Dagblaðið - 17.10.1975, Síða 12

Dagblaðið - 17.10.1975, Síða 12
12 d Dagblaðið. Föstudagur 17. október 1975. Pagblaðið. Föstudagur 17. október 1975. 13 íþróttir Iþróttir Iþróttir Jþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþrottir MYNDIRNAR Magnús Gislason tók myndirnar hér á opn- unni nýlega I Dankersen I Vestur-Þýzkalandi. Til vinstri eru hjónin Stefanla Júllusdóttir og Einar Magnússon — og ekki dugar þó frúin tylli sér I neðstu tröppuna I rennibrautinni, ekki nær hún bónda sinum. En Stefania bætti úr þvl — færði sig þrepi ofar og þá tókst það. Nú gat hún horft ofan á kollinn á tveggja metra risanum sinum. Til hægri eru kapparnir kunnu I bún- ingum félaga sinna I Vestur-Þýzkalandi og Einar heldur betur merktur á brjdsti — frá vinstri Ólafur H. Jóns- son, Einar og Axel Axelsson, en ólafur H. og Axel leika sem kunn- ugt er með Dankersen. A myndinni frá leiknum á Einar I höggi við þýzkan leikmann I Dankersen — þegar Dankersen og Ham- burger SV iéku á dögun- um. Dankersen i október: Það var dálitið undar- leg tilfinning að vera áhorfandi að handknatt- leikskeppni i iþróttahöll- inni i Minden í Þýzka- landi þegar Dankersen og Hamburger SV. léku i Bundesligunni. Hver úr- slitin yrðu gat maður látið sér i léttu rúmi liggja en samt voru lófarnir þvalir og skjálfti i skrokknum af taugaspenningi. En af hverju stafaði þessi eftirvænting? Jú, i báð- um liðunum voruj ís- segir máltækift, og þaft sannaftist þarna, en eftir leikinn urftu fagnaftarfundir meö þeim kempunum. Þeir Axel og Ólafur höfftu ekki hitt Einar slftan hann kom til Þýzkalands fyrr en þarna I Minden. Einar og eiginkona hans ákváöu þvi aft segja skiliö yift Hamborgarliöiö um sinn og' þiggja boö þeirra félaganna um aft dvelja einn dag i Dankersen. Okkur gafst þvl gott tóm til aft ræfta vift Einar um veruna i Þýzkalandi. „Ég er alls ekki ánægður meft frammistööu okkar i Bundesligunni. Þrir fyrstu leikirnir hafa tapazt. Astæftuna fyrir slælegri frammistöftu má rekja beint til þeirrar óeiningar sem rikt hefur innan liösins og deilna viö þjálfarann. Nokkrir leikmenn hafa lagzt gegn þvl aft markvörfturinn verfti fyrirliöi áfram en hann er sakaftur um aft styftja um of vift bakift á nýjum mönnum. Ég er þó ekki einn af fyrir. Hamborgarliöift á þvi örugglega eftir aö rétta úr kútn- um á næstunni. Liftift vann báfta leikina gegn Dankersen I fyrra og vift erum ákveönir I aft láta dæmift ekki alveg snúast viö á þessu leik- tlmabili og verftum þvi haröir i horn aft taka — þegar Ólafur og Axel koma til Hamborgar meft lifti slnu, enda erum viö erfiftir viftureignar á heimavelli.” Slft- ustu setningunni var sérstaklega beint til þeirra Axels og ólafs en af svip þeirra mátti ráfta aft þeir kviftu þvi svo sem ekkert aft mæta „Hamborgurunum” aftur. , ,A6ur en óánægjan fór aft grafa um sig I liftinu var frammistaðan góö. Leikurinn við Altenholz, var fyrsta áfalliö. Sigurvissir gengum vift til leiks enda búið að tala og skrifa um aft viö ættum að vinna þá meft miklum mun og tryggja okkur áframhald i Bikarkeppn- inni. í byrjun siftari hálfleiks var staftan jöfn en þá fór óróa aft gæta SJAIFUR KONGURINN HVARFISKUGGANN lendingar, þeir ólafur H. Jónsson og Axel Axelsson með Danker- sen en Einar Magnússon i liði Hamburger SV og hvaða ósk á islenzkur áhorfandi heitari en þá að landinn standi sig þegar herjað er á er- lendri grund? — Enga. Fyrir leikinn, innan um hina 2500 áhorfendur, reyndi maöur aft dylja þjófternift en eftir á aft hyggja reyndist sú hógværft, — efta ölluheldurvarúöarráftstöfun, — alveg óþörf. tslenzku leik- mennirnir brugftust ekki fremur en fyrri daginn og léku aftalhlut- verkin I sinum liöum svo aft eftir þvi sem lengra leiö á leikinn hvarf taugaspennan smám sam- an og sælukennd, blönduft dálitlu þjóftarstolti, streymdi um hjarta- ræturnar. Hefði átt að skjóta meira Stærstan þáttinn I sigri Danker- sen áttu þeir Ólafur og Axel og fyrirgófta samvinnu þeirra náöist snemma i leiknum sá marka- munur sem úrslitum réö en loka- tölurnar urftu 18:11. Einar Magnússon baröist hetjulega en I hvert sinn sem hann var hvlldur seig á ógæfuhliftina hjá Ham- burger. Spiliö var i molum og sóknin bitlaus. „Ég galt þess auövitaft aft þeir Ólafur og Axel gerþekktu leik- máta minn,” sagði Einar Magnússon, áftur Vikingur, þegar vift náftum af honum tali eftir leikinn, og þerraöi af sér svitann. „Varnarmennirnir, sérstaklega Ólafur H., komu út á móti mér og hindruftu langskotin. Reyndar var ráft fyrir þvi gert en mitt svar átti aft vera aö senda knöttinn á hornamennina — en þeir brugftust alveg hrapalega enda er þar okk- ar veikasti hlekkur. Sennilega heffti ég átt aö skjóta meira sjálf- ur. Úrslitin eru sanngjörn, Dankersenliðift er sterkara en Hamborgarliðið, — ennþá.” Fagnaðarfundur á eftir Enginn er annars bróðir i leik, þeim enda blanda ég mér alls ekki I deilurnar á þessum enda- lausu fundum, sem staftið hafa yfir undanfarnar vikur, —og gera ekkert annaft en skapa sundur- lyndi innan liftsins.” Liðið á eftir að rétta úr kútnum „En svo ég segi mitt álit á þjálfaranum,” sagfti Einar „þá er hann meft mjög skemmtilegt „æfingaprógramm” og fullur af góftum áformum en gallinn er hins vegar sá aft hann hefur ekki stööuglyndi efta ákveftni til aö framfylgja áætlunum slnum. Efalaust valda erjurnar vift leik- menn þarna nokkru um en vanda- mál eru Þjóöverjum atrifti til aft sigrast á en ekki til aft gefast upp meftal okkar manna. Þeir mót- mæltu úrskurftum dómaranna, sem vægast sagt voru hörmulega lélegir, — og þá var ekki að sök- um aft spyrja. Einum af öftrum var vlsaö af leikvelli þannig aö vift lékum ýmist fjórir efta fimm tilleiksloka og töpuftum auövitaft. Þegar ein báran rls þá er önnur vls. Óánægjan og deilurnar magnast og ofan á allt bætast ýmis óhöpp, sem ekki eru til að kæta menn. 1 fyrsta sinn um langt skeift urftum vift aö fara á okkar eigin bifreiftum I fyrsta leikinn gegn Gummersbach, — Þýzka- landsmeisturunum. Hópferftablll- inn, sem félagift haffti fengið til að aka okkur, reyndist þegar til kom ekki nógu stór svo ákveftið var að vift ækjum sjálfir þótt þaft heffti miftur góft áhrif á leikmenn. Við lutum I lægra haldi fyrir Hansa Schmidt og félögum, 25-18,” sagði Einar „en við ætluðum sannar- lega að vinna næsta leik á heima- velli. Okkur til mikillar gremju vorum við látnir leika aftur á úti- velli — og i þriðja sinn I kvöld og allir leikirnir hafa tapazt.” Skyggði á sjálfan kónginn,— Hansa Schmidt Þvi má skjóta hér inn I að Einar stóft sig mjög vel I leiknum vift Gummersbach. Skorafti 7 mörk og setti sjálfan Hansa I skugga og vift höfum þaft fyrir satt eftir öftr- um leiðum aft Egon Haas, sem kallaftur er „faðir Gummers- back”, hafi hrifizt mjög af hæfni Einars og eru það vissulega góð meftmæli. Hansi Schmidt skorafti þrjú mörk I leiknum. Þýzki lands- liftsmafturinn, Pickel hjá Ham- borg, skorafti fjögur mörk — eitt víti, en aftrir leikmenn liftsins voru með eitt og tvö mörk. „Annars munafti vlst ekki miklu aft vift Hansi Schmidt yrft- um samspilarar. Þaft gekk fjöllunum hærra að hann hygðist skipta um félag og eitt er vist að Hansi kom til Hamborgar og þæfði málið I tvo sólarhringa við stjórn félagsins. Samningurinn var tilbúinn og ekkert annað en að undirrita þegar kappinn venti skyndilega kvæði sinu I kross og hætti við allt saman. Menn veltu þvl fyrir sér hvort samninga- makkift hafi verift bragft af Hansa hálfu til að fá hærri greiðslur hjá Gummersback fyrir að vera áfram. Blöðin kröfðust að sjálf- sögðu skýringar á sinnaskiptun- um og Hansi sagðist fyrst og fremst hafa verið að hugsa um framtíðina. Hann hefði fest rætur I Gummersbach og ætti því auð- veldara með að hasla sér völl þar eftir að handknattleiksferlinum væri lokið en I stórborginni Ham- borg.” Einar og kona hans, Stefania Júllusdóttir, búa i útborg Ham- borgar, — Nordenstedt, kyrrlát- um stað sem er að þvl leyti svipaður Dankersen. Félagið út- vegaði þeim ágætis ibúð og þau hafa einnig til umráða nýlegan Opel, hinn ágætasta farkost. Samt kjósa þau heldur að ferðast meft neðanjarðarlestinni inn i stórborgina. „Við erum öllu fljót- ari með „metróinum” i þýzku- námið, sem við hjónin stundum bæfti, I skóla i miðri borginni. Okkur sækist námið vel og þegar vift höfum náft tökum á tungunni förum vift aft svipast um eftir starfi. Ég hef fullan hug á aft vinna vift mina grein, viðskipta- fræðina, en ekki veit ég hvernig úr rætist þegar haft er i huga að um ein milljón manna er nú at- vinnulaus I V-Þýzkalandi og út- lendingar eru ekki alltof vel séðir á vinnumarkaðinum.” Voldugt félag — margar íþróttagreinar á stefnuskrá „Hamburger SV er mjög voldugt félag og hefur margar Iþróttagreinar á sinni stefnuskrá. Aðstafta öll er til mikillar fyrir- myndar. Við búum rétt hjá aðal- æfingastöðvunum en æfum yfir- leitt I keppnishöllinni, sem er skammt frá, — um hálftima akst- ur. Við gætum æft nær en ráðlegt þykir aft æfa sem mest i sömu húsakynnum og heimaleikirnir eru spilaftir i. Eins og gefur aft skilja kostar mikið fé að reka svo viðamikið félag sem Hamburger SV er,” segir Einar „en helzta tekjulindin eru knattspyrnu- leikirnir. Tekjurnar geta numið allt að einni milljón marka af ein- um leik. Auk þess koma aðrar tekjur eins og t.d. auglýsingar. Handknattleiksliðið auglýsir fyrir stórfyrirtæki sem Campari heitir og fær drjúgan skilding fyrir.” Og Einar heldur áfram: „Pen- ingarskipta miklu máli hjá félag- inu og við erum óspart á það minntir, sérstaklega þegar illa gengur, að tapaður leikur leiðir af sér fjárhagslegan skaða. Ékki veit ég hvort menn leggja meira á sig til að sigra eftir slikar áminningar, — að minnsta kosti kann ég ekki við slikan hugsunar- hátt.” Þau hjónin, Einar og Stefania, sögðustkunna að flestu leyti mjög vel við sig I Þýzkalandi. Auðvitað tæki tima að venjast þeirri breyt- ingu sem þvi fylgir að flytjast i annað land með nýjum siðum — en allir hafa sýnt þeim mikla vin- semd og verið þeim hjálplegir svo viðbrigðin frá gamla Fróni hafa ekki verið eins mikil og við mátti búast. Og í lokin óskum við þeim hjónum gæfu og gengis I nýja landinu. —emm MAGNÚS GÍSLASON FRÉTTAMAÐUR DAGBLAÐSINS RÆÐIR VIÐ EINAR MAGNÚSSON í ÞÝZKALANDI

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.