Dagblaðið - 20.11.1975, Blaðsíða 5
Dagblaðið. Fimmtudagur 20. nóvember 1975.
5
Utvarp
Sjónvarp
8
Útvarp
i
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. A frívaktinni.
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30- Vettvangur. Umsjón:
Sigmar B. Hauksson. 1
áttunda þætti er fjallað um
ofnæmi.
15.00 Miðdegistónleikar.
Vladimir Ashkenazy leikur
Fantasiu fyrir pianó i C-dúr
op. 17 eftir Robert
Schumann. Robert Tear,
Alan Civil og hljómsveitin
„Northern Sinfonia” flytja
Serenöðu fyrir tenór, horn
og strengjasveit eftir
Benjamin Britten, Neville
Marriner stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Barnatimi: Guðmundur
Magnússon kennari
stjórnar. Undirheimar
hafsins.
17.30 Framburðarkennsla i
ensku.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Lesið i vikunnLHaraldur
Ólafsson talar um bækur og
viðburði liðandi stundar.
19.50 lda Handel ieikur fiðlu-
lög
20.05 Leikrit „Músagildran”
eftir Agöthu Christie.
Þýðandi: Halldór
Stefánsson. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Persónur
og leikendur: Mollie Ratson
Anna Kristin
Arngrimsdóttir, Giles
Ratson ... Gisli Alfreðsson,
Kristófer ... Sigurður
Skúlason, Frú Boyle ...
Guðrún Stephensen,
Metacef major ... Ævar
Kvaran, Ungfrú Caswell ...
Helga Bachmann,
Paravicini ... Róbert
Arnfinnsson, Trotter ...
borsteinn Gunnarsson, Sál-
fræðingur ... Klemenz
Jónsson, Rödd i útvarpi ...
Ævar Kjartansson, Rödd ...
Anna Guðmundsdóttir.'
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „Kjarval” cftir Thpr
Vilhjálmsson. Höfundur les
(17).
22.40 Krossgötur. Tónlistar-
þáttur i umsjá Jóhönnu
Birgisdóttur og Björns
Birgissonar.
23.30 Fréttir i
Dagskrárlok.
stuttu máli.
Guðmundur Magnússon kennari og Jón Gunnarsson leikari.
Barnatíminn kl. 16,40 í dag:
FRÆÐSLUÞÆTTIR UM HAFIÐ
í umsjón Guðmundar Magnússonar kennara
— Timinn i dag nefnist
„Undraheimur hafsins”, það
verða smáfræðsluþættir um
hafið og inn á rnilli les Jón
Gunnarssonleikari þætti úr sög-
unni „Sæfarinn” eftir Jules
Verne, sagði Guðmundur
Magnússon kennari en hann sér
um barnatimann sem er á dag-
skrá útvarpsins kl. 16:40 i dag.
— Verður rætt um m.a. hæstu
öldurnar i veröldinni, stærstu
dýrin i sjónum, hafdjúpið og
gróðurinn i hafinu kemur laus-
lega við sögu. örlitið verður
minnzt á Papa i sambandi við
siglingar.
Guðmundur Magnússon sér
um barnatima einu sinni i mán-
uði.
Guðmundur er 39 ára gamall
myndlistarkennari, kvæntur og
á þrjú börn. Hann lauk prófi frá
Myndlista- og handiðaskólanum
og hefur verið myndlistarkenn-
ari við Hagaskólann sl. 12-14 ár.
Þetta er fyrsti barnatiminn
sem Guðmundursérum en fyrir
utan það að vera kennari þekkir
hann vel til barna og uppeldis-
mála. Hann sá um svokallaðan
starfsvöll, leikvöll á Meistara-
völlum (beint fyrir neðan Bæj-
arútgerðina) fyrstu 3 árin sem
sá leikvöllur var starfræktur á
vegum borgarinnar.
Á vellinum fengu börnin að
smiða, hamra og lemja eins og
hann komst að orði. — Þetta eru
uppeldisvellir þar sem krakk-
arnir eru að læra án þess að
vera að læra, sagði Guðmundur.
Þarna var smiðað, ofið, strák-
arnir saumuðu og stelpurnar
smiðuðu. Þarna var hús, vel bú-
ið að ýmsum hjálpartækjum,
þar voru hamrar, sagir og vef-
stólar svo eitthvað sé nefnt.
Farið var i náttúruskoðunar-
ferðir með börnin sem voru á
aldrinum 3ja til 13 ára, þau
fyrstu komu þá jafnan f fylgd
með eldri systkinum sinum.
— Þetta var opinn völlur, all-
ir gátu komið og staldrað við
eins lengi og þá langað til, en
ekki hugsað sem gæzluvöllur.
Uppeldisþátturinn var aðalþátt-
urinn i starfinu, sagði Guð-
mundur Magnússon. A.Bj.
nýtt í hverri Viku
Á þrem hjólum í mark — Blaðauki um bila
Sverrir Kjartansson.
Útvarp ó morgun kl. 10,25:
RÆTT VIÐ 97 ÁRA
GAMLA KONU,
Guðnýju Jónsdóttur,i þœttinum
„Úr handraðanum"
„Úr handraðanum” nefnist
þáttur sem er á dagskrá út-
varpsins kl. 10:25 á morgun i
umsjá Sverris Kjartanssonar.
Ræðir hann við Guðnýju Jóns-
dóttur frá Galtafelli. Er þetta
þriðji samtalsþáttur þeirra.
Sverrir sagði okkur að efni
þáttarins væri aðallega sniðið
fyrir gamalt fólk. Haustið 1974
hóf þátturinn „Hin gömlu kynni
gleymastei” göngu sina og sáu
þau Valborg Bentsdóttir og
Sverrir um hann til skiptis. Val-
borg heldur þeim þætti áfram i
vetur.
Viðmælandi Sverris, Guðný
Jónsdóttir, er systir Einars
myndhöggvara og Bjarna á
Galtafelli. Hún er orðin 97 ára
gömul, sagði Sverrir. Guðný er
einstök að mörgu leyti, ekki ein-
ungis fyrir að vera mjög ern
heldur hefur hún sem ung kona
hlotið mjög góða menntun, er á-
kaflega greind kona sem var al-
in upp á menningarheimili. Hún
hefur ekki glatað neinu. Guðný
hefur gefið út tvær bækur, sú
fyrri kom út þegar hún var 90
ára, skáldsaga sem hét Bryn-
hildur. Seinni bókin kom út fyrir
tveimur árum og eru það endur-
minningar. A.Bj.