Dagblaðið - 28.01.1976, Síða 23
Pagblaðið. Miðvikudagur 28. janúar 1976.
1
Utvarp
23
Sjónvarp
»
Útvarp kl. 19,35: „Úr atvinnulífinu"
ER SVEIGJANLEGUR VINNUTÍMI ÞAÐ SEM KOMA SKAL?
Stúlkurnar hjá Ollufélaginu Skeljungi hafa haft sveigjanlegan vinnutfma. t kvöld fáum við aö heyra álit
fulltrúa fyrirtækisins á þessu fyrirkomulagi.
Útvarp kl. 22,40:
„Nútímatónlist"
SVÖRT
„Ég hef verið með þætti sem
þessa i ein 15 ár þó þeir hafi
ekki heitið sama nafni,” sagði
Þorkell Sigurbjörnsson, en þátt-
ur hans, Nútimatónlist, verður á
dagskrá i kvöld kl. 22.40.
i kvöld verður á dagskrá svört
músik, eins og Þorkell orðaði
það. Tónlistin sem flutt verður
er öll samin af blökkumönnum.
Þeir leggja mikið upp úr þvi að
hafa hana þjóðlega á einhvern
MÚSÍK
hátt. Þeir vilja undirstrika þá
séreiginleika sem þeir telja að
afrisk tónlist hafi yfir að ráða.
Tónlistarmenn þessir eru Vest-
urlandabúar og heita flestir
engilsaxneskum nöfnum. en
hafa tekið upp afrisk nöfn. Þeir
semja tónlist sina íyrir hefð-
bundna hljómsveitarskipan og
nú er hiustendum látið eftir að
heyra afrisku sérkennin.
K.P.
Sjónvarp kl. 21,00:
Sveita-löggan ó ferð í
i
^ Sjónvarp
,
18.00 Björninn Jógi. Banda-
risk teiknimyndasyrpa.
Þýðandi Jón Skaptason.
18.25 Kaplaskjól. Breskur
myndaflokkur byggöur á
sögum eftir Monicu
Dickens. Rödd I fjarlægð.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.50 List og listsköpun.
Bandarisk fræöslumynda-
syrpa. Fjarvidd. Þýðandi
Hallveig Thorlacius. Þulur
Ingi Karl Jóhannsson.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsinar.
20.35 Nýjasta tækni og visindi.
Umsjónarmaður Sigurður
H. Richter.
21.00 McCloud. Bandariskur
sakamálamyndaflokkur.
Fimm i kvartett.Þýð. Krist-
mann Eiðsson.
22.15 Katsjatúrian. Aram
Katsjatúrian er eitt kunn-
asta tónskáld Sovét-
rfkjanna og ýmsum ts-
lendingum minnisstæður,
si'öan hann stjórnaði hér
flutningi á nokkrum verka
sinna fyrir meira en tveim-
ur áratugum. 1 þessari
sovésku mynd, sem gerð
var þegar tónskáldið var i
heimsókn i Búlgariu, er rætt
við Katsjatúrian og hann
leikur nokkur verka sinna.
Þýðandi Lena Bergmann.
h Útvarp
„Þessi þáttur fjallar um
vinnutima”, sagði Brynjólfur
Bjarnason rekstrarhagfræðing-
ur i samtali viö DB. Þáttur hans
og Bergþórs Konráðssonar Or
atvinnulifinu er á dagskrá i
kvöld kl. 19.35.
Fyrst verður tekið saman
sögulegt yfirlit um þróun á
lengd vinnutimans. Þá veröur
fjallað um nýjung á þessu sviði,
en það er sú hugmynd aö hafa
sveigjanlegan vinnutima. Ein-
staklingnum er þá gefið nokk-
urt frelsi á þessu sviði og hann
getur t.d. ráðið nokkru um það
hvenær hann mætir á morgnana
til vinnu eða hvenær hann hættir
á kvöldin. Viðkomandi verður
þó að skila vissum fjölda vinnu-
stunda á degi hverjum. Leitað
er álits tveggja manna, þeirra
Baldurs Guðlaugssonar hjá
Vinnuveitendasambandi ts-
lands og Magnúsar Sveinssonar
hjá Verzlunarmannafélagi
Reykjavikur.
Oliufélagið Skeljungur hefur
haft þetta fyrirkomulag nú i tvö
ár. Fulltrúar þaðan fræða hlust-
endur um það hvernig þessi ný-
breytni hefur reynzt.
K.P.
Sjónvarp kl. 20,35:
NÝJUNGAR í SAM-
GÖNGUTÆKJUM
OG LÆKNISFRÆÐI
f þættinum Nýjasta tækni og ert mótstöðuafl myndast. Þá er
visindi sem er á dagskrá sjón- sýnd eins konar veltigrind, sem
varpsins i kvöld kl. 20.35 eru niu er eiginlega leikfang, kúlulaga
brezkar myndir á dagskrá. grind sem krakkar festa sig inni
Fimm þeirra fjalla um nýjung- i og velta siðan áfram. Og loks
ar i samgöngutækni og fjórar er sagt frá eins konar færibandi
um heilsufræðileg efni. sem nota skal til að flytja sjúkl-
Umsjónarmaður i kvöld er inga úr rúmum og á milli rúma.
Sigurður Richter. Greint verður frá aðferð til
I fyrstu myndinni er sagt frá þess að greina sjúkdóm sem
nýjum hraðlestum sem eiga að heitir heila- og mænusigg
geta náð 240 km hraða á klukku- (multiple sclerosis) á byrjunar-
stund á venjulegum brautar- stigi, rannsóknum sem verið er
teinum, án þess að þeirséu sér- að gera til þess að grafast fyrir
byggðir. Siðan er sagt frá bil um orsakir sjóveiki og svima-
sem gengur fyrir köfnunarefni, kenndar yfirleitt. Og að lokum
tilraunum sem verið er að gera verður sýnt allnýstárlegt rönt-
með braut sem svifur i lausu gentæki, sem tekur þversneið-
lofti i segulsviði ofan við armyndir af likamanum.
brautarteinana, þannig að ekk- — A.Bj.
—— ^
Vistlegur veitingastaður
við Vesturlandsveg,
VEITINGASTOFAN
ÁNING
Mosfellssveit — sími 66-500
— við hliðina á Koupfélaginu
stórborginni
í kvöld
Annar af tveimur „súper”
lögreglumönnum sjónvarpsins
erá dagskránni i kvöld kl. 21.00.
Þátturinn i kvöld nefnist
„Fimm i kvartett”. Þýðandi er
Kristmann Eiðsson.
Skiptar skoðanir eru um hvor
sé skemmtilegri McCloude eða
Columbo og eiga þeir hvor um
sig ákveðinn hóp aðdáenda. Þvi
er ekki að neita að Dennis
Weaver leikur mjög vel i hlut-
verki McCloude þótt stundum
séu þættirnir full ævintýralegir
og leikni McCloudes hampað á
kostnað annarra lögreglu-
manna sem koma við sögu.
—A.Bj.
13.15 Til umhugsunar. Þáttur
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.35 Miðdegissagan: „Hundr-
aðasta og ellefta meöferð á
skepnum” eftir Magneu J.
M a tth ia sd óttur.
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp horn.
17.10 Útvarpssaga barnanna:
„Bróðir minn ljónshjarta”
eftir Astrid Lindgren
17.30 Framburðarkennsla i
dönsku og frönsku.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.35 úr atvinnulifinu.
20.00 Kvöldvaka.
21.30 Útvarpssagan: „Kristni-
hald undir Jökli” eftir
Haildór Laxness. Höfundur
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: „t verum”
22.40 Nútimatónlist.
23.25 Fréttir f stuttu máli.
V.
Heitur matur — smurt brauð
Heitir og kaldir drykkir — Milk shake.
Útbúum heitan og kaldan veizlumat,
smurt brauð og snittur.
Réttur dagsins:
Aðalréttur, súpa og
kaffi kr. 470.-
Tilvalinn staður fyrir langferðabilstjóra
— Nœg bílastœði
ANING, sími 66-500
----------- ^