Dagblaðið - 23.10.1975, Blaðsíða 19
nagblaðið. Fimmtudagur 23. október 1975.
19
„Kæra dagbók. Ekkert meira i dag.
Sama sagan. Byrjaði á megrun i morgun á
nýjan leik og gafst upp við hana siðdegis.”
Apófek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 17,—23.
október er I LyfjabUðinni Iðunni
og Garðsapóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni
virka daga en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kðpavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 19, nema laugardaga er opið
kl. 9—12 og sunnudaga er lokað.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá kl. 9-18.30, laugar-
daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h.
Arbæjarapótek er opið alla laug-
ardaga frá kl. 9-12.
Sjókrabifreið: Reykjavík og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er í Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt:K1.8—17
mánud.—föstud., ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08
mánud,—fimmtud., simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjðnustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
■Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi
11100
Kópavogur: Lögreglan sími
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið og sjtikrabifreið
simi 51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir: Simi 25524.
• Vatnsveitubilanir: Simi 85477.
Simabilanir: Simi 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími 27311
Svarar alla virka daga frá kl. -17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
■ Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnanna.
Sjúkrahus
Borgarspitalinn:
Mánud—föstud. kl. 18.30—19.30.
La u g a r d . — s u n n u d . kl.
13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: kl.
og kl. 18.30—19.30.
15—16
,,Ef þú vilt ekki fara út með mig, gætirðu að
minnsta kosti farið út með ruslið.”
Bridge
i
Eftir áð austur opnaði á einu
hjarta varð lokasögnin fjórir
spaðar i suður. Vestur spilaði út
hjartasjöi.
4 82
V' 73
♦ G8752
* 10987
AKD74
V 8642
♦ A10
4 ÁD5
4 53
JAKD95
D64
4 KG2
4 ÁG1096
V G10
♦ K93
* 643
Austur spilaði þremur hæstu i
hjarta og suður trompaði það
þriðja með spaðagosa til þess að
vestur gæti ekki yfirtrompað.
Vestur kastaði tigultvisti.
Hvernig spilar þú spilið? —
Þar sem austur opnaði eru m jog
miklar likur á — já, næstum
100% öruggt — að hann eigi
laufakóng. Það er greinilegt, að
tveir tapslagir eru i laufinu —
auk hinna tveggja i hjarta sem
austur hefur þegar fengið.
Hvernig bregzt þú við og vinnur
spilið?
Möguleikinn kemur þegar
trompi er tvivegis spilað og þau
falla 2-2 hjá mótherjunum. Þá
er sviðið sett. Við tökum slagi á
tigulás blinds — siðan tigulkóng
og trompum þriðja tigulinn i
blindum. Þá erum við á þeim
krossgötum i spilinu, sem
mörgum kann að yfirsjást —
einkum við spilaborðið, þó allt
sé hér léttara, þegar við sjáum
öll spilin.
Hjarta er spilað frá blindum
og... já, alveg rétt, við trompum
ekki — köstum heldur laufi. Við
vitum að austur á slaginn —
vestur kastaði tigli i þriðja
hjartað i upphafi. Nú er austur
fastur I netinu. Sama hvað hann
gerir. Ef hann spilar hjarta i
tvöfölda eyðu köstum við laufi
heima og trompum i blindum.
Nú, og lauf er beint upp i gaffal
blinds.
If Skák
Heimsmeistari unglinga,
Tony Miles, Englandi, hefur
þegar sigrað á sex mótum i ár. I
eftirfarandi stöðu var hann með
svart og átti leik gegn Roger
Webb á opna mótinu i Luton fyrr
á þessu ári.
líl n r K '■■■■
isi Él I \V- U E8
. >_ □ i x
i W jf "T"
o n§i iífíss? Á 8
' É SSf# J5r _
& 1 1
Ö) gg 1
1. - - Be6, 2. Ddl - Bc4! 3. Bfl -
Bxfl 4. Kxfl - Df5 og hvítur gafst
upp, þar sem annar hvor
riddarinn fellur.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30alla
daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud.
Hvitabandið: Mánud,—föstud. kl.
19—19.30, laugard. og sunnud. á
sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali óg
kl. 15—17 á helgum dögum.
Sólvangur Hafnarfirði: Mánu-
dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl'.
19.30— 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæðingar-
deild: kl. 15—16 Og . 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16
alla daga.
Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19 30-
20.
Fæðingarheimíli Reykjavikur:
Alla daga kl. 15.30-16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-
16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-17.
kl.
18.30- 19.30. Sunnud. kl. 15-16.
Barnadeild alla daga kl. 15-16.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir föstudaginn 24. október.
Vatnsberinn (21. jan,—19. feb.) Fyrri
hluti dags verður rólegur en eitthvað ger-
ist_er setur skemmtilegt fútt i lifið. Margir
I þessu merki munu fara i spennandi
ferðalag i kvöld.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz) Þú skalt
eyða morgninum i sjálfan þig, með þvi
gerirðu þér mest gagn. Einhver skoðana-
munurá manneskju af hinukyninu kemur
upp á milli þin og einhvers þér náins.
Hrúturinn (21. marz—20. april):Þér farn-
ast bezt að vinna með öðrum i dag. Ná-
lægð annarra mun örva Imyndunarafl
þitt. Þú færð mesta ánægju og afslöppun
út úr kvöldinu ef þú eyðir þvi með göml-
um vinum.
Nautið (21. aprll—21. mai): Flestum I
þessu merki reynist dagurinn vera dagur
tækifæranna. Þú skalt notfæra þér þetta
timabil til hins ýtrasta þvi það kemur ekki
til með að éndast eiliflega.
Tviburarnir (22. maí—21. júni): Mættu
með festu tillitslausri framkomu annarr-
ar manneskju. Það mun sækja að þér
þunglyndi, en skemmtilegur félagsskapur
fram eftir degi mun koma skapinu i lag.
Krabbinn (22. júni—23. júlf): Þú skalt
ekki þegja yfir áhyggjuefnum þinum i
dag. Eldri manneskja reynist bæði sam-
úðarfull og hjálpfús ef þú bara leitar til
hennar, eitthvert vesen verður i róman-
tikinni I dag.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Ef þú bara i-
grundar og áætlar rólega ættirðu að geta
ráðið við vandamál i heimilislifinu. Af-
staða, er þú tókst gegn einhverju er þú á-
leizt rangt, mun nú fara að sýna árangur.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.):Náðu sem
mestu út úr ástarsambandi sem ekki
kemur til með að endast. Innan fjölskyld-
unnar skaltu leggja áherzlu á að segja
ekki neitt er getur sært. Það litur út fyrir
að þú eyðir meiru en vanalega.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Vinur þinn
kynni að koma þér á óvart með þvi að trú-
lofa sig skyndilega. 1 dag ættu að geta
orðið virkilegar framfarir i áhugaverðu
verkefni. Fjármál eru undir góðum áhrif-
um.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Snúðu
þér af krafti að mikilvægri persónulegri
áætlun svona á meðan þú ert í skapi til
þess! Fjölskylduvinur mun sýna mjög
lofsverða framkomu er mun gleðja þig
mjög og gera þér auðveldara að ráða
fram úr vanda.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Beindu
athygli þinni nú að einu ákveðnu máli er
snýstum peninga og krefstu þess af öðr-
um að þeirleggifram sinn skerf. Eitthvað
mjög ánægjulegt gerist I félagslifinu I
kvöld og einhver ykkar fer I ferðalag.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Nú skaltu
leggja áherzlu á að hafa áhrif á þá er
skipta máli. Þú munt fá aðstoð frá göml-
um vini I félagslegum aðgerðum. Stjörn-
urnar spá óvæntum atburðum.
Afmælisbarn dagsins: Þú munt þurfa að taka meira tillit til ann-
arra fyrri hluta árs en þér likar. Þú færð spennandi fréttir langt
að. Heimilislifið verður nokkuð stormasamt á köflum, en það
mun lagast áður en árið liður og enda i mikilli sælu. Rómantikin
verður nokkuð reikandi.
Af hverju hleypur maðurinn
burtu?
Ég sagði hoiium að þú værir i
Stéttarsambandi bænda.