Dagblaðið - 06.11.1975, Blaðsíða 20
20
Pagblaðið. Fimmtudagur 6. nóvember 1975.
Þetta eru sumir af vinningshöfunum. Til vinstri Guðbergur, var no. 5 i sölunni, þá Guðjón sem var
bæstur og fékk hjólið i verðlaun, tvar no. 2, Rúnar no. 3, Stefán blaðburðardrengur sem fékk happdrætt-
ishjólið og Guðmundur no. 10 í sölunni.
KÁTIR DAGBLAÐSSTRÁKAR
TAKA Á MÓTI VERÐLAUNUM
Þau eru ánægð blaðburðar- og
sölubörn Dagblaðsins, enda verið
að afhenda þeim, sem flest blöðin
selja, vinninga i happdrættinu og
söluverðlaun.
Það var hann Guðjón sem var
söluhæstur i október og fékk hann
glæsilegt hjól úr Erninum i verð-
laun, seldi yfir 2 þúsund blöð.
Hann var næsthæstur i sölunni i
september. Stefán fékk lika
glæsilegt hjól. Hann var sá heppni
sem vann hjólið i happdrættinu,
en i þvl taka þátt bæði blað-
burðar- og sölukrakkarnir.
Það er um 20 verðlaun að ræða,
10 happdrættisvinninga og 10
söluvinninga. Sumirfá hjól, aðrir
útvörp, segulbönd eða bækur.
Búast má við enn stærri vinn-
ingum um áramót. Jafnvel utan-
landsferðum. EVI
Hand- og munnmálarar fœra forseta gjöf
Brezkur munnmálari, Peter
Spencer, er staddur hér á landi
um þessar mundir. Hann kom
hingað þeirra erindagjörða að
afhenda forseta íslands, Kristj-
áni Eldjárn, málverk af Þing-
völlum að gjöf. Myndina málaði
Erik Stegmann forseti Félags
fót- og munnmálara er hann var
hér í heimsókn siðastliðið
sumar. Afhending málverksins
fór fram að Hótel Loftleiðum i
gær að viðstöddum gestum.
Fót- og munnmálarar starfa i
32 löndum, þar á meðal á öllum
Norðurlöndunum nema Islandi.
Þeir lifa á þvi að selja eftir-
prentanir af verkum sinum,
aðallega i formi jólakorta og
dagatala. Þeir fá regluleg
mánaðarlaun og einnig tölu-
verðar aukagreiðslur fyrir þau
verk sem seljast.
Félag fót- og munnmálara er
að kanna hvort hér á landi sé
fólk sem hafi hæfileika til að
læra myndlist. Mikið er hér um
lamaða og fatlaða, og hefur
félagið frétt af að minnsta kosti
tveimur sem skrifa með
munninum. Hins vegar fá engir
inngang i félagið án þess að þeir
sýni hæfileika til að geta málað.
Félagið er reiðubúið að styrkja
Nýkominn
VATNAGRÓÐUR
í fiskabúr
Gullfiskabúðin
Skólavörðustig 7, R. Simi 11757
Opið ó laugardögum frá 9 til 12
1 x 2—1x2
II. Icikvika — leikir I. nóv. 1975.
Vinningsröð: 22X — IX 1 — 1 21-^X 1 X
1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 89.000.00
11907 35030 36974 37821
2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 3.400.00
453
2502
2716 +
3638
4329 +
1913
5408
5639
5639
5640
6097
7031
7360
8246
8896
6098+ 9843
6168 10101 +
6601
10339
10366
10821
10976
11347
35122
35354
35372
35623
35756
35757
36123 37104
36179+ 37107
36179+
36194
36403
35874+ 36437 +
37264
37425
37638
37834
+ nufnluus
Kærufrestur er til 24. nóv. kl. 12 ú hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum
og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef
kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 11. leikviku
veröa póstlagðir eftir 25. nóv.
Handhafar nafnlausra scðla verða að framvisa stofni
eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heim-
ilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVtK
fatlað fólk til myndlistarnáms.
Það hvetur alla, sem þekkja
fólk með myndlistarhæfileika,
til að láta sig vita, og er hægt að
ná sambandi við félagið i póst-
hólfi 90 i Kópavogi. —AT—
Verzlun
Það erum við
sem getum boðið upp á mesta úr-
valið af hnýtingarmottum og
dreglum frá Pattons i Englandi,
glæsilegt úrval, 70x140 kr. 9.840.
Veggteppi frá Leithen i Hollandi
60x150 frá 10.000 upp i 12.000 og
Lange Steng listaverkin frá Svi-
þjóð, einnig mikið úrval. Kynnið
ykkur verð á hannyrðum, komið
siðan til okkar. Allar jólavörur á
gamla verðinu. Hannyrðaverzl-
unin Grimsbæ við Bústaðaveg,
simi 86922.
8
Húsgögn
i
Til sölu
borðstofusett og simaborð. Uppl. i
sima 19580 eftir kl. 9.
Svefnsófi til sölu.
Uppl. i sima 34316.
Sniöið efni
i hjónarúm til sölu. Selst á góðu
verði. Uppl. i sima 75484.
Lltið
eldhússtálborð til sölu. Ódýrt.
Simi 34004.
Svefnherbergishúsgögn
til sölu á tækifærisvefði. Uppl. i
slma 42668 eftir kl. 18.
Furuhúsgögn.
Alls konar furuhúsgögn til sýnis
og sölu á vinnustofu minni. Hús-
gagnavinnustofa Braga Eggerts-
sonar Smiðshöfða 13, Stórhöfða-
megin. Simi 85180.
Hringlaga
sófaborð með glerplötu og inn-
skotsborð úr tekki til sölu. Uppl. i
sima 71181.
Til sölu
eins manns rúm með springdýnu,.
einnig simaborð. Uppl. i sima
36149.
Óska eftir
að kaupa eins manns rúm. Simi
27369 eftir kl. 6.
Viðgerð og klæðningar
á húsgögnum og sjáum um við-
gerð á. tréverki. Höfum til sölu
mikið útskorna pianóbekki, tvær
lengdir. Bólstrun Karls Jónsson-
ar Langholtsvegi 82. Simi 37550..
Nett hjónarúm
með dýnum, verð aðeins frá kr.
28.800,—. Svefnbekkir, 2ja manna
svefnsófar fáanlegir með stólum
eða kollum i stil. Kynnið yður
verð og gæði. Afgreiðslutimi frá
kl. ltil 7, mánudaga til föstudaga.
Sendum i póstkröfu um land allt.
Húsgagnapjónustan Langholts-
vegi 126, simi 34848.
1
Hljómtæki
i
Sansui magnari
og Rota Tuner til sölu gott verð,
einnig Sennheiser mikrófónn,
sem nýr. Uppl. i sima 11944 eftir
kl. 17.00 i dag og næstu daga.
Homer gitarmagnari
til sölu og mikrófónn. Uppl. i sima
40982.
Óska eftir
að kaupa orgel harmonikku.
Uppl. á Hótel Sögu, herb. 502 milli
kl. 5 og 6 eftir hádegi.
Til sölu MINI MIXER
notaður me& segulbandi á kr. 17
þús. Hljómbær, Hverfisgötu 108,
simi 24610.
2 Marandz
Imperial 7 hátalarar til sölu 100
vatta hvor, i ábyrgð. Uppl. i sima
43987 milli kl. 7 og 9 til föstudags-
kvölds.
Til sölu
nýtt 26 tommu Philips karl-
mannsreiðhjól. Simi 82204.
Triumph 750 árg. '72
til sölu, ekta götuhjól. Gott verð,
litil útborgun. Einnig til sölu á
sama stað mikið af plötum, helm-
ingi lægra verð en út úr búð. Simi
99-3387.
8
Vagnar
Stór og rúmgóður
barnavagn óskast. Uppl. i sima
42092.
Ljósmyndun
i
Til sölu
nýleg KONICA Auto S-3, sem er
sjálfvirk með x 1,8 linsu. Uppl. i
sima 84019 eftir kl. 8.
8
Heimilistæki
Stór isskápur
til sölu. Uppl. i sima 36674.
Frystiskápur,
165 1 til sölu. Simi 19893.
Nýleg Ignis
eldhúsvifta til sölu. Uppl. I sima
66296.
Notaður, góður
isskápur til sölu. Uppl. i sima
38917 eftir kl. 5.
8
Fatnaður
i
Sérstaklega fallegur
hvitur brúðarkjóll nr. 14 með siðu
slöri til sölu. Uppl. i sima 86991.
Nýr kaninupels
lil sölu, litið númer. Uppl. á milli
4 og 7 i sima 36395.
r ^
Bílaviðskipti
■L * [á
Til sölu VVillys
jeppi ’66. Þarfnast viðgerða.
Uppl. i sima 10018 milli kl. 6 og 8.
Willys '74.
Tilboð óskast i rauðan Willys
jeppa með hvitum blæjum sem
ekinn er um 18 þús. km. Tilboð
sendist Dagblaðinu merkt „5637”.
Cortina '67
i góðu lagi, nagladekk og útvarp.
Til sýnis á Réttingaverkstæði Ar-
sæls Karlssonar, Ishús Reykdals,
Hafnarfirði.
Til sölu Cortina
’67 skoðaður ’75. Uppl. i sima
31138 frá kl. 4 i dag.
Til sölu
tvö snjódekk 590x13. Uppl. i sima
75803.
Vil kaupa hægra
frambretti og húdd á Ford
Custom eða Galaxie ’67. Til
greina kemur að kaupa sams
konar bil til niðurrifs. Uppl. i
sima 27692 eftir kl. 7.
Fimm snjódekk
á felgum undir Volkswagen, sem
ný, til sölu ásamt fleiri hlutum og
vél, 1200. Gott verð. Uppl. i sima
34160.
Volkswagen 1300
árg. ’72 til sölu, nýsprautaður og i
mjög góðu ástandi. Uppl. i sima
42920 eftir kl. 7.
Benz 190 ’63
til sölu. Sumardekk, snjódekk,
kassettuútvarp, góður bill. Verð
250 þús. Uppl. I sima 92-2814 eftir
kl. 7.
Pick-up árg. '72
með lengri gerð af palli, 8 feta, er
til sölu. Verð ca. 1.000.000.- skipti
á ca 400-500 þús. kr. fólksbil æski-
leg. Uppl. i sima 16366 alla daga
og fram á kvöld.
Jeepster Willys ’67
V6 Buick-vél og girkassi i
Jeepster eða Willys til sölu ásamt
framhásingu i Jeepster og vara-
dekksstatif á Jeepster, að aftan,
ásamt stuðara, 4 snjódekk H. 78
15 tommur, og boddihlutir i
Jeepster. Uppl. i sima 66168.
Moskvitch ’66
til sölu skoðaður ’75. Góð vél, góð
dekk. Uppl. isima 34633eftir kl. 7
á kvöldin.
VW 1300 árg. 74
til sölu. Uppl. i sima 52333, frá kl.
17.
Pontiac Lee MANS
til sölu, tveggja dyra hardt'opp,
árg. ’72. Glæsilegur bill. Uppl. i
sima 75113.
Til sölu
tvö ný nagladekk, teg. Bridge
stone Snowmaster 6.00/6.40 — 15
Passa t.d. á Citroen D Special ■
Uppl. i sima 38873 eftir kl. 17.
Chrysler — Newport
’64 til sölu. 8 cyl. sjálfsk., vökva-
stýri, ný dekk, glæsilegur einka-
bfll, ekinn aðeins 86 þús. Til sýnis
hjá bilasölu Guðfinns (bak við
Hótel Esju).
4 negld,
litið notuð Michelin snjódekk til
sölu, stærð 13x640, einnig Cosmga
felgur, stærð 13 tommur. Uppl. i
sima 18263 eftir kl. 6 i kvöld og
næstu kvöld.
óska eftir
neyzlugrönnum bil (ca. 3-6 ára),
helzt 4-5 manna, en vel með
förnum. Sendiferðabill kemur til
greina. Uppl. isima 38190eftir kl.
5.
Saab árg. ’62
til sölu, til sýnis að Kópavogs-
braut 81. Simi 430Í8.
Skoda 1000 MB
árg. ’67 til sölu, þarfnast smálag-
Uppl. gefnar að Hliðarvegi Í38.
Land Rover
árg. ’55. notaður, óskast. Uppl. á
kvöldin i sima 93-2059 eða 93-1613
á daginn.
Úrvals bill
til sölu, Sunbeam 15ÓoTrg. ’72.
Uppl. i sima 83053.
Bilar til sölu:
Ford Galaxie ’63, skoðaður ’75, og
Fiat 1100 árg. ’66, skoðaður ’75.
Simi 92-6591.