Dagblaðið - 31.01.1976, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 31.01.1976, Blaðsíða 4
Pagblaðið. Laugardagur 31. janúar 1976. 9 NÝJA BIO I öskubuskuorlof. Cinderelia Liberty AN UNEXPECTED LOVE STORY (5) COLOI7 BY DELUXE' PANAVISION* ISLENZKUR TEXTI Mjög vel gerð ný bandarisk gamanmynd. Aðalhlutverk: James Caan, Marsha Mason. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. 9 TÓNABÍÓ 8 Skot í myrkri (A shot in the dark) Nú er komið nýtt eintak af þessari frábæru mynd, með Peter Sellers i aöalhlutverki, sem hinn óvið- jafnanlegi Inspector Clouscau,er margir kannast við úr Bleika pardusinum. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Elke Sommer, Georee Sanders. ÍSLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 9 BÆJARBÍÓ I Hafnarfirði Simi 50184. Tata ralestin Óvenju spennandi og skemmtileg kvikmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Alistair Mclean. Sýnd kl. 5 8 og 10. Bönnuð börnum. Islenzkur texti. Hækkað verð. 9 HAFNARBÍÓ Makt myrkranna I Hrollvekjandi, spennandi og vel gerð ný kvikmyndun á hinni viðfrægu sögu Bram Stoker’s um hinn illa greifa Dracula og myrkraverk hans. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. ■Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 9 LAUGARÁSBÍÓ I ökindin JAWS Mynd þessi hefur slegið öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin. er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Bench- ley.sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Ro- bert Shaw, Richard Preyfuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára • Hækkað verð. 9 GAMLA BÍÓ Dýrkeypt játning (SweetTortur) 8 Ný frönsk-itölsk sakamálamynd með ensku tali. Roger Hanin Caroline Cellier tslenzkur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Disney — teiknimyndin Hrói höttur Sýnd kl. 3 og 5. Siðasta sinn. 9 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 ÍSLENZKUR TEXTI. EXORCIST Særingamaöurinn Heimsfræg, ný, kvikmynd i lit- um, byggð á skáldsögu William Peter Blatty, en hún hefur komið út i isl. þýð. undir nafninu „Haldin illum anda”. Aðalhlutverk: Linda Blair. Max Von Sydow ÍSLENZKUR TEXTI Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Hækkað verð. Leikfélag Kópavogs Sýning sunnudag 1. feb. kl. 8.30. Bör Börsson Siðasta sýning Miðasala opin frá kl. 5- föstudag og laugardag. 9 HÁSKÓLABÍÓ 8 Óskarsverölaunamyndin Guöfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlutann. Best að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Erancis Ford Copp- ola. Aðalhlutverk: A1 Pacino, Ro- bertPe Niro, Piane Keaton, Ro- hert Puvall. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartima. 9 STJÖRNUBÍÓ 8 Allt fyrir elsku Pétur Sýnd kl. 4. Crazy Joe ÍSLENZKUR TEXTI. Hrottaspennandi ný amerisk sakamálakvikmynd i litum byggð á sönnum viðburðum úr baráttu glæpaforingja um völd- in i undirheimum New York borgar. Leikstjóri: Carlo Lizzani. Aðalhlutverk: Peter Boyle, Paula Prcntiss, Luther Adler, Eli Wallach. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og io. >»•» bitter Bitterblock frá Víkingi, súkkulaðið í svörtu pökkunum. Vikinzs Suðusúkkulaði með fínasta átsúkkulaðibragði ftí WMiIftfimt #>!••• Laust embœtti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti I eðlis- og efnafræði I Kennaraháskóla lslands er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. febrúar 1976. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Auk fræðilegrar hæfni f viðkomandi kennslugreinum er lögð áherzla á starfsreynslu umsækjenda og þekkingu á kennslufræði greinanna. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf er þeir hafa unnið, ritsmfðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið 22. janúar 1976. Styrkir til háskólanóms í Noregi Norsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa Islenzkum stúd- ent eða kandldat til háskótanáms I Noregi næsta háskóla- ár, þ.e. tlmabiliö 1. september 1976 — 1. júnf 1977. Styrkur- inn nernur 1450.- norskum krónum á mánuði og er ætlast til að sú fjárhæð nægi fyrir fæði og húsnæði, en auk þess greiðast 500 norskar krónur vegna bókakaupa o.fl. Umsækjendur skulu vera yngri en 30 ára og hafa stundaö nám a.m.k. tvö ár við Háskóla islands eða annan háskóla utan Noregs. Umsóknir um styrk þennan, ásamt afritum prófskirteina og meðmælum, skulu hafa borist menntamálaráöuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. febrúar nk. Sérstök umsóknareyðublöö fást I ráöuneytinu. Riistjorn SÍÐUMÚLA 12 Simi 81322 Áskriftir Afgreibsla Auglýsingar | ÞVERHOLTI 2 27022

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.