Dagblaðið - 07.11.1975, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 07.11.1975, Blaðsíða 17
Hagblaðið. Föstudagur 7. nóvember 1975. 17 GAMIA BÍÓ UTBOD Kröflunefnd óskar eftir tilboði i gólffrá- gang (EPOXYLÖGN) i stöðvarhúsi Kröfluvirkjunar i Suður-Þingeyjarsýslu. Útboðsgögn verða afhent i verkfræðistofu vorri að Ármúla 4, Rvk. og Glerárgötu 36, Akureyri gegn 5000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð i verkfræðistofu vorri fimmtudaginn 20. nóv. 1975 kl. 11 f.h. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMÚU 4 REYKJAVlK SlMI 84499 Úrva /s kjötvöru r Iður^ og þjSnusta *<VeW) ÁVALLT EITTHVAÐ V_V GOTTÍ MATINN Stigahlíð 45-47 Simi 35645 immnMelle Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Kinmanuelle Ar- san. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er alls staðar sýnd við metaðsókn um þessar mund- ir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. ÍSLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. ÍSLENZKUR TEXTI. Fýkur yfir hæðir Wuthering Heights. Mjög áhrifamikil og snilldar vel gerð og leikin stórmynd i litum eftir hinni heimsfrægu ástarsögu eftir Emil Bronte. Aðalhlutverk: Anna Calder- Marshall, Timothy Malton. Endursýnd kl. 9. í klóm drekans Karate-myndin fræga með Brucc Lee. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. Trader Horn r: Spennandi og viðburðarik ný bandarisk kvikmynd. Rod Taylor Anne Heywood Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. BÆJARBÍÓ Hafnarfirði Sími 50184. BLAKULA rpBi-i An AMERICAN INTERNATIONAL Picture Negrahrollvekja af nýjustu gerð. Aðalhlutverk: William Marshall og Pon Mitchell islenzkur texti^ Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. LAUGARÁSBÍÓ Barnsránið MICHAELCAINEin THE filACH WINDMILL co-storriria DONALD PLEASENCE DELPI1INE SEYniG CLIVE REVlLLond JANET SUZMAN LJ A UNIVERSAL RELEASF • TECHNIC0L0R DlSIHIÖUlEDBVC.INEMA INIEHNAII0NAL CORPOIiATlON 'V Ný spennandi sakamálamynd I litum og cinemascope með ÍSLENZKUM TEXTA. Myndin er sérstaklega vel gerð, enda leik- stýrt af Pon Siegel. Aðalhlutverk: Michael Caine, Janet • Suzman, Ponaid Pleasence, John Vernon. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 7 morð i Kaupmannahötn 7M0RD I K0BENHAVN Ný spennandi sakamálamynd i litum og Cinemascope með is- lenzkum texta. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Leikfélag IKópavogs sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON jr. Sýning sunnud, kl. 8.30 Aukasýning mánud. kl. 8.30. Miðasala opin alla daga milli kl. 5 og 8. Simi 4119(L ÍÍÍSÍA G. ísij:ifssOa\ ii;rs(aréliarl<n>mn?Hii' Uhiéilfui' ddnitiílkui' i onsku. Aífhoiniuni 10. s..*t7itO:t

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.