Dagblaðið - 08.11.1975, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 08.11.1975, Blaðsíða 2
Pagblaðið. Laugardagur 8. nóvember 1975 Sjónvarp » $ Útvarp Björn Baldursson umsjónarmaður þáttarins „Vikan framundan”. Útvarp kl. 15:00: Efni sjónvarps og útvarps nœstu kynnt „Vikan framundan” heitir þáttur Björns Baldurssonar sem er á dagskrá útvarpsins kl. 15:00 i dag. Þetta er þriöji þátturinn á þessum vetri. Eins og nafnið ber með sér er þetta kynning á efni útvarps og sjónvarps fyrir næstu viku. Við ræddum við Björn Baldursson og spurðum hann um fyrir- komulag þáttarins. Björn sagðist hafa hugsað sér að hafa þáttinn með liku sniöi og undanfarna vetur, hann ræð- ir við flytjendur einstakra, at- hyglisverðra þátta og flytur glefsur úr þeim. Ef eitthvert áhugavert islenzkt efni er á dagskrá sjón- varpsins kynnir hann það einnig viku og á sama hátt. Fastir liðir eru kynntir af við- komandi deild, tónlistarkynning er i höndum tónlistardeildar- innar, leiklistarkynning i höndum leiklistardeildar o.s.frv. Þættir þessir eru mjög athyglisverðirog fólki eindregið ráðlagt að hlusta á þá og fá þar með vitneskju fyrirfram um dagskrána, sem ætti að auð- velda öllum að velja og hafna. Útvarp kl. 20:45 í kvöld: LESIÐ ÚR NÝÚTKOMNUM BÓKUM Einn af þeim þáttum i dagskrá útvarpsins, sem hafa verið mjög vinsælir á undan- förnum árum, er þátturinn ,,Á bókamarkaðinum.” Kl. 20:45 i kvöld er annar þáttur vetrarins á dagskrá. Umsjón þáttarins annast Andrés Björnsson útvarpsstjóri en Dóra Ingva- dóttir er kynnir. Eins og undanfarin ár er lesið úr innlendum bókum sem út hafa komið á árinu og annast höfundarnir sjálfir val þeirra kafla sem þeir lesa. Þá er einnig lesið úr þýddum bókum sem koma á markaðinn fyrir jólin. Þessi þáttur er vinsæll og getur verið til leið- beiningar við val bóka til jóla- gjafa. A.Bj. Sjónvarpið kl. 21:35 í kvöld: Kvikmyndin „Meistari Móses" Kvikmyndin, sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld, nefnist Meistari Móses. Með aðalhlutverkin fara Robert Mitchum, Carroll Baker og Ian Bannen. Myndin er gerð árið 1965 og i sjónvarpshandbók okkar hefur hún hlotið tvær stjörnur sem þýðir að hún sé „sæmileg”. Myndin gerist i Afriku og fjallar um þorpsbúa sem flytja á i burtu vegna stiflugerðar. Þá kemur ófyrirleitinn náungi til þorpsins, villir ibúunum sýn og þeir leita á náðir hans. Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir. A.Bj. Carroll Baker heitir aðalleik- konan i kvikmynd kvöldsins. Hún er ein af „sex”-bombunum og hefur á undanförnum árum leikið fjölmörg tælandi hlut- verk. Hérna sést hún I hlutverki Jean Harlow I kvikmynd sem tekin var árið 1965. — Ekki er okkur kunnugt um hvort henni tekstað tæla Robert Mitchum i kvöld eða ekki. Laugardagur 8. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugreinar dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsd. les „Eyjuna hans Múmin- pabba” eftir Tove Jansson (10). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 iþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 14.00 Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan Björn Baldursson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. íslenzkt ■nál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi 17.30 Viðtal við Kristján Kristjánsson söngvara, fyrri liluti Áður flutt i þætti Sverris Kjartansson, Úr handraðanum. 18.05 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir, Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 A minni býlgjulengd Jökull Jakobsson við hljóð- nemann i 25 minútur. 20.00 llljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 A bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvarps- stjóri sér um þáttinn. Dóra Ingvadóttir kynnir. 21.30 Frá tónlistarhátiðinni i Vinarborg s.l. sumar. Filharmoniusveitin i Vin leikur lög eftir Johann Strauss, Karl Böhm stjórnar. 22.00 Fréttir. . 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR t). nóvember 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgunlónleikar. (10.10 Veðurfregnir i. I. Frá tónlistarhátiðinni i Bel- grad i ár. — Piallard- kammerhljómsveitin leik- ur. Einleikarar: Maurice André, Maksans Larije, Zak Sambon og Zerar Zari. Stjórnandi: Jean Francois Paillard. a. Svita fyrir trompet og strengjasveit i D-dúr eftir Hándel. b. „Sex gamlar áritanir” eftir De- bussy. c. Brandenborgar- konsert nr. 2 i F-dúr eftir Bach. d. Konsert fyrir sex h Ijóðfæra leikara eftir Rameau. II. Frá útvarpinu i Vestur-Berlin. — Desz Ranki og Filharmoniusveit Berlinar leika Pianókonsert i c-moll (K491) eftir Mozart, Zubin Metha stjórnar. 11.00 Mcssa 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Skinner og boðnám. Dr. Ragnheiður Briem flytur hádegiserindi. 14.00 Staldrað við á Þistilfirði — fyrsti þáttur. Jónas Jónasson kveður Bakka- fjörð og heldur til Þistil- fjarðar. 15.00 Miðdegistónleikar. a. „Leonora”, forleikur eftir Beethoven. Filharmoniu- sveit Berlinar leikur. Her- bert von Karajan stjórnar. b. Þrefaldur konsert fyrir fiölu, selló, pianó og hljóm- sveit op. 56 eftir Beethoven. David Oistrakh, Mstislav Rostropovitsj, Svjaltoslav Rikhter og Fil'narmoniu- sveit Berlinar leika, Her- bert von Karajan stjórnar. c. „Dauöi og ummyndun”, tónaljóö eftir Richard Strauss. Sinfóniuhljóm- sveitin i Cleveland leikur, George Szell stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikritið: „Eyja i hafinu” eftir Jó- hannes Helga III. þáttur: „Þjóðhátið”. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Per- sónur og leikendur: Murtur/ Arnar Jónsson, Hiidigunnur/ Jónina H. Jónsdóttir, John Agnew/ Erlingur Gislason, Alvilda/ Guðrún Þ. Stephensen, Kiængur/ Jón Sigurbjörns- son, Sýslumaður/ Steindór Hjörleifsson, Læknirinn/ Þorsteinn O. Stephensen, Úlfhildur Björk/ Valgerður Dan. Aðrir leikendur: Helgi Skúlason, Helga Bachmann, Guðmundur Pálsson, Jón Hjartarson, Harald G. Har- alds, Randver Þorláksson, Halla Guðmundsdóttir og Sigurður Pálsson. 17.15 Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Tveggja daga ævintýri” eftir Gunnar M. Magnúss. Höfundur les (7). 18.00 Stundarkorn með pianó- leikaranum Alexis Weissen- berg. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Samfelld dagskrá úr öræfasveit. Jón R. Hjálm- arsson fræðslustjóri ræðir við Sigurð Björnsson Kvi- skerjum, Odd Jónsson, Fagurhólsmýri, Þorstein Jóhannsson, Svinafelli, Pál Þorsteinsson, Hnappavöll- um og Ragnar Stefánsson Skaftafelli. 20.45 tslenzk tónlist.a. „Stikl- ur” eftir Jón Nordal. b. „Ymur” eftir Þorkel Sigur- björnsson. 21.05 Rakin gömui spor. Minningarþáttur með tón- list, um Svein Bjarman á Akureyri. Stefán Agúst Kristjánsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 10. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir, Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdcgissagan: „Fingramál” eftir Joanne Greenberg. Bryndis Vig- lundsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.00 Miðdegistónleikar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.