Dagblaðið - 25.10.1975, Side 1
l.árg. Laugardagur 25. október 1975 39. tbl. ]Ritstjórn Síðumúla .12, sími 83322, auglýsingar og afgreiðsla Þverhölti 2, sími 127022
—7————I———————1—"~ ■————— .■ ' —i———,1
Kýpurmaður œtlaði að laumast
með barn frá íslandi
k mínútunni kl. b- í g*r lauk
J6n Guðlaug8eon 200 mllna hlaupl
sínu, sem hann lagöi í vegna út-
fær8lu landhelginnar. Jón lagöl
af staö^s.l. laugardag, en hljóp
ekkert á sunnudag vegna veöurs.
Hann hljóp austur undlr Eyja-
fJöll og tll baka, alls 321,8 km
Viö styttu Ingólfs á Arnarhóli
lauk hann hlaupinu og þar ávarp-
aöi Hafstelnn f-orvalii33on hann
og færöl honum bikar og oddfána
UMFÍ. Hlauplö tók nokkuð á Jón
og er hann langþreyttur orðlnn.
ASt.
k myndinni eru Jón og Dlðrik
Haraldsson, aðstoðarmaður hans.
20 þúsund konur klöppuðu
Sú stemnlng, er ríktl á elnum
fjölmennasta fundi, sem haldlnn
hefur verlö á íslandi, smltaSl
út frá sér, og er bezt Xýst með
orðum elns skrlfstofumannslns,
sem sagði: "Petta er alveg eins
og á aðfangadegl".
Um 2o þúsund manns söfnuðust
saman á Lækjartorgl og voru kon-
ur þar í mlklum melrihluta. Að
sögn lögreglunnar hefur annaf
eins mannfJöldl ekkl sézt þar á
útlfundl, nema ef frá er tallnn
XandheXglsfundurlnn X9?2. Þarna
hlýddu konurnar á ræður og bar-
áttuhvatnlngar og sungu fJöXda-
söng undlr stjórn Guðrúnar A.
Símonar. Lúðrasvelt kvenna und-
ir stjórn Þórunnar BJörnsdóttur
Xék ættJarðarXög og baráttu-
söngva vlð mlkla hrlfnlngu, og
ræðum AðaXhelðar BJarnfreðsdótt
ur, Svövu Jakobsdóttur, Slgur-
laugar BJarnadóttur, þættl Kven
réttlndafélags Islands og fXelra
efnl var teklð með dynjandl lófa
klappl.
A fundinn báru konurnar spJöXd
og borða#meö áletrunum elns og
"24. október er dagur baráttu en
ekki hátíð", "Sömu Xaun fyrir
sömu vlnnu", "FrJáXsar fóstureyð
í takt
ingar" og "Konur, skríölð upp úr
pottunum".
Um 25 erXendls bXaða- og sjón-
varpsmenn komu hingað tlX þess
að fyXgJast með þessum helmsvlð-
burðl og fordæml isXenzkra
kvenna i baráttu þelrra fyrlr
Jafnréttl á grundvelXl stéttar-
baráttu. HP.
ISLENZKT
LITSJÓNVARP
ORÐIÐ AÐ
VERULEIKA
ísXenzka sjónvarpið hefur hætt
öXlum tllraunum sínum tll að
hefta litaútsendingar frá og með
kvöldlnu í gær. Par með er _um það
blX fjórðungur dagskrár sjónvarps
ins sendur út 1 lltum, aö sögn
Péturs Guðfinnssonar, framkvæmda-
stjóra sjónvarpslns.
Pað er kunnara en frá þurfl að
'segja, að um nokkurt skeið hefur
af og tll verlð sent út í llt. hér
lendls, en sjónvarpið hefur þó
getað heft þær sendingar að veru
legu layti með því að "sía út llt
lnn", elns og Pétur orðaðl það í
samtali við fréttamann blaðsins í
gær. I vikunnl gerðist svo þaö að
|HelmlXistækl s.f. í Beykjavlk fór
að flytja inn tækl frá AstraXíu,
svokaXlað "ChromaXock", sem gerir
Það að verkum, að með þvl að
tengja það við lltsjónvarpstækl’
er hægt að ná Xltnum lnn aftur.
I "Okkur þóttl ekkl belnlínls
1ástæða tlX þess að fölk færi aö
leggja út i slíkan aukakostnað",
sagðl Pétur Guðflnnsson, "og því
ákváðum við elnfaldlega að hæt
að hefta litaútsendlngar. Þessa:
lltaútsendlngar eru þó bundnar \
erlent efnl, sem vlð fáum á mym
seguXböndum. Við getum ekkl sei
út kvlkmyndlr eða lnnXent efnl
Xlt, til þess vantar okkur svo-
kalXaðan "skanner", sem kostar i
30 mllljónin".
Pétur sagðlst áXíta, að bezt
skilyrðin tll móttöku litaútsend
lnga tll aö byrja með, yrðu á SV
hornl landslnB, en hann vlXdl el
dreglð hvetja fólk tll að kanna
allar a&stæður áður en það fær
að leggja í kaup á lltasjónvarp
sem í dag kostar 200-300 þús. kr
Framkvæmdastjórl sjónvarpslns
vlldi elnnig vekja athygll á þv
að f öXlum nágrannalöndum okkar
værl afnotagJaXd fyrlr lltíysjón-
varp hærra en fyrlr svart/hvítt.
"En það er full ástæða tll að
taka fram", sagöl Pétur, »að um
það efnl eða önnur varðandl Xlta
sJónvarp hérlendls hafa engar
akvarðanlr verið teknar ennþá".
-OV.