Dagblaðið - 31.01.1976, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 31.01.1976, Blaðsíða 13
13 þess að hætta,” sagði Roger. ,,Ég hætti ekki fyrr en áheyr- endur minir hafa gefizt upp á að hlusta á mig. Hljómleikarnir gefa ekki ýkja mikið i aðra hönd. Ég er kominn i það háan skattstiga að ég verð að greiða 98% af tekjum minum i skatt.” Nú gæti maður látið sér detta i hug að þessi heimsfrægi söngv- ari nyti lifsins þegar hann held- ur kyrru fyrir i hinu 400 ára gamla stórhýsi sem hann hefur fest kaup á i Suður-Englandi. Það er nú eitthvað annað. Roger er kvæntur konu að nafni Natalie og eiga þau fjögur börn á aldrinum eins til átta ára. ,,Við verðum bæði að leggja hönd á plóginn til þess að hlut- irnir gangi,” sagði Roger. „Það verður að sinna börnunum, hreinsa sundlaugina tvisvar i viku. Það verður að kemba hestinum og fara i útreiðartúr. Það verður að halda bilnum hreinum. Við eyðum miklu i bensin þvi búðin er 18'km leið frá húsinu. Þá verður að hugsa um garðinn og gæta þess að klippa trén á réttum tima. Ef ekki væri vegna barnanna byggjum við ekki i svona stóru húsi,” segir Roger Whittaker. Roger Whittaker. Nú vill hún ekki lengur nota Kennedy- nafnið Jackie Bouvier Kennedy Onassis vinnur sem kunnugt er hjá bandariska forlaginu Viking Press. Hún hefur gefið út þá yf- irlýsingu að framvegis verði upphafsstafir hennar J.B.O., Jaequeline Bouvier Onassis. Hún ætlar sér ckki að nota Kennedynafnið i framtiðinni. ✓ HIDhh 5BE Ei •/ ■ | - -V '■ • rKallið þið þetta sannanir . um hóp hryðjuverka- ^gjgL-manna? J LjEyrnalokkur>yv sem hefur T I jfZy 'z w—tvnzti-L^ [ • Til hvers, herra Hazard? (Eyrnalokkur í tóm um vínkjallara. * Bjánalegri lygasögu. W Þar sem þú hef ur játað 'morð, ungfrú, gruna ég ' þig um að hindra f ramganc réttvísinnar með , .^^.Ivaasöau. A 'icard dómari, géfið okkur meiri tíma. ÍEru það sannanirn [ar um morðsveitir |ekkna lögreglu- i Iþjóna? Afhverju / l eruð þið með / L látalæti? y/ 'Komið með mér. Við sjáum til þess að þið fáið makleg málagjöld. I < ( <- i

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.