Dagblaðið - 20.01.1976, Blaðsíða 12
12
Pagblaðið. Þriðjudagur 20. janúar 1976.
án eðlilegs endurgjalds, þ.e. ef
ársleiga nemur lægri fjárhæð en
5% af fasteignamati ibúðarhús-
næðis og lóðar. Slikar tekjur ber
að telja i 3. tölulið III. kafla fram-
tals.
3. Reiknuð leiga af
ibúðarhúsnæði:
a. sem eigandi notar sjálfur.
Af ibúðarhúsnæði, sem fram-
teljandi notar sjálfur, skal
húsaleiga reiknuð til tekna 5%
af fasteignamati ibúðarhús-
næðis (þ.m.t. bilskúr) og
lóðar, eins þótt um leigulóð sé
að ræða. A bújörð skal þó að-
eins miða við fasteignamat
ibúðarhúsnæðis.
I ófullgerðum og ómetnum
ibúðum, sem teknar hafa
verið i notkun, skal reiknuð
leiga nema 1% á ári af
kostnaðarverði i árslok eða
vera hlutfallslega lægri eftir
þvi hvenær húsið var tekið i
notkun og að hve miklu leyti.
b. sem eigandi lætur öðrum i té
án eðlilegs endurgjalds.
Af ibúðarhúsnæði sem fram-
teljandi lætur launþegum sinum
(og fjölskyldum þeirra) eða öðr-
um i té án endurgjalds eða lætur
þeim i té án eðlilegs endurgjalds
(þ.e. gegn endurgjaldi sem lægra
er en 5% af fasteignamati ibúðar-
húsnæðis og lóðar), skal húsa-
leiga reiknuð til tekna 5% af
fasteignamati þessa ibúðarhús-
næðis i heild, svo og af
fasteignamati lóðar, eins þótt um
leigulóð sé að ræða. A bújörð skal
þó aðeins miða við fasteignamat
ibúðarhúsnæðis. í ófullgerðum og
ómetnum ibúðum gildir sama
viðmiðun og i a-lið.
4. Vaxtatekjur
Hérskal færa i kr. dálk samtölu
skattskyldra vaxtatekna í A- og
B-liðum, bls. 3, i samræmi við
leiðbeiningar um útfyllingu
þeirra.
5. Arður af hlutabréfum.
Hér skal færa arð sem fram-
teljandi fékk úthiutaðan á árinu
af hlutabréfum sinum.
6. Laun greidd í
peningum.
I lesmálsdálk skal rita nöfn
launagreiðenda og launaupphæð i
kr. dálk.
Ef vinnutimabil framteljanda
er aðeins hluti úr ári eða árslaun
óeðlilega lág skal hann gefa
skýringar i G-lið, bls. 4, ef
ástæður, svo sem nám, aldur,
veikindi o.fl. koma ekki fram á
annan hátt i framtali.
7. Laun greidd i
hlunnindum.
a. Fæði: Skattskyld
fæðishlunnindi:
(1) Fullt fæði innan
heimilissve itar:
Launþegi , sem vann innan
heimilssveitar sinnar, skal
telja til tekna fullt fæði sem
Arinnuveitandi lét honum I té
endurgjaldslaust (fritt). Rita
skal dagafjölda i lesmálsdálk
og margfalda hann með 500 kr.
fyrir fullorðinn og 400 kr. fyrir
barn, yngra en 16 ára, og færa
upphæðina til tekna. Fjárhæð
fæðisstyrks (fæðispeninga)
skal hins vegar teljast að fullu
til tekna. Sama gildir um hver
önnur full fæðishlunnindi, látin
endurgjaldslaust i té, þau skal
telja til tekna á kostnaðarverði.
(2) Fæðisstyrkur (fæðispening-
ar) á orlofstima.
Fjárhæð fæðisstyrks
(fæðispeninga), sem launþega
er greidd meðan hann er i or-
lofi, skal teljast að fullu til
tekna.
c. Fatnaður eða önnur hlunnindi:
(3) önnur skattskyld fæðishlunn-
indi:
a. Launþegi, sem vann utan
heimilissveitar sinnar og fékk
fæðisstyrk (fæðispeninga) i
stað fulls fæðis, skal telja til
tekna þann hluta fæðisstyrks-
ins sem var umfram 700 kr. á
dag. Sama gildir um fæðisstyrk
greiddan sjómanni á skipi
meðan það var i höfn.
b. Launþegi, sem vann hvort
heldur innan eða utan heimilis-
sveitar sinnar og fékk fæðis-
styrk (fæðispeninga) i stað
hluta fæðis skal telja til tekna
þann hluta fæðisstyrksins sem
var umfram 280 kr. á dag.
c. Allt fæði, sem fjölskylda fram-
teljanda fékk endurgjaldslaust
(fritt) hjá vinnuveitanda hans,
fjarhæð fæðisstyrkja
(fæðispeninga), svo og hver
önnur fæðishlunnindi, látin
endurgjaldslaust i té, skal telja
til tekna á sama hátt og
greinirilið (1). Fritt fæði, sem
eigi telst fullt fæði, látið þess-
um aðilum i té, skal telja til
tekna eins og hlutfall þess af
mati fyrir fullt fæði segir til
um. í þessu sambandi skiptir
eigi máli hvort framteljandi
vann innan eða utan heimilis-
sveitar sinnar.
Til tekna skal færa fatnað sem
vinnuveitandi lætur framtelj-
andi I té án endurgjalds og ekki
er reiknaður til tekna i öðrum
launum. Tilgreina skal hver
fatnaðurinn er og telja til tekna
skv. mati sem hér segir:
Einkennisföt karla...13.800 kr.
Einkennisföt kvenna ... 9.500 kr.
Einkennisfrakkikarla .10.700 kr.
Einkenniskápukvenna. 7.100 kr.
Einkennisfatnað flugáhafna
skal þó telja sem hér segir:
Einkennisfötkarla....6.900 kr.
Einkennisfötkvenna ... .4.700 kr.
Einkenisfrakka karla ... 5.400 kr.
Einkenniskápukvenna.. 3.600 kr.
Fatnaður, sem ekki telst ein-
kennisfatnaður, skal talinn til
tekna á kostnaðarverði.
Sé greidd ákveðin fjárhæð i stað
fatnaðar ber að telja hana til
tekna.
önnur hlunnindi, sem látin eru i
té fyrir vinnu, ber að meta til
peningaverðs eftir gangverði á
hverjum stað og tima og telja
til tekna i tölulið 7. c., III, á
framtali. M.a. teljast hér sem
hlunnindi afnotlaunþega af bif-
reiðum, látin honum i té endur-
gjaldslaust af vinnuveitanda
eða gegn óeðlilega lágu endur-
gjaldi. I lesmálsdálk skal rita
afnot bifreiðarinnar i eknum
kilómetrum (þ.m.t. akstur úr
og i vinnu) og margfalda þann
kilómetrafjöldameð 22 kr. fyrir
fyrstu 10.000 kilómetraafnot,
með 19 kr. fyrir næstu 10.000
kilómetra afnot og 16 kr. fyrir
hver kilómetraafnot þar yfir.
F járhæð, þannig fundna, ber að
færa i kr. dálk, þó að frádregnu
endurgjaldi ef um það var að
ræða.
Fæði, húsnæði og annað fram
færi framteljanda, sem býr i
foreldrahúsum, telst ekki til
tekna og færist þvi ekki i þenn-
an lið nema foreldri sé atvinnu-
rekandi og telji sér nefnda liði
til gjalda.
8. Elli- og örorkulifeyrir
frá alm.trygg.
Hér skal telja til tekna ellilif-
eyri og örorkulifeyri frá al-
mannatryggingum.
Lifeyrishækkun vegna lágra
tekna (svonefnd „tekju-
trygging”) og frekari uppbót á
elli- og örorkulifeyri, ef greidd
var, skal talin til tekna með
lffeyrinum.
örorkustyrk skal hins vegar
ekki telja hér til tekna heldur i
tölulið 13, III, á framtali.
Með bótagreiðslum frá al-
mannatryggingum á árinu 1975
ber að telja 3% hækkun á bóta-
greiðslum i des. 1974 þar eð
hækkunin var ákveðin svo seint
að hún var ekki greidd fyrr en á
árinu 1975.
Tryggingastofnun rikisins og
umboðsmenn hennar um land
allt munu nú i janúar senda
bótaþegum upplýsingar um
bótagreiðslur til þeirra frá al-
mannatryggingum á árinu 1975
á þar til gerðum miðum. A
miðunum verða uppbætur á
elli- og örorkulifeyri, þar með
svonefnd „tekjutrygging” ef
greidd var, taldar með lifeyrin-
um og enn fremur áðurnefnd
3% hækkun á bótagreiðslum i
des. 1974.
Það athugist að lifeyris-
greiðslur og greiðslur með
börnum úr lífeyrissjóðum á
vegum Tryggingastofnunar
rikisins skulu allar taldar til
tekna i tekjulið 13 enda þótt upp
séu gefna á bótamiðum frá
Tryggingastofnuninni.
9. Sjúkra- og slysabætur
(Dagpeningar).
Hér skal telja til tekna sjúkra-
og slysadagpeninga. Ef þeir
eru frá almannatryggingum,
sjúkrasamlögum eða úr
sjúkrasjóðum stéttarfélaga
koma þeir einnig til frádráttar i
tölulið 11, V, á framatali.
10. 50% af fengnu
meðlagi eða
barnalifeyri,
sbr. á bls. 1.
Hér skal færa helming fengins
meðlags eða barnalifeyris á ár-
inu 1975 með börnum til 17 ára
aldurs, þó -að hámarki 50%
barnalifeyris skv. 14. gr. al-
mannatrygginga laganna sem
á árinu 1975 var 46.176 kr.
Þessar meðlagsgreiðslur og
barnalifeyrir teljast þó ekki til
tekna hjá einstæðu foreldri.
Ef foreldrar barns búa saman i
óvigðri sambúð telst hvorugt
þeirra einstættforeldri þótt þau
framfæri á heimilinu barn eða
börn sem þau hafa ekki átt
saman og skal meðlag eða
barnalifeyrir með þvieða þeim
börnum að hálfu talið til tekna
hjá sambýlismanninum, hvort
sem hann er faðir barnsins
(barnanna) eða ekki.
11. Tekjur barna.
Hér skal færa i kr. dálk samtölu
skattskyldra tekna barna yngri
enl6 ára,,I E-lið bls 4.,i sam-
ræmi við leiðbeiningar um út-
fyllingu hans.
12. Laun eiginkonu
Hér skal færa launatekjur
eiginkonu. 1 lesmálsdálk skal
rita nafn launagreiðanda og
launaupphæð i kr. dálk. Athuga
skal aðþótthelmingur eða hluti
af launatekjum giftrar konu sé
frádráttarbær ber að telja allar
tekjurnar hér.
Aðrar tekjur.
Hér skal færa til tekna hverjar
þær skattskyldar tekjur sem
áður eru ótaldar, svo sem:
(1) Eftirlauna- eða
lifeyrisgreiðslur, þ.m.t. barnalíf-
eyrir úr eftirlauna- eða
llfeyrissjóðum eða frá öðrum
aðilum, þ.m.t. lifeyrisgreiðslur
og greiðslur með börnum úr
lifeyrissjóðum á vegum
Tryggingastofnunar rikisins,
gefnar.uppá bótamiðum frá henni.
(2) Skattskyldar bætur frá al-
mannatryggingum, aðrar en þær
sem taldar eru i töluliðum 8, 9 og
10, III, og skulu þær nafngreindar
svo sem ekkju- og ekklabætur, lff-
eyrir til ekkju eða ekkils, lifeyrir
vegna maka og barna örorkulif-
eyrisþega, makabætur og örorku-
styrkur. Einnig skal færa hér
barnalifeyri sem greiddur er frá
almannatry ggingum vegna
örorku eða elli foreldra (fram-
færanda) eða með barni manns
sem sætir gæslu- eða refsivist.
Hér skal enn fremur færa
mæðralaun úr almannatrygging-
um, greidd ekkjum, ógiftum
mæðrum og fráskildum konum
sem hafa börn yngri en 16 ára á
framfæri sinu. Sama gildir um
sambærileg laun sem greidd hafa
verið einstæðum feðrum eða ein-
stæðu fósturforeldri.
A árinu 1975 voru mæðralaun
sem hér segir:
Fyrir 1 barn 15.865 kr., 2 börn
86.123 kr. og fyrir 3 börn eða fleiri
172.231.
Meðtaldar eru hækkanir i des.
1974 sem greiddar voru á árinu
1975. Hækkanirnar námu 34 kr.
fyrir 1 barn, 185 kr. fyrir 2 börn og
370 kr. fyrir 3 börn eða fleiri.
Ef barn bætist við á árinu eða
börnum á framfærslualdri
fækkar verður að reikna sjálf-
stætt hvert timabil sem móðir
nýtur bóta fyrir 1 barn, fyrir 2
börn o.s.frv. og leggja saman
bætur hvers timabils og færa i
einu lagi i kr. dálk.
Mánaðargreiðslur á árinu 1975
voru sem hér segir:
Fyrir 1 barn:
Jan—mars I.170kr. á mánuði
April—júni 1.275 kr. á mánuði
Júli—des. 1.416 kr. á mánuði
Fyrir 2 börn:
Jan.—mars 6.352 kr. á mánuði
April—júni 6.924kr. á mánuði
Júli—des. 7.685 kr. á mánuði
Fyrir 3 börn og fleiri:
Jan.—mars 12.703 kr. ámánuði
April—júni 13.846 kr. á mánuði
Júli—des. 15.369kr. á mánuði
(3) Styrktarfé, þ.m.t. námsstyrki
frá öðrum aðilum en rikissjóði
eða öðrum opinberum sjóðum,
innlendum ellegar erlendum
gjafir (aðrar en tækifæris-
gjafir), happdrættisvinninga
(sem ekki eru skattfrjálsir) og
aðra vinninga svipaðs eðlis.
(4) Skattskyldan söluhagnað af
eignum, afföll af keyptum
verðbréfum og arð af hluta-
bréfum vegna félagsslita eða
skattskyldrar útgáfu jöfnunar-
hlutabréfa.
(5) Eigin vinnu við eigið hús eða
ibúð að þvi leyti sem hún er
skattskyld.
(6) Flutningskostnað milli
heimilis og vinnustaðar sem
launþegi fær greiddan frá at-
vinnuveitanda.
(7) Bifreiðastyrki fyrir afnot bif-
reiðar framteljanda. Skiptir
þar eigi máli i hvaða formi bif-
reiðastyrkur er greiddur, hvórt
heldur t.d. sem föst árleg eða
timaviðmiðuð greiðsla, sem
kilómetragjald fyrir ekna km.
eða sem greiðsla á eða endur-
greiðsla fyrir rekstrarkostnaði
bifreiðarinnar að fullu eða
hluta. Enn fremur risnufé og
endurgreiðslu ferðakostnaðar
launþega, þar með talda dag-
peninga þegar launþegi starfar
utan vénjulegs vinnustaðar á
vegum atvinnuveitanda. Um
rétt til breytinga til lækkunar
vegna þessarar framtöldu
tekna vísast til leiðbeininga um
útfyllingu töluliða 3, 4 og 5 i IV
kafla.
1. Skyldusparnaður skv.
lögum um Húsnæðis-
málastofnun ríkisins
Hér skal færa þá upphæð sem
framteljanda á aldrinum 16—25
ára var skylt að spara og innfærð
er i sparimerkjabók árið 1975.
Skyldusparnaður er 15% af
launatekjum eða sambærilegum
atvinnutekjum sem unnið er fyrir
á árinu.
Sparimerkjakaup umfram
skyldu eru ekki frádráttarbær.
Skyldusparnað skv. lögum nr.
11/1975, sem innheimtur var með
sköttum gjaldárið 1975, má ekki
færa í þennan reit enda ekki
leyfður til frádráttar tekjum.
2. Frádráttur frá tekjum
barna skv. F-lið á bls. 4.
Hér skal færa i kr. dálk samtölu
frádráttar i F-lið, bls. 4, i sam-
ræmi við leiðbeiningar um út-
fyllingu hans..
3. Rekstrarkostnaður
bifreiðar, sbr. bifreiða-
styrk.
Hér skal færa sannanlegan
kostnað vegna rekstrar bifreiðar i
þágu vinnuveitanda enda hafi bif-
reiðastyrkur verið talinn til tekna
i tölulið 13, III.
Útfylla skal þar til gert eyðu-
blað „Bifreiðastyrkur og bif-
reiðarekstur á árinu 1975” eins og
form þess og skýringar segja ti!
um. Enn fremur skal fylgja
greinargerð frá vinnuveitanda
um ástæður fyrir greiðslu bif-
reiðastyrksins. Til frádráttar
kemur sá hluti heildarrekstrar
kostnaðar bifreiðarinnar er
svarar til afnota hennar f þágu
vinnuveitanda, þó eigi hærri upp-
hæð en nemur bifreiðastyrk til
tekna i tölulið 13, III.
Frá kröfunni um útfyllingu og
skil greinds eyðublaðs er þó fallið
hafi framteljandi i takmörkuðum
og tilfallandi tilvikum notað bif-
reið sína i þágu vinnuveitanda
sins að beiðni hans og fengið
endurgreiðslu (sem talin er til
tekna einsog hver annar bifreiða-
styrkur) fyrir hverja einstaka
ferð. í slikum tilvikum skal fram-
teljandi leggja fram akstursdag-
bókaryfirlit eða reikninga sem
sýna tilgang aksturs, hvert ekið
og vegalengd i km ásamt stað-
festingu vinnuveitanda. Sé þess-
um skilyrðum fullnægt og talið að
hér sé um raunverulega endur-
greiðslu afnota að ræða I þágu
vinnuveitanda, enda fari þau ekki
I heild sinni yfir 1.500 km á ári,
má leyfa til frádráttar fjárhæð
sem svarar til km notkunar
margfaldaðrar með:
20,60 kr. fyrir timabilið 1/1 til 1/4
1975
22,00 kr. fyrir timabilið 1/4 til 15/9
1975
26,00 kr. fyrir túnabilið 15/9 til
31/12 1975
Þó aldrei hærri fjárhæð en talin
var til tekna.
4. Risnukostnaður, sbr.
risnufé.
Hér skal færa sannanlegan
risnukostnað, þó eigi hærri upp-
hæð en nemur risnufé sem talið
hefur verið til tekna i tekjulið 13,
III. Greinargerð um risnukostnað
skal fylgja framtali ásamt skýr-
ingum vinnuveitanda á risnuþörf.
5. Kostnaður vegna
ferða á vegum vinnu-
veitenda.
Hér skal færa:
a. Sömu upphæð og talin hefur
verið til tekna i tekjulið 13 III,
sé um að ræða ferðakostnað og
annan kostnað sem framtelj-
andi hefur fengið endurgreidd-
an vegna fjarveru frá heimili
sinu um stundarsakir vegna
starfa i almenningsþarfir.
b. Beinan kostnað framteljanda
vegna fjarveru frá heimili sinu
um stundarsakir vegna ferða á
vegum vinnuveitanda hans,
annarra en umræðiri a-lið, þó
eigi hærri upphæð en endur-
greidd hefur verið af vinnuveit-
andanum og talin til tekna i
tekjulið 13, III.