertu viðbúinn anna-
sömum degi eftir morgundaginn.
Vogin(24.sept.-23.okt.): Ef þig langar
mikið i eitthvað, kann náinn vinur að
hjálpa þér. Þér mun ganga vel i félags-
lifinu i kvöld og þú munt hafa áhrif á per-
sónu af hinu kyninu.
Sporðdrekinn (24. okt.-22.nóv.): Vertu á
verði i dag, þviað gamansemi þin kann að
valda misskilningi. Nokkur merki eru um
spennu, sem gæti valdið þér erfiðleikum
siðla dags.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Dagur
heppni I einkalifinu. Þú ættir nú að endur-
skoða framtiðaráætlanir. Margt bendir til
þess, að þú ættir að leita sérfræðings.
Steingeitin (21.des.-20.jan.): Þér liður
betur I dag, ef þú reynir að gera öðrum til
geðs. Treystu ekki persónu, sem þú
þekkir ekki mjög vel. Peningamál valda
nokkrum áhyggjum.
Afmælisbarn dagsins: Tilbreytingalitiö ár i flestum atriðum
Eftir rólega byrjun ættir þú að verða ofan á i mikilvægu máli
Fjárhagurinn ætti að batna. Hinir ógiftu lenda varla i hjóna
bandi i ár, en ýmislegt bendir til ásta.
T-/2f
Taktu þessu rólega, og littu
neðst á siðuna!