Dagblaðið - 10.12.1975, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 10.12.1975, Blaðsíða 7
Dagblaflið. Miftvikudagur 10. desember 1975. 7 Erlendar UmsátriðíHoUandl: fréttir REUTER Kommúnisti bœjarstjóri í Nazaret Kom múnistinn Tqwfik Zayyad og Lýðræöisfylking hans unnu glæsilegan kosn- ingasigur i bæjarstjórnar- kosningunum i Nazaret I ísra- el i gær. Úrslit voru kunn i morgun. Zayyad er 46 ára gamall marxisti, sem á sæti á isra- elska þinginu (Knesset). Hann hlaut 65% atkvæða. Kosning- arnar eru fyrstu beinu bæjar- stjórnarkosningarnar, sem fara fram i ísrael. Flokksbræöur hans unnu einnig glæsilegan sigur. Þeir unnu ellefu af sautján sætum. Rikisstjórn tsraels er heldur óhress með úrslitin. Fjarri Suharto að rœða víð S-Mólúkkana í Svíss Talsmaöur Suhartos Indónesiu- forseta sagði i morgun að krafa S-Mólúkkeyinganna, sem halda tugum manna i gislingu I Hol- landi, um að forsetinn komi til Sviss til viöræðna við fulltrúa skæruliöanna, væri „hlægileg”. Fulltrúar S-Mólúkkeyinganna hafa farið þess á leit við stjórn Indónesiu að viðræður verði haldnar I Genf til að ræða sjálf- stæði S-Mólúkkaeyja frá Indó- nesiu. Nær útilokað er talið aö oröiö verði við kröfum skærulið- anna i Hollandi, en rfkisstjórn Indónesiu kemur saman til fund- ar I dag til að ræða umsátrin i Hollandi. Enn er allt við það sama i indó- nesisku ræðismannsskrifstofunni i Amsterdam og járnbrautarlest- inni i Beilen, þar sem tveir hópar s-mólúkkeyskra skæruliða halda gislum sinum. Þeir hafa krafizt sjálfstæðis fyrir heimaland sitt og frelsis fyrir landa sina i hollenzk- um fangelsum. — segir talsmaður forseta Indónesíu Fimm indónesisk skóiabörn voru látin laus úr ræðismannsskrifstofu Indónesfu I Amsterdam á dögun- um. Þau uröu aöganga út úr byggingunni meö hendur fyrir ofan höfuö. Umsátrið um IRA-mennina í London: Skœruliðarnir hafna matarkassa — hentu símanum út um gluggann Irsku skæruliðarnir þrir, sem halda miðaldra hjónum i gisl- ingu i London, neituðu i morgun að veita viðtöku matarsend- ingu. Skömmu áður höfðu þeir skorið á simalinuna, sem hélt þeim i stööugu og beinu sam- bandi við lögregluna. Sambandsslitin viö skæruliö- ana komu töluvert á óvart. 1 gærkvöld hafði lögreglan skýrt svo frá, aö allt gengi vel, ekki sizt vegna þess að stöðugt sam- band væri haft við mennina þrjá, sem taldir eru hafa staðiö á bak við nýlega sprengju- og skothriðarherferð Irska lýð- veldishersins i London. 1 einu simtalinu reiddist einn skæruliðanna skyndilega og VAR MEÐ HERÓÍN FYRIR 24 MILLJÓNIR KRÓNA — en gat ekki selt, því hann kunni ekki ensku Kinverski sjómaðurinn Wong Li-yung gekk um vesturhluta London meö heróin fyrir rúmlega 24 milljónir islenzkra króna — en gat ekki selt það vegna vankunn- áttu i ensku. Hann fór þvi aftur um borð i skip sitt, brezka vöruflutninga- skipið Flintshire, þar sem toll- verðir fundu heróinið i klefa hans daginn eftir. 1 gær kom Wong fyrir rétt. Hann skýrði frá þvi með aðstoð túlks, að hann hefði keypt heróin- ið af manni nokkrum i Singapore — fyrir aðeins 137 þúsund krónur. Lögfræðingur Wongs útskýrði fyrir réttinum, að skjólstæðingur hans væri „engan veginn greind- ur”. Það dugði kinverska sjómann- inum ekki. Hann var dæmdur i eins árs fangelsi fyrir eiturlyfja- smygl. Bréf Dylan Thomas tekin af uppboðinu A siðustu stundu hætti ekkja velska skáldsins Dylans Thom- as við að selja 32 ástarbréf hans til hennar á uppboði hjá Sotheby i London á föstudaginn. Astæð- an var einfaldlega sú, að ekkj- an, Caitlin, taldi sig ekki fá nógu hátt verð fyrir bréfin. Uppboðið hófst að visu á til- skildum tima og bréfin voru boðin upp. Tveir menn, Banda- rikjamaður og Breti, gerðu til- boö —en fóru ekki upp fyrir 2200 sterlingspund, eða 700 þúsund krónur. Þá reis ekkjan úr sæti sinu og sagöist vera hætt við allt saman. Liklegt er talið, að það hafi fælt menn frá kaupunum, að höfundarrétturinn fylgdi ekki i kaupbæti, hann hafa erfingjar skáldsins. Ekkjan var hin reiðasta eftir uppboðiö og sagðist hafa verið móðguö svivirðilega, hún hefði talið sig fá aö minnsta kosti 15 þúsund sterlingspund fyrir bréf- in, eða rúmlega fimm milljónir islenzkra króna. Uppboöshaldarinn hafði sett 12 þúsund sterlingspund á bréf- — komst fjórði maðurinn undan? henti simtólinu út um gluggann á litlu Ibúðinni, þar sem hjónun- um er haldið. Stuttu siðar létu lögreglu- menn kassa með heitri súpu og kaffi siga niður að glugganum á ibúöinni úr ibúðinni fyrir ofan. Þegar skæruliðarnir snertu ekki á matnum hvatti lögreglan þá meö. gjallarhornum, en án ár- angurs. Þetta er fjóröi dagurinn sem IRA-mennirnir og gislar þeirra eru matarlausir eftir að lögregl- an gat lokaö eldhúsinu i ibúö- inni. Hjónin sátu i rólegheitum og horföu á sjónvarp er skæru- liðarnir ruddust inn á laugar- dagskvöldið eftir eltingaleik og skotbardaga við lögreglu. Lögreglan telur að einn mannanna sé „hr. Z”, sem leit- aö hefur veriö undanfarna átján mánuöi. Þar til I gær voru starfsmenn Scotland Yard full- vissir um aö „Z”, væri meöal IRA-mannanna i ibúðinni, en þá komu til sögunnar sjónarvottar, sem kváöust hafa séð fjóröa manninn ganga út úr húsasundi i nágrenninu með byssu I hendi eftir aö hinir þrir réöust inn i ibúðina. framin í Dili — segir talsmaður Fretilin Einn leiötoga vinstrihreyf- ingarinnar Fretilin á Austur- Timor sagði i morgun, aö her-. sveitir Indónesa og stuðnings- manna þeirra á eynni fremdu fjöldamorð á konum og börnum. Alarico Fernandes, öryggis- málaráðherra i rikisstjórn Fre- tilin, sem lýsti yfir einhliöa sjálfstæöi Austur-Timor fyrir tæpum hálfum mánuði, sagði i útvarpssendingu, sem heyröist I Darwin I Astraliu, að fólk væri dregiðútúrkirkjunum,sem það heföi leitað i eftir innrásina á sunnudaginn. Ráðherrann hvatti Astraliu- menn til að veita hjálp til aö flytja konur, börn og særða frá eynni. Fernandes sagðí einnig i út- varpsávarpi sinu, að tveir þriðju hlutar höfuðborgarinnar Dili væru enn á valdi Fretilin en yrðu fyrir stöðugum árásum Indónesa, bæði úrloftiog af legi. Hann sagði að skortur á mat- vælum og lyfjum væri farinn aö gera vart við sig. Siðustu vel þjálfuðu læknarnir, sem störf- uðu á vegum Rauöa krossins á Timor, komu til Astraliu i nótt. Þeir flýðu Dili til smáeyjunnar Atauro — sem er 32 km út af ströndum Timor — i siðustu viku er bardagar mögnuðust. Leikkonan Fiona Richmond var dómari i keppninni um feitasta mann Bretlands, sem háð var i vikunni. Sigurvegarinn varö George Macaree, 52 ára, sem er vinstra megin á myndinni. Hann vegur 244,5 kg. Annar varö „Tiny” John Robinson, hægra megin, sem vó „aöeins” 234,9 kg. Fiona er töluvert léttari en þeir.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.