Dagblaðið - 07.11.1975, Side 13

Dagblaðið - 07.11.1975, Side 13
12 <f Pagblaðið. Föstudagur 7. nóvember 1975. Dagblaðið. Föstudagur 7. nóvember 1975. 13 Iþrótlir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir D Varla þarf aö efa aö þeir Njarðvikingar muni efna gefin heit. Liöið hefur sjaldan eöa aldrei komið jafn vel undirbúiö til I-deildarkeppninnar og i ár, hvaö þjálfum snertir, undir leiösögn fyrrum leiksmanns UMFN, Hilmars Hafsteinsson- ar. Auk þess hafa þrir nýir menn bætzt f hópinn, þeir Kári Mariasson, áöur i körfuknatt- leiksliöi Vals, Þorsteinn Bjarnason, þekktur sem mark- vörðuri knattspyrnuliði ÍBK, og Geir Þorsteinsson, fyrrum handknattleiksmaður úr Val, en hann kom mjög á óvart á Landsmóti UMFÍ i sumar fyrir að vera einn stigahæstu manna mótsins, þótt hann heföi iökað körfuknattleik stuttan tima. UMFN sigraði i mótinu sem kunnugt er. ,,Við hófum æfingar i maibyrjun,” sagði Stefán, en hvildum okkur til 1. sept. eftir Landsmótið, en þá var byrjað af fullum krafti aftur, enda höfum við ýmislegt á prjónunum i vetur, meðal annars utanlands- Stefán Bjarkason nr. 9, „Trukkurinn ” KR-inga og Gunnar Þorvarðarson i uppstökki. Myndin var tekin i æfingaleik UMFN og KR ný- lega. ÓSTOÐVANDI ÍSLENDINGAR Mjög góðir blaðadómar um Axel Axelsson og Ólaf H. Jónsson, þegar Dankersen vann Phönix Essen — Þar sem mjög erfitt er fyrir okkur að leggja dóm á eigin frammistöðu i leikjun- um hér i Bundesligunni munum við ekki gera það i Handboltapunktum okkar frá Vestur-Þýzkalandi, heldur senda blaðaúr- klippur með umsögnum um ieikina, segja þeir ólafur H. Jónsson og Axel Axelsson I bréfi til Dagblaðsins. Þeir sendu okkur þvi nokkrar úrklippur — og þar kemur greinilega fram hve góðir fulltrúar fyrir ísland þessir glæsilegu piltar eru i Þýzkalandi. Þeir hafa lagt þýzka blaðamenn og áhorfendur að fótum sér. Það er íslendingunum að þakka að Dankersen er aftur I baráttusæti — Axels- son og Jónsson voru óstöðvandi, segir.eitt þýzku blaðanna i sex dálka fyrirsögn. Jónsson—Axelsso'n Extraklasse! — skrif- ar Mindener Tageblatt og ennfremur. Brátt rann upp stund Islendinganna, sem ljóm- uðu af framtakssemi og leikkunnáttu — en unnu samtvel með öðrum félögum sinum. Þeir hlifðu sér hvergi og brutust i gegn hvað eftir annað með nær fullkominni tækni. Og mörkin voru þeirra. Ólafur skoraði fyrsta mark leiksins — siðan komu tvö frá Axel, 3-1, en Phönix jafnaði i 3-3. Þá skoraði Busch fjórða mark Dankersen —-sfðan Axel og ólafur 6-4. Islendingarnir skoruðu þvi' fimm af sex fyrstu mörkum Dankersen — og skoruðu i heild meira en helming marka Dankersen i leiknum. 1 öðru blaði segir, en þvi miður var úrklippan þannig, að ekki kemur fram nafn blaðsins Dankersen leikur erfitt kerfi — og umfram allt var Ólafur H. Jónsson lang- bezti leikmaðurinn i þessum leik. En það má ekki gleyma hinum íslendingnum, Axel Axelssyni. Hann tók fyrstur eftir þvi, að hinn hái Bartke (markvörður Phönix) átti i erfiðleikum meðað verja „flötu” langskot- in. Fyrrum þjálfari, Fritz Spannuth, sagði. Þetta var fyrirmyndar leikur, vel leikinn, og það voru fyrst og fremst ólafur og Axel, sem sýndu hæfni sina. Vestfalen-Blatt seg- ir: Ólafur H. Jónsson gnæfði með höfuð og herðar yfir aðra leikmenn — og blaðið fer einnig lofsorðum um frammistöðu Axels. Staðan i þýzka handboltanum er nú þannig: NORÐURDEILD TSV Rintheim 4 3 0 1 76:60 6:2 TSV GroBwallstadt 5 3 0 2 76:67 6:4 TSV Milbertshofen 4 2 1 1 65:61 5:3 Rein. F. Berlin 4 2 1 1 68:67 5:3 SG Leutershausen 5 2 1 2 85:82 5:5 SG Dietzenbach 3 2 0 1 49:45 4:2 TV Húttenberg 5 2 0 3 81:88 4:6 TuS Hofweier 5 2 0 3 80:88 r 4:6 FA Göppingen— 2 •1 0 1 34:37 2:2 TV Neuhausen 5 0 1 4 76:95 1:9 SUÐURDEILD VfL Gummersbach 5 5 0 0 111:80 10:0 GW Dankersen 5 3 1 1 92:78 7:3 TuS Wellinghofen 5 3 0 2 77:71 6:4 Phönix Essen 4 2 1 1 73:75 5:3 TSV Altenholz 3 2 0 1 51:52 4:2 TuS Derschlag 4 1 2 1 72:72 4:4 Hamburger SV 5 2 0 3 72:84 4:6 VfL Schwartau 5 1 1 3 67:79 3:7 THW Kiel 4 0 1 3 64:74 1:7 OSC Rheinhausen 4 0 0 4 61:75 0:8 A myndinni að ofan sést Ólafur H. Jóns- son skora eitt af sjö mörkum sfnum i leikn- um — og Axel er fyrir aftan hann. Atti auð- vitað sendinguna. — hsim. Dank der beiden Islánder wieder auf Platz zwei / Axelsson und Jonsson waren nicht zu stoppen Klarer 25:18-Erfolg gegen Phönix Essen Manndeckung fiir Bernhard Busch Byrjar ó Nesinu og í Njarðvíkum íslandsmótið i körfubolta hefst nú um helgina með leikjum á Seltjarnarnesi og i Njarðvikum. Mótið verður sett vestur á Nesi kl. 14. Aldrei hafa fleiri þátttakendur verið i íslandsmóti I körfu — eða alls um þúsund. Reykjavikurfélögin KR, ÍR, 1S, Fram, Valur og Ármann, Snæfell frá Stykkishólmi og UMFN skipa 1. deild. Alls verður leikið á 5 stöðum. Snæfell verður með sina heimadeild á Akranesi, 1S með sina heimaleiki i iþróttahúsi Kennara- háskóla Islands, KR með sina heimaleiki i iþróttahúsi Hagaskóla þegar það verður til- búið. UMFN leikur sina heimaleiki i Njarð- vikum. Það sem veldur timamótum i körfunni nú eru annars vegar heimaleikir liðanna og svo blökkumennirnir, sem sjálfsagt munu setja sinn svip á körfuna i vetur. Leikir helgarinnar eru: A Seltjarnarnesi leika KR — Snæfell kl. 14. i Njarðvikum leika UMFN — ÍR kl. 14. Báðir þessir leikir verða á morgun. A sunnudaginn leika á Nesinu kl. 18 Fram — Snæfell. —h.halls Leik m aöurinn snjalli hjá Birmingham City, Trevor Francis, fór i gær fram á við fé- lagsstjórnina að hann yrði settur á sölulista. Telur það hefta fram- gang sinn á knattspyrnusviðinu að leika með félaginu. íþróttir Minnis- peningar Olympíu- nefndar Olympiuaefnd íslands hefur gcfið út minnispening úr silfri i tilefni olympiuleik- anna á næsta ári I Innsbruck og Montreal. Alls eru gefnir út 2000 peningar og verða þeir númeraðir og kostar hver peningur kr. 5000. Þetta er ein helzta fjáröfl- unarleið nefndarinnar. Rikið mun greiða 55% af kostnaði nefndarinnar og sveitarfélög 15%. Siðan kemur til pening- urinn sem helzta tekjulind. Ekki er að efa að myntsafn- arar munu sækjast eftir þessum peningi svo og vel- unnarar ölympiuhugsjónar- innar. Ólafur H. Jónsson Handboltapunktar frá V-Þýzkalandi Axel Axelsson Um siðustu helgi var 5. um- ferð leikin i Bundesligunni. Þrátt fyrir að þetta sé nefnt 5. umíerð, þá eru ekki öll lið búin að spila fimm leiki hvert. Það er vegna mikils prógramms vest- ur-þýzka landsliðsins fyrir Olympiuforkeppni gegn Austur- Þýzkalandi. Sum .lið hafa leikið 2 og 3 leiki þannig, að röðin er ekki alveg Ijós. Við munum nú stikla á stóru i sambandi við helztu leikina. Altenholz — Gummersbach 19- 24 í þessum leik sýndu nýliðarn- ir Altenholz að þeir eru og verða harðir i horn að taka. (Grifn — Weiss Dankersen fær þá i heim- sókn 15. nóv.). Fyrir 7000 áhorf- endur i Ostseehallen I Kiel leiddi Altenholz fyrstu 40 min. en þá kom hin gifurlega reynsla Gummersbach i ljós og með Hansa Schmidt I aðalhlutverki sigu þeir fram úr og unnu 24-19. Hansi skoraöi 8 mörk og ef- laust á hann eftir að velgja ís- landsmeisturum Vikings undir uggum i Evrópuleikjunum. GWD — Phönix Essen 25-18. Fyrir þennan leik var Essen i öðru sæti I Norðurdeild. Liðiö hafði 5 stig eftir 3 leiki, en GWD haföi 5 stig eftir 4 leiki. Eins og búast mátti við varö leikurinn fljótt mjög fast leikinn. Essen tók landsliðsmann GWD, Busch, strax I byrjun úr umferð. Þetta hafði ekki hin minnstu áhrif á sóknarleik Dankersenliðsins. GWD leiddi allan timann og i hálfleik stóð 13-20. t siðari hálf- leik þróaðist leikurinn upp i enn meiri hörku og fengu nokkrir leikmenn að hvila sig i 2 eða 5 min. (þó ekki undirritaðir). Um miðjan hálfleik hafði Essen náð að minnka muninn úr 15-10 i 16- 14. A lokasprettinum sigldi GWD hægt og sigandi fram úr og lokatölur urðu 25-18, GWD i vil. Þeirsem skoruðu: Ólafur H. Jónsson 7 mörk, Axel 6 mörk (1 viti), Busch 5 mörk, Waltke 3 mörk og aðrir minna. liamburg — Bad Schwartau . 15-13. Einar Magnússon stóð lika i baráttunni um helgina. Bad Schwartau sótti Hamburg heim. Leikurinn var jafn og spennandi allan timann. Bad Schwartau komst þó 3 mörkum yfir, þannig að útlitið var ekki gott fyrir Hamburgarana. Með 4 mörkum frá Pikel, 3 frá Einari og 3 frá Boczkowski tókst Hamburg aö komast yfir og vinna 15:13. Svo viröist sem Hamburg sé að ná sér verulega á strik eftir mjög slæma byrjun. Þeir hafa unnið 2 siöustu leiki. Dcrschlag — Kiel 23-23. Nýliðarnir Derschlag tóku á móti Kiel, sem ekki hafði hlotið stig i 3 fyrstu leikjum sinum, Derschlag er mjög gott heima- lið (þ.e. hefur alltaf átt góða leiki á heimavelli). 1 þetta skipti virtist í byrjun ekki ætla að verða breyting á. Derschlag var komiö meö stööun 19-12. En þá snýst allt til hins verra og meö mikilli baráttu og seiglu náði Kiel i sitt fyrsta stig. Þetta stig fengu þeir með þvi aö skora úr vitakasti á siðustu sekúndu. Markhæstir hjá Derzhlag voru Lavrnic 9 og Ufer 8. Tus Wellinghofen — Osc Rhein- hausen 18-16. Wellinghofen vann naumlega neðsta liðið og var þaö ekki fyrr en á siðustu min. sem þeir sigldu fram úr. Wellinghofen fylgir GWD fast eftir og er i þriðja sæti. Markhæstir þeirra voru Retting og Gröning með 6 mörk hver. Úrslit i Suöurdeildinni. Þar sem ekki höfðu borizt fréttir af einstaka leikjum, þeg- ar þessi grein var skrifuð, verðum við að skýra i stuttu máli það helzta, sem okkur hef- ur borizt um leiki. Rintheim (varð næstefst i Suðurdeild i fyrra) leiðir deild- ina með sigri sinum yfir TV Huttenberg 24-16. Þeir áttu ekki W- sV i vandræðum með þennan leik einsog tölursýna, i hálfleik stóð 12-5. Þannig aö sigurinn var aldrei i hættu. Nýliðarnir i Suðurdeild unnu sina leiki þ.e. Grosswallstadt — Leutershausen 15-12 og Dietzes- bach — Hofweier 17-16. (Hof- weier varð númer eitt i Suður deild i fyrra). Onnur úrslit. Mil- bertshofen — Neuhausen 21-17. Göppingen átti ekki leik um helgina og spilar ekki fyrr en 15. nóv. Niðurröðun leikja kemur illa við Göppingen. Þeir hafa aðeins leikið 2 leiki á meðan önnur lið eru búin með 5 leiki. Þetta getur orðið slæmt fyrir Göppingen, en þarf þó ekki að vera, sérstaklega ekki ef Göppingen leikur eins vel og þeir gerðu gegn Hofweier (22- 17). I tilefni af 50 ára afmæli West- falen-hallarinnar i Dortmund lék heimslið i handknattleik gegn hinu unda landsliði V- Þjóðverja sl. sunnudag. Leikur- inn var mjög skemmtilegur á að horfa og lauk með sigri heims- liðsins 25-21. Heimsliðið, sem lék án leikmanna frá Sovétrikj- unum, A-Þýzkalandi og Tékkó- slóvakiu (fengu ekki leyfi) átti oft mjög skemmtilega kafla og þá sérstaklega, þegar leikmenn frá Júgóslaviu og Rúmeniu voru saman inn á. Hinn stutti og snöggi Rúmeni Gatu lék frábær- lega vel og vakti sérstaka hrifn- ingu áhorfenda meö alls konar trixum, sem sjaldséö eru i handbolta. Ungverjinn Varga var einnig góöur ásamt Júgó- slövunum Popevic og Pókra- jac. Þeir eru frábærir leikmenn, sem eiga örugglega eftir að reynast íslendingum erfiöir i undankeppni Olympiuleikanna. Tveir Danir, þeir Lars Bock og Flemming Hansen léku með heimsliöinu, en áttu greinilega ekki heima I heimsklassanum. Voru taugaóstyrkir og þungir. Ekki er hægt að segja annaö en vestur-þýzka liöið hafi staöið sig vel i þessari viöureign. Greinilega mátti þó merkja hinn mikla reynslumun hjá lið- unum, sem er ósköp eðlilegt, þvi leikmenn heimsliðsins höfðu til samans 1610 landsleiki að baki, en Þjóöverjarnir aöeins 314. Fyrir heimsliöið skoruðu Popevic 6, Varga 6, Pokrajac 3, Hansi Schmidt 3, Horvat 2, Feldhoff, Licu, Bock, Gatu og Kicsid eitt hver. Fyrir Þýzka- land skoruðu Deckarm 6, Busch 5, Pecker 3, Brand 2, Hahn 2 og Spegler og Kluhspies eitt hvor. Við látum þetta þá nægja að sinni, en við og f jölskyldur okk- ar sendum öllum beztu kveðjur. ólafur II. Jónsson Axel Axelsson Bommi og Polli snúa sér að árásarmönnunum r^- nj; Featuret Syndicatr. Inc ■ 1974 VL'oflH rinhu retervcd Þó þeir séu miklu fleiri gefa strákarnir ekki eftir. ií 'H 4-Z9

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.