Dagblaðið - 08.11.1975, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 08.11.1975, Blaðsíða 17
Pagblaðið. Laugardagur 8. nóvember 1975 17 Opel Rekord II árg. ’72 til sölu, vel með farinn. Uppl. i sima 30948. Óska eftir girkassa i Ford Transit ’66. Simi 74389 eftir kl. 7. Ford Station til sölu, árg. ’64, verð kr. 130 þiisund. Uppl. i sima 38780 og eftir kl. 7 i sima 71540. Til sölu ný toppgrind á Volkswagen rUgbrauð. Upplýs- ingar i sima 16559. Óska eftir neyzlugrönnum bil (ca 3-6 ára), helzt 4-5 manna, en vel með förnum. Sendiferðabili kemur til greina. Uppl. i sima 38190 eftir kl. 5. Óskum eftir að kaupa góðan smábil fyrir 100-200 þUs. Uppl. i sima 73416. Peugeot 504 '74 til sölu, skipti koma til greina. Simi 41494. VW ’63 til sölu til niðurrifs. Vél góð. Uppl. milli 11 og 1 á laugardag i sima 37248. VW Variant ’64 til sölu. Skemmdur að framan. Góð vél, ekin ca 35 þUs. km. Selst ódýrt. Simi 35778 eftir kl. 18. Nýleg nagladekk til söiu. Eru á felgum fyrir Peugeot. Uppl. i sima 31143. Pontiac Le Mans til sölu, tveggja dyra hardtopp, árg ’72. Glæsilegur bill. Uppl. i sima 75113 eftir kl. 7. Volkswagen Fastback 1600 til sölu þarfnast smálagfæringar á vél. Selst ódýrt ef samið er strax. Upplýsingar i sima 53132 i dag og á morgun. Til sölu 2 jeppadekk 700x15 ónotuð, einnig afturstuðariáChevroletNova ’72. Uppl. I sima 75838. Bíll óskast. Vantar góðan litinn bil, skoðaðan '75, gegn engri Utborgun en öruggum 20 þUs. kr. mánaðar- greiðslum. Uppl. i sima 71777 i dag. Fiat 128 árg '74 til sölu. Uppl. i sima 19624. Daf. Vil kaupa góðan Daf 44 eða 55 gerð, árgerð ’68 til '72, skoðaðan ’75. Uppl. I sima 44365. Til sölu Transit sendiferðabill bensin. árgerð ’68. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 50775. Góð Cortina árg. ’70 til sölu. Uppl. i sima 72126. Skoda 1000 MB ’68 ógangfær til sölu, til niðurrifs. Mikið af góðum varahlutum fylg- ir. Verð kr. 30 þús. Uppl. i sima 92-2655. Bilavai auglýsir: Höfum kaupendur að bilum fyrir skuldabréf. Til sölu Ford Fairline 500 ’68 2ja dyra harötopp 8 cyl. sjálfskiptur. Stórglæsilegur bill. Nýinnfluttur. Mercury Montego M.X. ’72 8 cyl. Sjálfskiptur, vökvastýri. Nýinnfluttur. Fallegur bill. Datsun 100 A station ’72. Toyota sendibill 1 1/2 tonn. Blazer ’71. Mikið Utval af öllum gerðum bila á skrá. Bilaval, Laugavegi 90, R. Simar 19092 og 19168. Til sölu VW Variant '64, skoðaður '75. Verð 60 þUs. Uppl. i sima 38780 og eftir kl. 7 i sima ”1540. Skoda árg. '72 S. 110 L i góðu lagi til sölu (negld snjódekk fylgja). Uppl. I sima 66130 á daginn og 66256 á kvöldin. óska að kaupa nýlegan fólksbfl sem má greiðast með skuldabréfi og Volkswagen Variant ’73. Uppl. i sima 99-3877. 4 lltiö notuö nagladekk á felgum á Cortinu til sölu. Simi 15435 eftir kl. 8. Vil kaupa 2ja dyra ameriskan bfl af milli- stærð, árg. ’69—’71. Útborgun að mestu. Tilboð óskast I vinnusima 36145 eða heimasima 42915. Bifreiðaeigendur. Ctvegum varahluti i flestar gerð- ir bandariskra bifreiða með stutt- um fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2, simi 25590. Þvoum, hreinsum og bónum bllinn. Pantið tima strax i dag. Bónstöðin Klöpp v/SkUla- götu. Simi 20370. Pick-up árg. '72 með lengri gerð af palli, 8 feta, er til sölu. Verð ca. 1.000.000.- skipti áca 400-500 þUs. kr. fólksbil æski- leg. Uppl. i sima 16366 alla daga og fram á kvöld. Húsnæði í boði Einstaklingsibúð til leigu i Ytri-Njarðvik. Simi 18745. Til leigu 3ja herbergja ibúð i tvibýlishúsi (góður .kjallari). Laus 1. des. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Karfavogur 5545” sendist á af- greiðslu Dagblaðsins Þverholti 2 fyrir föstudagskvöld. tbúðaleigumiðstöðin kallar: HUsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. HUsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? HUsa- leigan, Laugavegi 28, II. hæð, Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10—5. Húsnæði óskast !) ðska eftir ija—4ra herb. ibúð. Þrennt full- irðið iheimili. Algjörri reglusemi >g hreinlæti heitið. Uppl. i sima (4199 eftir kl. 3. Húsnæði fyrir bilasölu óskast á góðum stað i bænum. Tilboð merkt „Bilasala 5763” sendist afgreiðslu Dag- blaðsins fyrir 14. nóv. ____ Litil ibúð óskast eða herbergi með eldunar- aðstöðu, helzt I vesturbænum. Uppl. I sima 23592. Bílskúr. Óska eftir að taka á leigu bilskúr. Upplýsingar i sima 72698. Hjón meö eitt barn óska eftir 3ja eða stórri 2ja her- bergja íbúð, helzt I Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar i sima 53598. Óskum eftir að taka á leigu litla ibúö, 1 til 2ja herbergja. Uppl. i sima 43519 og 12877. HUseigendur I gamla bænum. RUmgóð 3ja til 4ra svefnher- bergja IbUð óskast á leigu fljót- lega. Má gjarnan vera gamalt einbýlishús sem þarfnast við- geröar. Leigutimi minnst 2 ár. Fernt fullorðið i heimili plús 12 ára barn. Góð leiga I boði.Til greina kemur aö greiöa að hluta með erlendum gjaldmiðli. Upp- lýsingar i sima 75485. Óska að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. ibúð. RUmgott herbergi kemur einnig til greina. Uppl. i sima 73053 eftir kl. 17. Atvinna í boði Húsa- eöa húsgagnasmiðir óskast. ingar i sima 51960. Upplýs- Járniðnaðarmenn. Rafsuðumenn, vélvirkjar og að- stoðarmenn óskast. J. Hinrikson. Vélarverkstæöi Skúlatúni 6. Simi 23520—26590. Stúlkur, karlmenn — aukastörf: Óskum eftir að komast i samband við stúlkur og karlmenn sem vilja sitja fyrir við myndatökur. Reynsla ekki nauðsynleg. Uppl. i sima 53835. Fyrirsætur — Simaskrásetning. Við erum stöðugt að skrásetja venjulegt fólk á ýmsum aldri og getum nú loks annað bráða- birgða-skrásetningu i gegnum sima. Viðkomandi fær siðan uppl. sendar i pósti. Simi 53835. Óskum e(tir að ráða stúlku til almennra skrif- stofustarfa. Ensku- og vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Lyst- hafendur skili nöfnum og heimilisföngum til Dagblaðsins merkt „vinna 11666” fyrir föstu- dagskvöld._____________ Atvinna óskast Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Getur byrjað strax. Vélritunarkunnátta fyrir hendi, er vön afgreiðslustörfum. Upplýsingar i sima 40656 eftir kl. 5. 22ja ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin. Allt kemur til greina. Upplýsingar i sima 13292 eftir kl. 7 á kvöldin. Norsk stúlka óskár eftir starfi. Flest kemur til greina. Uppl. i sima 13708. Ungur maður sem er öryrki óskar eftir léttri vinnu sem allra fyrst. Uppl. i sima 30793 i dag. Atvinnurekendur takið eftir. Vanti ykkur duglegan ungan mann i vinnu þá hringið i sima 53985 eftir kl. 6. 2 tvitugar stúlkur óska eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 52006. Maður meö rútupróf óskar eftir vinnu. Vanur akstri stórra bifreiða. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 32396. Kcglusamur maður óskar eftir vinnu, helzt viö akstur, vanur leigubilaakstri. Uppl. i sima 36612. /2 Safnarinn Kaupuin islen/.k írimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21A. Simi 21170. Bílaleiga Bilaleigan Akbraut. Ford Transit sendiferðabilar, Ford Cortina fölksbilar, VW 1300. Akbraut, simi 82347. Vegaleiðir, bilaleiga auglýsir. Leigjum Volkswagen- sendibila og Volkswagen 1300 án ökumanns. Vegaleiðir, SigtUni 1. Simar 14444 og 25555. Kjörbarn: Óskum eftir aö taka kjörbarn. Má vera allt að 11/2 árs. Tilboðum sé skilaö til Dagbl. merkt „Kjörbarn 5712”. Barnagæzla 8 Tek börn i gæzlu á kvöldin og um helgar. Uppl. i sima 50531 eftir kl. 7. I Ýmislegt Les i lófa, spil og bolla. Simi 50372. 8 Tilkynningar Komið á óvart með góðum kvikmyndum. Félög- félagasamtök og aðrir aðilar, Ut- vegum 16 mm, 8 mm, og super 8 kvikmyndir, sýningarvélar meö tilheyrandi og sýningarmann. Notið nýja þjónustu og vinsam- legast pantiö með góðum fyrir- vara I sima 53835. Getraunakerfi Viltu auka möguleika þina i getraununum. Þá er að nota kerfi. Getum boðiö eftirfarandi kerfi með auðskildum notkunar- reglum: Kerfi 1. Hálftryggir 6 leiki, 8 raöir minnst 10 réttir. Kerfi 2. Hálftryggir 7 leikir, 16 raðir minnst 11 réttir. Kerfi 3. Heiltryggir 3 leiki og hálftryggir 3, 18 raðir minnst 10 réttir. Kerfi 4. Heiltryggir 4 leiki og hálf- tryggir 4, 24 raðir minnst 10 rétt- ir. Hvert kerfi kostar kr. 600,- Skrifið til 1x2 Utgáfunnar, póst- hólf 282, Hafnarfirði, og munum við þá senda i póstkröfu þaö sem beðið er um. I Kennsla 8 Blómaföndur Námskeið i blómaskreytingu. Lærið að meðhöndla blómin, ræktun þeirra, og skreyta með þeim. Nýir hópar byrja bráðlega. Leiðbeinandi er Magnús Guð- mundsson. Innritun I MerkUr, simi 25880. Kenni ensku, fröpsku, itölsku, spönsku, sænskuog þýzku. Bý ferðafólk og námsfólk undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erlendum málum. Arnór Hinriksson, simi 20338. Konur. I tilefni af kvennaári höfum við á- kveðið að kenna ykkur að annast ýmsar smáviðgerðir á bilum ykk- ar svo sem i sambandi við platin- ur, kerti og fl. örugg og góð kennsla. A sama stað er til sölu ný bensinmiðstöð. Bifreiðaverk- stæðið SUðarvogi 34. Simi 85697. Ökukennsla 8 Geir P. Þormar ökukennari hefur yfir 30 ára reynslu i öku- kennslu. Kenni á Toyota Mark II 2000árgerð 1975. Tek fólk einnig i æfingatima. útvega öll gögn varðandi bilpróf. ökuskóli ef ósk- að er. Simar 19896 — 40555 — 71895 og 21772, sem er sjálfvirkur sim- svari. Hvað segir simsvari 21772? Reynið að hringja. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Volkswagen ’74. Þorlákur Guðgeirsson, simar 35180 og 83344. Æfingatimar. Get nU aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Volkswagen 1300. Ath. greiðslusamkomulag. Sigurður Gislason, simi 75224. ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 árg. ’74. Oku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson, simi 81349. ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Toyotu Mark II 2000. Okuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg, simi 81156. Kennum á Mercedes Benz R 4411. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nem- endur geta byrjað strax. MagnUs Helgason og Ingibjörg Gunnars- dóttir. Simi 66660. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu, er ökukennsla i fararbroddi, enda býður hún upp á tvær ameriskar bifreiðar, sem stuðla að betri kennslu og öruggari akstri. öku- kennsla Guðmundaf G. Péturssonar, simi 13720. ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og próf- gögn. Kenni á Volgu. Simi 4072IP til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á kvöld- in. Vilhjálmur Sigurjónsson. Hreingerníngar Teppahreinsun, þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. Vanir og góðir menn. Hörður Victorsson, simi 85236. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á IbUðum. stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvijkir menn. Simi 25551. Teppahreinsun Hreinsum gólffeppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. Sfmi 82296 og 40491. Hreingerningar—Teppahreinsun. IbUðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. 1 Þjónusta Annast hurðaisetningar. Vanur maður. Geymið auglýsing- una. Simi 42278. Athugið — Rafmagn Kem i heimahús, geri við öll raf- magnstæki, t.d. þvottavélar, lampa og fleira. Upplýsingar i sima 20486 kl. 6 til 8 á kvöldin. Úrbeiningar — Úrbeiningar Tökum að okkur að Urbeina svina-, folalda- og nautakjöt. Lærðir fagmenn. Upplýsingar i sima 44527. Geymið auglýsing- una. Úrbeiningar Tek að mér Urbeiningar á stór- gripakjöti svo og svina- og fol- aldakjöti, kem i heimahús. Simi 73954 eða I vinnu 74555. Vantar yður músik i samkvæmið? Sóló, dúett, trió. BorðmUsik, dansmúsik Aðeins góðir fagmenn. Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Skipstjórar — útgerðarmenn og aðrir sem eru með atvinnu- rekstur. Get bætt við mig verk- efnum svo sem dekkvinnu, plötu- vinnu, rafsuðu og logsuðu. Uppl. i sima 20971 til kl. 20 á kvöldin. Tökum að okkur ýmiss konar viðgerðir utanhúss sem innan. Uppl. i sima 71732 og 72751. Bókhald og rekstur Tökum að okkur bókhald fyrir smærri fyrirtæki, svo og aðra þjónustu svo sem: erlendar bréfaskriftir, Utfyllingu og með- ferð tollskjala, skeytasendingar erlendis, vélritun o.fl. Bókhald og rekstur, Þingholtsstræti 27, simar 13510 og 86785. Nýbyggingar-Múrverk: Tökum að okkur múrverk. flisa- lagnir, steypur og uppáskrift á teikningar. MUrarameistari. Uppl. i sima 19672. Gróðurmold helmkeyrö ÁgUst Skarphéðinsson. Simi 34292. Húsdýraáburður — plæging. Til sölu húsdýraáburður, heim- keyrt. Plægi garðlönd. Uppl. i sima 83834 frá 9—12 og 16829 frá 7—8. Þvoum, hreinsum og bónum bilinn. Pantið tima strax i dag. Bónstööin Klöpp v/Skúlagötu. Simi 20370. Getum enn bætt við okkur fatnaöi til hreins- unar. Hreinsun — Hreinsum og pressum. Fatahreinsunin Grims- bæ. Simi 85480.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.