Dagblaðið - 20.01.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 20.01.1976, Blaðsíða 5
Pagblaðið. Þriðjudagur 20. janúar 1976. LUNS ÁTTI EKKI ORÐ TIL „Hr. Luns var bent á, að hann væri hér gestur, ekki i fyrsta skipti, heldur væri hann búinn að heimsækja Island nokkrum sinnum. Við hvert tækifæri i heimsóknum sinum hefði hann lýst yfir mikilvægi tslands í varnarkeðju vestrænna þjóða og að ísland væri ómissandi hlekkur i þessari keðju. Sömu yfirlýsingar hefðu undan- tekningarlaust allir yfirmenn Atlantshafsbandalagsins gefið við öll tækifæri á íslandi. Hr. Luns var að þvi spurður hvaða rökrétta skýringu hann gæti nú gefið á þvi, að þegar nokkur þúsund tonn af fiski lentu á hinni vogarskálinni, eins og nú stæði á i landhelgis- deilunni við Breta, gufaði hrein- lega upp varnarmikilvægi íslands. NATO sæti með hendur i skauti og aðhefðist ekkert. Það léti ekki einu sinni frá sér fara fordæmingu, þótt eitt af stærstu NATO-rikjunum réðist með hernaðarofbeldi gegn minnstu þjóð bandalagsins, algerlega varnarlausri. HUn væri ekkert að gera annað en að verja sina einu lifsbjörg. NATO hefði þó verið stofnað til þess að verja helgustu réttindi og til- veru aðildarrikjanna. Hr. Luns svaraði þvi, að hann yrði að viðurkenna, að hann ætti þvi miður enga rökræna skýringu á ástandinu, en ástæð- an fyrir þessu væri sú, að skipu- lagsreglur NATO væru slikar, að NATO væri varnarlaust gegn árásum innanfrá, eins og t.d. komið hefði fram i Kýpur- deilunni. Framangreint er tekið úr fré11ati lk ynnin g u frá Samstarfsnefnd til verndar landhelginni, sem átti fund með hr. Luns, framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. —BS Þorsteinn Friðþjófsson veitir gjafabréfi myndiðjunnar viðtöku úr hendi Hjartar Blöndal starfsmanns Myndiðjunnar Ástþórs hf. Myndirnar ná austur í Mýrdal — hundrað þúsundasti viðskiptavinur Myndiðjunnar Ástþórs „Þetta voru nú bara fjöl- skyldumyndir og svo nokkrar af hestinum minum, sem ég tók á Instamatic-myndavélina mina,” sagði Þorsteinn Friðþjófsson, rúmlega tvitugur tækniskólanemi frá Dalvik, þegar hann veitti viðtöku viður- kenningu frá Myndiðjunni Ast- þóri h.f. i hófi á laugardaginn. Þorsteinn var hundrað þús- undasti viðskiptavinur mynd- iðjunnar og fékk að gjöf Exakta- ljósmyndavél, sem kostar um fimmtiu þúsund krónur. Myndiðjan Ástþór hóf starf- semi sina i júli 1974 og hefur vaxið mjög ört. Astþór Magnús- son, forstjóri fyrirtækisins, skýrði frá þvi i hófinu á laugar- daginn, að alls hefðu verið framkallaðar 1.652.000 myndir frá stofnun fyrirtækisins. „Til gamans má geta þess,” sagði Astþór, ,,að tölfróðir menn hafa reiknað út að ef myndirnar væru lagðar hlið við hlið, væri sú vegalengd um 180 kilómetr- ar. eða samsvarandi vega- lengdinni milli Reykjavikur og Vikur i Mýrdal. Ef einhver ætl- aði að skoða þessar myndir i reglulegum vinnutima, tæki það viðkomandi um það bil tvö ár,” sagði Ástþór. —ÓV. ALDARMINNING SR. SIGUR- BJÖRNS Á. GÍSLASONAR Sl. laugardag var haldin minningarathöfn á Elliheim- ilinu Grund i Reykjavik i tilefni af þvi að 1. janúar s.l. voru lið- in 100 ár frá fæöingu sr. Sigurbjörns Á. Gislasonar. Hann var einn af stofnendum elliheimilisins og stjórnarfor- maður og heimilisprestur til dauðadags, 2. ágúst 1969. Elliheimilið var stofnað árið 1922 og auk sr. Sigurbjörns stofnuðu það 'Haraldur Sigurðsson verzlunarmaður, Flosi Sigurðsson trésmiða- meistari, Páll Jónsson verzl- unarstjóri og Július Árnason, kaupmaður. Elliheimilið er sjálfseignar- stofnun. í upphafi varstofnunin, Gamla Grund, til húsa við Kaplaskjólsveg og voru vist- menn 25 i byrjun. Núverandi húsnæði elliheim- ilisins var tekið i notkun árið 1930, en siðan þá hefur fimm sinnum verið byggt við húsið. Forstjóri Grundar i dag er Gisli Sigurbjörnsson, sem tók við þvi starfi árið 1934 af Har- aldi Sigurðssyni. Þá voru vist- menn 110. 1 dag eru þeir 365. —A.Bj. 3 D FASTEIGNAAUGLÝSINGAR ÞURF/Ð ÞER H/BYLI » Breiðholt 2ja herb. ibúð á 7. hæð við Arahóla. Fullfrágengin. Nýbýlavegur Kóp. Nýleg 2ja herb. ibúð með bil- skúr. Ibúðin er ekki fullfrá- gengin. Nýbýlavegur, Kóp. Nýleg 3ja herb. ibúð. Ibúðin er stofa, 2 svefnherb. og bað. Sérþvottahús. Ibúðin er laus feb./marz. Víðimelur 3ja herb. ibúð á 1. hæð með bilskúr og 2ja herb. ibúð i kjallara. lbúðirnar seljast saman eða sin i hvoru lagi. í smíðum — Kópavogur 3ja og 4ra herb. ibúðir við Furugrund, tilbúnar undir tréverk og málningu. Sam- eign fullfrágengin. Ibúðirnar afhendast i júli. Beðið eftir láni húsnæðismálastjórnar. Athugið. Til að hafa rétt á láni húsnæðismálastjórnar á þessu ári þarf umsókn að vera komin inn fyrir 1. feb. nk. Iðnaðarhúsnæði i Vogunum um 160 ferm með góðri innkeyrslu. Hef kaupanda að sérhæð í Kóp. eða Rvík. Fjársterkir kaupendur að sérhæðum, raðhús- um og einbýlishúsum. óskum eftir öllum stærðum íbúða á sölu- skrá. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Heimasimi 20178 ^l 2ja—3ja herb. íbúðir i Hliðunum, við Vesturgötu, Hjarðarhaga (með bilskúrs- rétti), Njálsgötu,i Kópavogi, Hafnarfirði og viðar. 4ra— 6 herb. íbúðir i Hliðum, Hraunbæ, við Hvassaleiti, Skipholt, i Heimunum, við Safamýri, i vesturborginni, i Kópavogi, Breiðholti og viðar. Einbýlishús og raðhús Ný — gömul — fokheld. óskum eftir öllum stærðum ibúða á sölu- skrá. Fjársterkir kaupendur að sérhæðum, raðhús- um og einbýlishúsum. Ibúðasalan Borg Laugavegi 84, Sími 14430 Laugavegi 32, | V BFtrsími 28150 brefasalan ■ w ▼ Annast kaup IV og soiu t ■ fasteignatryggðra > * I skuldabréfa V| 25410 Til sölu: Kleppsvegur Góð 4ra herb. íbuð í blokk. Góðar geymsl- ur. Sameiginlegt véla- þvottahús. Fálkagata Góð 2ja herb. kjallara- ibúð. Hagstætt verð og útborgun. Kópavogur Lítið en glæsilegt enda- raðhús í Tungunum. Ný teppi. Góð kjör. Hella — Rang. Fokhelt einbýlishús, hlaðið úr holsteini. Hagstætt verð. Til af- hendingar strax. Raðhús Glæsilegt raðhús á einni hæð á einum al- bezta stað borgarinn- ar. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Höfum kaupanda að góðri 3ja—4ra herb. sérhæð í nágrenni Há- skólans, þ.e. Skóla- vörðuholti eða vestan Skólavörðuholts. Opið frá kl. 10—18. FASTEIGNASALA AUSTURBÆJAR Laugavegi96, 2. hæð. simar 25410 — 25370. 27233^1 r —00 B Qsx/iAa rcnn I I Sæviðarsund ■ IGetum nú boðið til sölu eina | alglæsilegustu 2ja herb. ibúðina i Reykjavik. íbúðin I Ier öll harðviðarklædd og með ■ nýjum teppum. Mjög stórar™ Isuðursvalir. Ibúðin er i há-R hýsi við Sæviðarsund. Út- borgun 4-4.5 millj. laus fljót-B Ilega. Til sýnis i dag og laug- ■ ardag frá kl. 5-7. ISkipasund Mjög góð 2ja herb. ibúð á ■ jarðhæð við Skipasund. Ibúð-1 !in má heita að öllu leyti sér. _ Góðar innréttingar. Falleg lóð. Verð 4.5 millj. tbúðin er C til sýnis nk. laugardag og ( | sunnudag frá kl. 4-7 sd. IÁIftamýri 3ja herb. mjög góð ibúð á 2. hæð i sambýlishúsi við Alfta- B Imýri. Laus 14. mai nk. Verð * 7-7.5 millj. | ■ Höfum kaupendur aö* f" flestum stærðum og I Igeröum íbúða. * Kvöld- og helgarsimi ;íi 13542. | Fasteignasalan . Hafnarstrœti 15 I Bjarni m Bjarnason | ■■|| I 1 “l* Fasteágnasalan 1 30 40 Málflutningsskrifstofa Oddsson hæstaréttarlögmaður, Garðastræti 2. lógf ræðideild 13153 fasteignadeild 13040 Magnus Danlelsson. sölustjóri, kvöldsimi 40087, Jón

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.