Dagblaðið - 11.12.1975, Blaðsíða 13
Dagblaðið. Fimmtudagur 11. desember 1975.
17
t
Andlát
Sigurður Sveinbjörnsson
frá Bjarnareyjum lézt i Sjúkra-
húsi Stykkishólms 29. nóvember
og var jarðsettur á siðasta þriðju-
dag. — Sigurður var fæddur i
Bjarnareyjum á Breiðafirði 20.
desember 1894. Foreldrar hans
voru .Ólöf Sigurðardóttir og
Sveinbjörn Gestsson bóndi. 1
Bjarnareyjum ólst hann upp við
leik og störf. Árið 1926 kvæntist
Sigurður Lilju Jóhannsdóttur. Ári
seinna fluttu þau til Rauðseyjar,
þar sem þau bjuggu til 1939 er þau
fluttu i Efri Langey. Árið 1953
fluttu þau svo til Stykkishólms.
Þau hjónin eignuðust fimm
dætur, sem allar eru á lifi.
Hörður Þórðarson,
sparisjóösstjóri, öldugötu 34, lézt
laugardaginn 6. desember. Útför
hans fer fram frá Dómkirkjunni á
morgun kl. 13.30.
Steinn Einilsson,
jarðfræðingur, Hraunbæ 118, er
lézt 3. desember, verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju i dag
kl. 15.
Oddný Guðmundsdóttir,
Bollagötu 7, lézt á Vifilsstaðaspit-
ala 1. desember. Útför hennar fer
fram frá Stórólfshvolskirkju
iaugardaginn 13. desember kl. 14.
Jens Jónsson,
skipstjóri, Álftamýri 56, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
föstudaginn 12. desember kl. 15.
Sigurður Þorsteinsson,
fyrrum bóndi i Fremri-Hlið,
Vopnafirði, lézt 9. desember.
Baháí-trúin
Allir eru velkomnir á kynningu
á bahái-trúnni öll fimmtudags-
kvöld kl. 20 að öðinsgötu 20.
Tónleikar RAWA
Sunnudaginn 14. desember kl.
20 verða haldnir tónleikar á veg-
um RAWA (Renaissance Artists
& Writers Ass.) i kjallara Æsku-
lýðsráðs Reykjavikur að Fri-
kirkjuvegi 11. Anada Marga mun
sjá um andlega tónlist og
TAKAKO frá Japan mun leika á
hörpu. Tónleikarnir eru ókeypis.
óratóriukórinn
heldur tónleika
óratóriukór Dómkirkjunnar
gengst fyrir tónleikum i Dóm-'
kirkjunni sunnudaginn 14. desem-
ber kl. 22. Auk kórsins koma fram
Manuela Wiesler, Sigurður
Snorrason, Gústaf Jóhannesson
organleikari og Ragnar Björns-
son dómorganisti. Aðgöngumiðar
kosta 300 kr. og verða seldir við
innganginn.
Munið söfnun Mæðrastyrksnefnd-
ar að Njálsgötu 3, opið kl. 11-6 alla
virka daga.
Kvennadeild Slysavarnafélagsins
i Reykjavik.
Jólafundurinn verður haldinn
fimmtudaginn 11. desember i
Slysavarnahúsinu á Granda-
garði. Til skemmtunar verða
Snæbjörg Snæbjarnardóttir og
nemendakór hennar. Séra Þor-
steinn Björnsson flytur jólahug-
vekju, þá verður jólahappdrætti
og margt fleira.
Nemendasamband
Löngumýrarskóla
Jólafundurinn verður i Lindar-
bæ föstudaginn 11. desember kl.
20.30. Fundarefni: hugvekja,
söngur, happdrætti og fleira.
Árbæjarsafn er opið eftir umtali
við forstöðukonu i sima 84412, kl.
9—10 f.h.
Kvennasögusafn tsiands að
Hjarðarhaga 26, 4. hæð til hægri.
Opið eftir umtali. Simi 12204.
Bókasafn Norræna hússinser op-
ið mánudaga—föstúdaga kl.
14—19, laugardaga kl. 9—19.
Ameriska bðkasafniðer opið alla
virka daga kl. 13—19.
Asgrimssafn er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16. Aðgangur ökeypis.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið sunnudaga og miðvikudaga
kl. 13.30—16. .
Klúbburinn: Júdas og Haukar.
Röðull: Stuðlatrió.
Scsar: Diskótek.
óðal: Diskótek.
Templarahöllin: Bingó.
Sigtún: Bingó Stýrimannaskólans
i Reykjavik.
s
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞYERHOLT 2
9
Ný 8 mm sýningarvél
„super og standard” til sölu.
Uppl. i sima 71224.
Miðstöðvarketill 3 1/2 fm,
einangraður með innbyggðum
hitaspiral, til sölu og Gilbarco
brennari, selst ódýrt. Uppl. i sima
16072.
Góður miðstöðvarketiil
til sölu. Uppl. i sima 42791.
Sófaborð til sölu
og Philips stereosamstæða með
hátölurum. Uppl. i sima 19529 eft-
ir kl. 7 á kvöldin.
Splunkuný Yamaha
þverflauta til sölu á kr. 25 þús.,
einnig nýlegt telpureiðhjól á kr.
12 þús. Uppl. i sima 36852.
Litill lager
og innréttingar til sölu i leiguhús-
næði. Uppl. i sima 15504 eftir kl. 7
á kvöldin.
Til sölu
sérofið filtullargólfteppi, 2x3 m.
Uppl. i sima 24601 eftir kl. 17.
Stórt páfagauksbúr
til sölu. Uppl. i sima 36906.
Dynaco SCA-800 magnari,
Astrad útvarp 17 transistora, ný
vasareiknivél, Regal smásjá
50x1200, Leifheit teppahreinsari
og Atlashnöttur með ljósi i til
sölu. Uppl. i sima 26395 eftir kl. 5.
Sem nýtt sjónvarp
og gólfteppi til sölu. Uppl. i sima
30126.
Litið notaður leðurjakki
nr. 12-14, skiðaskór nr. 38 og litið
skrifborð til sölu. Uppl. i sima
84308.
Kafarabúningur
til sölu. Blautbúningur með öllu
tilheyrandi, tvöfalt kútasett.
Uppl. i sima 74713 eftir kl. 8 i
kvöld og annað kvöld.
Brno haglabyssa
nr. 12 yfir- og undirhlaup, til sölu,
einnig saumavél, Elna Lotus.
Uppl. i sima 71151.
Falleg dúkkukerra
og karfa til sölu. Simi 23035.
Vandaðir.
tveggja manna svefnsófar til
sölu. Verð aðeins kr. 45.600.
Bólstrun Jóns og Bárðar, Auð-
brekku 43, Kópavogi. Simi 40880.
Leikjateppin
með bilabrautum til sölu að
Nökkvavogi 54. Simi 34391. Hring-
ið áður en þér komið. Megið koma
eftir kvöldmat.
Smiðum útiluktir,
kertastjaka, lampa o.fl. úr járni
Simi 83799, einnig um helgar.
Óskast keypt
Óska eftir
að kaupa hitakút 200-270 litra.
Uppl. i sima 44729 og 42350.
Óska eftir að kaupa ódýran
isskáp og fataskáp. Uppl. i sima
18060 milli 5 ög 6 i dag og á
morgun.
óska eftir að kaupa
vélsleða. Uppl. i sima 33744 og
38778.
2 1/2 fermetra miðstöðvarketill
óskast með háþrýstibrennara og
dælu, helzt smiðaður af Siguröi
Einarssyni. Upplýsingar i sima
99-3253.
Óska eftir
að kaupa hnakk, má vera hnakk-
ur sem þarf að gera við. Uppl. i
sima 99-5614.
Óskast til kaups:
vél til skurðar á túnþökum. Upp-
lýsingar i sima 33571.
óska eftir að kaupa
nýlega 15-30 kw. rafmagnshita-
túpu með innbyggðum spiral fyrir
neyzluvatn, æskilegt að dæla og
thermostat fylgi með. Tilboð
sendist Dagblaðinu merkt „8536”.
1
Verzlun
20% afsláttur, 20% afsláttur,
Tjarnarsel, Hverfisgötu 18.
Kaffidúkar,
handkniplaðir i Kina. Þorsteins-
búð, Snorrabraut 61.
Fallegir ódýrir
kvennáttkjólar og kvennáttföt,
kvennærföt, bómullar-, krep- og
ullar-, svefntreyjur. Þorsteins-
búð, Snorrabraut 61.
Telpnanærföt,
góð, ódýr. Telpnanáttkjólar, góð-
ir ódýrir. Telpnanáttföt, góð og
ódýr. Þorsteinsbúð, Snorrabraut
61.'
Drengjaskyrtur
með Onedin-myndun, 1064 kr.
stykkið. Þorsteinsbúð, Snorra-
braut 61.
isform —Fromage — til heimilis-
nota
Fyllið þau meö ávöxtum og
rjóma, fromage og öðru góðgæti.
Framleiðið ykkar eigin is i form-
um sem ljúffengan sérrétt. Sparið
peninga. Formin fást i öllum
helztu matvöruverzlunum.
Verzlunin Barnið.
Nýkomnar drengjaskyrtur. Verð
frá kr. 960.00, náttkjólar, úrval af
náttfötum, röndóttar rúllukraga-
peysur, kjólar, mittisjakkar,
leikföng og fl. Verzlunin Barnið,
Dunhaga 23. Simi 22660.
Hafnfirðingar, Hafnfirðingar.
Athugið að nú er hægt að fá sér-
smiðaða trúlofunarhringi i
Firðinum, einnig skartgripi i úr-
vali. Skartgripaverzlunin Lára,
Austurgötu 3.
islenzku jólasveinarnir 13.
Plakatið kostar 200 kr. Þjóðleg
jólagjöf. Hengt upp 13 dögum
fyrir jól. Simi 4295, pósthólf 13,
Hveragerði.
Sel gulrófur
i verzlanir og mötuneyti. Pantið i
sima 51715.
ódýr straufri
sængurverasett, H0je krepp með
laki frá kr. 4250 og Borás með laki
kr. 4870. Ódýr, falleg handklæði.
Þvottekta flauel, tvibreitt, kr.
3200. Póstsendum. Álnavöru-
markaðurinn, Austurstræti 17,
simi 21780.
Hvað á ég að gefa
manninum i jólagjöf? Ef hann er
bilstjóri eða viðgerðarmaður þá
vil ég benda á sterk og falleg
verkfærasett fyrir millim eða
tommur (ath. það). 20 gerðir og
mismunandi staerðir. Ennfremur
skrúfjárn, stök og i settum, ásamt
höggskrúfjárnum. Hnoðtengur,
snittasett, gúmmi- og plasthamr-
ar, stálhamrar i úrvali, stakir
hamrar og verkfærasett fyrir
drengi. Allskonar tengur og
klippur. Rafmagnssagir og fl.
fyrir borvélar. Verð mjög hag-
stætt. Verður selt næstu vikur að
Snorrabraut 22 (Miðbúð). Opið kl.
3—6, lengur föstud. og laugard.
Þriþættur lopi
Okkar vinsæli þriþætti lopi er á-
vallt fyrirliggjandi i öllum sauða-
litunum. Opið frá 9-6 alla virka
daga og til hádegis á laugardög-
um. Magnafsláttur. Póstsendum
um land allt. Pöntunarsimi 30581.
Teppamiðstöðin Súðarvogi 4,
Reykjavik.
Nýkomið til jólagjafa:
Smyrnapúðar og teppi. Afsláttur
á öllum hannyrðapakkningum til
jóla. Verzlunin Hof, Þingholts-
stræti I.
Kaupum af lagcr
alls konar fatnað, svo sem barna-
fatnað, alls konar fatnað fyrir
fullorðna, peysur alls konar fyrir
börn og fullorðna o.m.fl. Stað-
greiðsla. Útsölumarkaðurinn,
Laugarnesvegi 112, simi 30220,
heima 16568.
Það eru ekki orðin tóm
að flestra dómur verði
að frúrnar prisi pottablóm
frá Páli Mich i Hveragerði.
Blómaskáli Michelsens.
Jólamarkaöurinn
er i fullum gangi. Mjög gott úrval
af gjafavörum á góðu verði. Gerið
góð kaup. Blómaskáli Michelsens
Hveragerði.
Jólamarkaður
Munið jólamarkaðinn við
Hlemm. Jólatré, greni, jóla-
skraut, leikföng o.fl. Opið aila
daga frá kl. 9. Jólamarkaðurinn
v/Hlemm.
Kópavogsbúar.
Jólasveinninn er kominn i glugga
Hraunbúðar. Full búð af ódýr-
um jólavörum. Hraunbúð,
Hrauntungu 34.
Til jólagjafa:
Þið getið fengið allar jólagjafirn-
ar á einum stað, naglalistaverkin
eru fyrir fólk á öllum aldri, jafnt
fyrir konur sem karla. Falleg
hannyrðalistaverk i gjafa-
pakkningum, fallegt borðskraut i
gjafapakkningum, fjölbreytt úr-
val af gjafavörum. Ekki má
gleyma fallegu barnaútsaums-
myndunum okkar, þær eru fyrir
börn á öllum aldri, garn og
rammi fylgja, verð frá kr. 580.
Einkunnarorð okkar eru ekki eins
og allir hinir, póstsendum, simi
85979. Hannyrðaverzlunin Lilja
Glæsibæ.
Notaðar vélar
Erum með notaðar járn- og tré-
smiðavélar i umboðssölu. Höfum
fyrirliggjandi nýjar sambyggðar
trésmiðavélar, þrjár gerðir, bil-
skúrshurðir, rafsuðutransara og
fleira. Straumberg h.f. heild-
verzlun Brautarholti 18, simi
27210. __
Körfugerðin Ingólfsstræti 16
selur brúðuvöggur, margar teg
undir. Kærkomnar jólagjafir.
Bréfakörfur, blaðagrindur, vögg-
ur, þvottakörfur (tunnulag), borð
og stóla. Styðjið islenzkan iðnað.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16, simi
12165.
Kaupum af lager
alls konar skófatnað fyrir börn og
fullorðna. Útsölumarkaðurinn
Laugarnesvegi 112. Simar 30220
og 16568 á kvöldin.
Kron matvörubúðir,
seljum rauð og gul Delicious epli
á 695 kr. hálfan kassann meðan
birgðir endast. Kron matvöru-
búðir.