Dagblaðið - 25.10.1975, Page 14
14
Pagblaðiö, Laugardagur 25. október 1975.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir
ber.
fyrir sunnudaginn 26. októ-
Vatnsberinn (21. jan,—19. ,feb.): Það
ætlar að vera mikið um að vera heima
fyrir þennan morguninn. Sinntu vana-
verkum fyrst og fremst þvi annars
hefurðu engan tima fyrir sjálfan þig. Þú
gætir fengið óvænta heimsókn.
Fiskarnir (20. feb.—20.marz): Reyndu að
sýna einhverjum þér nátengdum meiri
skilning þvi hann gengur i gegnum erfitt
timabil núna. Stutt ferðalag gæti endað á
óvæntan hátt.
Hrúturinn (21. marz—20. aprii): Stjörn-
urnar sýna að sérstök manneskja mun
leggja sig fram um að gleðja þig. Áætlun,
er varðar félagslifið, fellur þér ekki alls
kostar i geð, en reyndu samt að fá sem
mest út úr henni.
Nautið (21. april—21. mai>: Dagurinn
verður önnum hlaðinn og merki-
legur. Aætlunum þinum fyrir þig og vini
þina ætti að verða vel tekið. Þú gætir
stofnað til nýrra kynna er eiga eftir að
hafa mikil áhrif á skoðanir þinar.
Tviburarnir (22. mai—21. júni):Svo virð-
ist sem þú munir þurfa að velja milli
tveggja freistandi kosta. Eitthvað, er þú
hefur heyrt fleygt og langar til að trúa,
virðist ætla að reynast rétt.
Krabbinn (22. júni—23. júli): Dagurinn er
heppilegur til að æskja greiða af vinum
þinum. Einnig ættirðu að fá vilja þinum
framgengt heima fyrir. Sem sagt:
stjörnustaðan er þér i hag i dag.
Ljónið <24. júli—23. ágúst): Þú hittir
ókunnuga manneskju á mannamóti i dag,
er ruglar þig i riminu. í raúninni er mann-
eskja þessi feimin og venst mjög vel við
nánari kynni. Þú ert léttstigur i ástamál-
um i dag.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Vandaðu
val þitt á félaga fyrir kvöldið og ættirðu
þá aö skemmta þér konunglega. Þú getur
þurft að breyta áætlunum þinum fyrir
visst kvöld til að þær hæfi öðrum i
fjölskyldunni.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú virðist vera
svolitið þreyttur. Hagaðu tima þínum
þannig að þú hafir smátima út af fyrir
þig. Það ætti að losna um alla spennu
svona smátt og smátt eftir þvi sem liður á
daginn.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.):Farðu i
rösklega gönguferðeðabreyttutil á annan
máta og muntu þá losna við þennan
þunga, er sækir á þig. Það litur út fyrir að
fjölskyldumeðlimir muni koma saman i
dag.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú
skalt vanda klæðaburð þinn ef þú ferð
eitthvað út i kvöld þvi þú gætir hitt
einhvern er þú vildir að tæki eftir og litist
vel á þig. Félagslifið ætti yfirleitt að verða
mjög ánægjulegt.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Góð áhrif
umvefja þig i dag og ættir þú þvi að nota
daginn til að sinna viðkvæmum persónu-
legum málefnum. í dag ættirðu að vera
innan um aðra.
Afmælisbarn dagsins: Mál er varða peninga þina og frama
verða hagstæð eftir að fyrsti hluti árs er liðinn. Tilfinningalif þitt
ætti að verða óvenju blæbrigðarikt. Slæmt heilsufar vinar þins
veldur þér áhyggjum um tima en ekki mun verða ástæða til
hræðslu. Liklegt er að þú ferðist eitthvað i sjöunda mánuðinum.
Laugarneskirkja: Messa klukkan
11 fyrir hádegi. Ferming og
altarisganga. Séra Garðar
Svavarsson.
Neskirkja: Barnasamkoma
klukkan 10.30. Séra Frank M.
Halldórsson. Guðsþjónusta
klukkan 2 siðdegis. Séra Guð-
mundur Óskar Ólafsson.
Borgarspitalinn: Guðsþjónusta
kl. 10. Séra Halldór S. Gröndal.
Grensáskirkja: Barnasamkoma
kl. 10.30 og guðsþjónusta kl. 2.
Séra Halldór S. Gröndal.
Ytri-Njarðvikursókn: Guðsþjón-
usta kl. 11 árdegis sem séra Páll
Þórðarson annast. Séra Ólafur
Oddur Jónsson.
Digranesprestakall: Barnaguðs-
þjónusta i Vighólaskóla kl. 11.
Messa fellur niður i Kópavogs-
kirkju vegna viðgerðar. Séra
Þorbergur Kristjánsson.
Kefla vikurkirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. árdegis. Guðs-
þjónusta kl. 2 siðdegis, kirkjudag-
I ur aldraðra. Æskulýðssamkoma
kl. 8.30 siðdegis. Séra ólafur Odd-
|ur Jónsson.
Kársnesprestakall: Bárnaguðs-
þjónusta i Kársnesskóla kl. 11.
Messa fellur niður i Kópavogs-
kirkju vegna viðgerðar. Séra Arni
Pálsson.
Fella- og Hólasókn: Barnasam-
koma klukkan 11 árdegis. Messa
klukkan 2 siðdegis i Fellaskóla.
| Séra Hreinn Hjartarson.
Ferming
Ferming i Laugarneskirkju
klukkan 11 fyrir hádegi. Prestur
séra Garðar Svavarsson.
Stúlkur:
Asthildur Guðjohnsen, Rauðalæk
15.
Edith Alvarsdóttir, Laugarnes-
vegi 70.
Guðný Sigurgeirsdóttir, Austur-
nesi við Baugsveg.
Sif Svavarsdóttir, Hjallabrekku
28.
Drengir:
Kristinn Bragi Kristinsson, íra-
bakka 12.
Kristmundur Ólafur Guðmunds-
son, Laugavegi 158.
Fundir
Frá Fuglaverndarfélagi
íslands.
Næsti fræðslufundur Fugla-
verndarfélags íslands verður
haldinn i Norræna húsinu þriðju-
daginn 28. október kl. 20.30.
Tómas Tómasson rakara-
meistari, sem stundað hefur ljós-
myndun i áratugi, sýnir úrval af
islenzkum náttúrumyndum, bæði
af lifi i flæðarmáli, blómamyndir
og myndir af landslagi af öræfum
íslands. Myndir hans einkennast
af einstakri vandvirkni, smekk-
visi og þolinmæði að fá sem bezta
mynd.
I A undan sýningunni flytur for-
maður félagsins, Magnús
Magnússon prófessor, stutt ávarp
um störf félagsins á liðnu sumri.
Stjórnin.
FINNIÐ FIMM VILLUR
■ 4,
' \/y IMimlo
aö: "\\l '-4
Já, en er það ekki eins og ég sagði, Adam? Fötin skapa manninn!
i
Skervsmtístaðir
Klúbburinn: Experiment og
Laufið. Opið frá 8-2.
Röðull: Stuðlatrió. Opið frá 8-2.
Tónabær: Mexikó. Opið frá 9-1.
Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar. Opið til kl. 2.
Sesar: Diskótek. Opiö til kl. 2.
Sigtún: Pónik og Einar. Opið til
kl. 2.
Tjarnarbúð: Cabaret. Opið frá 9-
2.
Óðal: Diskótek. Opið til kl. 2.
Glæsibær: Asar. Opið til kl. 2.
Hótel Borg: Hljómsveit Arna ís-
leifs. Opið til kl. 2.
Ýmislegt
Kvenfélag Assóknar. Fyrir
aldraða, fótsnyrting hafin að
Norðurbrún 1. Upplýsingar gefur
Sigrún Þorsteinsdóttir i sima
36238.
i Frá Skákfélagi Hafnarfjarðar.
i Vetrarstarfsemi Skákfélags
! Hafnarfjarðar er að hefjast með
jæfingum á föstudagskvöldum i
vetur i Sjálfstæðishúsinu viö
Strandgötu. Haustmót Skákfé-
lagsins hefst föstudaginn 26. sept-
ember kl. 19.30 i Sjálfstæðishús-
inu. Tefldar verða þrjár umferðir
i viku, þ.e.a.s. fóstudaga, sunnu-
daga og mánudaga. Teflt veröur i
riölum. Að loknu haustmótinu
verður hraðskákmót.
Fótsnyrting
fyrir aldraða
Kirkjunefnd kvenna i Dómkirkju-
söfnuði byrjar aftur fótsnyrtingu
fyrir aldrað fólk i sókninni að
Hallveigarstööum þriðjudaginn
16. september n.k. frá 9—12
(gengið inn frá Túngötu). Tekið
er við pöntunum i sima 12897 á
mánudögum frá 9—14.
Simavaktir hjá ALA-NÖN.
Aðstandendum drykkjufólks skal
bent á simavaktir á mánudögum
kl. 15—16 og fimmtudögum kl.
17—18, simi 19282 i Traðarkots-
sundi 6. Fundir eru haldnir i Safn-
aðarheimili Langholtssafnaðar
alla laugardaga kl. 14.
T
Fundartimar A.A.
Fundartimar A.A. deildanna i
Reykjavik eru sem hér segir:
Tjarnargata 3C, mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl. 9
I e.h. öll kvöldin.
Kvenfélag Háteigs-i
sóknar.
Fötsnyrting fyrir aldraða er
byrjuð aftur. Upplýsingar hjá
Guðbjörgu Einarsdóttur á
miðvikudögum kl. 10-12 árdegis i
slma 14491.
Hellubió: Pelican.
Ólafsvik: Júdas
Festi: Haukar.
Asgrimssafn er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16. Aðgangur ökeypis.
Listasafn Einars Jönssonar er
opið sunnudaga og miðvikudaga
kl. 13.30—16, .
Náttdrugripasafnið er opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Þjöðminjasafniðer opið 13.30—16
alla daga.
Kvennasögusafn Islands að
Hjaröarhaga 26, 4. hæð til hægri.
Opið eftir umtali. Simi 12204.
Bökasafn Norræna hússinser op-
ið mánudaga—föstudaga kl.
14—19, laugardaga kl. 9—19.
Ameriska bðkasafniðer opið alla
virka daga kl. 13—19.
Arbæjarsafn er opið eftir umtali
við forstöðukonu i sima 84412, kl.
9—10 f.h.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur.
Aðalsafn Þingholtsstræti 29, simi
12308. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-18.
Sunnudaga kl. 14-18.
Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi
36270. Opiö mánudaga til föstu-
daga kl. 14-21.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16.
Opið mánudaga til föstudaga kl.
16-19.
Sólheimasafn Sólheimum 27,
simi 36814. Opiö mánudaga til
föstudaga kl. 14-21. Laugardaga
kl. 13-17.
Bókabilar, bækistöð i Bústaða-
safni, simi 36270.
Bókin lieim, Sólheimasafni.
Bóka- og talbókaþjónusta við
aldraða, fatlaða og sjóndapra.
Upplýsingar mánudaga til föstu-
daga kl. 10-12 i sima 36814.
Farandbókasöfn. Bókakassar
lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29A, simi 12308.
Engin barnadeild er opin leng-
ur en til kl. 19.
iU
UTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 26/10 ki. 13:
Fossvellir — Langavatn.
Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð
500 kr. Brottfararstaður BSÍ
(vestanverðu). Allir velkomnir.
Ljósmæðrafélag
Islands
Fjölbreyttur kökubasar verður.
á Hallveigarstöðum laugar-
daginn 1. nóvember kl. 14 —
Ljósmæðrafélag islands.
Leikvallanefnd Reykjavikur veit^
ir uppiýsingar um gerð, verð og
uppsetningu leiktækja, svo og
skipulagningu leiksvæða, alla
virka daga kl. 9—10 f.h. og 13—14
e.h. Siminn er 28544.
OTIVIST
Galleri Súm: Tryggvi Ólafsson
sýnir. Sýningin stendur frá
klukkan 16-22 a.m.k. til mánaða-
móta.
Norræna húsið: Ágúst Petersen
sýnir. Stendur til 28. október. Op-
iði dagfrá 5-10 en annars frá 2-10.
| Munið frimerkjasöfnun Geð-
verndar (innlend og erlend).
Pósthðlf 1308 eða skrifstofa fé-
lagsins, Hafnarstræti 5, Reykja-
vik.
Mænusóttarbólusetning
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikúr á
mánudögum kl. 16.30 — 17.30.
Vinsamlega hafið með ykkur
ónæmisskirteini.
Frá Iþróttafélagi fatlaðra,
Reykjavik:
Vegna timabundins húsnæðis-
leysis falla æfingar niöur um óá-
kveðinn tima. Bréf veröa send út
er æfingarnar hefjast aftur.
Stjórnin.
Fótsnyrting fyrir aldrað fólk i
Mosfellssveit. Kvenfélag
Lágafellssóknar verður með fót-
snyrtingu fyrir aldrað fólk að
Brúarlandi. Timapantanir i sima
66218. Salome frá kl. 9—4, mánu-
daga—föstudaga.
Bogasalurinn: Minningarsýning
Drifu Viðar. Stendur til sunnu-
dagskvölds 26. október. Opið frá
3-10.
Listasafn Islands: Yfirlitssýning
á verkum Jóns Egilberts. Opiö
frá 13.20-22 daglega til 18. nóvem-
ber.
Byggingarþjónusta arkitekta við
Grensásveg: Einar Hákonarson
sýnir. Opið frá 14-22 til 30. októ-
ber.
Sýningar i Brautarholti 6 á
teikningum eftir Jóhannes
Kjarval. Sýningin stendur til 25.
október og er opin frá 16—22 alla
daga.
Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum
Jóhannesar S. Kjarvals er opin
alla daga nema mánudaga klukk-
an 16—22. Aögangur og sýningar- x
skrá ókeypis.
MIR-salurinn: Skrifstofa, bóka-
safn, kvikmyndasafn og
sýningarsalur aö Laugavegi 178.
Opiö á þriöjudögum og fimmtu-
dögum kl 17.30 — 19.30. — MIR.