Dagblaðið - 11.12.1975, Blaðsíða 12
16
DagblaOið. Fimmtudagur 11. desember 1975.
Hvað s^gja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir föstudaginn 12. desem-
ber.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Það
virðist vera að slá á gamlar skærur á
heimilinu, en nauðsynlegt er að ákveðin
manneskja láti af eigingirninni. Taktu
ekki allt sem gefið, heldur skaltu athuga
allt niður i kjölinn, sérstaklega hvað við
kemur atvinnu.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú færð
liklega mikinn og áhugaverðan póst. Eitt
bréfanna verður þér mikið umhugsunar-
efni. Nú er heppilegt að gera ferðaáætlan-
ir. Það hleypur snurða á þráðinn f ásta-
málum vinar þins.
Hrúturinn (21. marz—20. april): Þér ætti
nú að vera fært að eignast eitthvað, er þig
hefur lengi langað i. Þú hefur nú óvenju-
mikla peninga handa i millum, en þarft
samt að gæta að þér. Sérstök heill fylgja
öllu er við kemur umhyggju fyrir velliðan
annarra.
Nautið (21. april—21. maD.Þú skalt ekki
hafakjaftasögureftir. Þetta virðist ósköp
meinlaust, en gæti valdið miklum vand-
ræðum ef það nær þeim sem það er ekki
ætlað. Nú er gott að reka endahnútinn á
ýmislegt sýsl heima fyrir. Gamall vinur
gæti heimsótt þig.
Tvíburarnir (22. mai—21. júni): Ef þig
vantar ráð i vanda skaltu leita til raun-
góðs vinar. Fjölskyldulifið ætti að vera
mjög ánægjulegt núna. Þessi dagur er
einkar heppilegur til að sækja um nýtt
starf.
Krabbinn (22. júni—23. júlf): Tilraunir
þinar til að leysa úr vanda heima fyrir
ættu nú að bera góðan ávöxt. Félagslifið
ætti að vera skemmtilegt og þú ættir að
njóta þin i miðju atburðarásarinnar.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Þú neyðist til
að treysta einhverjum fyrir fjármunum
þinum i kvöld. Þú kannt að fara i stutta
ferð i góðum félagsskap. Þú munt nú
sanna fyrir sjálfum þér að þú hefur skipu-
lagshæfileika.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Ekki taka
neina áhættu i fjármálum núna. Vel-
gengni þin á ákveðnu sviði kann að leiða
til öfundar. En lipurð þin ætti að greiða úr
öllum vanda og allt fer á bezta veg.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Farðu varlega
ef þú ferðast, sérstaklega ef þú ferð með
bil. Likur eru á að farartækið bili og að þú
komir þvi seint heim. Heilsufar eldri
manneskju veldur þér áhyggjum nú um
tima.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Fólk er
hingað til hefur verið I bakgrunni lifs þins,
fær nú meiri þýðingu. Þú viröist vera
þreyttur og ættir að taka þér hvíld frá öll-
um erfiðum störfum. Þú ert metnaðar-
gjarn og leggur oft hart að þér.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ein-
hverjar deilur koma upp i sambandi við
skipulagningu á félagslegum viðburði.
Ekki heimta að hafa allt eftir eigin höföi.
Fréttir af fæðingu innan fjölskyldunnar
aflétta núverandi spennu.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Ef þú ert
spurður ráða i ástamálum annars manns
skaltu ekki láta uppi álit þitt. Þessi dagur
verður sérstaklega góður þeim er vinna
að visindum/rannsóknum. Þú skalt verja
kvöldinu með hópi fólks, það reynist bezt.
Afmælisbarn dagsins: Þú munt þroskast
mikið á þessu ári. A þig bætist meiri á-
byrgð og öðrum kemur á óvart hversu vel
þú afgreiðir málin. Þú lendir i ástarsorg
um mitt timabilið. Þú gleymir þvi samt
brátt. Miklar líkur eru á giftingu.
© K*e S>ng<a|«. mc , 975 „gh„
BIFREIÐA-
EFTIRLITIÐ
Bridge
I
Suður spilar sex iauf á eftirfar-
andi spil — en sagnir gengu
þannig:
Norður Austui Suður Vestur
lhj. 4sp. 6lauf pass
pass pass
Vestur spilaði út spaðafimmi og
spilið var þannig:
* K96
¥ K7632
* ÁK6
* 105
*5
y G5
+ D107532
* 9643
é ADG107432
¥ D109
♦ 4
* 8
é 8
¥ A84
♦ G98
* ÁKDG72
,,Ég vona að þú lækkir mig ekki þótt ég hafi orð-
ið bensinlaus og þú þurft að labba ofan úr Breið-
holti.
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 51100.
Bilamr
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi simi 18230. í Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir: Simi 25524.
Vatnsveitubilanir: Simi 85477.
Simabiianir: Simi 05.
Bilanavákt
borgarstofnana
Sími 27311
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bil-
anir á veitukerfum borgarinnar
og i öðrum tilfellum, sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Sjúkrahás
Borgarspitalinn: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.
— sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18.30— 19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—16 og
19.30— 20.
Fæðingarheimili Reykjavikur:
Alla daga kl. 15.30—16.30.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekánna vikuna 5,—11.
desember er i Lyfjabúð
Breiðholts og Austurbæjar-
apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Haf na rfj örðu r-G a rða hre pp ur
Nætur- og helgidaga varzla,
upplýsingar á slökkvistööinni i
sima 51100.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Heilsugæzla ,
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakter i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 8—17.
Mánud.—föstud., ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17—08 mánud.
— fimmtud., simi 21230.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
t sæti suðurs var Percy Uris I
New York. Hann lét litinn spaða
úr blindum — austur fékk slaginn
á tiuna og spilaði spaða-
drottningu Uris trompaði með
laufaás- og upp á að austur væri
meo skiptinguna 8-3-1-1. Spilaði
tigulgosa I þriðja slag — tigultian
gat verið einspil hjá austri —
ákveðinn i að svina ef drottningin
kæmi ekki frá vestri. En vestur
lagði á— og kóngur blinds átti
slaginn. Þá var laufatiu spilað —
siðan þrisvar tromp til viðbótar.
Þá spilaði Uris tigulniu — og
svinaðiþegar vestur lét litið. Það
heppnaðist — og Uris spilaði nú
siðasta trompi sinu. Atti spaða-
kóng, hjartakóng og sjö, og
tigulás i blindum. Þegar hann
spilaði tigli á ásinn var austur i
kastþröng með spaðaás og
drottningu þriðja i hjarta.
Fallega spilað.
A skákmóti i Bandarikjunum
1960 kom þessi staða upp i skák
Godbold og Yerhoff, sem hafði
svart og átti leik.
13.----Rxf2! 14. Dc2 — R6g4
15. e4 — Bg5 16. Rxd5 — Bxd5 17.
exd5 — Be3 18 Bf3 — Df6 19. Hxe3
— Hxe3 20. Bxg4 — Rxg4 21. Hfl —
Hel! og hvitur gafst upp.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl.
15—16 Og 18.30—19.30.
Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17.
Landakot: Mánud. — laugard. kl.
18.30— 19.30. Sunnud. kl. 15—16.
Barnadeild alla daga kl. 15—16.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard.
og sunnud.
Hvitabandið: Mánua. — föstud.
kl. 19—19.30, laugard. og sunnud.
á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Sólvangur Hafnarfirði: Mánu-
dag—laugard. kl. 15—16 og kl.
19.30— 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæðingar-
deild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16
alla daga.