Dagblaðið - 10.10.1975, Side 20
20
Dagblaðið. Föstudagur 10. október 1975.
Verzlun
Herranáttföt,
drengjanáttföt, telpnanáttföt,
smábarnanáttföt. Þorsteinsbúð
Keflavik, Reykjavfk.
Ódýrt prjónagarn,
frá 108 kr. hnotan, Cornelia baby-
garn 159 kr. hnotan, nuserbaby-
garb 145 kr. hnotan. Parley baby-
garn 161 kr. hnotan. Þorsteins-
búð Snorrabraut 61, Þorsteins-
búð Keflavik.
Hljómplötur.
Þér fáið ódyru hljómplöturnar
hjá okkur. Safnarabúðin Laufás-
vegi 1.
Kostaboð á kjarapöllum,
Kjöt og Fiskur hf., Breiðholti.
Novus 823,
vasareiknar, endurhlaðanlegar
rafhlöður komnar. Takmarkaðar
birgðir.
Skrifvélin h/f, Suðurlandsbraut
12, s. 85277.
Körfur
Munið vinsælu ódýru brúðu- og
ungbarnakörfurnar. Ýmsar aðr-
: ar gerðir af körfum. Sendum i
póstkröfu. Körfugerð Hamrahlið
17, simi 82250.
Lopasalan
er opin frá kl. 1.30—6. Þriþættur
lopi i sauðalitum á verksmiðju-
verði. Teppi h.f. Simi 36630.
Gitarbók
Katrinar Guðjónsdóttur fæst i
Hljóðfæraverzlun Sigriðar Helga-
dóttur, Vesturveri. Miðuð við
sjálfsnám. útgefandi.
Pömur athugið.
Erum búin að fá úrval af loðiökk-
um, höfum einnig loðsjöl (capes),
húfur, trefla og alls konar skinn á
boðstólum. Skinnasalan Laufás-
vegi 19, 2. h. til hægri.
Ódýr egg
á 350 kr. kg. Ódýrar perur,
heildósir, á 249 kr. Reyktar og
saltaðar rúllupylsur á 350 kr. kg.
Verzlunin Kópavogur, simi 41640,
Borgarholtsbraut 6.
Ódýr barnafatnaður.
Seljum þessa viku alls konar
barnafatnað, svo sem peysur,
kjóla, sloppa, úlpur o.fl. Mjög ó-
dýrt. Skó- og fatamarkaðurinn
Laugarnesvegi 112.
Körfur.
Körfur i úrvali. Barna og brúðu-
vöggur, borð og stólar. Blindraiðn
Ingólfsstræti 16.
Kaupum enskar
og danskar varabrotsbækur
(pocketbækur), teikni-og mynda-
blöð. Safnarabúðin Laufásvegi 1.
Simi 27275.
Ódýr matarkaup.
Léttsaltað dilkakjöt á gamla
verðinu, niðurgreitt nautakjöt,
buff, gullasch og súpukjöt. Kjöt-
borg h.f. Búðagerði 10. Simi 34999.
Ódýr matarkaup.
Léttsaltað dilkakjöt á gamla
verðinu, niðurgreitt nautakjöt,
buff, gullasch og súpukjöt. Kjöt-
borg h.f. Búðargerði lOSimi 34999.
Hnýtið tcppin sjálf.
Mikið úrval af smyrna- og gólf-
teppum og alls konar handa-
vinnu, alltaf eitthvað nýtt. Rya-
búðin, Laufásvegi 1.
Það eru ekki orðin tóm
að flestra dómur verði
að frúrnar prisi pottablóm
frá Páli Mich i Hveragerði.
Blómaskáli Miclielsens.
'Rjúpnaskyttur,
haglaskotin komin. Kaupfélag
Kjalarnesþings, Mosfellssveit.
Sértilboð
i matvörum. Kjöt og Fiskur hf.
Breiðholti.
Fallegur
2ja mánaða hvolpur. Uppl. i sima
42563 eftir kl. 6.
Óska eftir
að fá gefins hvolp af smáhunda-
kyni sem á að fara út á land.
Uppl. i sima 52746.
Húsgögn
Vel með farið sófasett
til sölu. Til sýnis að Brekkustig
17, 2. hæð til hægri, simi 28349.
Til sölu hjónarúm
ásamt dýnum og náttborðum.
Upplýsingar i sima 52518.
Hjónarúm til sölu
með áföstum náttborðum kr. 10.
þús. Uppl. i sima 42938 eftir kl. 6.
Furuhúsgögn.
Til sýnis og sölu allskyns furuhús-
gögn. Húsgagnavinnustofa Braga
Eggertssonar, Smiðshöfða 13,
Stórhöfðamegin. Simi 85180. Opið
á laugard. til kl. 4.
Til sölu svefnsóB,
2ja manna, einnig tvennir
drengjaskór stærð 38-39. Á sama
stað er óskað eftir tvihjóli fyrir
byrjanda. Simi 32089.
Vel með farinn svefnsófi
með lausum púðum og rúmfata-
geymslu til sölu ennfremur hár
barnastóll, nýlegur, hoppróla og
barnavagn. Uppl. i sima 72742.
Til sölu tvíbreiður
svefnsófi og tveir stólar. Uppl. i
sima 53519.
Notað gólfteppi
ca. 30 fermetrar til sölu. Upplýs-
ingar i sima 13959.
Notað gólfteppf
ca. 40-50 ferm til sölu ennfremur
skrifborð, góður svalavagn, tvö
negld snjódekk á Fiat 128. Selst ó-
dýrt. Uppl. i sima 17981.
Tvö BMK teppi
til sölu, stærð 2,74x3.90 og
2,74x2.50. Uppl. i sima 33435 milli
kl. 5 og 7.
Til sölu
er sófasett ásamt tveim kollum
og sófaborði, hjónarúm með á-
föstum náttborðum og spring-
dýnur, isskápur. Gala þvotta-
vél.Nylfisk ryksuga. Uppl. eftir
kl. 6 i sima 82710.
Bergamo sófasett
1 tveggja manna sófi, 1 þriggja-
manna sófi, 1 stóll til sölu. 5 mán-
aða gamalt. Upplýsingar i sima
82662.
Bólstrun
Klæði og geri við gömul húsgögn.
Aklæði frá 500,00 kr. Form-
Bólstrun, Brautarholti 2, simi
12691.
Svefnsófi
til sölu, ný yfirdekktur. Simi 72614
eftir kl. 7.
Artifort-húsgögn.
Ákveðið hefur verið að selja með
afslætti húsgögn þau, er voru til
sýnis i sýningardeild Forms á al-
þjóðlegu vörusýningunni. Hafið
samband við skrifstofu vora i
sima 12577.
Klæðningar og viðgerðir
á bólstruðum húsgögnum.
Greiðsluskilmálar á stærri
verkum. Bólstrun Karls
Adolfssonar, Fálkagötu 30, simi
11087.
Hjónarúm
með náttborði til sölu. Einnig 2
stofusófar. Uppl. i sima 44524
næstu kvöld.
Til sölu
vel með farið sófasett, 3ja sæta
sófi og 2 stólar. Uppl. i sima 53585
eftir kl. 5.30 á kvöldin.
Viðgerðir og
klæðningar á bólstruðum hús-
gögnum, ódýr áklæði. Simi 21440,
heimasimi 15507. Bólstrunin Mið-
stræti 5.
Heimilistæki
Til sölu
sjálfvirk English Electrick
þvottavél og litið drengjareiðhjól,
einnig snyrtiborð með speglum.
Uppl. i sima 42181.
Singer
prjónavél til sölu. Uppl. i sima 92-
7467.
Gamall
isskápur til sölu. Simi 81861.
Bendix Philco
sjálfvirk þvottavél með þurrkara
til sölu. Vel með farin 6 ára. Verð
45 þús. Uppl. i sima 52490.
Til sölu
frystikista Bhea 410 1. Kistan er 1
árs. Verð kr. 80 þús. Uppl. i sima
16976 eftir kl. 19.
Vil kaupa
notaðan isskáp af venjulegri
stærð. Uppl. i sima 22299 á daginn
og 53115 eftir kl. 6.
350 1 frystikista
til sölu á 70 þús. Má borgast i
tvennu lagi. Uppl. i sima 12498.
Vil kaupa
vel með farinn isskáp, meðal-
stærð. Einnig óskar húsmóðir eft-
ir innheimtu eða útkeyrslustarfi,
hef bil. Uppl. s. 73828.
Til sölu
góð Rafha eldavél. Uppl. i sima
83065.
Notuð Thor
þvottavél i góðu lagi til sölu.Selst
ódýrt. Uppl. i sima 18324.
isskápaviðgerðir.
Geri við isskápa og frystikistur.
Margra ára reynsla. Simi 41949.
9
Hljómtæki
Carlsbro Fender
Gibson. Til sölu söngkerfi, 200 W
magnari, 200 W slave, 4 stk. há-
tónahorn, 4 stk. Carlsbro söng-
box. Einnig Gibson SB gitar og
Fender magnari. Vel með farið.
Upplýsingar i sima 27477 og 27083.
Til sölu:
Burns London rafmagnsgitar og
35 w. Baldvin Burns magn-
ari.Verð 55 þús. Einnig A.B.C.
skólaritvél sem ný. Verð 15. þús.
Upplýsingar i sima 36201 eftir kl.
6 á kvöldin.
Til sölu
Honda SS 50 ’74 Uppl. i sima
428Í5.
Til sölu
Honda 350XL árg. ’75, keyrð
rúml. 5000 km. Uppl. i sima 36305.
Til sölu
mótorhjól Triumph 750 árg. ’73.
Uppl. i sima 99-3387.
Til sölu
Honda SS-50 árgerð ’72 litur vel út
og er i góðu siandi. Upplýsingar
að Kastalagerði 6, Kópavogi.
Barnabaðborð
og Tan Sad barnakerra til sölu.
Selst ódýrt. Uppl. i sima 20863.
Chopper reiðhjól
til sölu, ársgamalt. Uppl. i sima
72328.
9
Vagnar
i
Til sölu
Silver Cross barnavagn. Mjög vel
með farinn. Uppl. i sima 53281.
Til sölu
góður litið notaður kerruvagn á
kr. 8.000. Uppl. i sima 85290.
Pökkbrúnn
Silver Cross barnavagn til sölu.
Vagninn er sem nýr. Upplýsingar
i sima 52670.
Mjög góður
Swallow-barnavagn til sölu, má
breyta i kerru. Upplýsingar i
sima 2 31 43.
Ljósmyndun
Sýningarvéla og filmuleiga,
super 8 og 8 mm sýningavéla-
leiga. Super 8 mm filmuleiga.
Nýjar japanskar vélar, einfaldar
i notkun. Verzl. ljósmynda og
gjafavörur, Reykjavikurvegi 64
Hafnarfirði, simi 53460.
8 mm Sýningarvélaleigan.
Polaroid ljósmyndavélar, lit-
myndir á einni minútu, einnig
sýningarvélar fyrir slides. Simi
23479. (Ægir)
I
Fatnaður
Notaður kaninupels
nr. 40. Svartur dömujakki úr
sléttu flaueli nr. 40, gulbrún stig-
vél (með nýja sniðinu nr. 39)
Tweed hnébuxur. Drengjajakka-
föt sem ný á 10-12 ára, ásamt
fleiri kvenfatnaði til sölu. Uppí. i
sima 84131.
Til sölu
sem nýr grár kaninupels no. 42
einnig pils úr antilopuskinni. A
mjög góðu verði. Aðeins fyrir lág-
vaxna konu. Uppl. i sima 84339
eftir kl. 7 á kvöldin.
Bílaviðskipti
!)
Bíll óskast
Datsun 1200 ’72 eða Cortina
’72—’73 óskast. Einungis litið ek-
inn og vel með farinn bill kemur
til greina. Stgr. Uppl. i sima 33009
kl . 6—8 í dag.
Til sölu
Peugeot 504 árgerð ’72, ekinn að-
eins 35 þús. km. Upplýsingar i
sima 22250.
Óska eftir
að kaupa góðan og vel með farinn
Volkswagen árgerð ’67 eða ’68,
verð ca 100 til 150 þús. Upplýsing-
ar I sima 35564.
Til sölu
Skoda Pardus árg. ’72, 4 snjódekk
fylgja. Uppl. i sima 85064 eftir kl
6.
Óska eftir
að kaupa góðan bil gegn greiðslu
með fasteignatryggðum skulda-
bréfum. Uppl. i sima 44643.
Volkswagen fólksbfll
1200—1300 óskast keyptur i góðu
lagi, árg. ’71 til ’72. Staðgreiðsla
kemur til greina. Uppl. i sima
36974.
Til sölu
Ford Galaxil ’68, mjög fallegur
bill, ekinn 67 þús. milur. Uppl. i
sima 75031.
Óska eftir
Volvo 144—145, ekki eldri en ’72.
Aðeins góður bill kemur til
greina, helzt sjálfskiptur. Simi
24910 og 72669.
Óska eftir
Moskvitch ’73. Útborgun 200 þús.
Má vera station. Uppl. i sima
25269 næstu daga.
Óska eftir
að fá túrbinu i sjálfskiptingu i
Ford Falcon ’70 302 cu. Uppl. i
sima 97-8324.
Nýleg bilkerra
til sölu, hentug fyrir húsbyggj-
endur eða til vélsleðaflutninga.
Uppl. i sima 75112.
Tii sölu:
Datsun 1200 árg. ’73, Chrysler 160
árg. ’72, Rambler árg. ’63, skipti
koriia til greina. Uppl. i sima
85066.
Til sölu
Toyota Crown Station árg. ’71.
Uppl. I sima 85180 á daginn og
24309 á kvöldin.
Til sölu
Lada árg. ’73, mjög góður bill,
hagstætt verð, greiðsluskilmálar.
Uppl. i sfma 35615 eftir kl. 6.
Til sölu
Toyota Crown ’71, 5 manna bill i
sérflokki. Simi 82421.
Cortina óskast
Óska eftir að kaupa Cortinu árg.
’70 til 72. Hringið I sima 50991.
Land-Rover eigendur.
Vorum að fá fjaðrir, dempara,
púströr og hljóðkúta. Bilhlutir h.f.
Suðurlandsbraut 24, R. Simi
38365.
Willys station
hásing i góðu ástandi til sölu.
Uppl. i si'ma 82036 á kvöldin.
Toyota Mark II ’74
til sölu. Uppl. I sima 84024.
Litill 6 cyl.
ameriskur bill, góður bill, til sölu.
Uppl. I sima 33474 eftir kl. 12 i
dag.
Vil kaupa
litinn sparneytinn bil, árg.
71—73, útborgun 300 til 350 þús.
Uppl. i sima 30627.
Til sölu
Chevrolet Nova árgerð ’65,
þarfnast lagfæringar, nýupptekin
vél. Upplýsingar i sima 42305 eftir
kl. 7.
Volvo B 18
Góð vél i Volvo Duet ’63 óskast.
Upplýsingar i sima 53861.
Kúplingsdiskar til sölu
I eftirtalda bila: Opel Rekord,
Vauxhall, Taunus.
Cortina, Trader 11 tommu, Mini,
Peugeot 404, Hillman, Volvo B 18,
Fiat 124, Escort og Land Rover
Bilhlutir h.f. Suðurlandsbraut
24. simi 38365.
Til sölu
Ford Mustang árg. ’66, 6 cyl.
beinskiptur, 8 rása segulband og
útvarp fylgir. Uppl. i sima 36095
eftir kl. 4.
Til sölu
Chrysler station árg. ’68, 8 cyl., -
sjálfskiptur, powerbremsur og
stýri, góð greiðslukjör möguleg.
Uppl. i sima 16649.
Til sölu
4 stk. litið notuð nagladekk,
560x15. Á sama stað óskast 4 góð
nagladekk, 155x14 eða 560x14.
Skipti æskileg. Uppl. i sima 83584.
Til sölu
Fiat 1100 árg. ’66, ógangfær, litið
ryðgaður. Uppl. i sima 72633.
Bfll óskast,
4ra — 5 manna. 100—150 þús. sem
útborgun eða staðgreiðsla. Uppl. I
sima 85832 eftir kl. 7.
Til sölu
4 hólfa blöndungur, 390 cub. V8
vél og sjálfskipting. Uppl. i sima
36374 til kl. 7 og eftir kl. 7 42650.
Willys ’64
til sölu i niðurrif. Til sýnis Mos-
felli, Mosfellssveit.
Til sölu
Dodge Dart ’67 i mjög góðu ásig-
komulagi. Nýskoðaður. Uppl. i
sima 92-2560 eftir kl. 7 á föstudag
og e.h. á laugardag.
Til sölu
VW 1500 ’-66 og Austin 1100 ’65.
Uppl. i sima 50662.
Til sölu
girkassi I stýrisskipta Cortinu
árg. 1967, Uppl. í sima 43663 eftir
kl. 5.
Góður bfll,
VW ,64, til sölu, skoðaður ,75.
Verð 80 þús. staðgreiðsla. Uppl. i
sima 38526.
Moskvitch station
árg. ’69 til sölu, verð 40 þús. Uppl.
I sima 38924 eftir kl. 20.
Bilaleiga Suðurleiða.
Tilboð óskast i Ford Escort
árgerð ’73 (þýzkan), skemmdan
eftir veltu. Uppl. i sima 92-24120.
Tii sölu
4 notuð nagladekk, sóluð G-78-
14”, skipti möguleg á 600x13
nagladekkjum. Uppl. i sima
41306.
Volksvagen ’64
Með . góðri vél til sölu.
Upplýsingar I sima 86174.
4 nagladekk óskast,
ca 6.15x13 eða 155x13. Til sölu á
sama stað 2 Michelin snjódekk,
155x12. Nýjir varahlutir i Mini
1000: Skiptingataumar complet,
blöndungur, lofthreinsari,
kveikja, pústgrein, hljóðkútur,
bensindæla og vinrauð klæðning
complet með stólum^, aftursæti,
hliðaspjöldum og tilheryandi. Ein
felga undir Cortinu. 4 12” hjól-
koppar undir Toyötu Corolla, 4
15” i Bronco '66 og iélegur efri
hleri i Bronco. Á sama stað óskast
8 cyl. vél. Uppl. i sima 42251 eftir
kl r______________
Til sölu
Mazda 616 árgerð ’73. Upplýsing-
ar i sima 82068 eftir kl. 18.
Bfll óskast.
Óska eftir að kaupa Cortinu ’72
eða Hillman Hunter ’72 til ’73.
Aðrar tegundir koma einnig til
greina. Uppl. i sima 33495 eftir kl.
7.