Dagblaðið - 07.11.1975, Síða 11

Dagblaðið - 07.11.1975, Síða 11
Dagblaðið. Föstudagur 7. nóvember 1975. 11 og herrarnir ekki lengur með sítt hór Hvernig skyldi vera bezt að byrja? Svona fer toppurinn bezt. Og nii er að láta hann tolla. Ileldurðu að |>etta sé i lagi hjá þér Villi? segir Heiðar. ()g liver'nig lizt þér á? Nú að eiga dömurnar vera rauðhœrðar Skyldi þetta vera nógu gott. Það cr Wella koniakslitur á módelsins, en rauði liturinn á hári er móðins i dag. hári Herrann lians Villa rakara er sem nvr inaður. hárið.Netndust greiðslurnar ýmsum nöfnum, svo sem Fjaðrafok, Haustlauf og Fiðrildi og einfaldlega spönsk greiðsla og lýsa nöfnin nokkuð vel hverri hárgreiðslu. Rautt hár er hæst- móðins eða hár með rauðum tónum. Þá var komið að hárskera- meisturunum sem auðvitað létu ekki sitt eftir liggja að klippa og blása sin 5 módel á hálftima eins og kvenfólkið á undan. Þar var sýnd klipping knapans. Mætti módelið, svo sem tilheyr- ir, i reiðfötum með svipu i hendi. Allir herrarnir gengu út með miðlungssitt hár en það er hæstmóðins. Sitt hár er ekki lengur i tizku. Karlmenn verða nú að láta kvenfólki það eftir að safna hári. Sérstaka athygli vakti módel Villa rakarasemer með skalla. Nú er komin ný gerð af hártopp- um með gagnsæjum botni. Toppinn setti Villi á módelið og siðan var bæði hár módelsins og toppurinn klipptur. Arangurinn lét ekki á sér standa. Ekki var hægt að sjá að maðurinn væri með nokkurn hártopp og var nú hinn hárprúðasti. Tveir hárgreiðslumeistarar og einn sveinn sýndu einnig greiðslur sem hentuðu við ýmis tækifæri. Þeir eru á förum utan til að taka þátt i Norðurlanda- keppni i Osló ásamt tveim öðr- um hárgreiðsludömum. Verða þeirra eigin módel með i förum. Þá fara einnig 5 hárskerar en þetta er i fyrsta skipti sem þeir taka þátt i þessari keppni, hár- greiðsludömur hafa farið einu sinni áður. Keppnin verður þann 16. nóvember og þykir mikill heiður að verða Norðurlanda- meistari. Býður það upp á betri vinnu og miklu betri borgun — erlendis. „Heyrðu marnma, hvenær á aö klappa næst?” heyrðist-sagt. Þeir voru nefnilega ekki allir jafnháir i loftinu eða öruggir með sig sem sóttu hárgreiðslu- og tizkusýningu sem Samband hárgreiðslu- og hárskerameist- ara efndi til á sunnudaginn var i Sigtúni, en þar var mikið klapp- að. Tizkusýningarfólk var frá Karonsamtökunum og farðaði Heiðar Jónsson snyrtisérfræð- ingur öll módelin með Yardley snyrtivörum. Var sérlega áber- andi mikil notkun augnskugga, sérstaklega undir augunum, stundum nefnt kinverska linan. Fimm nýútskrifaðir sveinar i hárgreiðslu sýndu mismunandi hárgreiðslu og höfðu þeir há-lf- tima til þess að blása og klippa Kinbcitnin leynir sér ekki i svipnum, bæði á módeli og hár- greiösludömu. Það er vcrið að leggja siðustu bönd á spönsku greiðsluna. Þaö verður aö liuga að baðfatatisk- unni 197« En vikjum aðeins að tizkunni. Ekki er seinna vænna fyrir þær sem eru á leið til Kanarieyja að huga að baðfötunum. Kerið kemur með baðfatatizkuna fyrir 1976 þegar i desember. Módelin sýndu hvernig bezt mætti taka sig út á sólarströndum eða þá i sundlaugunum hérna heima en margir láta sér sjálfsagt nægja að fara þangað á þessum sið- ustu og verstu timum. Bikini eru auðvitað alltaf jafnmóðins en mikið bar einnig á sundbol- um. Ekki má gleyma að hafa með sér baðsloppinn og þá er það frotte sem er afar vinsælt. Sérstaka athygli vöktu náttgall- ar með áfastri il i skærrauðum og bláum lit. Ilárskerarariiir blása og klippa, cn það l'ærist æ meira i vöxl að karlmenii láti blása á sér liárið og lakka á el'tir. Það er bandagaiigur i öskjumii. Allt á að vera búið á liálftima. l)B-mynd, Bjarnleifur. Fin skal lnin verða. Takiö eftir málniiigu i kringum augun. Skyldum við einlivcrn tima ciguast svona l'lott bikini? Iiugsa þa-r litlu semiilega. Herrarntr sýndu tizkufatnað frá Faco. gallabuxur og alls konar pevsur og jakka við. Það er áberandi hvað buxnaskálmar eru að þrengjast mikið. Auðvit- að standa svo terylenebuxurnar alltaf fyrir sinu við staka jakka og peysur. Klæðnaður frá tizkuverzlun- inni Tommy var yfirleitt mjög finlegur. Pilssiddin i ár er fyrir neðan hné. Kjólar eru ekki dragsiðir heldur ökklasiðir. Alls konar stigvél eru hæstmóðins. nokkuð við um ökklann. Hælar eru háir og mjóir en þó ekki titu- prjónshadar eins og hér áður fyrr. og cowboystigvélin eru hæstmóðins. Litir kvenfatnaðar eru vfir- leitt mjög dempaðir. Mikiö bar á dempuðum gráum, rauðum, og grænum lit. Hanna Frimannsdóttir, stjórnandi Karonsamtakanna, og ,Heiðar Jónsson skemmtu gestum með látbragðsleik og dansi og vöktu verðskuldaða kátinu. Bryndis Þórisdóttir kvnnti atriði. —EYI

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.