Dagblaðið - 23.10.1975, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 23.10.1975, Blaðsíða 24
Ekki fara þœr allar Konurnar ráða. Við getum ekkert svarað neinum um hvort bænda- konur ætla í frí. Það hefur ekkert verið rætt hér, sagði Árni Jónasson hjá Stéttarsambandi bænda. Hann bætti við að svo sannarlega væru bændakonur metnar til jafns við eiginmenn ÞÆR HALDA TIL FJALLA OG HALDA UPP Á FRÍDAGINN þeirra, þótt í verðlags- grundvellinum yrði að ætla þeim laun fyrir aðeins 600 klst. á ári. Viö höföum samband við formenn nokkurra kvenfélags- sambanda. Þær höfðu yfirleitt ékki haft nein bein afskipti af undirbúningi undir kvennafri, en það sem þær höfðu hlerað um þátttöku bændakvenna i friinu var misjafnt. Af þvi er hægt að ráða að bændakonur hér sunnanlands muni margar hverjar leggja land undir fót og koma til Reykjavikur á úti- fundinn. Af öðrum stöðum á landinu var ekki hægt að fá staðfestar fregnir af, hvort konur ætluðu að taka þátt i fundahöldum. A Blönduósi er mikill hugur i karlmönnum að styðja við bakið á konum sinum og 11 ára ungur maður ætlar að elda og hafa kótelettur i matinn á morgun. 1 Þingeyjarsýslu ætla konur jafnvel að halda til fjalla með nesti og nýja skó og halda upp | á daginn i tæru fjallaloftinu. —EVI KVENNAFRI? NEI, EKKI ÉG Nei, ekki ég, segir inn og lætur aðra fröken Ugla til heim- stjana við sig og fær ilis i Sædýrasafninu þar allar þær kræs- við Hvaleyrarholt. Sá ingar, sem hún kærir vizkufugl er þar á sig um. (DB-mynd fóðrum árið út og árið Ragnar Th. Sig. Fiskverðinu verður ekki sagt upp — segir fulltrúi sjómanna sjúlfra Sfo i slysadeild eftsr harðan órekstur Sjö voru fluttir i slysadeild Borgarspitalans i nótt eftir harðan árekstur er varð á Reykjanesbraut (eða öðru nafni Breiðholtsbraut) skammt sunnan Smiðjuvegar. Sex fengu að fara heim er búið hafði verið um sár þeirra en einn er i sjúkrahúsi vegna hugsanlegra innvortis meiðsla. Áreksturinn varð kl. 00,25. VW-bil var ekið frá Neðra-Breiðholti áleiðis til bæjarins. Filippseyingur er bilnum ók fór af einhverjum ástæ'.um yfir þá akrein er iiggur til Reykjavikur og beygði þi. . s<að norður þá akrein er frá uænum liggur. Kom hann þannig á móti umferð frá bænum og lenti svo til beint framan á VW-stationbifreið,' sem i var ein stúlka. Areksturinn varð geysiharður og bilarnir stórskemmdir og óökufærir. Fólkið var allt skrámað og með minni háttar skurði, og einn kvartaði um innvortis þrautir. 1 VW-bifreiðinni voru 4 Filippseyingar, starfsmenn varnarliðsins og tvær isl. stúlkur, en i hinum bilnum ein stúlka sem fyrr greinir. Sá er grunur lék á um að væri meiddur innvortis var siðan sendur á sjúkrahúsið á Kefla- vfkurflugvelli. —ASt. Húsvíkingar borga sínum mönnum meira fyrir fiskinn Fiskiðjusamlagið á Húsavik borgar 5 krónum meira en aðrir fyrir hvert kiló af linufiski. Þetta er jafnframt 5 krónum hærra verð en það, sem Verðlagsráð sjávarútvegsins ákvað. Þetta gerir Fiskiðjusamlagið til þess að tryggja sér betra og meira hráefni, en þarna nyrðra heíur verið mikii og vaxandi afla- tregða undanfarið. ..Þarna hefur verið tregfiski og þetta fyrirtæki er vel rekið”, sagði Ingólfur Ingólfsson, i Verð- lagsráði sjávarútvegsins, þegar írettamaður DAGBLAÐSINS bar þetta undir hann. „Þetta gefur vonandi góða raun”, sagði Ingólfur, ,,og færi betur, að þetta væri hægt viðar”. —BS— „Fiskverðið er óuppsegjan- legtsamkvæmt lögum um Verð- lagsráð sjávarútvegsins,” sagði Ingólfur Ingólfsson, vélstjóri, sem er fulltrúi sjómanna i ráð- inu. „Við stöndum frammi fyrir miklu meiri vanda um áramót- in,” sagði Ingólfur. „Verðjöfn- unarsjóður er tómur varðandi frystan fisk og á næsta ári þurf- um við ekki undir 3 þúsund milljónum króna til þess að Uppvister nú orðið um áfeng- isþjófnað i Hótel Borgarnesi sem skiptir tugum þúsunda. Hefur þjófnaðurinn átt sér stað á löngum tima og það litið tekið i hvert sinn, að alvarlegur grun- greiða verðuppbætur á fisk. ” Verðákvörðunin er gerð sam kvæmt lögum, segir I fréttatil- kynningu frá Verðlagsráði sjávarútvegsins. Gildir hún fyrir timabilið frá 1. október til 31. desember. „Ég á ekki von á því, að Alþingi geri breytingu á þessum lögum nú,” sagði Ingólfur. Ekki taldi hann heldur liklegt, að Alþingi reyndi að gera annars konar breytingu á fiskverðs- ur um þjófnað hefur ekki vakn- að fyrr en nú, að tekið var það mikið magn um siðustu helgi að augljóst var að um þjófnað var að ræða. Lögreglan hefur nú lokið ákvörðun þeirri, sem sjómenn og útgerðarmenn mótmæla nú sameiginlega. „Ég tel fullvist, að menn geri sér ekki ljóst, hver vandi er á höndum. Menn hafa bókstaflega ekki viljað trúa þvl, að á móti geti blásið. Nú er það þó stað- reynd og ég held að menn ættu að hugsa sig betur um og kynna sér málin áður en frekar er að gert,” sagði Ingólfur Ingólfsson aðlokum. —BS— rannsókn málsins og hafa ungir menn játað á sig þjófnaðinn. Er þar um að ræða 4 eða 5 pilta á aldrinum 18—20 ára. Hafa þeir viðurkennt öll brotin, en áfeng- inu stálu þeir til eigin nota-ASt frjálst, óháð dagblað Fimmtudagur 23. október 1975. „Landhelgishloupið'' hans Jóns: 250 km að baki - 70 km eftir Jón Guðlaugsson HSK, sem lostinn varð þeirri hugmynd að hlaupa 200 milna hlaup i til- efni af útfærslu landhelginnar i 200 milur.er væntanlegur til Reykjavikur á morgun, eftir að hafa hlaupið austur um all- ar sveitir, yfir f jöll og firnindi. 1 nótt gisti Jón á Þjótanda á vesturbakka Þjórsár og svaf vel við elfunnar nið. Þá hafði hann lokið við 250 km vega- lengd. Jón lagði af stað frá Al- þingishúsinu s.l. laugardag og hljóp þá til Selfoss i vonzku- veðri. Var hann 6 tima á leið- inni. A sunnudag gaf ekki til hlaups vegna veðurs og hvild- ist Jón á Selfossi en á mánu- dag hljóp hann á Hvolsvöll og var tæpar 7 klst á leiðinni. A þriðjudag var Jón i essinu sinu og hljóp I 11 1/2 klst. og lagði að baki 90 km vegalengd, hljóp austur I Skarðshlið, þar sem hann sneri við og hljóp til Leifsstaða i Austur-Landeyj- um. Frá Leifsstöðum hélt hann I gær og hljóp að Þjótanda. í dag hyggst hann hlaupa eitthvað upp á Hellisheiði og lokaspretturinn verður þaðan á morgun og hlaupið endar hann á Arnarhóli siðdegis á kvennafridaginn. Jón ætlar að hlaupa 200 enskar milur (1609 m x 200) eða 321.8 km. I morgun átti hann eftir rúmlega 70 km vegalengd. —ASt. 15 ára undir áhrifum á vélhjóli 15 ára piltur á vélhjóli var stöövaður af lögreglu á mót- um Hamrahliðar og Stigahlið ar 5 minútum eftir miðnætti I nótt. Það leiddi til þess að grunur vaknaði um ölvun hans við aksturhjólsins og þetta at- vik varð til þess að nóttin varð ekki hrein I skýrslum lögregl- unnar um ölvun við akstur. Málið er i rannsókn. ASt. Stálu áfengi fyrir tugi þúsunda

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.