Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 07.11.1975, Qupperneq 15

Dagblaðið - 07.11.1975, Qupperneq 15
Pagblaðið. Föstudagur 7. nóvember 1975. 15 ICEFIELD OG PELICAN UNDIRBÚA HUÓMLEIKA Icefield, einn aðal-,,show”-karlinn i islenzka poppinu, undirbýr nú af full- um krafti hljómleika með hljómsveit- inni Pelican.Enn er ekki búið að fastá- kveða hvenær hljómleikarnir verða haldnir, en það verður sennilega i Tónabæ i seinni hluta mánaðarins. Þarna verða flutt lög eftir Björgvin Gislasonog Icefield.og hefur sá siðar- nefndi samið textana við þau öll. Æf- ingar á prógramminu eru um það bil hálfnaðar og ganga sérstaklega vel að sögn Icefields. Fyrir um það bil mánuði hélt Ice- field konsert i Tónabæ með nokkrum valinkunnum hljóðfæraleikurum og þóttu þeir heppnast vel. Það er þvi til- hlökkunarefni að Icefield skuli bjóða okkur upp á aðra tónleika nú á næst- unni. _AT ICEFIELP: Allgóður Blúesisti. PB-mynd: BP POPP- SÍÐAN Ákveðið héfur verið að fram- vegis muni þrir blaðamenn Dagblaðsins sjá um þann þátt blaðsins sem venjulegast er kallaður „poppsiða”. Að sjálf- sögðu verður reynt að hafa efnisval sem fjölbreyttast og eru góðar ábendingar vel þegnar. Næsta siða birtist á miðvikudaginn. Eftirlfking af prentvél Gutenbergs, sem komin er upp að Kjarvals- stöðum. Við hana stendur Robert Wíirster frá Stuttgart, en hann setur sýninguna upp hér. — Db-mynd Bjarnl. „PRENTLISTIN BREYTIR HEIMINUM" Sýning á Kjarvalsstöðum 9.-27. nóv. A sunnudaginn verður opnuð að Kjarvalsstöðum sýningin „Prentlistin breytir heimin- um”. Var upphaflega stofnað til þessarar sýningar árið 1968 á 500. ártið Jóhanns Gutenbergs, mannsins sem fann upp lausa prentstilinn og breytti heimin- um með honum. Það er Félag islenzka prentiðnaðarins og Þýzk-Islenzka menningarfélag- ið, Germania, sem að henni standa, og er sýningin hingað komin með tilstyrk sendiráðs þýzka sambandslýðveldisins hér á landi. A sýningunni að Kjarvals- stöðum eru sett upp tæki og áhöld samskonar þeim sem Jóhann Gutenberg fann upp og vann með að prentun bibliu sinnar, sém enn i dag er talin fegursta bók heims,. Þar eru og myndir og plaköt sem sýna þró- un prentlistarinnar. Sérstökum islenzkum þætti hefur verið komið fyrir á sýn- ingunni, i samvinnu við Lands- bókasafnið, þar sem sýndar eru nokkrar bækur, sem Guðbrand- ur biskup lét prenta á Hólum á 16. öld og öndverðri 17. öld, en á þessu ári eru liðnar réttar fjórar aldir siðan Guðbrandur biskup hóf bókaútgáfu sina. Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðh. opnar sýn- inguna á sunnudaginn en siðar eru ráðgerð sérstök erindi sögu- legs eðlis um bókaútgáfu og prentverk. Sýning þessi var fyrst sett upp i Þýzkalandi 1968 en hefur siðan veriö á stöðugu ferðalagi um heiminn. ASt. Jóhann Gutenberg. Koparstunga eftir A. Thevet frá árinu 1584 2ja—3ja herb. íbúðir i vesturbænum og austur- bænum. Hjarðarhaga (með bilskúrs- réttf), Njálsgötu, Laugar- nesvegi, Kópavogi, Hafnar- firði og viðar. 4ra—6 herb. íbúðir Ilvassaleiti. Rauðalæk, Bólstaðarhlið, Njálsgötu, Skipholti, Heimunum, Laug- arnesvegi, Safamýri, vestur- borginni, Kleppsvcgi, Kópa- vogi, Breiðholti og viðar. Einbýlishús og raðhús Ný — gömul — fokheld. Garðahreppi, Kópavogi, Mosfellssveit. Lóðir Raðhúsalóðir á Seltjarnar- nesi. Fjársterkir kaupendur að sérhæðum, raðhús- um og einbýlishúsum. íbúðasalan Borg Laugavegi 84, Sími 14430 Fasteignasalan 1 30 40 Vegna mikillar sölu að undan- förnu vantar okkur allar stœrðir og gerðir af íbúðum. Jón Oddsson hæstaréttarlögmaour, GarSastræti 2, lögf ræðideild sfmi 13153 fasteignadeild sfmi 13040 Magnús Danfelsson. sölustjóri. pTMlæ 3*89*11 120 ferm ibúð á tveimur hæðum (2x00 ferm). ibúðin skiptist i 2 stofur og húsbóndaherb. á neöri hæð ásamt eld- húsi. svefnherb. og bað á efri hæð. Tvöfalt gler og vand- aður frágangur á óllu i hvívetna. íbúð þessi er i tvibýlishúsi viö Njarðargötu. 2ja lierb. risibúð við Þórsgötu ásamt háa- lofti yfir íbúðinni. ibúðin er laus strax. I b ú ð i n þa r f n a s t endurbóta. Hag- kvæmt verð. Til sýnis i kvöld og laugardag. FASTEIGNASALA Pétur AxelJónsson Laugavegi 17 2. hæð. FASTEIGNAVER h/f Klapparstig 16, simar 11411 og 12811 íbúðir óskast Höfum kaupanda að 4ra — 5 herb. ibúð i Hraunbæ. Skipti á minni ibúð koma til greina. Höfum kaupanda að 2ja ibúða húsi i Vogunum, Sundunum eða nágrenni. Höfum kaupanda að 140 fm ibúð með 3 svefn- herbergjum og helzt bilskúr. Má vera i fjölbýlishúsi.Fjár- sterkur kaupandi. Höfum kaupanda að einbýlishúsi i Smáibúðar- hverfi eða nágrenni. Höfum kaupanda að nýlegri 2ja herb. ibúð i Arbæjar, Breiðholti eða Fossvogshverfi. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. ibúð má vera kjallari eða risibúð. Hafnarf jörður höfum kaupanda að 2ja — 3ja herb. ibúð. Útborgun 3,5 milljónir. 27233^1 r-- ■ i Til söiu I 2ja herbergja _ Istór glæsileg 70 ferm ibúð á | 2. hæð i 3ja hæða blokk við *- Arnarhraun i Hafnarfirði. I I Lausir veðréttir. Verð kr. 4,5* millj. | 2ja herbergja ■ I Isambýlishúsi við Álfaskeið i _ Hafnarfirði. Verð kr. 4 millj. I Skiptanleg útborgun. ® I 3ja herbergja Iný ibúð i efra Breiðholti. tbúðin er tilbúin til afhend-1 ingar. Verð kr. 5,7 millj. | | Útborgun kr. 4 millj. 13ja herbergja _ úrvals ibúðir i Hafnarfirði. I |4ra herbergja falleg ibúð við Æsufell. Bil- Jskúr fylgir. I Ath. Opið laug- ■ ardaga og sunnu- | daga fró kl. 13-17. | Fasteignasalan . Hafnarstrœti 15 I Bjarni / I I I I I Bf' m LIFANDI VETTVANGUR FASTEIGNA- VIDSKIPTA!

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.