Dagblaðið - 10.12.1975, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 10.12.1975, Blaðsíða 19
Dagblaðið. Miðvikudagur 10. dcsember 1975. í Útvarp Sjónvarpið í kvöld kl. 20.40: Yaka „Þátturinn byrjar á umfjöllun um Carmina Burana eftir Carl Orf f sem flutt verður i Háskóla- biói á fimmtudaginn og laugar- daginn,” sagði stjórnandi Vöku, Aðalsteinn Ingólfsson, og lét þess jafnframt getið að þáttur- inn yrði i lengra lagi eða um ein klst. Það er Sinfóniuhljómsveit Is- lands sem flytur Carmina Burana ásamt Filharmónfu- kórnum og stúdentakórnum. Flutningur verksins er gifur- lega mikið fyrirtæki þvi að yfir tvö hundruð manns taka þátt i honum. Stjórnandinn er Carsten Andersen og við hann spjallar Aðalsteinn. Einnig fáum við að heyra smákafla úr 1. þætti. Þá er spjall um mánudags- myndina „Sunday bloody Sunday” við Björn Vigni Sigurpálsson gagnrýnanda. Jólasýningar leikhúsanna verða teknar fyrir. Þjóðleikhús- ið sýnir „Góða sálin i Sesuan” eftirBrecht. Stefán Baldursson leikstýrir og við hann talar Aðalsteinn. Siðan er skoðuð leikmynd af verkinu. „Iðnó sýn- ir stórmerkilegt leikrit „Equus”, leikstjóri er Steindór Hjörleifsson. Ég ræði við hann og við sjáum leikmynd og brot úr æfingu á leikritinu,” sagði Aðalsteinn. „Siðan kemur tölu- vert löng bókakynning. Ég gekk i bókabúðir og valdi bækur sem mér þóttu merkilegar og segi litilega frá þeim.” Steinunn Jóhannesdóttir leik- Fjallað er um „Carmina Burana", „Góðu sólina í Sesuan", „Equus" o.fl. Arni Tryggvason i hlatverki slnu í jólaleikriti Þjóðleikhússins, Góða sálin I Sesúan. Ljósm. Jim Smart. kona les upp úr ljóðabókum og inn á milli er skotið viðtölum við rithöfundana Thor Vilhjálmsson, Stefán Júlíusson og Þorgeir Þorgeirsson. Að siðustu er svo kynning á nýjum dægurlagahljómplötum. — EVI. 23 D Sjónvarp Sjónvarp kl. 22.50: Fœr- eyjar f kvöld er á dagskrá sjónvarpsins stórmerkilegur þáttur um Færeyjar. Þáttur- inn var gerður af danska sjónvarpinu i sumar og hefur að geyma fróðleikskorn um eyjarnar og íbúa þeirra. 1 þættinum er iangt viðtal við William Heinesen og þrir höfundar lesa úr verkum sin- um, þeir Jóhann Paturson, Janus Djurhuus og Christian Matras frá nyrztu eyjunni, Viðey, og er hann þeirra yngstur, fæddur 1950. Þá er rætt við nokkra Fær- eyinga um tengslin við Dan- mörku. Sem sagt, án efa fróð- legur þáttur um vini vora Færeyinga sem viðhöfum allt of litið samband við. — HP. \'v dönsk fræðslumyncl um frændur vora Færeyinga er á dagskrá i kvöld kl. 22.50. Sjónvarp, kl. 21.50: Colombo og morðið ó ríka frœndanum með spennu sem heldur athygli áhorfandans vakandi. Þátturinn i kvöld ber heitið „Suitable for framing” og fjall- ar um ungan gagnrýnanda sem lendir i útistöðum við rikan frænda sinn. Gagnrýnandinn vinnur fyrir sér með fyrirlestr- um og annarri venjulegri vinnu en er ekki ánægður. Fær hann i lið með sér unga stúlku, eina af nemendum sinum, og saman ráðgera þau skjótan hagnað þvi að riki frændinn á stórt mál- verkasafn. — H.P. Colombo nýtur geysivinsælda viða um heim enda eru þættirn- ir með þessum hálfkjánalega lögreglumanni vel gerðir, hnyttnir og skemmtilegir en þó Colombo, leikinn svo snilldarlega af Peter Falk, er illa til fara og gagnstætt fyrirrennurum sinum I slfk- um þáttum ekur hann um á gömlum og slitnum bíl. Hér á hann i vandræðum vegna bilsins. ✓ Miðvikudagur 10. desember 16.20 Popphom. 17.10 tltvarpssaga barnanna: „Drengurinn i gullbuxun- um” eftir Maz Lundgren. Olga Guðrún Arnadóttir les þýðingu sina (11) 17.30 Framburðarkennsla I dönsku og frönsku. 14.30 Miðdegissagan: „Fingramál” eftir Joanne Greenberg. Bryndis Viglundsdóttir les þýðingu sina (13) 15.00 Miðdegistónleikar. ttalski kvartettinn leikur Str'engjakvartett nr. 6 i F-dúr op. 96. „Ameriska kvartettinn” eftir Dvorák. Kornél Zempleni og Ung- verska rikishljómsveitin leika Tilbrigði um barnalag op. 25 fyrir pianó og hljóm- sveit eftir Dohnányi, György Lehel stjómar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vinnumál.Þáttur um lög og rétt á vinnumarkaði. Umsjónarmenn: Lög- fræðingarnir Gunnar Eydal og Arnmundur Backman. 20.00 Kvöldvaka. a. 21.30 útvarpssagan: „Fóst- bræður” eftir Gunnar Gunnarsson. Jakob Jóhannesson Smári þýddi. Þorsteinn O. Stephensen les sögulok (25) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: „Kjarval” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (24) 22.40 Jazzþátturi umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Sjónvarp 16.00 Björninn Jógi.Bandarisk teiknimyndasyrpa. Þýðandi Jón Skaptason. 18.25 Kaplaskjól. Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Moniku Dick- ens. Hundrað punda hestur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Laumufarþeginn. Mynd um ungan laumufarþega um borð i fiskiskipi, sem fer á veiðar i Norður-Atlants- hafi. Þýðandi Gréta Hall- grims. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Vaka.Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmaður Aðalsteinn Ingólfsson. 21.50 Columbo. Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.50 Færcyjar. Dönsk fræðslumynd um land og þjóð. M.a. er viðtal við William Heinesen um skáld- skap i éyjunum, gamlan og nýjan. Lesin ljóð og kveðið. Einnig er rætt við nokkra færeyinga umtengslin við Danmörku. Þýðandi Jó- hannes Helgi. Þulur Krist- inn Reyr. IAUGAVEGI1/8.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.