Dagblaðið - 20.11.1975, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 20.11.1975, Blaðsíða 21
Dagblaðið. í'immtudagur 20. nóvember 1075. 21 Sjónvörp Sjónvarpstæki óskast, helzt Radionette eða Tandberg. Uppl. i sima 28804. II! 1 Hljómtæki IYIarshali magnari, 50 vött, og 2x10 hátalarabox til sölu. Verð kr. 38 þús. staðgreitt. Simi 81508 kl. 6—8. Sem nýtt 8 rása kassettutæki i bil til sölu. Uppl. i sima 36236. Ilátaiarar til sölu Pioneer CS — R 700 Bass Reflex 75 vatta. Upplýsingar i sima 30424 milli kl. 3 og 6.30. Óska eftir 8 rása bilsegulbandi (helzt bil- uðu) Uppl. i sima 30750 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. 1 1/2 árs gamalt Yamaha rafmagnsorgel, tveggja borða með trommuheila og fót- bassa, til sölu. Uppl. i sima 14604 eftir kl. 4 i dag. 1 Til bygginga i Byggingarvörur. Blöndunartæki, gólfdúkar, gólf- flisar, harðplastplötur, þakrenn- ur úr plasti, frárennslisrör og fitt- ings samþykkt af byggingafulitr. Reykjavikurborgar. Borgarás Sundaborg simi 8-10-44. Bifhjól til sölu. Suzuki 400 er til sölu, árg. '75 ekið 4.500 km, sérlega glæsilegt hjól. Bilaval, Laugavegi 90—92, simar 19092 og 19168. Til sölu Honda XL 350 árg. '74 ekin 9000 km. Til greina kæmu skipti á hljómflutningstækjum. Uppl. i sima 28089. Suzuki G.T. 380 árg. '73 til sölu. Verð ca. 200 þús. Uppl. i sima 50201 eftir kl. 7. Ilonda SS 50 árgerð '71 til sölu i góðu standi með nýlegum mótor. Gott verð. Mikið af varahlutum fylgir. Upp- lýsingar í sima 71120 eftir kl. 5. I Fyrir ungbörn i Til sölu barnakojur, burðarrúm, barnastóll, baðborð, göngugrind, barnakerra og litill, fótstiginn leikfangabill. Til sýnis i dag eftir kl. 6 að Bogahlið 15, fyrstu hæð til hægri. 1 Ljósmyndun i Ný 16 mm sjálfþræðandi EIKI kvikmyndasýningarvél til sölu. Uppl. i sima 85018 eftir kl. 8 á kvöldin. 8 mm sýningarvélaleigan. Polaroid ljósmyndavélar, iit- myndir á einni minútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). 8 Dýrahald $ Hestur. Til sölu sex vetra hestur. Uppl. á kvöldin i sima 66426. Karlkyns hvolpur • óskast sem fyrst. Uppl. gefnar i sima 33431. / Hundur fæst gefins, 7 mánaða gamall. Upplýsingar i sima 41833. Tökum að okkur að flytja hross. Geymið auglýsinguna. Upplýsingar i sima 35925og 22948, eftir kl. 7 á kvöldin. Safnarinn Pagur frimerkisins, 11. nóv. 1975, og ný frimerki 19. nóv. Umslög fyrirliggjandi. Kaupum islenzk frimerki. Fri- merkjahúsið Lækjargötu 6. Gamla Reykjavik Óska eftir myndum, bókum, bækiingum og hvers konar gögnum um Reykjavik, allt fram á siðustu áratugi. Upplýsingar i sima 1 18 44. Kaupuin isienzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseöla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21A. Simi 21170. Bílaviðskiþti 40 þúsund á mánuði. Vil kaupa góðan bil. Greiðslukjör 40 þúsund á mánuði. Uppl. i sima 15131 eftir kl. 8 á kvöldin. óska eftir bil fyrir ca 100—200 þús. sem mætti greiðast niður á nokkrum mánuð- um. Uppl. i sima 32197. Rambler American station árg. '66 til sölu, ekinn að- eins 67 þús. milur. Góður bill. Uppl. i sima 22620 til kl. 7, eftir kl. 8 i sima 38633. Cortina árg. '67 með-bilaðri vél til sölu. Tilboð óskast. Uppl. I sima 50400 eftir kl. 20. Ódýr Moskvitch árg. '66 til sölu. Uppl. i sima 18281 eftir kl. 19. YVillys árg. '55 góður bill, skoðaður ’75, til sölu. Uppl. i sima 85816 eftir kl. 4. Skoda 110 L árg. ’73 til sölu. Uppl. i sima 66479 eftir kl. 19. Til sölu Skoda 1202 árg. ’63, skoðaður '75. Góður bill, litur vel út. Tilvalinn fyrir húsbyggjendur. Uppl. i sima 92-2393. Bilaval auglýsir: Höfum tilsölu Mustang ’72, 8 cyl., sjálfskiptur, allt power, króm- felgur, ný breið dekk, silsapúst- rör, G.M.C. 2500 Suburban 350 cub., ekinn 46 þús. km, þreföld sætaröð, talstöð, toppgrind, vind- skeiðar og 160 litra bensintankur. — Fiat 127 ’74, Plymouth Duster ’74, tveggja dyra, sérlega glæsi- legur bill. Rússajeppi árg. '66 með nýrri vél og álhúsi. — Bilaval. Laugávegi 90—92. Simar 19168 og 19092. Bronco árgerð '73 til sölu, 6 cyl. beinskiptur, klædd- ur. Ekinn um 43 þúsund km. Ný- leg dekk, útvarp og segulband. Upplýsingar i sima 26747 og 43415. Benz 608 LT árgerð '67 til sölu. Upplýsingar i sima 96-11119 frá kl. 9 til 7. Sunbeam 1250 ’72 til sölu. Upplýsingar i sima 51359 eftir kl. 18. Fiat 850 óskast. Staðgreiðsla fyrir góðan bil. Simi 74309 eftir kl. 6. Vauxhall VX 490 sport árg. ’71 til sölu. Simi 74216 eftir kl. 17. Mercedes Benz tankbill með dælu og fyrir götu- dreifingu til sölu. Uppl. i sima 33551 eftir kl. 8. Saab 96 árg. ’71 til sölu, ekinn 68 þús. km, vel með farinn. Verð 640 þús. Útborgun. skipti á Dodge Dart ’72 eða Bronco árg. ’72—’73 koma til greina, mismunur borgast með afborgunum. Uppl. i sima 92-6013 eftir kl. 6 á kvöldin. Citroen 2CV 4 árg. ’71 til sölu. Uppl. i' sima 37838 milli kl. 3 og 6 e.h. Óska eftir að kaupa góð snjódekk undir Bronco. Upplýsingar i sima 71117 eftir kl. 7.30.' Fiat 850 Special ’66 til sölu, ný vél og kassi, nýtt gólf, smekklega klæddur, ný nagladekk, sumar- dekk. Þarfnast smáboddivið- gerða. Upplýsingar i sima 86829. 4 stk. Cosmic-felgur 14” ogChevrolet Impala árgerð ’64 til sölu. Upplýsingar I sima 44303 eftir kl. 6. 4 stk. negld snjódekk svo til ónotuð, Goodyear C 78 13” (t.d. á Taunus, Opel) til sölu. Verð kr. 4.000,- pr. stk. Upp- lýsingar i sima 73545 eftir kl. 20. Volvo árg ’72 til sölu, ekinn 56 þús. km. Uppl. i sima 42523. Volkswagen 1200 árgerð ’62 til sölu. Góð vél. Upp- lýsingar i sima 30466. Bílabúð K.G. Reykjavikurvegi 45, simar 51463 og 50163. — Nýkomið I Land Rover augablöð og krókblöð framan og aftan (þykkari gerð), felgur, hemladælur I hjól, straumlokur, sett I bensindælur, tengidiskar og pressur. Volvo Amazon station árg. ’63, skoðaður ’75 með bilaðri vél til sölu. Skipti á dýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 92-6013 Keflavik eftir kl. 6 á kvöldin. Vil kaupa ' ameriskan 8 strokka bil, ’67—’70 i góðu standi. 400 þúsund út, ca 20 þús. á mánuði. Simi 32348. Góö Cortina árg. 1968— ’70, óskast til kaups, má vera station, aðrar tegundir koma til greina. Staðgreiðsla ef um semst. Uppi. i sima 85309. Toyota Crown de Luxe árgerð ’67, einkabill, ek- inn rúma 100 þús. km til sölu.. Upplýsingar i sima 51817 næstu daga. Glæsilegur Ford Custom, 500 station árgerð ’71 til sölu, inn- fluttur i júni. Ekinn 65 þús. milur. Skipti á helmingi ódýrari bil koma til greina. Til sýnis að Skólagerði 20 Kópavogi. Upplýs- ingarisima 40498 milli kl. 6og 10. Mustang Macli 1 árgerð ’69 til sölu. Tilboð. Upplýs- ingari sima 83190 milli kj. 7 og 9. Fiat 850 árgerð ’67 til sölu. Góð vetrar- dekk og sumardekk fylgja. Þarfnast smálagfæringar. Verð 70 þúsund. Simi 36853. Til sölu af sérstökum ástæðum Chevrolet Kingswood Estate station árgerö ’72, verð kr. 1100 þús. Staðgreitt. Upplýsingar i sima 71053 og 84939. Þörir. Bremsuklossar fyrirliggjandi i Volvo 142-44, Fiat 127-28, Skoda 100-110, Saab 96-99, Cortina, Sunbeam 1250-1500, Peugeot 504, Range Rover — Hunter, Opel Rekord, Benz, Volkswagen, Taunus 17M-20M o.fl. Bilhlutir h.f. Suðurlands- braut 24. Simi 38365. F’iat 125, árg. ’68—’69 til sölu. í góðu lagi. Simi 72765. 8 Bílaþjónusta D N’ýja bilaþjónustan Súðarvogi 28—30, simi 86630. Opið frá 9—22. Eigum varahluti i ýmsar gerðir eldri bifreiða. Aðstaða til hvers konar viðgerða og suðuvinnu. Húsnæði í boði Húsráðendur er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28, II. hæð.Uppl. um leiguhúsnæði veitt- ar á staðnum og i sima 16121. Opið 10-5. Til leigu 4 herb. ibúð i Breiðhoiti. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 23. nóv., merkt ,,6728”. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. Húsnæði óskast Kona með eitt barn óskar að taka á leigu eins til 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 19990. F’ulloröinn reglusamur maður óskar eftir herbergi. Upplýsingar i sima 37498. Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu strax. Er á götunni. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgréiðsla ef óskaú er. Upplýsingar i sima 20645 eftir kl. 5. Einhleypur arkitekt óskar eftir 1—2ja herb^rgja ibúð fyrir30. desember. Upplýsingar i sima 73851 eftir kl. 7 i kvöld. Tveggja herbergja ibúð óskast strax. Upplýsingar i sima 66233. Einhleyp miðaldra kona óskar eftir tveggja herbergja ibúð sem allra fyrst, helzt i grennd við Kleppsholt. Nánari upplýsingar i siiria 23236 i kvöld og næstu daga. Iðnaðarhúsnæði Vantar húsnæði undir iðnað. Heppileg stærð 25-40 fermetrar. Má vera i bilskúr. Upplýsingar i sima 18104 eftir kl. 19. Ungt par utan af landi óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eða tveggja herbergja ibúð strax á góðum stað i bænum. Uppl. i sima 38198 eftir kl. 17.30. Ungan og reglusaman mann vantar litla ibúð eða her- bergi nálægt miðbænum, einnig vantar geymsluhúsnæði (bil- skúr). Tilboð sendist afgreiðslu Dagblaðsins merkt ,,51891” eða i sima 51891 og 17415. Halló! Ég er niu mánaða og heiti Óskar Freyr og vantar tilfinnanlega ibúð fljótt, fyrir pabba og mömmu og mig. Við erum öll voða reglusöm, (pabbi borgar leiguna). Simi 73085 og 11969. óskar Freyr. Reglusöm stúlka óskar eftir eins til tveggja her- bergja ibúð, helzt i miöbæ eða vesturbæ. Upplýsingar i sima 17330 frá kl. 1 til 8 og 34726 milli kl. 8 og 12 siðdegis. Ungur, reglusamur maður óskar eftir einstaklings- ibúð eða tveggja herbergja ibúð i bænum. Upplýsingar i sima 72441. Barnlaus fullorðin lijón óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð strax. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 26972 og 71834 og 15905. 8 Atvinna í boði i Afgreiðslukona óskast i bóka- og ritfangaverzlun fyrir desembermánuð. Yngri en 21 árs kemur ekki til greina. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt ,,Vön 6960”. Atvinna óskast i Tækniteiknaranemi á seinni vetri óskar eftir vinnu 3/4 úr degi, margt annað kemur til greina, lagerstarf hentugt, mjög laginn við alla fina vinnu. Nánari uppl. i i sima 43851 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld, einnig um helgina. Ungan mann vantar vinnu strax. Allt kemur til greina. Upplýsingar i sima 13902. 28 ára gamall maður óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Vanur handlangi. Uppl. i sima 44742 milli kl. 7 og 9. Er 16 ára, vön afgreiðslu, vantar vinnu hálf- an daginn. Upplýsingar i sima 30424 milli kl. 3 og 6.30. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu strax úti á landi. Flest kemur til greina. Simi 32538. Ung kona óskar eftir vinnu hálfan daginn. Hefur unnið við skrifstofustörf. Margt kemur til greina. Upplýs- ingar i sima 14295. Múrari getur bætt við sig vinnu. Upplýsingar i sima 38757. Tvitugur piltur óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Upplýsingar i sima 27126. Kona óskar eftir vinnu frá kl. 5 á daginn og/eða um helgar. Er vön að annast lamað fólk og vangefið. Tilboð sendist Dagblaðinu sem fyrst merkt ,,45”. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, vön afgreiðslu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 75603 frá kl. 14—17. Ungur inuður óskar eftir hálfsdags vinnu og/eða kvöld- og helgarvinnu. Hefir bil til umráða. Tilboð óskast send auglýsingadeild Dag- blaðsins merkt „Helgarvinna 6953”. Vorum að koma i bæinn og vantar vinnu. Erum 19 og 20 ára. Flest kemur til greina. Upplýsingar i sima 18035. Lilja og Jói. 22ja ára stúlka óskar eftir vinnu allan daginn. Er vön simavörzlu, saumaskap og fl. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 30197. 24 ára hörkuduglega áreiðanlega stúlku vantar vinnu fyrir hádegi. Vön veitinga- skrif- stofu- og afgreiðslustörfum. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 30197. Ilúsgagnasmiðir athugið! Óska eftir að komast á samning i húsgagnasmiði. Uppl. i sima 92- 2368. 15 ára piltur óskar eftir vinnu i vetur. Upplýsingar i sima 53813. 24ra ára laghentur maður óskareftir at- vinnu, t.d. við einhvers konar við- gerðir. Uppl. i sima 21532. Ungur, duglegur fjölskyldumaðuróskareftir vinnu og húsnæði, helzt á Norðurlandi. Allt kemur til greina. Er vanur vélaviðgerðum ografsuðu. Skipti á 3ja herb. ibúð á Selfossi koma tii greina. Uppl. i sima 99-1552. Bókhald Y’élahókhald: Tek að mér bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Guð- mundur Þorláksson, Álfheimum 60, simar: 37176 og 38528. 1 Bílaleiga i Bilaleigan Akbraut. Ford Transit sendiferðabilar, Ford Cortina fólksbilar, VW 1300. Akbraut, simi 82347. Y’egaleiðir, bilaleiga auglýsir. Leigjum Volkswagen- sendibila og Volkswagen 1300 án ökumanns. Vegaleiðir, Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. 1 Ýmislegt i ..Þjóðernissinnar". Gerist stofnendur samtáka is- lenzkra þjóðernissinna. Tilboð með upplýsingum um nafn. heimilisfang. sima og aldur send- ist auglýsingadeild Dagblaðsins merkt ..Framtið 6682".

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.