Dagblaðið - 31.01.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 31.01.1976, Blaðsíða 23
23 Sjónvarp Pagblaðið. Laugardagur 31. janúar 1976. Sjónvarp Sjónvarp kl. 18,00 á sunnudag: Stundin okkar — Börn úr Austurbœjarskólanum leika brúðuleikrit — Skólahljómsveit Kópavogs kemur í heimsókn „Hann Palli verður hjá okkur i allan vetur,” sagði Sigriður Margrét Guðmundsdóttir i sam- tali við DB. Þáttur hennar og Hermanns Ragnars Stefánsson- ar, Stundin okkar verður á dag- KATRÍN PÁLSDÓTTIR skrá sjónvarjjsins á sunnudag kl. 18.00. Palli og Sigriður rabba saman að vanda og hann segir henni frekar ljóta sögu af sér og vini sinum. Sigriði lizt auðvitað ekkert á þetta og segir Palla að hún þurfi að fá sér annan strák ef hann láti ekki af svona strákapörum. Palli fer þá að gráta og sér eftir öllu saman. í þættinum fáum við svo að vita, hvað hann Palli gerði ljótt Börn úr Austurbæjarskólanum leika brúðuleikrit um Grámann i Garðshomi, en sagan er eftir Stefán Jónsson, hinn góðkunna barnabókahöfund. Börnin fengu Jón E. Guðmundsson sér til að- stoðar við gerð brúðanna og þau voru hálfan annan mánuð að búa þær til. Hann Palli fer að gráta I þættinum á sunnudaginn, en af hverju? Það kemur i Ijós. Við fáum að sjá Skólahljóm- sveit Kópavogs og það er yngri deildhennarsem leikurfyrir okk- ur nokkur lög. Þá sjáum við fjóröa þáttinn um sterkasta björn i heimi hann Bangsa. Þetta er fjórði þátturinn en þeir verða alls sjö. Einnig fáum við að fylgjast með litla hestinum, honum Largó, en hann verður áfram i vetur, að sögn Sigriðar. KP .................... I"> ' Sjónvarpið kl. 19,15 sunnudag og 20,40 mónudag: •• f UM MEÐFERÐ BJORGUNARBATA Mér finnst ástæða til þess að vekja athygli á fræðslumynd sem er á dagskrá sjónvarpsins ir sér að efast um aö þeim sjó- mönnum, sem eru á fiskibátun- um, sé kennd nógu vel meðferð björgunarbáta, — a.m.k. er vonandi að sem flestir sjái þennan þátt og geti dregið lær- dóm af honum. —A.Bj. Sjónvarp kl. 20,50 sunnudag: kl. 19.15 annað kvöld. Myndin fjallar um notkun gúmbáta og önnur björgunar- og öryggis- tæki. Kvikmyndina geröi Þorgeir Þorgeirsson. Hjálmar R. Bárðarson siglingamálastjóri flytur inngangs- og skýringar- orö. Þessi mynd var áður á dag- skrá sjónvarpsins i janúar i fyrra og veröur sýnd aftur næst- komandi mánudag. Mörgum kunna að þykja þetta margar sýningar á einni tuttugu minútna langri fræðslu- mynd en hún á erindi til alls þorra landsmanna. Maður leyf- Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson. Organleikari: Guftmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. . 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar: Tónleikar.. 13.15 Krindaflokkur.um uppeldis- og sá lurfræöi Sigurjón Björnsson prófessor flytur fyrsta érindiö: Inngang og yfirlit. 14.00 Kúrsinn 2:i«Drög aö skýrslu um ferö m/s Brúarfoss til Bandarikjanna i október 1975. Farmúr: Hraöfrystur fiskur. Þriöji áfangi: Vestmannaeyjar — Hvarf á Grænlandi. Umsjón: Páll Heiöar Jónssón. Tækni-. vinna: Þórir Steingrimsson. 15.00 Miödegistdnleikar: Frá danska útvarpinu Flytjendur: Krling Blöndal Bengtsson og Sinfóniuhljómsveit danska Ut- varpsins. Stjórnandi: Janos Ferencsik. a Sellókonsert eftir Vagn Holmboe b. Sinfónia nr. 9 I C-dUr eftir Franz Schubert 16.15 Veöurfregnir. Fréttir 16.25 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Arni i llraunkoti" eftir Armann Kr. Kinarsson V. þáttur: „Ljáöu mér vængi”, Leikstjóri: Klemenz Jónsson. ' Persónur og leikendur: Ami i Hraunkoti: Hjalti Rögnvalds- son. RUna: Anna Kristin Arn- grimsdóttir. Helga: Valgeröur Dan. Páll. hreppstjóri: Guö- mundur Pálsson. Gussi á Hrauni: Jón JUliusson. Láki smiöur: Jón Aöils. Siguröur skógfræöingur: Siguröur * Karlsson. Sögumaöur: GIsli. Alfreösson. 16.55 Létt klassisk tónlist 17.40 C'tvarpssaga barnanna: „Bróöirminn, Ijónsbjarta" eft- Ir Astrid Undgren Þorleilur Hauksson les þýöingu sina (17). 18.00 Stundarkom meö franska pianóleikaranum l'ascal Rogé Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkvnningap-. 19.25 Bein lina til Olafs Jóhannes- sonar íormanns Framsúknar- flokksinsFréttamennirnir Kari Jónasson og VMlhelm G. Kristinsson sjá um þáttinn 20.30 Frá tónleikum i lláteigs- kirkju' 4. f.m. Flytjendur Guöni Þ. Guömundsson. Car- stenSvanberg og Knud Hovald a. PrelUdia. fUga og ciaconna eftir Buxtehude. b. Sónata i d-moll fyrir básúnu og orgel eftir Galliard. c. Konsert ’i D-dUr fyrir trompet og orgel eftir Telemann. d. Tokkata a primi toni eftir Sark. 21.Ó0 „Kvöldsnyrting", smásaga eftir Solveigu von Schoultz Sigurjón Guöjónsson islenzk- aöi. Bríet Héöinsdóttir leikkona les. 21.30 Kórsöngur Robert Shaw kórinn syngur lög eftir Stephen Foster. 21 50 Ljóö'eftir Jóhann Sigurjónsson Knútur R. MagnUsson les. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Danslög Sig- valdi Þorgilsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. Sunnudagur 1. febrúar 1976 8.00 Stundin okkar Fyrst er mynd úr myndaflokknum um litla hestinn Largo. og slöan leikur Skólahljómsveit Kópa- vogs. yngri deild. I myndinni um Bangsa sterkasta bjöm -i heimi, er sýnt hvernig fór fyrir drekanum, sem var svo gráö- ugur i kjötbollur. Böm úr Austurbæjarskólanum leika brUöuleikrit um Grámann i Garöshorni, og loks sýnir Valdis Jónsdóttir einfalt fönd- ur. Umsjón Hermann Ragnar Stefánsson og Sigrlöur Margrét G uöm undsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 19.15 Meöferö gúmbjörgunarbáta Fræöslumynd um notkun gúm- báta og fleiri björgunar- og öryggistækja. Kvikmyndun: Þorgeir Þorgeirsson. Inn- gangsoröog skýringar: Hjálm- ar R. Báröarson, siglingamála- stjóri. Siöast sýnt 15. janúar 1975. Myndin veröur endursýnd mánudaginn 2. febrúar. 19.35 Hlé 20.00 Fréttlr og veöur 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Angelus dominiTónverk I 3 þáltum eftir Leif Þorarinsson. Ljóöaþýöing: Halldór Laxness. Flytjendur Ruth L. Magnússon og hljómsveit undir stjórn höf- undar. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.50 Valtir veldisstólar Breskur lcikritaflokkur. Lokaþáttur Kndalokin Voriö 1918 gerir Hindenburg lokatilraun til sóknar á vigstöövunum I Frakklandi, en mistekst. Þjóö- verjar og Rússar gera vopnahlé og Þjóöverjar reyna aö bjarga rússnesku keisara- fjölskyldunni. Æ meir kreppir aö Þjóöverjum og loks er Vil- hjálmur keisari neyddur til aö se'gja af sér. Hann flýr til Hollands, og daginn eftir. n. nóvember er samiö um vopna- hlé viö vesturveldin. Þýöandi Oskar Ingimarsson. 21.45 Burt Bacharach Bandariski lagasmiöurinn Burt Bácharach syngur nokkur lög og auk hans skemmta Rex Harrison. Isaac Haves og Cilla Black. Þýöandi Jón Skaptason. 22.35 Aö kvöldi dags Séra Páll Þóröarson sóknarprestúr i Njarövik flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok LOKA- ÞÁTTUR Tólfti og siðasti þáttur Valtra veldisstóla er á dagskrá sjón- varpsins annað kvöld kl. 20.50. Lokaþátturinn nefnist „Endalok- in”. Þýðandi er Öskar Ingimars- H indenburg gerir lokatilraun til sóknar á vigstöðvunum i Frakk- landi vorið 1918 en mistekst. Þjóðverjar og Rússar semja um vopnahlé og Þjóðverjar reyna að bjarga rússnesku keisarafjöl- skyldunni. Það kreppir alltaf meir að Þjóðverjum og þar kemur að Vil- hjálmur keisari neyðist til þess að segja af sér. Hann flýr til Hol- lands og daginn eftir, eða 11. nóvember.er samið vopnahlé við vesturveldin. Sjónvarpsáhorfendur munu á- bvggilega sakna þessará þátta sem hafa verið mjög vinsælir. Þeir voru allir frábærlega vel gerðir og leikarar skiluðu sinum hlutverkum með prýði. Þá var þýðing Óskars Ingimarssonar til sóma eins og endranær. —A.Bj. Herforingjarnir og stjórnmálamennirnir hafa jafnan ráðið gangi striðsrekstursins.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.