Dagblaðið - 08.11.1975, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 08.11.1975, Blaðsíða 9
Dagblaöið. Laugardagur 8. nóvember 1975 9 HVAÐ A EKKI AÐ GERA VIÐ GRÆNA BORÐIÐ? 1 þessum þætti verða tekin fyrir tvö atriði sem maður á ekki að gera við græna borðið. Það er að segja hvað á að gera ef maður hefur sagt i rangri hendi og á hvern hátt á að leggja spilin á borðið og segjast eiga afganginn. ÞU situr í suður og hér heyrist austur segja pass og opnar á einu hjarta. Það er kallað á keppnisstjórann og er upplýst að það var vestur sem sagði passið. Nú er dæmt i málinu þannig að norður verður alltaf að segja pass. Það þýðir að sagnir byrja aftur og vestur segir áfram pass, norður sitt skyldupass, austur pass og nú mátt þú. Norður og suður á hættu, austur vestur utan. Og þú átt þessi spil. A 7 5 K D 9 8 D G 7 5 K 6 Spurningin er hvað þú átt að segja, þvi nú máttu breyta sögn þinni. Það hafa allir sagt pass, eigum við bara ekki að bera okkur mannalega og opna á þrem gröndum? Nú, við gerum það, vestur segir pass, norður hið sjálfkrafa pass og austur doblar. Við verðum að spila það, þvi ekki má norður breyta neinu þar um, og við förum sex niður á hættunni eða 1700. Austur var nefnilega vandanum vaxinn, þegar hann passaði i upphafi var hann að leiða suður i gildru sem tókst svona vel. Ef maður verður fyrir þvi að segja i rangri hendi er vissara að hugsa málið vel áður en maður stekk- ur i game. Svona var spilið: A 4 V10 7 6 4 ♦ 10 9 4 3 2 * 8 7 2 SÍMON SIMONARSON 4 9 8 3 2 V G 3 2 ♦ 8 6 * 10 9 4 3 4K D G 10 6 VA 5 ♦ A K * A D G 5 hættunni aðeins 1700. En þeir áttu nú að visu fjóra spaða 420. Seinna atriðið er svona. A A D 7 5 yA D 2 ♦ G 9 8 6 4 3 2 4A 7 5 V K D 9 8 ♦ D G 7 5 4 K 6 Það er betra að koma til spila- félaganna og segja: það kom fyrir slys. 6g opnaði i rangri hendi og við misstum game. Heldur en að segja: ég opnaði i rangri hendi og það sögðu allir pass, svo ég opnaði á þrem gröndum og fór sex niður á 48 6 V 9 7 4 ♦ K 5 3 *K 9 7 6 4 4 .9 3 V K 8 6 5 ♦ A 10 7 «4 D 10 8 4K G 10 4 2 V G 10 3 ♦ D 4 2 * A G Suður var að spila þrjá spaða, út kom hjartania.Austur drap á kóng og spilaði laufi. Suður, m jög rcyndur spilamaður, tók á laufaás. Siðan spilaði hann tvis- var spaða og tvisvar hjarta. Lagði spilin á borðið, sagðist gefa einn á lauf og tvo á tigul. En hvað skeði? Spilið var dæmt einn niður vegna þess að sá góði maður, sem sat i suður, gleymdi að segja. — ég spila út laufagosa — og þið fáið einn á lauf og tvo á tigul. Þetta skeður oft við græna borðið, en maður verður að segja hverju maður ætlar að spila út áður en lagt er upp. 1. Yl'ir stokka og steina Úrslit trialkeppninnar 13. sept. sl.: Reykjavíkurmót í tvímenning Forkeppni fyrir Reykjavikur- mót i tvimenning hefst i Domus Medica kl. 8 þriðjudaginn 25. nóv. nk. Sunnudaginn 30. nóv. ■verður siðan spiluð siðari um- ferð forkeppninnar. Efstu 27 pörin ásamt Reykjavikurmeist- urunum frá i fyrra spila siðan helgina 6. og 7. des. um Reykja- vikurmeistaratitilinn. Reykja- vikurmótið verður jafnframt svæðiskeppni fyrir tslandsmót i tvimenning. Þátttökutilkynn- ingar berist fyrir 16. nóv. og munu þátttökulistar ganga i Reykjavikurfélögunum á spila- kvöldum þeirra. Frá Bridgefélagi Reykjavikur. önnur umferð hjá Bridgefé- lagi Reykjavikur var spiluð sl. miðvikudag. Úrslit urðu þessi: Stefán Guðjohnsen — Benedikt Jóhannsson 15-5 Einar Guðjohnsen — Helgi Jóhannsson 14-6 Þórir Sigursteinsson — 11-9 Þórður Sigfússon 20-0 Gunngeir Péturss. - Ölafur H. Ólafss. 20-4-2 Gisli Hafliðas.—Alfreð Alfreðss. Birgir Þorvaldss. — Gissur Ingólfss. 16- 4-1 Hjalti Eliasson—Ólafur Láruss. 20-0 Ólafur Valgeirsson — Ester Jakobsdóttir 20-4-3 Gylfi Baldurss. — JónHjaltas. 13-7 Staðan eftir tvær umferðir er þessi. 1. Stefán Guðjohnsen 35 stig. 2. Einar Guðjohnsen 34 stig 3. Hjalti Eliasson 32 stig 4. Gylfi Baldursson 31 stig 5. Helgi Jóhannsson 26 stig 6: Benedikt Jóhannsson 25 stig Spilað er eftir Monrad og spila þvi allar þessar sveitir saman i næstu umferð, það er að segja Stefán—Einar, Hjalti—Gylfi og Helgi og Benedikt. 1. Gunnar Bjarnason, Montesa Cota 247, 2. Halldór Magnússon, Montesa Cota 247, 3. Páll Karlsson, Montesa Cota 247, 4. Jón R. Sigmundss., Honda 350 SL, 5. Einar Sverrisson, Montesa Cota 247, 6. Gylfi Gunnarsson, Honda 350 XL, 7. Guðmundur G. Gunnarsson, Honda 350SL, 27 minusstig 31 ’ 43 ’ 44 ’ 49 ’ 51 ’ 59 ’ Ln UJ N> o HLIÐ 1 HLID 20 O H fM cn in Ln U) N> M o O H rsi cn in Ln U) N> M o o r—< CN cn in Ln U) N> M o HLIÐ 2 HLIÐ 19 o 1-4 fM cn in Ln u> N> h-* o o H <NI m in Ln U) N) »-• o o 1—< fM cn m Ui u> N> o HLID 3 HLIÐ 18 o f—< rsj cn m Ul u> N) M o o r-< rsi cn in Ul u> N> l-* o o H rsi cn <n Ul u> N) !-• o HLIÐ 4 HLIÐ 17 o H rsi cn m Ul u> N) ►-* o o H rg cn <n Ul u> N> 1-* o o H rg cn m Ul u> N> ►-• o HLID 5 HLIÐ 16 o 1—• rsj co in Ul u> N> ►-• o o ►—• <N cn in Ul u> N) ►-• o o r-< rsi cn <n Ul u> N> ►-• o Hl.IÐ 6 HIIÐ 15 o rsi cn tn U1 u N) I-1 2 o o f—1 rsi cn m U1 u> N) ►-• o o f—4 rsj cn m U1 u> N) ►-^ o HLIÐ 7 HIIÐ 14 o f—4 rsi cn m U1 u> N> ►-• o o r—i <nj cn m U1 u> N) 1-* o ~ r—< <NI cn <n Ul u> N) 1-* o HLID 8 c r-< rsi cn m U1 U) N) ►-• o h-j cn' Ec r4 o r—< rsi co m U1 u> N) ►-* o c r-< <N m <n U1 u> N) <-* o HLIÐ 9 S '! £c c r-< <N cn in Ul u> N) >-• o o H rsj cn in U1 u> N> ►-• o o r*4 <NI cn m U1 U) N> I-* o HLIÐ 10 H1 ID 11 c r—< rsj cn in U1 u> N) ►-• o c r- rsj cn in Ul u> N> 1—* c c H (NJ cn in SAMTALS NAFN HJÓL ÓRSLIT KEPPNIS NÓMEk I Hér eru reglur og stigaspjald fyrir þó sem vilja setja upp trialkeppni úti ó landsbyggðinni. Gangi ykkur vef. TRIAL-KEPPNISREGLUR: 1. grein. Ekið er eftir merktri braut án þess að stiga niður fæti. Timi skiptir ekki máli. 2. grein. Ekið eftir ákveðinni braut, dæmt eingöngu eftir tima. Akveðinn timi er leyfður og siðan gefin frádragsstig fyrir þann tima sem liður umfram. 3. grein. Brautir skulu merktar með þrem litum: rautt, gult og grænt. Rautt er aðallitur. Gult segir til um beygjur og grænt er endamark. Upphaf hverrar brautar er merkt með „START” skilti og númeri. Hægt er að skipta hverri braut niður i mörg hlið með númerum og gildir þá sú regla að ekið skal frá „START” - skilti i gegnum öll hliðin, en stöðvað þegar ekiðer i gegnum grænu endamörkin. Dæmt skal frá þeim tima sem keppandi ekur með framhjól yfir startlinu. 4. grein. Stigagjöf: 0 Aðfinnslulaust. 1 Ein snerting, styður við jörðu með einhverjum hluta likamans. 2 Tvær snertingar, styður sig tvisvar við jörðu. 3 Þrjár eða fleiri snertingar eða fæti rennt eftir jörðu. Þetta er hámark fyrir utan algjört stjórnleysi. 5 Algjört stjórnleysi. Stöðvar með annan eða báða fætur á jörðu, mistekst að aka mótorhjólinu. Stöðvar með dauða vél og er ófær að gangsetja án snertingar við jörðu. Fer út úr braut, annað hvort hjólið fer út úr braut yfir strikið svo að jörð sjáist milli dekkjarfarsins og striksins. Fellir eða brýtur stiku. Ekur i hring i sin fyrri för. 5 Skemmd á braut. Bæta skal auka fimm stigum við ef knapinn að óþörfu skemmir eða eyðiíeggur brautina. Þetta á sérstaklega við um spól sem tætir upp slóð eftir brautinni. Við slik tilvik verða gæzlumenn, eftir að þeir hafa ráðfært sig við dómara, að laga slóð- ina. Þegar dæmt er eftir tima skal gefa einn minus fyrir hverja hálfa sekúndu sem liður umfram gefinn tima. 100 óiþróttamannsleg hegðun. Kæra fra einhverjum aðila verður að berast innan klukkutima frá lokum keppni.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.