Dagblaðið - 28.01.1976, Síða 13
12
Pagblaöið. Miðvikudagur 28. janúar 1976.
Pagblaðið. Miðvikudagur 28. janúar 1976.
13
Fyrstu þjóöfá.narnir voru dregnir að hún á Olympfusvæðinu I Inns-
bruck f gær. Þátttakendur frá Japan og Svfþjóð fluttu þá inn f olymptu-
þorpið og fánar þjóðanna voru dregnir að hún við olympiufánana.
Næstu daga koma svo keppendur frá Sovétrfkjunum, Vestur-Þýzka-
landi, Frakklandi og Bretlandi. Myndin að ofan var tekin 20. janúar í
Innsbruck.
Forusta Ingemar nú 28
stig í heimsbikarnum!
— Sigraði með miklum yfirburðum í stórsvigi í Zwiesel í gœr og hefur nú
191 stig. Piero Gros í öðru sœti með 163 stig og Thoeni 3ji með 160 stig
Eftir þrjá sigra i svigi i keppn-
inni um heimsbikarinn gerði Svi-
inn ungi, Ingemar Stenmark,
skiðakennarinn okkar hér i opn-
unni sér lítið fyrir og sigraði i
stórsviginu i Zwiesei i
Vestur-Þýzkalandi i gær. Það var
fyrsti sigur hans i stórsviginu —
og það var mikill yfirburðasigur.
Hann keyrði báðar umferðirnar á
2:28.96 min. — en heimsmeistar-
inn Gustavo Thoeni, italiu, varð
annar á 2:29.95 min. Þriðji varö
Hans Hinterseer, Austurriki. Meö
þessum sigri jók Stenmark
forustu sina f 28 stig i keppninni
um heimsbikarinn — heims-
meistaratitilinn, en meistarar
siðustu ára, Thoeni og Gros,
koma næstir.
Eftir keppnina sagði Ingemar
Stenmark við fréttamenn. Þessar
stuttu brautir hæfa mér mjög vel,
þar sem ég er raunverulega betri
i svigi. Þetta er i fyrsta sinn, sem
keppt er i heimsbikarnum i
Zwiesel i skógum Bæjaralands i
fjöllunum við tékknesku landa-
mærin. Aðstæður voru frábærar
nýfallinn snjór, og brautin hélzt
Ulfarnir höfðu það
Eftir sigur gegn Ipswich I gær i
ensku bikarkeppninni eru
(Jlfarnir — Wolverhamton
Wanderers — taldir meðai sigur-
Olafur M.
Jónsson
Handboltapunktar
,H„ frá V-Þýzkalandi
Minden 22. janúar.
Eftir ágætan sigur gegn
Wellinghofen laugardaginn 17.
janúar jókst trú manna á þann
möguleika að GW Pankersen
gæti unniðdanska liðið FIF með
meira en þremur mörkum i
Evrópukeppni bikarhafa. Það
sem lika ýtti undir þessa skoðun
var að Panirnir eru óvanir að
spila undir þcirri pressu sem
2500 áhorfendur hér i Þýzka-
landi eru þekktir fyrir. A
heimavelli FIF eru áhorfendur
á leik frá 6-800 og er því óliku
saman að jafna. Ennfremur
kemur til sú staðreynd að GWP
hefur ekki tapað heimaleik hér I
Minden það sem af er þessu
keppnistimabili.
GWD-FIF, Kaupmanna-
höfn
Fyrir fullu húsi áhorfenda her
i Kreissportshalle (2500-3000)
kom strax á fyrstu minútum
leiksins i ljós hver úrslit yrðu.
Eftir 13 min. var staðan orðin 6-
0 fyrir GWP og eftir 20 mln. 8-1.
t hálfleik var staðan 11-3. Fyrri
hálfleikur var ágætlega leikinn,
hreyfanleiki og gott samspil.
Eins og tölurnar gefa til kynna
var vörnin spiluð mjög ákveöin
— þó rétt sé að taka fram að
bezti maður FIF, Olesen, var
ekki með i þessum leik. Hann
skoraði sex mörk i fyrri leiknum
i Kaupmannahöfn.
i siðari hálfleiknum var um
svipaða einstefnu að ræða — cn
vörnin var ekki eins þétt og
áður. Skoruöu Panir þá nokkur
ódýr mörk. Eins og annars
staðar er allt reynt til að áhorf-
endur hafi sem bezta skemmtun
út úr hverjum leik og i hléi var
lagt fyrir aðspilaður skyldi mun
opnari og léttari leikur i siðari
hálfleiknum. Þannig yrðu
reyndar leikfléttur og aðeins
hugsað um að áhorfendur hefðu
virkilega gaman af. Margt
skemmtilegt tókst þá vegna
þess hve slakt FIF-liðið var. I
næsta leik hér i Minden —
miðvikudaginn 28. janúar (I
kvöld) — er búizt við fullu húsi
áhorfenda, en þó aðeins ef GWP
vinnur OSC Rheinhausen á úti-
velli á laugardag 24. janúar.
Siðari hálfieikurinn gegn FIF
endaði með 16—10 fyrir GWP.
Haft var eftir þjálfara FIF,
Finn Pedersen, að hann hefði
aldrei trúað þvi sjálfur hve
hægt væri að læra mikið á
einni klukkustund. Er vonandi
að svo verði hægt að segja um
okkur i næstu leikjum. Þeir sem
skoruöu mest fyrir Pankcrsen I
ieiknum voru Axel Axclsson,
Bush og Kramer — sex mörk
hver.
Sigurinn gegn Wellinghofen
og svo nú gegn FIF má rekja til
þess að Pankersen-Iiöiö hefur
getað æft saman, fyrst I eina
viku í Túnis og siðan það sem af
er janúarmánuði. Kemur þetta
berlega fram i betra samspili og
þekkingu manna i millum hvað
staðsetningar og hreyfingar
snertir. Fyrir áramót var það
frekar einstaklingsframtakið i
hverjum leik sem vannst á en
samspil allt var óöruggt. Þetta
stafaði að þó nokkru af þvi að
tvcir lykilmenn GWP voru um
það bil einn og hálfan mánuð
ekki með á æfingum liðsins
vegna æfinga hjá þýzka lands-
liðinu fyrir ólympiuforkeppn-
ina. Nú setja menn markiö hátt
og i þetta skipti er takmarkið
hjá GWP að vinna Evrópu-
keppni bikarhafa. Þau lið sem
koma til greina nú eru: GWP
Opsal, Noregi, Bern, Sviss, og
Granoble, Spáni.
Gummersbach-Breslau
Undirritaðir sáu i sjónvarpi
allan siðari hálfleik þcssara frá-
bæru liða. t Póllandi hafði
Gummersbach tapað með sjö
marka mun (15-22) og töldu
menn nær útilokað að þessi
markamunur yrði unninn upp,
hvað þá meira, þvi þarna áttust
við mjög góð lið og að vinna upp
sjö marka mun er mjög erfitt. i
Portmunder Westfalhenhalie
(þar sem Valur hefur spilað á
móti Gummersbach i Evrópu-
keppni) voru hátt f 12 þúsund
áhorfendur.
í hálfleik var staðan 11-8 fyrir
Gummersbach og undirritaðir
létu þau orð falla að Gummcrs-
bach næði aldrei þessum sjö
mörkum, hvað þá sigurstöðu.
Gummersbach tók bezta
leikmann Pólverja, Klembei, úr
umferð. Hann hafði skorað tfu
mörk i Póllandi — frábær
vinstri-handar-skytta. Það hefði
mátt ætla að pólska iiðið hefði
verið undirbúið fyrir slikar
aögerðir, en svo virtist ekki. Má
segja að allan siðari hálfleikinn
hafi Pólverjar varla skotið á
markið. Aður en langur timi var
liðinn mátti sjá á töfiunni 13-8,
14-9, 15-9 og 16-10, 17-11, 18-11, Og
aðra eins stemningu hjá áhorf-
endum höfum við aldrei heyrt.
Þulurinn sagði lika að leikurinn
væri eins spennandi og glæpa-
kvikmynd. Á þessum tíma höfðu
Hansi Schmidt og Schlactek
//
Axel
Axelsson
gert bróðurpartinn af mörkum
Gummersbach.
Við horfðum agndofa á
hvernig Gummersbach sigldi
hægt og rólega i áttina að
þessum sjö marka mun. Þetta
var ótrúlegt. Þessu haföi enginn
búizt við. Ekki má gleyma
Kater markverði. Hann varði
þau fáu skot sem komu á
markið. Það var auðséð að
áhorfendur og yfirvegaður
leikur Gummersbach hafði
mikil áhrif á Pólverjana. Gerðu
þeir sig seka um mjög slæmar
villur — byrjunarvillur f hand-
knattleik. Þegar Pólverjarnir
fundu að ekki gekk ailt sem
skyldi brutu þeir mjög gróflega
af sér. Þeir voru tvisvar fimm
inn á og i fimm minútur i hvort
skipti. Þarf ekki að skýra þá
stöðu frekar.
Maður hélt að áhorfendur
hefðu öskrað úr sér öll raddbönd
fimm min. fyrir Ieikslok þegar
staöan var 18-11 fyrir
Gummersbach. En þegar
Gummersbach skoraði sitt
tuttugasta mark og hafði unnið
leikinn með niu marka mun, 20-
II, þá brutust út slfk gieði-öskur
og fagnaðaralda að undirritaöir
hafa ekki séð siíka hrifningu
fyrr. Sáum við ekki betur en
leikmenn Gummersbach
kæmust við þegar leiknum lauk
— og slikt hafði skeð. Við
muldruöum aðeins f barminn.
„Þeir eru dj... góðir, Gummers-
bacharnir”. Þeir eru beztir —
annað gátum við ckki sagt,
a.m.k. á þessu augnabliki.
Kveðja,
Ólafur H. Jónsson,
Axel Axelsson.
stranglegri liða i keppninni. Þeir
sigruðu Ipswich 1-0 i öðrum leik
leiöanna úr 4. umferð á heima-
velli sinum og mæta Charlton úr
2. deild á heimavelli I 5. umferö.
Chariton vann stórsigur i
Portsmouth i gær — en á laugar-
dag gerðu liðin jafnti Lundúnum.
(Jlfarnir voru betra liðið gegn
Ipswich i gær — en Suffolk-liðið
lékán landsliðsmannanna sterku,
Hunter og Whymark. Eina mark
leiksins skoraði Bobby Gould, sá
viðreisti kappi á 37. min.
Markvörður Ipswich, Cooper,
hikaði i úthlaupi og Gould skallaði
i mark. Rétt á eftir fékk John
Richards auðvelt tækifæri til að
auka forustuna, en mistókst illa.
Framan af siðari hálfleiknum
sótti Ipswich stift til að reyna að
jafna — en vörn Úlfanna var sterk
ogundirlokin náði liðið aftur yfir-
tökunum. Sanngjarn sigur var i
höfn.
Það var gömul stemmning i
Portsmouth — áhorfendur 32 þús-
und og tekjur af leiknum 23 þús-
und sterlingspund. En
stemmningin nægði ekki — og vel
kom i ljós hvers vegna Ports-
mouth hefur aðeins skorað sex
mörk á heimavelli i vetur i 2.
deildinni. Liðið var hörmulega lé-
legt. Ekkert mark var skoraö i
fyrri hálfleik — en á 55. min.
skoraði Cohn Powell fyrsta mark
Charlton. Þremur min. siöar
bætti Mike Flanagan öðru marki
við og öllu var lokið fyrir Ports-
mouth. Rétt fyrir lokin skoraði
George Hope 3ja mark Lundúna-
liðsins.
í 2. deild vann Bolton góðan
sigur á heimavelli gegn Luton 3-0
— leik, sem fresta varð 10. janú-
ar. Garry Jones skoraði snemma
leiks fyrir Bolton og eftir það voru
úrsUtin örugg fyrir Lancashier-
liöiö fræga, sem nú stefnir á ný i
1. deild. Fyrir leikinn hafði Luton
leikið átta leiki án taps — unnið
flesta — þegar bikarleikurinn i
Norwich er undanskilinn. Bolton
náði Sunderland að stigum i 2.
deild — en hefur 0.04 lakara
markahlutfall. Sunderland 1.86 —
en Bolton 1.82. Staða efstu liða i 2.
deild er nú:
26 16 4
26 14 8
26 13 8
26 13 6
26 10 10
26 12 6
24 13 3
26 12 5
Sunderland
Bolton
Bristol C.
Notts Co.
WBA
Oldham
Southampt.
Luton
Leik Sunderland
bikarkeppninni var frestað
snemma á mánudag vegna þess
hve völlurinn var slæmur i
Sunderland. Liðin munu leika
næsta mánudag og sigurvegarinn
mætir sigurliðinu úr leik Stoke og
Manch. City, sem verður leikinn i
kvöld, i fimmtu umferð.
41-22
44-24
43-23
36- 23
25-24
38-38
43-29
37- 29
Hull
Sovézkir hnefaleikamenn sigr-
uðu lið Bandaríkjanna 4-3 i keppni
í Yerevan f gær samkvæmt frétt-
um frá Tass.
svo vel, að margir þeirra, sem
höfðu há rásnúmer, náðu göðum
árangri.
Og Stenmark hélt áfram: — Ég
keyrði mjög hratt af stað i báðum
umferðum og var eins nærri
stöngunum og mögulegt var.
Undir lokin var ég hins vegar
gætnari. Ég þráði þennan sigur
mjög rétt fyrir Olympiuleikana.
Gustavo Thoeni sagði: — Að-
stæður voru finar og mér fannst
ég vera i góðu formi. Hann bætti
við. Svo virðist sem Stenmark
hafi þegar sigrað i heimsbikarn-
um. Til þess að ná honum verð ég
aðsigra ibáðum svigmótunum og
báðum störsvigsmótunum, sem
verða háð i Norður-Ameriku.
Italir stóðu sig vel i keppninni.
Thoeni varð annar, Gros fimmti
og Franco Bieler áttundi, en hann
hefur þegar unnið stórsvigs-
keppni i heimsbikarnum. Einnig
stóðu Austurríkismenn sig vel.
Hinterseer 3ji — hinn nær óþekkti
Klaus Heidegger sjöundi og Toni
Steinar tiundi. Hins vegar voru
Þjóðverjarnir á heimabraut
slakir og eini Norður-Amerikan-
inn meðal 15 beztu var Steve
Mahre, USA, sem varð niundi.
Staðan eftir keppnina í Zwiesel
hina siðustu i heimsbikarnum
fyrir Olympiuleika, er þannig:
1. I. Stenmark.Sviþjóð 191
2. Piero Gros, ttaliu, 162
3. G.Thoeni, ttaliu, 160
4. F. Klammer, Austurriki, 156
5. H. Hinterseer, Austurriki 95
6. W. Tresch, Sviss, 90
7. B. Russi, Sviss, 72
Ingemar Stenmark — bezti svigmaður heirns — sveiflar sér niður brautina í Kitzbuehel sl. laugardag,
þegar hann sigraði f sviginu. Og f gær sigraði piltur f stórsvigi iZwiesel.
Þrír nýliðar í landsliðinu
tslenzka landsliðið i körfu-
knattleik fyrir leikina gegn Bret-
um hefur verið valið. Leikirnir
fara fram 7. og 8. febrúar. 14
menn hafa verið valdir og leika
aðeins tólf fyrri ieikinn — en i sfð-
ari leikinn verða valdir þeir
menn, sem ekki leika fyrri leik-
inn:
Liðið er þannig skipað:
Kolbeinn Pálsson, KR, Kristinn
Jörundsson, tR, sem er fyrirliði,
Jón Sigurðsson, Armanni, Kári
Marísson UMFN, Kolbeinn Krist-
insson ÍR, Guðsteinn Ingi-
mundarson, Ármanni. Framherj-
ar eru: Gunnar Þorvarðarson,
UMFN, Torfi Magnússon, Val,
Stefán Bjarkason, UMFN, Bjarni
Jóhannsson, KR, Birgir Orn
Birgis, Armanni. Miðherjar eru:
Jón Jörundsson, tR, Björn
Magnússon, Ármanni, og Jón S.
Jóhannesson, UMFN.
Flesta landsleiki hefur Kol-
beinn Pálsson leikið — 71, Birgir
örn Birgis hefur leikið 32 og Jón
Sigurðsson 29. Þeir Guðsteinn
Ingimundarson, Björn Magnús-
son og Jónas Jóhannsson leika
allir sinn fyrsta landsleik.
fl
SKIÐASKOLI INGHMARS STENMARK
Svigskiðaútbúnaður hefur verið gerður þannigtil aö gera svigið
auöveldara. t fyrstu mun þér finnast þessi útbúnaður erfiður og
stirður, en hann venst strax. Gakktu aðeins um og ýttu þér á-
fram með stöfunum, en samt ekki of kröftuglega.
y' Veldu brekku
sem hæfir
getu þinni
Þú þarft ekki svigbraut til að byrja með. Akjósanlegasta brekk-
an á að hafa mjög litinn halla og enda á stórri jafnsléttu, þar sem
gott er að stöðva. Það er mjög góð æfing að ganga upp brekkuna
aftur á skíðunum. Þegar þú rennir þér beint niður brekku þá er
betra að hafa fætur örlitið I sundur, þannig fæst betra jafnvægi.
Hafið armana fyrir framan boiinn og beygið olnbogana. Beygið
hné og mjaðmir, þaö auðveldar að halda jafnvægi og eykur
mýkt.
Úrslitaleikur
Evrópukeppn
landsliða í
Júgóslavíu
— Ákveðið hvaða lönd leika
saman í 8-liða úrslitum í
Evrópukeppni landsliða
A fundi knattspyrnusambands Evrópu
(UEFA) i Marbella á Spáni i gær var ákveð
ið, að úrslitaleikurinn i Evrópukeppni Iands
liða 1975—1976 verði háður i Júgóslaviu — þ
með þeim fyrh-vara.að liö Júgóslaviu komis
i úrslitakeppnina, scm stendur milli fjögurra
landa.
Ef Júgóslavar falla hins vegarúr i átta liða
úrslitunum verður úrslitakeppnin háð i Vest
ur-Þýzkalandi þó ineð sama fyrirvara.
Belgia og Holland verða til vara ef hvorki
Júgóslavía cða Vestur-Þýzkaland ná því að
verða meöal fjögurra beztu i keppninni.
Undanúrslit Evrópukeppninnar verða i
Belgrad og Zagreb 16. júni — en úrslitaleik-
urinn i Belgrad 20. júni og þá leikurinn um
3ja sætið sennilega degi áður, þó það sé ekki
gcfið upp i fréttaskeyti Reuters.
I 8 liða úrslitum — leikið heima og að heim
an — sem fara fram 24. eða 25. april og 22
eða 23. mai Icikur Júgóslavia við VVales,
Vestur-Þýzkaland við Spán (svo fremi Þjóð
verjarnir náði stigi af Möltu), Holland vi
Belgiu og Tékkóslóvakia við Sovétríkin.
A UEFA-fundinum I Marbella var einni
ákvcðið, að aðeins félög, sem hafa komizt
undanúrslit i Evrópumótunum þremur
siðustu fimni árin yrði raðað i framtiðinni
Aður var reglan sú, að félögunum frá lönd
um, er komust i undanúrslit i Evröpukeppni
landsliða eða heimsmeistarakeppninni, var
raðað i drættinum i Evrópumótin. Nýja regl
an tekur gildi i byrjun næsta keppnistima
bils, 1976—1977. Þá var sett á stofn nefnd til
að rannsaka þaö mál hvort leikmcnn hafi
haft nöfn fyrirtækja á búningum sinum
Evrópumótunum.
Umsókn ísraels um inntöku i Evrópusam-
bandið var frestað.
Meistaramót
í Hafnarfirði
Meistaramót hinna yngstu í frjálsum
iþróttuin fer fram nk. sunnudag — 1. fcbrúar
— I tþróttahúsinu viö Strandgötu I Hafnar
firði. Keppnin hefet kl. 15.00 og eri
keppendur beðnir að mæta hálftima fyrr
Keppnisgrcinar i pilta-telpna og meyjaflokk
eru hástökk með atrennu og langstökk ái
atrennu. t sveinaflokki eru greinarnai
hástökk með og án atrcnnu og langstökk 0{
þristökk án atrennu.
Dœmdir
þátttöku 1
Innsbruck
Pentti Ranta, Finnlandi, þjálfari kana
diska olympiuliðsins i sklöastökki, neitaði
gær i Thunder Bay I Ontario ásökunum um
að liösmenn lians hefðu veriö með drykkju
læti nýveriö i Evrópuferö. Hann sagði. „Vii
erum stökkmcnn — ckki drykkjumenn. Svi
niikið af fölskum ásökunum hafa veril
bornar á okkur að ótrúlegt er”.
Ranta var þarna að svara Keith Nesbitt
stjórnarmanni i kanadiska skiðasambandint
— en ásakanir höfðu veriö bornar frant a
Don Richards, forntanni æfinganefndar
skiðastökki.
I tilraun til að fá þá Paul Martin o{
Richards Graves dæmda frá þátttöku
Olympiuleikunum sagði Nesbitt. „Stökklii
okkar verður dæmt frá keppni eftir Olympiu
leikana — og Martin og Graves munii ekk
keppa I Innsbruck. Við væntuni okkur ekk
ntikils af Iiði okkar og þegar tveir þeir bezti
hafa verið dæmdir frá keppnier varla ástæð;
til að halda liðinu saman eftir Olympiu
leikana”.
u