Dagblaðið - 05.03.1976, Page 7
Dagblaðið. Föstudagur 5. marz 1976.
Hemaðarsamningur
U5A og Spánar fœr
góðar undirtektir
— er œtlað að greiða
fyrir aðild Spánar að N-
Atlantshafsbandalaainu
Fimm ára vináttu- og samvinnu-
sáttmáli Bandaríkjanna og Spánar
hlaut yfirgnæfandi stuöning í utan-
ríkismálanefnd Bandarikjaþings i
gær. Virðist þar með oruggt að
þingið staðfesti sáttmálann.
Utan rikismálanefndin hóf
umræður um sáttmálann i gær, en
hann var undirritaður af Henry
Kissinger og Jose Maria de Areilza,
utanríkisráðherrum landanna, i
Madrld 24. janúar.
Áður en sáttmálinn tekur gildi,
verður þingið að samþykkja hann
mcð tveim þriðju hlutum atkvæða.
Robert McCloskey, sendiherra
Bandaríkjanna án sérstakrar til-
nefningar, sagði á fundi með
nefndinni, að sáttmálanum væri
§að hjálpa Spánverjum til að
i sig aukna byrði i sameigin-
. vörnum vcslrærina ríkja, svo
Spánn'gæti með tíð og tima gengið í
NATO.
Sáttmálinn gerir ráð fyrir að
Bandaríkjamcnn fái áframhaldandl
afnot af herstöðvum á Spáni, en þeir
veiða þó að fara meö kjarn-
orkuknúna kafbáta sina frá Rota-
hcrstöðinni fyrir 1. júli 1979.
efstur á
lista í
Hanoi!!
Songvárinn Frank Sinatra er
efstur á vinsældalistanum í Hanoi í
Norður-Vietnam. Segja sendiráðs-
starfsmenn, að plötur og segulbönd
með söng Sinatra renni út eins og
heitar lummur.
Númer tvö á listanum er lag frá
Kúbu.
FYRSTA KJARNORKUKNÚÐA SKIP
HEIMSINS VERDUR NÚ RIFIÐ
Fyrsta kjarnorkuknúna skip heims
hefur nú verið dregið til hafnar, þar
sem járniðnaðarmenn eiga að rífa
það. Skipið, sem alla tíð hefur verið
rckið með halla, cr orðið úr sér
gcngið og gcgnumsýrt af gcislavirkni.
Bara kostnaðurinn við að rífa það
mun nema allt að einum og hálfum
milljarði króna.
Savannah var stolt bandaríska
flotans í byrjun sjötta tugsins. Það
var ferðast um heiminn og var fólki
sýndur þessi furðuhlutur, sem
aöeins var’til á teikningum og þótti
góður. En um leið og Savannah fékk
vatn undir kjölinn, byrjaði að halla
pndan fæti.
Fáar eöa næstum því engar hafnir
vildu fá skipið til sín. í Japan lögðu
fiskimenn bátum sínum í mynni
allra hafna til þess að mótmæla
komu skipsins þangað. Oft urðu
vélarbilanir á rúmsjó og var skipið þá
dregið heim með leynd. í þau tvö ár,
sem skipið var í rekstri hrukku tekj-
urnar langt í frá fyrir kostnaði. Skip-
inu var lagt strax árið 1967 og hefur
síðan verið að ryðga niður. Kjarna-
hleðslurnar hafa lekið út í allt skipið
og því er erfitt að rífa það. Þó hefur
eitt fyrirtæki tekið verkið að sér en
vill, eins og áður segir, fá sem svarar
einum og hálfum milljarði fyrir vikið.
Sinatra
PATTY-ÆÐI" grípur um
sig í Bandaríkjunum
Vegna réttarhaldanna yfir Patriciu
Hearst hefur nýtt æði gripið um sig I
Bandaríkjunum. Fólk skírir börn sín
„Tania” og listafólk tekur sér þetta
nafn í auglýsingarskyni. Fólk bíður í
biðröðum fyrir utan réttarsalinn, þar
sem Patty-réttarhöldinn fara fram og
þaðan er þessi mynd. Hefur verið
komið fyrir Ijósmyndaramma, líkt og
tíðkast í fjölleikahúsum, þar sem fólk
getur látið taka mynd af sér i líku
umhverfi og Patty var í, er bankarán
það var framið, sem hún er nú sökuð
um að hafa tekið bátt í af fúsum vilja.
IRA STIGUR SKREFIÐ TIL FULLS:
Sprengja sprakk á Cannon Street
stöðinni, — átta manns sœrðust
Lundúnabúar verða nú að að-
lagast þeirri tilhugsun, að jafnvel í
lestum verði þeir ekki óhultir fyrir
sprengjum írska lýðveldishers-
ins. í gær sprakk sprengja í tarþega-
lest, sém var að koma inn á Cannon
Street járnbrautastöðina, en þar
tengist neðanjarðarkertlð venjuleg-1
um lestum, sem flytja fólk til London
frá nágrannabyggðum. 1
Að sögn lögreglu í London er þetta
fyrsta sprengjan sem komið er fyrir í
almennum farþegalestum og óttast
menn nú, að manntjón geti oröið
mikið, ef lýðveldisherinn ætlar sér að
notfæra sér almenningslestir málstað
sínum til framdráttar.
Átta manns slösuðust í sprenging-
unni. Voru þeir í lest sem leið átti
framhjá lest þeirri, er sprengjuna
geymdi, en um 600 manns voru
nystignir af henni og segir lögreglan
að manntjón hefði getað oröið mun
meira, ef sprengjan hefði sprungið
meðan lestin var á fullri ferð. Þá
segir lögreglan, að þessi nýja aðferð
Frelsishers írlands kunni að draga
mjög alvarlegan dilk á eftir sér,
vegna þess að tiltölulega litla
sprengjuhleðslu þurfi til þess að
valda miklu manntjóni, ef a!-
menningslestir
skotmark.
eru valdar sem
Erlendar
fréttir
REUTER
LATNIR
BANDA-
RÍKJAMENN
HEIM FRÁ
S-VÍETNAM
Tveir samstarfsmenn Edwards
Kennedy fljúga til Saigon á
næstunni til þess að sækja
jarðneskar leifar tveggja síðustu
Ameríkananna, sem fellu í
styrjöldinni þar.
Er hér um að ræða tvo land-
gönguliða' , sem féllu, er verið
var að korfia fólki undan frá Saigon
á síðustu klukkutimunum áður en
borgin féll * hendúr Norður-
Víetnama.
Í200 líYNISKJOl
^fciA ERU TÝND!
, CIA, lét rannsóknarnefnd þingsins í té, Formaður þingnefndarinnar, Otis send til utanríkisráðuneytisins, eða
•-r St nU-u-'* f ,, . C^m hafa „týnzt.” Segir CIA, að þar á meðal Pike, segir að nefndin hafi skjölin ekki ríkisskjalasafnsins.
séu þýðingarmikil skjöl varðandi fjár- lengur í fórum sínum. Heldur hann því Ekki taldi Pike aö skjölunum hefði
mál leyniþjónustunnar. fram að þau geti hafa verið eyðilögð, verið stolið.
skjöl, sem leyniþjónusta Bandaríkjanna,