Dagblaðið - 07.11.1975, Page 5

Dagblaðið - 07.11.1975, Page 5
Pagblaðið. Föstudagur 7. nóvember 1975. I Utvarp Sjónvarp Var lœknabílstjóri í 30 ár MISMUNANDI FISKVERÐ Pétur Pétursson rœðir við einn elzta bílstjóra landsins í kvöld kl. 20:20 Kastljós í kvöld kl. 20:40 Reykingar unglinga hafa mjög farið i vöxt á undanförnum árum. r\ Uin það og fleira má fræðast i Kastljósi i kvöld. Ljósm. Bjarnleifur. L^/ REYKINGAR UNGLINGA, LYKTIR ÁRMANNSFELLSMÁLSINS OG Kl. 20.40 i kvöld er „Kastljós” á dagskrá sjónvarpsins i umsjá Eiðs Guðnasonar. Efni þáttar- ins verður að venju þriþætt. Fyrst fjallar Eiður um reyk- ingar unglinga 13, 15 og 16 ára og verður rætt við unga fram- haldsskólanema sem farnir eru að reykja. Þá verður einnig fjallað um skýrslu um reykingar sem dr. Jón Sigurðsson fyrrverandi borgarlæknir tók saman. Þá ræðir Vilmundur Gylfason um lyktir Armannsfellsmálsins við prófessor Ólaf Ragnar Grimsson og spyr hann hvernig liklegt væri að brugðizt yrði við sliku máli annars staðar i hin- um vestræna heimi, svo sem i Bretlandi, á Norðurlöndunum og i Bandarikjunum. Einnig verður rætt um löggjöf um fjár- reiður stjórnmálaflokka i þess- um löndum. Siðasta málið á dagskrá „Kastljóss” i kvöld verður mis- munandi fiskverð á tslandi og i Færeyjum. Rætt verður við Eyjólf Isfeld Eyjólfsson, einn af forstjórum Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, og Ingólf Ingólfsson vélstjóra sem á sæti í yfirnefnd verðlagsráðs sjávar- útvegsins og er fulltrúi fiskselj- enda. A.Bj. um viðmælanda sinn, sem hann sagði að væri bráðskemmtileg- ur. Gunnar Ólafsson ökumaður er rúmlega áttræður. Hann var ökumaður vaktlæknabilsins i rúmlega 30 ár, en Gunnar er með fyrstu bilstjórum þessa lands. Hann var útlærður hús- gagnasmiður og vann við húsa- smiði, en leiddist það starf og langaði til að gerast ökumaður. Festi hann kaup á bifreið sem Kristján Siggeirsson átti, árið 1916. Gunnar hefur frá mörgu skemmtilegu að segja i viðtal- inu. M.a. kemur fram að hann var kúskur þegar konungurinn kom árið 1907. Var hann öku- maður fyrir Lefoli kaupmann á Eyrarbakka. Þá kom Gunnar einnig við sögu þegar Danir kvikmynduðu „Sögu Borgarættarinnar”. Þá óð hann i fötum danska leikar- ans yfir Elliðaárnar, þvi sá danski þorði ekki i „bólgnar” árnar. Samtal þeirra Gunnars og Péturs tekur einn klukkutima. A.Bj. t kvöld kl. 20.20 ræðir hinn kunni útvarpsmaður Pétur Pétursson við Gunnar Ólafsson ökumann. Þátturinn nefnist „Ef bilstjórann vantaði, þá var allt ómögulegt”. Við höfðum samband við Pét- ur Pétursson sem fræddi okkur Munið gömlu góðu dagana Gömlu dansarnir laugar. dagskvöld Hinn landskunni Baldur Gunnarsson kl. 5 Gunnar Ólafsson sem ræðir við Pétur Pétursson i útvarpsþætti i kvöld. Ljósm. R. Sig. Sjónvarp kl. 22:25 í kvöld: Kvik- myndin Elmer Gantry endursýnd Kl. 22:25 i kvöld endursýnir sjónvarpið kvikmyndina Elmer Gantry, bandariska mynd frá árinu 1960, byggða á sögu eftir Sinclair Lewis. Þýðandi er Jó- hanna Jóhannsdóttir. Myndin var áður á dagskrá sjónvarps- ins i ágúst si. Einkar athyglisvert við þenn- an dagskrárlið er að nú skuli sjónvarpið loksins hafa látið undan kröfunni um að hafa bió- myndir einnig á föstudags- kvöldum. Er þetta önnur föstu- dagsmyndin sem tekin er til sýningar. Kvikmyndin er eins og áður geturbyggðá sögu eftir Sinclair Lewis. Hún fær fjórar stjörnur i kvikmyndahandbók okkar sem þýðir að hún sé mjög góð. Með aðalhlutverkin fara Burt Lancaster, Jean Simmons, Arthur Kennedy og Shirley Jon- es. Myndin fjallar um óprúttinn farandsala sem gerist eldheitur preo'ikari og fer loks næstum að trúa sjálfur þvi sem hann predikar. Þau Burt Lancaster og Shirley Jones fengu bæði verð- laun fyrir leik sinn i þessari kvikmynd sem er hin bezta skemmtun. Sýningartimi er 2 klst. og 20 min. A.Bj. STÆKKUN Kjöt Kjötvörur Ostar Smjör Fiskur og fleíra í dag stækkum við matvörudeild okkar úr 300 fermetrum í 900 fermetra og bjóðum í fyrsta skipti vörur í KÆLI- OG FRYSTIKISTUM ARMULA 1A • SIMI 86-1 1 1

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.