Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 10.10.1975, Qupperneq 21

Dagblaðið - 10.10.1975, Qupperneq 21
21 Dagblaöið. Föstudagur 10. október Austin Mini 1000 ’74 til sölu. Bifreiöin er ekin ca 28 þús. km er gulbrún að Jit i góðu á- standi. Góð sumardekk, þar af tvö ný. Bifreiðin selst með Philips útvarpi og fjórum litið slitnum nagladekkjum. Eitthvert lán kæmi til greina. Uppl. i sima 42957 e. kl. 19.00 i kvöld, og á morgun. Chevrolet Maiibu ’65 til sölu og sýnis á Sjafnargötu 12. Til sölu Volga árgerö 1974 á góðu verði. Uppl. i sima 92-2882. Til sölu Moskvitch sendiferðabill árgerð 1974, ekinn 8.000 km. Uppl. I sima 31236 i vinnutíma. Til söiu Toyota Crown árg. ’70, litað gler, upptekin vél og stólar. Skipti á ódýrum bil. Samkomulag. Uppl. i sima i Grindavik 8286. Til sölu Volkswagen Fastback 1967. Verð 150 þús. Uppl. i si'ma 25728 frá kl. 6—9. Mazda 818. Til sölu Mazda Sport Coupé árg. 74með 104ha. 1600 cc vél, ekinn 18 þús. km. Eins og nýr. Simi 19086. Volkswagen 1300 ár. ’66 til ’68 óskast til kaups. Má þarfnast viðgerðar. Simi 81363. Til sölu Cortina 1300 ’71 4ra dyra, ljósþlá, góð dekk, skoðuð ’75, verð kr. 400 þús. Simi 72525. Óska eftir disilvél I Land-Rover ’62. Simi 43844 og 41596 eftir kl. 7. Til sölu Toyota Corolla ’68 til niðurrifs. Uppl. I sima 99-1445 eftir kl. 6 á kvöldin. Skipti Vil skipta á eða selja Citroé’n Ami ’74, ekinn 14 þús. — sem nýr, og ameriskum bil árg. '69—71. Alls konar skipti koma til greina. Uppl. i sima 40578 eftir kl. 8 á kvöldin næstu daga. Volga '73 til sölu, vel með farin, ekin 3000 km. Verð kr. 840 þús. Simi 25876. Til sölu Cortina GT 1600 OHC vél árg. ’72, fallegur bill, og Jeepster V6 árg. '67. Simi 35004. Litiö notuö negld snjódekk 155x15, tilvalin undir Citroén GS til sölu. Uppl. i sima 28190 og 44185 eftir kl. 7. Volkswagen óskast. Vil kaupa góðan og vel með farinn Volkswagen 1300 árg. ’73. Uppl. I sima 37990 eftir kl. 8 næstu daga. Til sölu V8 Fordvél á kr. 10.000. Einnig eru til sölu nýir stimplar 020’ i 351 cu.in. Ford-vél. Uppl. að Há- teigsvegi 52 i bilskúr milli kl. 13 og 18. Volkswagen ’64 til sölu til niðurrifs, selst ódýrt. Uppl. I sima 75290 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Mercedes Benz 1955. Upplýsingar i sima 42081. Volkswagen ’70—’72 óskast. Uppl. i sima 53317 eftir kl. 19. Tek aö mér að bóna og þrifa bila. Vönduð vinna. Uppl. i sima 74164. Bifreiöaeigendur. Hafiðbifreiðina ávallt i góðu lagi. önnumst almennar viögerðir. Bilaverkstæðið Hamratúni 1. Mosfellssveit. Simi 66216. Bílaviögeröir. Reynið viðskiptin. önnumst allar almennar bifreiðaviögeröir, opið frá kl. 8—18 alla daga. Reynið viðskiptin. Bilstoð h/f, Súðarvogi 34, simi 85697. Geymið auglýsing- una. Bilasala Garðars er i alfaraleið. Hjá okkur er mið- stöð bilaviðskiptanna. Bilasala Garðars, Borgartúni 1, simi 19615 og 18085. 1975. Bilapartasalan Höföatiini 10. Höfum notaða varahluti i flestar gerðir eldri bila, t.d. Taunus, Volgu, Benz, Volvo, Opel, Fiat, Cortinu, Moskvitch, Skoda, Volkswagen, Vauxhall, Saab, Trabant, Chevy-Nova, Willys, Raunault, Rússajeppa, Austin o.fl. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Uppl. i si'ma 11397. Bflavarahlutaverzlun Mosfellssveit. Fram loftsiur, Motorcraft vörur, Trico þurrku- blöð, biltjakkar, þokuljós, út- varpsstangir, speglar, Comm- ander biltalstöðvar og fleira. Karl H. Cooper, bilavarahlutaverzlun, Hamratúni 1, Mosfellssveit. Simi 66216. Bónum bílinn. Vönduð vinna. Pantið tima strax i dag. Bónstöðin Klöpp við Skúla- götu. Simi 20370. Caterpillar ýtuvél, disilvél, 350 hestöfl, árg. ’68 til sölu. Gir- og skrúfubúnaður fylg- ir. Uppl. i sima 25428. Tilboð óskast i Austin Gipsy árgerö ’64 og Opel Rekord árg. ’64. Uppl. i sima 20056. Vinstra frambretti á Taunus 17 M ’68 óskast keypt. Uppl. i sima 52969. Tilboð óskast i Chevrolet pickup ’67. Uppl. i sima 27647. Til sölu Buick special árg. ’66 2ja dyra 8 cyl. sjálfskiptur, powerstýri, mjög góður bill. Upplýsingar i sima 86780. Fíat 850 árgerð ’71 keyrður 54 þús. km til sölu, vel með farinn. Uppl. i sima 72676. BMW 1800 árg. ’66 I gangfæru ástandi til sölu, þarfnast smávægilegrar viðgerðar. Tilboð óskast. Til sýnis að Hraunbæ 51. Simi 84849. Kúplingshús, pressa og swinghjól i Chevrolet V- 8 til sölu. Þvermál pressu 11 7/8”. Uppl. I sima 86951 eftir kl. 18. Húsnæði í boði u Til leigu nýleg 2ja herb. ibúð i Hafnarf., Ieigutimi6—8mán. Uppl. s. 42787. 4ra herbergja ibúð i vesturbænum til leigu. Til- boð sendist Dagblaðinu merkt „Vesturbær 123”. Húsráöendur, leigutakar. Þér sem hafið ibúðar- eða at- vinnuhúsnæði til leigu, þér sem vantar húsnæöi. Sparið tima, fé og fyrirhöfn. Siminn er 10080. Op- ið alla daga vikunnar kl. 9—22. Njálsgata 5 B. Til leigu er falleg 5 herbergja ibúð i Goð- heimum. Ibúðin sem er ca 140 fm auk bilskúrs leigist til eins árs frá og með 1. nóv. nk. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nöfn ásamt fjöl- skyldustærð merkt „1900”. 2 vinkonur geta fengið leigt 1 stórt herbergi, aðgang að eldhúsi, stofu og þvottahúsi. Mjög frjálslegt, en reglusemi áskilin. Tilboð sendist auglýsingadeild Dagblaðsins merkt „Ekkert stress”. Vogar — Vatnsleysuströnd Tilboð óskast i 3ja herbergja leiguibúð i Vogum. Sendist augl,- deild Dagblaðsins fyrir 16.10 merkt „ibúð 508”. Iðnaðarhúsnæði til leigu i Hafnarfirði. Stærð frá 125 ferm og allt upp i 500 ferm. Stórar inn- keyrsludyr. Einnig 60 ferm á efri hæð. Laus nú þegar. Uppl. i sima 53949 og 44396. Eitt herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu á góðum stað i bænum. Uppl. i sima 10389. Húsnæði óskast Hjón með barn óska eftir litilli ibúð strax i 6 mán- uði, i Hafnarfirði, Kópavogi eða Garðahreppi. Húshjálp getur komið til greina. Upplýsingar i sima 53503. Tvitug stúlka óskar eftir einstaklingsibúð. Uppl. i sima 40598. Ung kona með eitt barn óskar eftir 2ja herb. ibúð, má vera gömul og þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 74403 til kl. 1 og I sima 86705eftir kl. 1. Menntaskólanemi óskar eftir herbergi i Hliðunum eða vesturbænum, helzt forstofu- herbergi, góð umgengni. Uppl. i sima 28213. Óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð. Þrennt full- orði i heimili. Uppl. i sima 38437. Okkur vantar ibúð fyrir barnlaus hjón, enskan kennara og islenzka konu hans, helzt miðsvæðis i Reykjavik. Málaskólinn Mimir, s. 10004 (kl. 1—7 e.h.) Óska eftir að taka á leigu litla ibúð. Upplýs- ingar i sima 42305 eftir kl. 7. 2 reglusamar stúlkur vantar 2—3ja herbergja i- búð i bænum. 70 þús. fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Vinsamlega hringið i sima 66455 eftir kl. 16. Óska eftir 2ja herbergja Ibúð eða einstakl- ingsibúð. Góðri umgengni heitið. Vinsamlega hringið I sima 44643. Vinnuhúsnæði fyrir hljóðláta og hreinlega starf- semi óskast á leigu. Helzt i aust- urbæ, t.d. upphitaður bilskúr eða annað húsnæði með sæmilegri lofthæð. Mætti þarfnast nokkurr- ar standsetningar. Tilboð sendist Dagblaðinu fyrir laugard. 11. okt. merkt „2430”. Húsnæöi óskast fyrir 3 manna fjölskyldu. Upplýsingar i simum 83378 og 32125. Herbergi ' óskast til leigu i Arbæjarhverfi. Uppl. i sima 81689. Óska eftir 1—2 herbergja ibúð til leigu, nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 20775 og 84050. Ungur maður óskar eftir herb. eða litilli ibúð. Uppl. i sima 84924. Miðaldra maöur óskar að taka á leigu litið herb. margt kemur til greina. Uppl. i sima 33559. Reglusamt par óskar eftir 2ja eða litilli 3ja herb. ibúð gegn öruggum mánaðar- greiöslum. Simi 74917. Ungt par, sem er á götunni með 1 barn, vantar strax rúmgott herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Erum tilbúin að borga 12.000,- eða meira eftir atvikum. Upplýsingar i sima 52215 eftir kl. 6 i kvöld. Ungt barnlaust par óskar að taka ibúð á leigu nú þegar. Reglusemi heitið. Vinsam- legast hringið i sima 27837 eftir kl. 7 á kvöldin. Erlendur iþróttaþjálfari óskar eftir ibúð strax. Með eða án húsgagna. Upplýsingar i sima 35025. Handverksmaður óskar eftir vinnuaðstöðu sem næst miðbænum. Upplýsingar i sima 23091 frá kl. 18 til 21. Óskum eftir 4ra herbergja ibúð til leigu, langur leigusamningur æski- legur. Uppl. i sima 12859. Einstaklingsibúð óskast á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Úpplýsingar i sima 53209 eftir kl. 6. Kona meö 4ra ára dreng óskar eftir 1—3 herberb. ibúð sem allra fyrst, helzt i vesturbæ eða miðsvæðis i bænum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 41110. Ungan mann utan af landi vantar 2ja eða 3ja herb. ibúð. Vinsamlegast hringið i sima 28963 á milli kl. 7 og 8. Ung saumakona óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 44020 og eftir kl. 7 24611. Bflskúr eða litið verkstæðispláss (ekki til bifreiðaviðgerða) óskast, helzt i Breiðholti eða Kópavogi. Uppl. i sima 32207 eftir kl. 18. Ung hjón með barn á öðru ári óska eftir 2—3ja herbergja ibúð, nálægt miðbænum. Uppl. i sima 36785 kl. 9—5 á daginn. Herbergi óskast með aðgangi að eldhúsi og baði, fyrirunga enska stúlku sem vinn- ur á teiknistofu i Garðastræti. Uppl. i sima 16577 eða 25723. Ibúð óskast. Ungt rólegt par óskar eftir litilli i- búð sem fyrst. Góðri umgengni heitið, öruggar greiðslur. Uppl. i sima 22948. Bílskúr óskast á leigu. Upplýsingar i sima 71156. 2—3ja herb. ibúð óskast i Hafnarfirði. Uppl. i sima 52327. Ung hjón með 1 barn óska að taka ibúð á leigu. Verða á götunni 15. okt. Uppl. i sima 75372 eftir kl. 8. Bflskúr óskast á leigu I 2—3 mánuði. Upplýsing- ar i simum 53919 og 44363. Hjón meö 1 barn óska eftir 2—3ja herbergja ibúð strax. Upplýsingar i sima 41446. tbúö óskast til leigu. Sálfræðingur nýkominn frá Englandi óskar eftir 3—4ra herb. ibúð til leigu. Uppl. i sima 84304. Vantar húsnæöi undir bilasölu. Uppl. i sima 13227 eftir kl. 18. Húsráöendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10—5. Húsráöendur — þjónusta. Reglusamt og skilvist fólk á öll- um aldri vantar eins, tveggja. þriggja og fjögurra herbergja i- búöir. Gerum leigusamninga yöur að kostnaðarlausu Sparið tima, fé og fyrirhöfn. Simi 10080 Opið frá 9—22 alla daga vikunnar Ibúðaleigan Njálsgötu 5B. tbúöaleigumiöstööin kallar: Húsráöendur, látið okkur leigja, þaö kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. Fasteignir Óska aö kaupa litinn sumarbústað i nágrenni borgarinnar. Rafha eldavél til sölu á sama stað. Upplýsingar i sima 10626 öll kvöld. i Atvinna í boði Viljum ráða mann til litkeyrslu og afgreiðslu-, starfa. — Skrifvélin hf. Suður- landsbraut 12. Stúlka óskast til sendiferða o.fl. 1/2 daginn eða ákveðna tima i viku. Þarf að hafa bil. Uppl. s. 43150. Ráöskona óskast á sveitaheimili. Helzt ekki yngri en um þritugt. Uppl. i sima 32462 eftir kl. 1 til 4.30 og eftir kl. 8. Vélstjóri óskast á 100 tonna togbát. Uppl. i sima 84415. Handlaginn maður vanur skógerðarstörfum óskast. Nýja Skógerðin, simar 33490 og 32027. Verkamaður óskast. Uppl. i sima 11465. Handlangara fyrir múrara vantar nú þegar. Uppl. i sima 37460 eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. Matsveinn óskast á 80 tonna trollbát. Uppl. i sima 52170. I Atvinna óskast i Tvitug stúlka óskar eftir atvinnu strax. Uppl. i sima 40598 Fulloröin kona óskar eftir heilsdagsstarfi. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 13998 f.h. Ung stúlka óskar eftir kvöldvinnu. Uppl. i sima 71547. Ung stúlka óskar eftir að komast að sem að- stoðarstúlka hjá tannlækni. Uppl. i sima 85023. 25 ára karlmaður með stúdentspróf óskar eftir at- vinnu, helzt við sölumennsku, annað kemur til greina. Mikil reynsla á sviði verzlunar og lag- erstarfa. Nánari uppl. i sima 85421, helzt á kvöldin. óska eftir atvinnu 3 kvöld i viku og um helg- ar. Uppl. i sima 28912. Áreiðanleg stúlka óskar eftir að taka að sér ræst- ingu. Uppl. i sima 42333 eftir kl. 5. Stúlka utan af landi óskar eftir atvinnu strax, getur haft bil. A sama stað óskast keypt notuð vifta i 400 rúmmetra húsnæði. Simi 26657 eftir kl. 5. Ung kona i námi óskar eftir vinnu 1/2 daginn, fyrir hádegi. Uppl. i sima 71184. /stúlka, sem er að hefja flugnám, óskar eftir vinnu allan daginn. Vön afgreiðslu. Upplýs- ingar i sima 36393 milli kl. 16 og 18. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu. Flest kemur til greina. A sama stað er óskað eftir gólfteppi 3,80x4,90. Uppl. i sima 38335. Ung kona óskar eftir kvöld- eða heimavinnu. Ræstingar mjög æskilegar. Vél- ritunarkunnátta til staðar. Simi 74115. Stúlka óskar eftir helgarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 31053. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu. Er þrældugleg og samvizkusöm. Hef bilpróf. Simi 15350. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu frá 1-6. Er vön afgreiðslu. Simi 33073. 17 ára piltur óskar eftir að komast á samning hjá bakara. Uppl. i sima 30347 eft- ir kl. 6. 18 ára illa staddar skólastúlkur vantar vinnu með skólanum. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 36069 eftir kl. 4. Tilkynningar Stúdentar M.H. vorið 1974! Munið fjórðabekkjar- ballið á laugardaginn kemur 11. okt. kl. 9-2. Bekkjarráðið. Smáauglýsingar einnig á bls. 18

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.