Dagblaðið - 17.10.1975, Page 5
nagblaðið. Föstudagur 17. október 1975.
Utvarp
Sjónvarpið í kvöld kl. 20,40: Kastljós
ÁKVÆÐISVINNUTAXTAR,
VERKFALLSRÉTTUR
BSRB, KVENNAFRÍIÐ
byggingamanna og svo sá
þriðji, sem skýrir álit skýrsl-
unnar um þróunina, Guðmund-
ur Einarsson verkfræðingur.
Guðjón Einarsson stýrir um-
ræðum.
Þá verður rætt um verkfalls-
heimild til handa BSRB og
veröur Kristján Thorlacius i
forsvari og skiptist á skoðunum
við fulltrúa frá fjármálaráðu-
neytinu, Vilhelm G. Kristinsson
stýrir umræðum.
Þá fór Guðjón á nokkra vinnu-
staöi I Reykjavik og ræddi við
konur um kvennafriið þann 24.
október, en nú fer óðum að
styttast i þann umtalaða dag.
EVI.
Ákvæðisvinnutaxtar i bygg-
ingariðnaðinum verða meðal
annars á dagskrá i Kastljósi I
kvöld. Nýlega fór fram rann-
sókn á þróun byggingariðnaðar-
ins i landinu og komu á-
kvæöistaxtar mjög til umtals,
hvort tekið væri tillit til i þeim
hversu verkefnin væru stór og
hvemig hagræðingin væri á
vinnustað.
Rætt var við nokkra hús-
byggjendur og framkvæmda-
stjóra Breiðholts hf. og fléttast
svör þeirra inn i umræðurnar I
sjónvarpssal. Þar kemur einn
fyrir Meistarasamband bygg-
ingariðnaðarmanna, Gunnar
Bjönvsson, annar frá Sambandi
Föstudagur
17.október
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13,00 Við vinnuna: Tónleikar
14.30 Miðdegissagan: ,,Á fullri
ferð” eftir Oscar Clausen.
Þorsteinn Matthiasson les
(5).
15.00 Miðdegistónleikar. Fil-
harmóniusveit Vinarborgar
leikur Sinfóniu nr. 3 i D-dúr
op. 29 eftir Tsjaikovski; Lor-
in Maazel stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorn.
17.10 Tónleikar.
17.30 Mannlff i mótun. Sæ-
mundur G. Jóhannesson rit-
stjóri á Akureyri rekur
minningar sinar frá upp-
vaxtarárum i Miðfirði (9).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Húsnæðis og byggingar-
mál. Ólafur Jensson ræðir
við Elinu Pálmadóttur, for-
mann umhverfismála-
nefndar Reykjavikurborg-
ar, og Þór Magnússon þjóð-
minjavörð um húsfriðun og
umhverfisvernd.
20.00 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar tslands i Há-
skólabiói kvöldið áður.
Stjórnandi: Alun Francis.
Einleikari: Agnes Löve. a.
,,JO”, nýtt verk eftir Leif
Þórarinsson. b. Pianókons-
ert i A-dúr (K488) eftir Moz-
art. c. Sinfónia nr. 3 eftir
Schumann. Kynnir: Jón
Múli Árnason.
21.30 tJtvarpssagan: „Fóst-
bræður” eftir Gunnar
Gunnarsson. Þorsteinn ö.
Stephensen leikari les (3).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. íþróttir.
Umsjón: Bjarni Felixson.
22.40 Afangar.Tónlistarþáttur
i umsjá Asmundar Sveins-
sonar og . Guðna Rúnars
Agnarssonar.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
d
^Sjónvarp
Föstudagur
17.október
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.40 Kastljós Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maður Guðjón Einarsson.
21.30 Úr sögu jassins.Sveiflan
á Fjórða áratugnum. 1
þættinum verður m.a. rætt
við ýmsa fræga jassleikara
frá timum „swingsins” s.s.
Count Basie, Bennie Good-
man, Jo Jones, Lionel
Hampton o.fl. Þýðandi Jón
Skaftason.
22.05 Skáikarnir Breskur
sakamálamyndaflokkur. 12.
þáttur. Leyst frá skjóðunni.
Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
22.55 Dagskrárlok.
ÁNÆGJULEGUR „EINS KONAR
JASS"Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ
Sjónvarpsþátturinn „Eins
konar jass”, sem sýndur var sl.
laugardagskvöld, er tvimæla-
laust með betri músikþáttum
sem sýndir hafa verið I langa
tið. Fór þar saman skinandi
„pródúsjón” Egils Eðvarðsson-
ar — sem virðist á margan hátt
ferskastur og smekklegastur
„pródúsenta” sjónvarpsins
— og ágætur hljóðfæraleikur og
flutningur hljómsveitarinnar.
Helzti kostur þessa þáttar var
látleysi hans, afslappað and-
rúmsloft. Hljóðfæraleikurunum
leið greinilega vel og þeir virt-
ust njóta þess sem þeir voru að
gera.
Það þarf ekki að fara sérlega
dult með þá staðreynd að is-
lenzkur jazz er steindauður. Það
hefur sannazt á jazzkvöldum
sem haldin hafa verið i höfuð-
borginni að undanförnu. Má
taka sem dæmi jazzkvöld á
Loftleiðum nýverið, þar sem
allt var eins og undanfarin 10-15
ár: sömu mennirnir spiluðu,
sama fólkið hlustaði ásömu lögin
Svo hefur virzt sem ungir og
áhugasamir jazzleikarar væru
ekki til hérlendis. Þeir Halldór
Pálsson saxófón- og flautuleik-
ari og Erlendur Svavarsson
trommuleikari (sem nú er far-
inn úr landi og starfar við hljóð-
færaleik i Noregi) eru einna lif-
legastir og frumlegastir — og
það sannaðist skemmtilega á
laugardagskvöldið. En félagar
þeirra þrir, Pálmi Gunnarsson,
Magnús Eiriksson og úlfar Sig-
marsson, áttu lika sina góðu
kafla og saman — i félagi við
nefndan Egil Eðvarðsson —
stóðu að þætti sem ástæða er til
að þakka fyrir. Þvi ekki að sjá
hann aftur? Eða þá annan i
svipuðum dúr. —ÓV
Sjónvarp
Útvarpið í kvöld
kl. 19,40:
Húsfriðun
og umhverf-
isvernd
— í þœttinum
„Húsnœðis- og
byggingamól"
„Ég er ekki enn farinn að
taka þáttinn upp, en ætlunin er
að tala um húsfriðun og um-
hverfisvernd,” sagði Ólafur
Jensson sem sér um þáttinn
Húsnæðis- og byggingamál.
Ólafur mun ræða við Elinu
Pálmadóttur, formann um-
hverfismálanefndar Reykja-
vikur, og Þór Magnússon
þjóðminjavörð sem er for-
maður húsfriðunarnefndar á
Islandi, en sem kunnugt er þá
er þetta ár húsfriðunarár
Evrópuráðsins.
Ólafur sagði að plaggöt
hefðu viða verið hengd upp til
að minna á húsfriðunarárið og
meiri umræður hefðu verið i
fjölmiðlum og manna á meðal
um vernd húsa en áður. Fyrir
nokkrum dögum var hér
staddur Norðmaður sem flutti
erindi um þessi mál i Norræna
húsinu.
Ólafur sagðist myndu vikja
talinu að Grjótaþorpi sem nú
er mjög i brennidepli. Mikill
munur væri á vernd húsa, sem
búið væri i, og varðveizlu
húsa, svo sem eins og i Arbæn-
um. Þá er Bernhöftstorfan sér
á parti þar sem ekkert er gert.
Væri ekki úr vegi að hugsa sér
að þar væri hægt að skapa
skemtilegt mannlif i nálægð
Menntaskólans og Stjórnar-
ráðsins.
EVI
Þessa mynd tók Bjarnleifur
þegar ibúar Grjótaþorps tóku
sig til og hreinsuðu til I hverfinu.
ELDAVÉLAR
6 litir:
Titan — hvít
Avocado — græn
Kopper — brún
Poppy — rauð
Marin — blá
Antik — gul
Gerð HE — 6644
Utanmál. HxBxD
54x58x62
Með eða án klukku
og stillirofa fyrir ofn.
Verð:
Hvit án klukku kr. 55.700.
Klukka kr. 10.200.
ELDAVÉL með hitahólfi.
Gerð E 6644
Frístandandi
á hjólum, 90 cm borðhæð.
Með eða án klukku og stilli-
rofa fyrir ofn.
Utanmái: HxBxD =
90x58x62 cm.
Verð: Hvit án klukku
kr. 66.100
ELDAVÉLASETT
Bökunarofn gerð IB-66-4
Helluborð gerð IH-7224.
Helluborð gerð IH-6624
Ofn með stafaklukku og
stillirofa fyrir ofn.
Verð: Hvit sett kr. 73.620
Verð i lit um það bil 12%
hærra.
KOMIÐ OG SKOÐIÐ
Greiðsluskilmálar.
Örugg viðgerðarþjón-
usta.
v/óðinsgötu/
simi 10322
Hafnarfirði
Simi 50022