Dagblaðið - 25.10.1975, Side 11
Dagblaðið. Laugardagur 25. október 1975.
11
EB
DOMKIRKJA
GEIMALDAR
Dómkirkjan i Liverpool. sem
vigð var i mai 1967 er yngsta
kirkja á Bretlandseyjum.
Helzta sérkenni byggingarinnar
er strendur turn með mjóum
turnspirum, sem teygja sig upp
i 88 metra hæð yfir þak kirkj-
unnar, sem klætt er áli. A
turninn að tákna þyrnikórónu
þá er Kristur var krýndur við
krossfestinguna.
Bygging kirkjunnar var hafin
1928, en hlé varð á fram-
kvæmdum er siðari heims-
styrjöldin stóð yfir. Arið 1960
var efnt til samkeppni um nýjar
teikningar, og varð teikning
Frederick Gibberd fyrir valinu.
Kirkjusmiðin varð strax sér-
lega vinsæl meðal almennings.
Fólk safnaði silfurbréfum i fjár-
öflunarskyni fyrir smiðina og
sumar konur létu gullhringi og
skartgripi af höndum rakna i
sama skyni.
Kirkjan þykir ákaflega fögur
og glerskreytingar i turninum
varpa fögru litaflóði yfir
altarið.Klukkur kirkjunnar
bera nöfn spámannanna,:
Matteus, Markús, Lúkas og
Jóhannes
—HP
Hæ, Rambi
hvaö ert
þú að gera?
Eg er aö fara aö
borða
hádegismatinn í
Distributcd by Kinjr Kcatures SymlicuWv
Já, svol
sannar- »
^Jæja, Corinna,
þú þekkir
Hann héltþvifram
að ég mundi ákæra
.hvern sem
Grátandi rifjar Corinne
henni í þessa klí
f/E, Haz, ég
þekkti þenn]
an lögregl
morðingja
semdraþ
upp atvikin sem komu
Hann var ekki fundinn sekur..
verp
I pa eru pessir tve
morðingjar vinir
hins ákærða
Hooplum, og ætla
að hefna
myrta, ekki
sátfF Eina
vitnið að...
yja, eins <
greinilega og1
_égsé
ÉCþig! J|jJ
f Og samt sveri
f þú að hafa
séð skjáisfæðin
mlnnr..’ úr
f jarlægð...
i rignlngu7.i
bil á ferð...
Stórkostlegt!
bæði augu þin og
iL. sa9aí
rEg barðist^l
þangað til ég
lörmagnaðistl
'^Attu við að
vörnin haf
snúið út úr?
Þangað til morð
ingjanum var
sleppt! Á grund
velli ónógra
sannana frá
‘áðvilltu vitn
.•«■ Eg tók byssuna hans Pierre... það eina
1; sem ég átti frá honum.... fór til ibúðar
t morðingjans
f,
Þegar hann svaraði dyrabjöllunni...