Dagblaðið - 20.01.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 20.01.1976, Blaðsíða 17
Pagblaðið. Þriðjudagur 20. janúar 1976. 17 r Veðrið 'N Hvass norð-vestan og síð- an norðan i dag og dálitil él. Búizt er við vaxandi frosti. t t Kristján E. Jónsson var jarðsettur frá Dalvikurkirkju laugardaginn 10. jan. siðastliðinn. Kristján var fæddur að Nýjabæ á DalviTt hinn 24. sept. árið 1896 og hefði þvi' orðið áttræður á þessu ári. Foreldrar hans voru Jón Stefánsson og Rósa Þorsteins- dóttir, sem bjuggu á Nýjabæ. Kristján mun tæplega hafa verið fermdur þegar hann fyrst hóf sjó- róðra frá Dalvik og á fimmtánda ári réðst hann á hákarlaskip. Eft- ir um það bil fimmtán ára sjó- mennsku tók Kristján skipstjóra- próf. Árið 1927 kvæntist Kristján eftirlifandi konu sinni Þóreyju Friðbjarnardóttur frá Efstakoti á Dalvik. Þau eignuðust þrjú börn. Þórdis ólafsdóttir Bólstaðarhlið 32 lézt á Landa- kotsspitala 17. þ.m. Matthias Matthiasson fráGrimsey.fyrrv. deildarstjóri i Kron, andaðist i Landspitalanum 15. janúar. Jarðarförin verður auglýst srear. Þórbjörg Jónsdóttir, Ásvallagötu 29 andaðist 17. janú- ar á Elliheimilinu Grund. Þóra Guðrún Kristjánsdóttir Austurgötu 45, Hafnarfirði, lézt á heimili sinu, laugardaginn 17. janúar. Björn Fr. Jónsson, hagfræðingur, andaðist i Land- spftalanum 17. janúar. Guðlaug H. Bergsdóttir Birkimel 10, Reykjavik, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 21. janúar kl. 3 e.h. Borðtennis Hin árlega keppni um Arnarbikarinn — Arnarmótið — fer fram i Laugardalshöllinni, laugardaginn 24. janúar kl. 15.30. Auk þess að vera keppni um hinn veglega Arnarbikar er mótið punktamót og verður keppt i einum opnum flokki. Þátttökutilkynningum sé komið til Árna Siemsen, Álftahólum 6, simi 73295 fyrir 21. janúar. Stjórnin. Knattspyrnufélagið Þróttur — Blakdeild Æfingatafla veturinn 1975-’76: Meistarafl. karla: Þriðjud. kl. 22—22:50 i Langholts- skóla Fimmtudaga kl. 22—22:50 i Voga- skóla Föstud. kl. 22:45—23:15 i Voga- skóla. 1., 2. og 3. fl. karla: Miðvikud. kl. 20:20—22:50 i Lang- holtsskóla. Laugardaga kl. 9—10:30 i Voga- skóla. Meistarafl. kvenna: Þriðjud. kl. 20:15—21 i Vogaskóla Föstud. kl. 21—22:40 i Vörðuskóla 1. og 2. fl. kvenna: Föstudaga kl. 20:10—21 i Vörðu- skóla Laugardaga kl. 10:30—12 i Voga- skóla. Byrjendafl. karla: Laugardaga kl. 9—10.30 i Voga- skóla. Byrjendafl. kvenna: Laugardaga kl. 10:30—12 i Voga- skóla. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Arnason, simi: 37877. Leikvallanefnd Reykjavikur veit- ir upplýsingar um gerð, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9—10 f.h. og 13—14 e.h. Slminn cr 28544. Endurhæfingarráð. Hæfnis- og starfsprófanir lara fram i Hátúni 12 alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Simi 84848. Knattspyrnufélagið Vikingur — blakdeild. Æf ingatafla fyrir blakdeild Vikings veturinn 1975—1976. Vörðuskóli (Gagnfræðaskóli Austurbæjar): Þriðjudagar og fimmtudagar. Kl. 18.30: Old boys. Kl. 19.20 Frúarblak. Kl. 20.10: Meistaraflokkur kvenna. Kl. 21.30: Meistaraflokkur karla. Réttarholtsskóli: Miðvikudagar. Kl. 21.10 II. flokkur karla (drengir). Kl. 21.50: Mfl. karla. Laugardagar: Kl. 16.20: Mfl. karla. Fótsnyrting fyrir aldrað fólk i Mosfellssveit. Kvenfélag Lágafellssóknar verður með fót- snyrtingu fyrir aldrað fólk að Brúarlandi. Timapantanir i sima 66218. Salome frá kl. 9—4, mánu- daga—föstudaga. Frá iþróttafélagi fatlaðra i Reykjavik. Æfingar á vegum félagsins verða aðeins á laugardögum kl. 14—17 á Háaleitisbraut 13. Sundið verður á fimmtudögum kl. 20—22 i Arbæjarsundlaug, þjálfari á báð- um stöðum. Stjórnin. Handknattleiksdeild Fram Æfingatafla, gildir frá 15. september 1975. iþróttahús Alftamýrarskóla Suntjudagar: kl. 10.20-12.00. Byrjendaflokkur pilta kl. 13.00-14.40. 4. fl. stúlkna. Mánudagar: kl. 18.00-18.50 3. fl. kvenna kl. 18.50-19.40 2. fl kvenna kl. 19.40-21.20. M.fl. og 1 fl. kvenna Þriðjudagar: kl. 18.00-19.40. 5. fl. karla. kl. 19.40-20.30. 4. fl. karla 20.30- 21.30 3. fl. karla 21.20-22.10 2. fl. karla. Fimmtudagur: kl. 18.00-18.50 3. fl. kvenna 18.50-19.40 4. fl. karla 19.40-20.30 2. fl. kvenna. 20.30- 21.20.M. fl.og 1. fl.kvenna. 21.20-22.10 3. fl. karla 22.10-23.00 2. fl. karla. Laugardalshöll Miðvikudagar: ’kl. 18.50-20.30 M. fl. og 1. fl. karla Föstudagar: kl. 18.50-19.40 M. fl. og 1. fl. karla kl. 20.30-21.20 Mfl. og 1. fl. kvenna. K.R. hús Þriðjudagar: kl. 22.10-23.50 M. fl. og 1. fl. karla. Badmintonfélag Hafnarfjarðar Æfingatimar eru á föstudögum kl. 18.00 — 19.40 og á fimmtu- dögum kl. 21.20 — 23.00 i iþrótta- húsinu við Strandgötu. Kvennasögusafn tslands að Hjarðarhaga 26, 4. hæð til hægri. Opið eftir umtali. Simi 12204. Bókasafn Norræna hússinser op- ið mánudaga—föstudaga kl. 14—19, laugardaga kl. 9—19. Ameriska bókasafniðer opið alla virka daga kl. 13—19. Skrifstofa félags einstæöra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h., þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Símavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánu- dögum kl. 15—16 og fimmtudög- um kl. 17—18, simi 19282 i Traðar- kotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðarheimili Langholtssafn- aðar alla laugardaga kl. 2. Nes- og Seltjarnarnessóknir. Viðtalstimi minn i kirkjunni er þriðjudaga til föstúdaga kl. 5—6.30 og eftir samkomulagi. Simi 10535. Séra Guðmundur Óskar ólafsson. Fuiidir Kvenfélag Bæjarleiða heldur fund þriðjudaginn 20. janúar að Siðumúla 11 kl. 8.30. Spilað verður bingó. Takið með ykkur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Breiðholts. Fundur verður haldinn fimmtu- daginn 22. jan. kl. 20.30. i sam- komusal Breiðholtsskóla. Fundarefni: Sýndar verða kvik- myndir frá ferðalögum félags- kvenna undanfarin ár. Félags- vist. Fjölmennum. Stjórnin. w Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Rvik heldur fund fimmtudaginn 22. janúar kl. 8.30 i Slysavarnahúsinu á Grandagarði. Skemmtiatriði: Upplestur: frú Jóhanna Norð- fjörð. Einsöngur: Elin Sigurvins- dóttir syngur. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Happdrælti Landshappdrætti K.K.t. Dregið var 15. janúar. Eftirtal- in númer komu upp: 1. Nr. 13521 Sólarferð fyrir 2 2. Nr. 14779 Sólarferð fyrir 2. 3. Nr. 9948 Tyrklandsferð fyrir 2 4. Nr. 12001 Kaupm.hafnarferð fyrir 2. 5. Nr. 4868 Sólarferð fyrir 1. 6. Nr. 439 Sólarferð fyir 1. Sýnsngar Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Þjóðminjasafniðer opiö 13.30—16 alla daga. Asgrimssafn er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. MlR-salurinn: Skrifstofa, bóka- safn, kvikmyndasafn og sýningarsalur að Laugavegi 178. Opið á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl 17.30 — 19.30. — MÍR. Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga klukk- an 16—22. Aðgangur og sýningar- skrá ókeypis. Viðkomustaðir bókabilanna Árbæjarhverfi Hraunbær 162— þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30- 6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30- 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. Holt — Hliðar Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30-5,30. Laugarás Verzl. við Norðurbrún — þriðjud. kl. 4.30-6.00. Laugarneshverfi Dalbraut / Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur / Hrisateigur — föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00. Nýlega voru gefin saman i Lang- holtskirkju af séra Siguröi Hauki Guðjónssyni Una Björg Gunnars- dóttir og Snorri Sigmundsson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 75. Systrabúðkaup. Nýlega voru gefin saman i Dóm- kirkjunni af séra Ólafi Skúlasyni Jóhanna G. Jónsdóttir og Ragnar Ólafsson, Gnoðarvogi 48. Einnig brúðhjónin Pálina E. Jónsdóttir og Orn Björnsson, Leifsgötu 6. Nýlega voru gefin saman i hjóna- band Erla Norðfjörð og Þórhallur Ólafsson. Heimili ungu hjónanna verður i Kaupmannahöfn að Soffiegade 1. Séra Þorsteinn Björnsson framkvæmdi vigsluna (Ljósmyndastofa Kópavogs).

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.