Dagblaðið - 17.10.1975, Blaðsíða 14
14
Dagblaöið. Föstudagur 17. október 1975.
Stilli- og Auðbrekku 51
vélaverkstæði Kópavogi, sími 43140
Lifandi
háhyrningur óskast
Greiðum mjög hátt verð fyrir lifandi háhyrn-
inga. Upplýsingar veitir Björgvin
Guðmundsson, Stykkishólmi.
verður í Iðnó nk. sunnudag, 19. október kl.
2.
Fundarefni:
1. Félagsmál.
2. Kosning fulltrúa á 7. þing Verkamanna-
sambands íslands.
3. Tillaga um uppsögn kjarasamninga.
Dagsbrúnarmenn eru hvattir til að fjöl-
menna og sýna félagsskirteini við inn-
ganginn.
Stjórnin.
Stúdent honnaði
kjarnorkusprengju
Getur hver sem er búið til
kjarnorkusprengju? Já, segir
ungur ameriskur stúdent sem
bjó til eina slika. Dr. Jan
Prawitz, er vinnur i sænska
varnarmálaráðuneytinu,
skoðaði vinnuuppdrætti að
sprengjunni. Hann sagði að
miklar likur væru á, að
sprengjan virkaði.
Þessi ameriski stúdent vill
ekki láta nafns sins getið af ótta
við að verða rænt til að búa til
sprengju.
Hann var að vinna að þætti
fyrir sjónvarpið i Boston um
atómsprengjur. í eina viku
viðaði hann að sér efni frá
almenningsbókasöfnum og
aðrar fimm vann hann að
sprengjunni. Og hvilik
sprengja! Samsvaraði 100 til 400
tonnum af TNT.
Til að búa hana til þurfti:
— Fimmtiu algenga hluti, s.s.
vira, timastilla, startara, hluti
sem auðvelt er að komast yfir.
— Plútan, sem hægt er að
stela úr kjarnorkuverum.
— Eúmgóðan bilskúr eða
ibúð.
— Ofna, hitara, gas o.sfrv.
— Og svo rafgeymi til að
hleypa straumi á.
Aætlað verð hluta i
sprengjuna er um 3,5 milljónir
— fyrir utan plútan, sem fæst
ekki öðruvisi en að stela-!þvl.
Hægt væri að komast yfir þessi
10 kg af plútan sem þyrfti með
þvi að láta einhvern „vin” stela
þvi smá saman úr kjarnorku-
veri, tæki ef til vill eitt ár.
Setjum svo að einhverjir
harðsviraðir glæpamenn
ógnuðu heilli borg með slikri
sprengju og krefðust svo og svo
mikilla peninga. Eða einhver
skæruliðahópur krefðist þess að
samverkamenn þeirra i fang-
elsum yrðu látnir lausir, ef ekki
þa...
Það er ekki að ástæðulausu að
háværar raddir hafa heyrzt um,
að plútanbirgða i kjarnorku-
verum væri betur gætt en
hingað til. Ábyrgðarlausir menn
mega ekki komast yfir þetta
viðurstýggilegasta vopn allra
tima. —
Viðurstyggilegasta vopn allra
tima. Getur hver sem er búið til
slika sprengju og ógnað lifi
milljóna manna?
Félagsfundur
A YATZY »
TENINGASPIL
'2
Frimerkjamiðstöðin,
Skólavörðustig 21 a
Sími 21170
UNGÓ UNGÓ
GAMLA GÓÐA STUÐIÐ í
UNGÓ
ER BYRJAÐ AFTUR
BIPRCIÐA
CIGEADUR!
Nú er rétti tíminn til athugunar ó
bílnum fyrir veturinn
Franikvaomum véla-, hjóla- og Ijósastillingar
ósamt tilheyrandi viðgerðum.
Ný og fullkomin stillitæki.
VÉLASTILLING SF.
PARADÍS & DISKOTEKIÐ
ÁSLÁKUR LEIKA í KVÖLD
UNGO
MUNIÐ NAFNSKIRTEININ
Til sölu
Við Háaleitisbraut
Vönduö 5 herb. íbúð,
um 135 ferm á 2. hæð í
blokk (teiknuð af Sig-
valda) ásamt
innbyggðum bílskúr.
Við Sogaveg
sem ný 3ja herb. íbúð i
kjallara, um 70 ferm.
Sérhiti.
Veðbandalaus. Laus
eftir samkomulagi.
Við Rauðalæk
Góð 4ra herb. jarðhæð
um lOOferm. Sérhiti og
sérinngangur.
Við Skipasund
góð 2ja herb. íbúð, um
60 ferm á jarðhæð.
Sérhiti og sér-
inngangur.
Við Hringbraut Hafn.
góð 3ja herb. íbúð, um
80 ferm, á 1. hæð.
Einbýlishús
fokhelt í Mosf.
150 ferm einbýlishús
ásamt tvöföldum bíl-
skúr. Húsið er til
afhendingar strax.
Verð 6,5 millj.
OPIÐ ALLA
TIL KL. 10.
DAGA
(fh FASTEIGNAÚRVALIÐ
SIMI83000
Sitfurteigii Solustjori:
Auðunn Henmannsson
Orðsending til
bifreiðaeigenda
með Bryngljáa:
Til að tryggja beztu endingu
Bryngljáa er nauðsynlegt að
fylgja eftirfarandi leiðbein-
ingum:
Þvoið bflinn vikulega, notið
viðurkennt bilaþvottaefni,
athugið: 1. þvottureftir viku.
Mjög áríðandi er að nota
Bryngljáaklútinn 2—3 sinn-
utn I tnánuði. Ilafið klútinn
vel rakan úr köldu vatni,
þurrkið siðan vel yfir alla
lakkhluta bílsins með Bryn-
gljáaklútnum, en notið hann
ekki á annað.
GLJÁINN H.F.
Ármúla 26 - Sími 86370
Hellissandur
Litið einbýlishús á Hellissandi til sölu. Til-
boð óskast. Uppl. i sima 93-6639.
Hty
og
/ RAGNHEIÐAR V Snyrtistofa
ÁRMÚLA 32 /
SÍMI /
\ 81340 >/^'