Dagblaðið - 25.10.1975, Síða 20

Dagblaðið - 25.10.1975, Síða 20
Ungur Kýpurbúi tekinn með barn ó Keflavíkurflugvelli: STÓD í SKILNAÐARMÁLI,- ÆTLAÐIUTAN MEDBARNID Kýpurmaður, sem búsettur er i London, reyndi fyrir viku að komast með barn sitt úr landi. Fyrir árvekni Unnar Atladóttur Kendall, sem vinnur i töskumót- töku Loftleiða á Keflavikurflug- velli, var maðurinn stöðvaður áður en honum tókst að fram- kvæma ætlunarverk sitt. ,,Ég veit ekki, hvort ég er skyggn eða eitthvað svoleiðis,” sagði Unnur er við ræddum við hana um málið, ,,en þetta er i annað skiptið á þeim ellefu ár- um, sem ég hef unnið hérna, sem ég á þátt i að menn séu’ stöðvaðir undir svona kringum- stæðum.” Astæðan fyrir þvi að Unnur lét athuga, hvort Kýpurmaðurinn hefði heimild ’til að fara með barnið úr landi, var sú, að henni fannst maðurinn koma eitthvað undarlega fyrir. Hún fór fram á að sér yrði sýnt vegabréf barns-i ins. Þar sem það var ekki fyrir hendi fór hún fram á að sjá fæð- ingarvottorð þess, sem hún fékk. Hins vegar var maðurinn með nafn barnsins skráð i vega- bréf sitt, en enga mynd. Unnur lét útlendingaeftirlitið á Vellinum þegar vita um málið og það kannaði þegar allar að- stæður. Þá kom i ljós að Kýpur- maðurinn og kona hans, sem er islenzk, eiga i skilnaðarmáli og hafði maðurinn komið i stutta heimsókn meðal annars til að sjá barnið. Hann notfærði sér hins vegar tækifærið og ætlaði að hafa barnið með sér til Lond- on og sagði jafnframt að kona sin kæmi til sin um jólin. Yfirvöldin fóru fram á að barnið yrði kyrrsett og fimm minútum áður en flugvélin átti að leggja af stað var málið kom- ið i höfn. Kýpurmaðurinn fór hins vegar utan daginn eftir. Að sögn útlendingaeftirlitsins hafa hjón, sem ekki eru skilin, jafnan rétt til barna sinna, en i þessu tilfelli hefði verið beðið um að barnið færi ekki úr landi og var það tekið til greina. Svona mál koma upp öðru hverju. Eins og áður sagði átti Unnur Atladóttir Kendall áður þátt i að stöðva mann sem ætl- aði með barn úr landi. I þvi til- viki var um Bandarikjamann að ræða sem hafði komið hingað til lands til að hitta konu sem hann hafði þekkt fyrr á árum. Hún vildi hins vegar litið með hann hafa en leyfði honum þó að búa i húsi sinu. Dag nokkurn fór maðurinn með barn hennar út til þess að gefa öndunum, en sú tjarnar- ferð endaði uppi á Keflavikur-. flugvelli. Fyrir árvekni eða: skyggni Unnar var maðurinn stöðvaður i tæka tið og konan fékk barnið aftur. —AT—- frjálst, úháð dagblað Laugardagur 25. október 1975. Biöiin göbbuð: EKKI HERÓÍNNEYTANDI Fór heila veltu á steyptum vegi — og flaug 70 m út í móa LÍtlll Mazdabíll er ónýtur tal- inn eftlr veltu á Vesturlandsvegl 1 gærkvöldi og aevintýralega flug- ferö yflr^urð og grjót 60-70 m út í móa. Fjórlr menn voru í bílnum og voru allir fluttlr í slysadeild Þrír fengu helmfararLeyfi þegar eftir skoöun en ökumaöur er raeldd- ur í bakl. Pykir mildl aö ekki fór; verr. Slysiö varö móts viö söluskálannj Pverholt. Um 100 m hjólför eru eft ir blllnn í vegarkanti,siöan tókst ökumanni aö ná bllnum upp á veglnn en þá fór hann hella veLtu á veg- inum, fLaug siöan ut af hinum meg- in vegar og staönæmdlst ekki fyrr en í gjótu 60-70 m frá veglnum. Mlkill ökuhraöl er taLinn orsök slyssins og gizka rannsóknarlög- reglumenn á að hraöinn hafi veriö nokkuö a annaö hundraö km. -Ast. MEÐ TVO KASSA AF VODKA í LAUMI Skipvelrjl á Reykjafossi var staðlnn aö því á flmmtudaginn á bryggjunnl í Straumsvík aö gera tilraun tlL aö smygla í Land 2^ kössum af vodka. Reykjafoss Lá viö bryggju í Straumsvík og sáu toLLveröir, er voru á Leiö tiL sklpslns, tll mannslns. Hefur hann vlðurkennt brot sitt. Leit var hafin í skipinu, en melra smygL fannst ekki. - ASt. Alltaf eru blaöamenn aö Láta plata sig. SÍöasta gabbiö var þaö, aö ungur maöur, sem tekinn var í hllöinu á Keflavíkurflug- velLi, sagöist vera heróínneyt- andi. Aö sjálfsögöu gleyptum viö sakleyslngjarnir vlö þessu og slógum því feitletruöu upp á áberandi staö. Nú er hlns vegar komiö f LJós aö á mannræfllnum haföi aöeins veriö tekin blóöprufa vegna ölv- unar viö akstur, og er þar komln skýringln á óllum sprautuförunum á handlegg hans, sem hafa þá Sjómenn á AustfJaröatogurunum eru nú allir komnir í land, aö áhöfn LJósafeLLs undanskllinnl. Styöja þeirkröfur sjómanna ann ars staöar á landlnu ura bireytt fiskverö og endurskoöun sjóöa- kerfislns. AustfJarÖaskipunum var beint tll veiöa rett áöur en tlL verk Sjónvarpið varð Kvennafriiö haföl aö sjálfsögöu mikiL áhrif. FJöldl stofnaná Lam- aölst og algengt var, aö starfs- menn tækju börn sín meö sér í vinnuna. Starfsmenn sjónvarpslns höföu undlrbúlö fríiö veL og mættu meö börn sín í morgun. eftir öLlum sólarmerkjum aö dæma veriö aöeins eitt. Hlns vegar er enn ekkl komiö í Ljós, hver maöurinn er. Hann segist nú vera bandarískur strokuhermaöur, og er Lögreglan aö kanna sannlelksglldi þess. Þorgeir Porsteihsson lögreglu stjórl sagöl^enga ástæöu til aö rengja þá frásögn mannslns, en hing. vegar gæti hann haft eitt- hvaö stærra á samvizkunni. k meö- an beðlö er eftir svari situr KefLavíkurlögreglan uppl meö mannlnn. -ÁT. falls sjómanna átti aö koma og þráuöust sklpstjórarnir viö áskorun sjómanna um aö halda tll lands tll þát'töku í aögeröum annarra^sjómanna. En skl^stjór arnir gáfust upp fyrir s^ómönn- unum, aLlir nema ski^stjorinn á Ljósafelll frá Fáskrúösfiröi. -ASt að barnaheimili Höfðu þelr kvlkmyndasýnlngar fyrlr þau og tóku æflngasal sjón- varpslns undlr barnagæzlu. Hér sjáum vlð ölaf Ragnarsson frétta- mann í hópl barna slnna og annara starfsmanna. HP. Skipstjórar eystra gófust upp STJANAÐ VIÐ KVENFÓLKIÐ Starfsstúlkur í frystlhúelnu f Kópavogl tókusér allar frí tll þess að mæta á útifundlnum, en fyrst þurftu þær að fá sár eitt hvað í svanginn. Hér sjáum vlð karlmennina stjana í krlngum þær á Esjubergl. HP. Viðurkenndu glœpinn grótandi SJö drengir á aldrlnum 8-12 ára hafa nú viöurkennt skemmdar verkin í nýbyggingu nunnanna viö Karlabraut í^Garöahreppi, sem skýrt var frá á dögunum. Fleiri kunna aö vera viörlönir máliö, en þessir hafa vlðurkennt aö hafa dregiö vírana úr röra- lögnum og klippt alla víra úr rafmagnstöflunnl. # Peir sátu sumir gratandl hja rannsóknarlögreglunni í Hafnar- firöi og kváöust allir hafa vit- aö, aö þeir voru aö fremja ólög- legan verknaö. Peir voru vopnaö- ir naglbítum. TlLgangurinn meö aö ná í vírlnn var aö búa tiL skot í teygjubyssur. Lögfræö- ingur nunnanna tekur ákvöröun um, hvort foreldrar^drengJanna veröa geröir skaöabótaskyldir fyrir tjóninu. -ASt AF ÚTIFUNDI Efstu^myndina tók BJarnlslfur af Guðrúnu é.SÍmonar, þar sem hún stjórnar fjöldasöng. BJörgvln var útl á meðal fund- arkvenna og festl þessi svip- brlgðl á fllmu. Margt var böl karlmanno í gœr Pau voru mörg vandamáL pabb- anna í gær. Margir hverjir uröu aö aka börnum sínum í skóla,eöa pá taka pau með ser I vlnnuna og ala önn fyrlr þeim þar. Pví fylgdi aLLs kyns amstur eins og hreinsunaraögeröir þær, sem myndin sýnir. -HP Landspitalinn: í tilefni dagsins, — engin fœðing Ekkl verður annað sagt en að konur hafl fylgt frídegl sínum vel eftlr. Seint í gærkvöldl hafði engln kona fætt barn á Fæðingardelld Landspítalans, sem er einsdæml. k Fæðingarheimlllnu fengum vlð þær upplýslngar, að 5 stúlkubörn hefðú fæðzt, en ekkl nema elnn strákur. HP. EKKI SAMIÐ í LONDON Ekkert samkomulag náöist mllli fulltrúa rikisstjórna IsLands og Bretlands í í viöræöum þelrra um flskveiðlmáL í §ær og á fimmtudeg Hlns vegar var akveölð að enskir og íslenzkir fiskifrseölngar og aörir embættismenn hlttust í Beykjavík í byrjun nóvember tiL þess aö bera saman bækur sínar um ástand fiskistofnanna vlö ís- land og ræöa ura Leiö ýmls tæknl- leg atrlði í því sambandi. Rætt var um hugsanlegar vlöræöur ráö- herra sföar. -ASt.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.