Dagblaðið - 21.11.1975, Síða 10

Dagblaðið - 21.11.1975, Síða 10
10 Dagblaðið. Föstudagur 21. nóvember 1975 „...EKKI SITJA Á SÍNUM DDEIfl A 11 — segir óánœgður DHfclVH WW • • • Fáskrúðsfirðingur Fáskrúðsfjörður í vetrarskrúða. Ljósm. Mats Wibe Lund jr. Hefurðu yfirleitt áhuga á land- helgismálinu? Þórarinn Magnússon afgreiðslu- maður á Klaustri: „Flestir hafa það nú, ekki sizt þegar eitthvað er að gerast I þeim málum eins og nú.” Bjarni Vilhjálmsson þjóðskjala- vörður: „Ég hef áhuga á þvi, sér- staklega eftir að upplýsingar fiskifræðinga um ástand sjávar- Utvegs komu fram.” Óánægður Fáskrúðsfirðingur skrifar: „Héraðslæknirinn okkar hér á staðnum hefur verið „vinsæll” meðal dagblaðanna. Sér i lagi hafa Dagblaðið og Morgunblað- ið verið iðin við ósmekklegan fréttaflutning. Þvi hef ég verið að velta fyrir mér hvað þessi blöð meina með þessu — það virðist sem blöðin forðist að minnast á það sem máli skiptir — aðeins aukaat- riði. Eru þessi blöð að reyna að bola lækninum frá? BæjarbUar eru afskaplega ánægðir með þennan mann og við álitum hann ekki eiga slikt skilið. Við höfum haft tannlækni hér — en þvi miður hætti hann i sumar. NU stendur tannlækna- stofan ónotuð. Skyldi læknastof- an standa jafnlengi ónotuð — ef læknirinn færi frá? Svo ég vendi minu kvæði i kross — framkvæmdir hrepps- ins. Hér eru sjö manns i hrepps- nefnd og allir mættu þessir menn á fjölmennum framboðs- fundi i vor — að sjálfsögðu hver með sin loforð upp á vasann. Hér átti að byggja barna- og elliheimili — koma upp léttum iðnaði handa öldruðum og halda einn opinn hreppsnefndarfund á ári. Mörgum góðum FáskrUðs- firðingnum beinlinis vöknaði um augu undir öllum þessum fallegu loforðum — hvilikt bæjarfélag átti FáskrUðsfjörður að verða — slikt þekktist áreið- anlega ekki á öllu Islandi. Allir myndu lita til Fáskrúðsfjarðar og segja: Þetta gátu þeir fyrir austan. Dugnaðarfólk sem byggir FáskrUðsfjörð. En nú er ég hræddur um að tárin séu farin að þoma. Fá- skrúðsfjörður er ennþá bara tæplega miðlungsgott bæjarfé- lag — fólk litur ekki austur og segir: þetta gátu þeir. Sparisjóður FáskrUðsfjarðar gaf hreppnum á sinum tima á- litlega peningaupphæð til bygg- ingar iþróttavallar. Hvað hefur skeð — er ekki glæsilegur iþróttavöllur kominn — ó, nei. AkkUrat ekki neitt. Nokkrir ágætir múrarar buðu hreppnum vinnu sina til bygg- ingar barnaheimilis gegn vægu gjaldi en hreppsnefndin hefur ekki séð ástæðu til að nota sér þetta virðingarverða íramlag iðnaðarmannanna. Fáskrúðsfirðingar! Við verð- um að veita hreppsnefndinni meira aðhald. Það er ekki nóg að muna eftir hreppsnefndinni þegar menn opna launaumslög- in sin. Þetta fólk er kosið til að framkvæma hluti — byggðar- laginu til hagsbóta — en ekki sitja á sinum breiða og....” KOKHREYSTI HREPPS- FÉLAGSINS Björn Ingólfsson skólastjóri á Grenivik: „Bæði og, — sjálfsagt eins mikinn og þegar fært var Ut i 50 mílurnar ” Hjördís Finnbogadóttir nemi: „Já, —það hef ég. En samt hef ég nú ekki fylgzt með eins og skyldi.” Sigurður V. Sigurðsson, atvinnu- laus: „Ég hef fylgzt með málun- um af áhuga og reikna með að flestir geri það, alveg eins og gert var er við færðum Ut siðast.” Sigurður Greipsson bóndi: ,,Það hefégog ég heldaðallir hafi það i svona miklu máli.” Össur Asmundsson skrifar: „Mig undrar sú kokhreysti ölfushreppinga að banna rjúpnaveiðar. Þeir skirskota til hættu fyrir smalamenn — en vart smala menn allt árið. 1 fuglafriðunarlögunum stendur að öllum islenzkum rikisborgúrum sé heimil fugla veiði i afrétt og almenningum ef enginn einn getur sannað eign- arrétt sinn á landinu. Hluti af Krýsuvik tilheyrir Hafnarfirði, að ég bezt veit. Ég fæ ómögu- Markhyltingur leggur til: „Eins og menn vafalaust vita ogviðMarkhyltingarfengum að heyra á dögunum var mikil skothrið hér i hverfinu. Siðar kom reyndar i ljós að um kin- verjasprengingar var að ræða, sem að sjálfsögðu er bannvara. NU höfum við ágætan lög- réglumann hér i hverfinu — lega séð að slysahætta stafi af rjúpnaveiðimönnum á Hellis- heiði, Hengli, Vifilsfelli og við Þrengsli við Geitafell. En hvað er það þá sem veldur þessu mikilmennskubrjálæði ölfushrepps? Ég get ómögulega áttað mig á þvi. Samkvæmt áðurnefndum lagaákvæðum á þetta bann að vera ólöglegt — nema lögin séu það loðin að túlka megi þau á fleiri en einn veg.” vafalaust færan mann i sinu starfi. Vegna þess hve þungt þetta mál liggur á Mosfellingum finnst okkur bara sjálfsagt og eðlilegt að þessi ágæti lögreglu-' maður upplýsi málið. Þannig mundi hann gera okkur hér i byggðarlaginu mikinn greiða — við þurfum þá ekki að eiga á hættu að vakna við skothrið um miðja nótt.” „...við eigum þá ekki á hœttu að vakna upp við skothríð" Hlustaðu vandlega, Villi minn RNTÖN Einn lesenda blaðsins koni með þessa mynd til okkar og vildi með henni minna Vilhjálm menntamálaráðherra á að gefa ekki of hátiðlegar yfirlýsingar um lausn námslánamála en nota heldur höfuðið og hlusta vandlega á rök námsmanna,

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.