Dagblaðið - 25.10.1975, Side 4
4
Dagblaöið. Laugardagur 25. október 1975.
Krossgáta
PÚTfítV
Korni
n/ER
vír
ruiz
mjúKf
kfíuhí /3LETT UN ov/Lj UGflfí FaR/ Bfí X> ToTfl 4— fíNGfí I3EISKIR INN/
HER. mfíNKR PR BNbST. UTfíR K'/NV. NfíFN
SuND il \ R-J k í *
E 1 ’ 5
6 Ut>S mfíN/V tNum HERÐfí SL'fí s E’ÐU
HJ'fí,. KONfí FL'yr/ KOa/F)
t ; * /LL6R ES/Ð FLfEK/ NGuR
'ositrfí F/SKfíH l/tu
fíP. ~tun/ r£/T>/ HLJ&Ð
SÝ&U/Z /fíYNN/ F/Pfl GLfíhtS Lfíusr Lfí GERIR. HITfíR INN
\ /tlfl'ÐUR TfíLfí £T%? ' KffÐflL 5KAP RR
í * ’ t 1 1
BEfíjfí BUXUfZ E/NS um /< DRAU6 2EINS u/n ZE/NS
7VZ>/9 HfíLS TfíU
EKK/ Eess/ KVEN T>V/Z V/RDIR v
1 T>/?y/<K TÓL /2 SVfíRfí
\ 'f) l/T/HH SK'ÓTf um Ruðu- 6 r
[’ \ 11
N/ÐUR SUVU vofíum SKOUI MfíLFR. SK-ST- E/NS u/n /n m'ALFP. SK.Sr.
L'£T KJfíN/ T//fífí /3>u 'OH'oF/ '/ mnr
TfíL-P, S VEfífí 'OSK V/EtiP
3 5fímST. ~?ELE6 fíST f
Bm/</\ GmUR
KlfíKfí Wordýk $fí<&/ ry/ziiz
i) BfíUL 6R/PUR SufíR > SWju/V
Tfíufí 'fíTT SToR/fí flrVDST ÚT
l£T/ .X £//VS LE/KUR ULLfl/3 úR<a.
FROST ***">/» ~D 7'V/ HLJ.
Ljos 06// LfíND un'd/r. HúSum
KRöPP
RÐ/
MRNN
P>OK
N/ESTA "VfSU'- G'fíTF, 2.V/2-
o>
M
xo
»Bi
M
B
«/>
• * CT V) <tr N K 0: -4 N q; cv s: V > £
- N > * a N o: -4 a -4 vD K a Q > ;v X N
K s fö a o: VO a N/ X) cs; $
' Oj a • -a • > a X Q - K q: u. Q <^c > .O
<4 VD or o: u. X: a S k CC c- o: • N
X h a: Q VD VO s: > a -X -0 N u:
• 3 V- VD St K- K o: '-U VD N Q: O cj >
a a q: Qc * N CV4 * Ui VO N Nj N u
'4j a Q O: • O VD a N» - O 04 Qd N
sl N Uc • * s VD Q V- a -4
Uí >1 a cc ^4 a o: Q ■4
,Q > O) a CL O £ q: vo q:
• * vo VO • K > CQ
Slœm byrjun
hjá íslend-
ingunum
Svœðamótið
í skák hófst r‘
sl. mánudag
Svæðamótið i skák hófst sl.
mánudag, degi seinna en áætlað
var. Var það vegna þess að tveir
keppendur, Liberzon frá ísrael
og Murray frá Irlandi, tepptust
á meginlandi Evrópu vegna
þoku. Þeir komu svo ekki til
landsins fyrr en seinnipart
mánudags, og varð að fresta
fyrstu skák þeirra, en þeim
hafði verið raðað þannig i töflu-
röð að þeir tefldu saman i fyrstu
umferð.
Teflt er að Hótel Esju i vist-
legum húsakynnum og þegar
þetta er skrifað er aðeins lokið
fyrstu umferð. Það er alls ékki
hægt að segja að það hafi veriö
dagur Islendinganna. Friðrik
tefldi greinilega til vinnings á
móti Parma en hafði ekki erindi
sem erfiði. Eftir þvi sem leið á
skákina versnaði staðan og tim-
inn minnkaði. Eftir 25 leiki gaf
svo Friðrik skákina þegar
hrókstap varö ekki umflúið.
Björn lenti i miklu timahraki á
móti Hamann frá Danmörku og
lék af sér hrók og féll siöan á
tima. Óvæntustu úrslit i 1. um-
ferð voru án efa sigur Norð-
mannsins Arne Zwaig yfir tékk-
neska stórmeistaranum Jansa.
Zwaig lék á Jansa i tlmahrak-
inu, þannig að Tékkinn gafst
upp eftir 40 leiki.
Eins og áður er sagt er að-
staða til tafliðkana góð á Hótel
Esju. Ahorfendur geta fylgzt
með á sýningartöflum i skáksal,
eða fylgzt með þekktum skák-
mönnum útskýra skákirnar i
hliðarsal. Meðal kunnra Is-
lenzkra skákmanna, sem skýra
skákirnar, eru Helgi Ólafsson,
skákmeistari Taflfélags
Reykjavikur, Margeir Péturs-
son, Kristján Guðmundsson,
Bragi Halldórsson, Ingvar As-
mundsson og Þórir ólafsson.
Eftir hverja umferð eru
skákirnar fjölritaðar og eru til
sölu I næstu umferð á eftir.
„Bulletininn” er vandaður og
skemmtilegur útlits, en þeir
Eyjólfur Bergþórsson og Mar-
geir Pétursson hafa umsjón
með útgáfu hans.
Skáksamband Islands og
Taflfélag Reykjavikur ráðast I
mikið fyrirtæki að halda slikt
mót hér á landi. Kostnaðurinn
við mótshaldið er áætlaður
rúmlega þrjár milljónir króna.
Til þess að fá eitthvað upp i
kostnaðinn var ráðizt I að láta
gera minjapening með mynd af
Friðrik Ólafssyni stórmeistara.
Gengur salan á peningnum vel
og stjórnendur mótsins voná að
endar nái saman fjárhags-
lega.
Teflt er á virkum dögum kl.
17-22 en um helgar er teflt kl. 14-
19. Töfluröð er sem hér segir:
1. Z. Ribli (Ungverjaland)
2. P. Poutiainen (Finnland)
3. W. Hartston (England)
4. S. Hamann (Danmörk)
5. Friðrik Ólafsson
6. A. Zwaig (Noregur)
7. J. Timman (Holland)
8. V. Liberzon (Israel)
9. J. Murray (Irland)
10. P. Ostermeyer (V-Þýzka-
land)
111. V. Jansa (Tékkóslóvakia)
12. B. Parma (Júgóslavia)
, 13. Björn Þorsteinsson
j 14. E. Laine (Guernesey)
15. Van den Broeck (Belgia).
Hér á eftir eru svo þrjár stutt-
ar skákir úr fyrstu umferð.
Hv. Poutiainen (Finnland)
Sv. Van den Broeck (Belgia).
| Catalan-byrjun.
1. Rf3 Rf6. 2. g3 D5. 3. Bg2 e6. 4.
0-0 Be7 5. c4 0-0 6. d4 Dxc4 7. Re5
c5 8. dxc5 Dc7 9. Rxc4 Bxc5 10.
ÍRc3 Bxf2+ 11. Hxf2 Dxc4 12.
Hxf6 gxf6 13. Bh6 Dc5+ 14. e3 f5
15.g4<f4 16.Khl fxe3 17. Re4 De7
18. Dd4 e5 19. Bxf8 Kxf8 20. Dxe3
Be6 21. Dh6+ Ke8 22. Hdl Rd7
23. Rd6+ Kd8 24. Rxb7+ Kc7 25.
Dcl+ Kb8 26. Ra5 Dc5 27. Dxc5
Rxc5 28. Hd8+
Svartur gafst upp.
Hv. S. Hamann (Danmörk)
Sv. Björn Þorsteinsson.
Nimzo-indversk vörn.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3
c5 5. Bd3 d5 6. Rf3 0-0 7. 0-0 dxc4
8. Bxc4 Rc6 9. Bd3 cxd4 10. exd4
Be7 11. a3b6 12. Bc2 Bb7 13. Bg5
g6 14. Hel Rd5 15. Bh6 Rxc3 16.
bxc3 He8 17. Dd2 Hc8 18. Rg5
Dc7 19. He3 Hed8 20. Bdl Ra5 21.
Hh3 Dc6 22. f4 Bf6 23. Df2 Hxd4
24. Rxh7 Bh8 25. Bg5 f5 26. cxd4
bxd4 27. Rf6+ Bxf6 28. Bxf6
Svartur féll á tfma.
Hv. J. Timman (Holland)
Sv. P. Ostermeyer (V-Þýzka-
land)
I Nimzo-indversk vörn.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4.
Bg5 Bxc3 5. bxc3 h6 6. Bh4 d6 7.
e3 De7 8. Bd3 e5 9. Re2 c5 10. f3
Rc6 11. 0-0 Kd8? 12. f4 Kc7 13.
fxe5 dxe5 14. d5 Ra5 15. Bxf6
gxf6 16. Rg3 b6 17. Re4 gefið
Svo er hér ein fjörug frá
haustmótinu.
Hv. Jónas P. Erlingsson.
Sv. Margeir Péturson.
Vængtafl.
1. b3 e5 2. Bb2 Rc6 3. e3 d5 4. Bb5
| Bd6 5. Rf3 f6 6.d4e4 7. Rfd2 a6 8.
bxc6 bxc6 9. c4 f5 10. Ba3 Rf6 11.
Icxd5 cxd5 12. Bxd6 Dxd6 13. g3
c5 14. Rfl 0-0 15. Rc3 Be6 16.
dxc5 Dxc5 17. Re2 Hac8 18. Rd2
Bf7 19. Rd4 Rg4 20. h3 Re5 21. 0-0
Rd3 22. a3 f4! 23. b4 Db6 24. Dg4
Rxf2! 25. Hxf2 fxe3 26. Hxf7
Dxd4 27. Rb3 Dxal+! 28. Rxal
Hcl 29. Kg2 Hxf7
Hvitur gafst upp.