Dagblaðið - 15.03.1976, Blaðsíða 16
16
Dagblaðið. Mánudagur 15. marz 1976.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin t'iidir lyrir þriðjudaginn 1(>. mar/.
Vatnsbcrinn (21. jan.—19. feb.): Þú ert aú hefja
skeiö mikilla framavona. Ekki þarf allt að fara
eins og til stóð. en þú munt hafa margt til að
gleðjast yfir. Þú verður að ákveða þig varðandi
sumarleyfismál þín.
Fiskarnir (20. feb. -20. mar/): Ákjósanleg'skilyrði
til að ráðast í ný.verkefni. Þú fa*rð meira liðsinni
en.þú reiknaðir með. Lítur vel út með félagsskap
þann sem þú ert í en einhver snurða kemur á
þráðinn fljótlega.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Vertu varkár
þegar þú átt við einhvers konar pappírsvinnu.
Forðastu að vera viðriðinn fjárhættu eða
..spekúlasjónir" í dag. Eldri persóna óskar eftir að
fá meiri tíma með þér.
Nautið (21. apríl — 21. maí): Það ætti að verða
sérlega fjcirngt í kringum nautsmerkinga í dag.
Vinur þinn biður þig ráða í fjármálum. Vertu
varkár í þeim efnum.
'Fvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú gætir verið
djarfari, því stjcjrnumerkin eru þér mjög í hag
einmitt núna. Ef þú kaupir þér fatnað kauptu þá
eitthvað sem er ólíkt því sem þú hefur klæðzt til
þessa.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Ef þú bíður mikil-
vægra frétta þá kann að vcrða töf á þeim.
Venjubundið líf þitt hcfur farið úr skorðum, en
það verður þér bara til góðs þegar til lengdar
lætur.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Tómstundaiðja þín,
þar sem þú sýnir hæfni, gæti orðið þér til beinna
tekna. Haltu þig að fólki scm skilur þig og er
hlýtt til þín. Vandamál heima fyrir þarfnast
úrlausnar.
Mevjan (24. ágúst—23. sept.): í félagslífinu eru
margar flækjur og líklega ættirðu að hætta við að
halda fyrirhugað boð. Einhverjar fyrri gerðir
þínar eru farnar að hafa hagstæð áhrif.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Andrúmsloftið á
flestum sviðum virðist gott og þér í hag. Smá-
vægileg misklíð hverfur. Þú hefur e.t.v. fullar
hendur af viðfangsefnum, en með /iðstoð vina
þinna kemst allt af.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Láttu ástamál
vinar þíns afskiptalaus að svo miklu leyti sem þú
getur. Láttu þína skoðun í ljósi en varastu að taka
á þig sökina á neinu sem kann að gerast. Einhver
skilaboð se.n ’rnvast þér seint í dag munu valda
eftirvæntningu.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Hugsaðu vel
um viðskipti, það mun gefa þér inikið í aðra
hönd. Þú munt fljótlega skipta uin vinahóp og
nýtur þess að kvnnast þeim. Einhver’ gagnrýnir
skoðanir þínar.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú munt hafa
ánægju af að fara út með fjörmiklum vini þínum.
V'arastu gagnrýnin tilsvör — þú ert sjálfur eld-
klár og ha*ttir til að láta kjánaskap fara í taugarn-
ar. Þolinmæði þrautir vinnur allar.
Afmælisbarn dagsins: Vinátta færir hamingju
cftir fyrstu vikurnar. Árið virðist benda til margs
góðs en búast má við erfiðleikum um mitt árið.
Eftir það gcturðu haldið hindrunarlaust áfram og
notið g()ðs á flcstum sviðum. Rómantíkin
blómstrar í sumarlevfinu að því er virðist. Það
verður skemmtilegt, en taktu þetta ekkert of
alvarlega.
Fljótur nú, Hcbbi! Réttu mér hina töskuna!
Lögregla
REYKJAVIK: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
KÓPAVOGUR: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
HAFNARFJÖRÐUR: Lögreglan sími
51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
51100.
Akurcyri: Lögreglan sími 23222.
Slökkvi- og sjúkrabifreið sími 22222.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666.
Slökkvistöðin 1160.
Keflavík: Lögreglan sími 3333.
Sjúkrabifreið 1110. Slökkvistöðin 2222.
Apétek
,,Mig dreymir um að eignast eilt hvað öðruvísi konu en Líir.i. en
það ei nu ekki eins og það sé hægt að lcggja þessi gömlu módel • .n
sem afborgun upp í nýtt”.
Kvöld- og helgidagavarzlavikuna 12.-18.
marz verður í Ingólfsapóteki og Laugar-
nesapóteki. Það apótek, sem fyrr er
nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum. helgidögum og almennum frí-
dögum. einnig næturvörzlu frá kl. 22 að
kvöldi tilkl. 9 að morgni virka daga. en
til kl. 10 á sunnudöguhi, helgidögum og
almennum frídógum.
HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
BÆR
NÆTUR- OG HELGIDAGA-
VARZLA, upplýsingar á slökkvistöð-
inni í síma 51100.
Á laugardögum og helgidögum eru
læknastofur lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild Landspítalans,
sími 21230.
Upplýsingar um lækna og. lyfjabúða-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Sjúkrahés
BORGARSPÍTALINN: Mánud. -
fostud. kl. 18.30 - 19.30. Laugard. -
sunnud. kl. 13.30- 14.30 og 18.30- 19.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15
- 16 og kl. 18.30- 19.30.
FÆÐINGARDEILD: Kl. 15 - 16 og
19.30-20.
FÆDINGARHEIMILI
REYKJAVfKUR: Alla daga kl. 15.30 -
16.30.
KLEPPSSPÍTALINN: Alla daga kl. 15
- 16 og 18.30- 19.30.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 -
17.
LANDAKOT:
Kl. 18.30-19.30 mámid-föst ud.,
laugard. og sunnud. kl. 15-16.
Baruadcild alla daga kl. 15-16.
GRENSÁSDEILD: Kl. 18.30 - 19.30
alla daga og kl. 13 - 17 á laugard. og
sunnud.
HVÍTABANDIÐ: Mánud. - föstud. kl.
19 - 19.30, laugard. og sunnud. á sama
líma og kl. 15 - 16.
KÖPAVOGSHÆLID: Eftir unttali og
kl. 15 - 17 á hclgum dögtim.
SÖLVANGUR HAFNARFIRDI:
Mánud. - laugard. kl.'15 - 16 og kl.
19.30 - 20. Siinnudaga og aðra hdgi-
daga kl. 15 - 16.30.
l.ANDSPÍTAI.INN: Alla daga kl. 15 -
16 og 19 -19.3(1.
FÆÐINGARDEILD: Kl. 15 - 16 og
19.30- 20.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl.
15 - 16 alla daga.
Heilsugæzla
SjOKRABIFREIÐ: Reykjavík og
Kópavogur sími 11100, Hafnarfjörður
sími 51100.
TANNLÆKNAVAKT er í Heilsu-
verndarstoðinni við Barónsstígalla laug-
ardaga og sunnudaga kl. 17 - 18. Simi
22411.
Læknar
REYKJAVÍK — KÓPAVOGUR
DAGVAKT: Kl. 8-17. Mánud. -
föstud., ef ekki næst í heimilislækni,
sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17 - 08 mánud. — fimmtud. sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru
læknastofur lokaðar, en læknir er til
viðtals á göngudeild Landspítalans,
sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúða-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Bilanir
RAFMAGN: f Reykjavik og Kópavogi
sími 18230. f Hafnarftrði i sima 51336.
HITAVEITUBILANIR: Sími 25524.
VATNSVEITUBILANIR: Simi 85477.
SÍMABILANIR: Simi05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími27311
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis
til kl. 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
T0 Bridge
I
Eftir að vestur opnaði á þremur lauf-
um — austur fórnaði í fimm lauf —
varð lokasögnin 5 spaðar í suður.
Vestur spilaði út ás, síðan laufakóng.
Fórnin var góð fyrir a/v — báðir á
hættu, 500.
Norður
é ÁK53
Á72
0 KD62
* D4
Vestur Austur
é DG6 * 8
9? 94 9? DG1063
0 7 0 G1094
* ÁK109652 *G83
SUÐUR
é 109742
9? K85
0 Á853
*7
Spilið kom nýlega fyrir í keppni í
USA. Suður trompaði laufakónginn —
og spilaði tveimur hæstu í spaða. í ljós
kom að vestur átti trompslag — en gaf
suðri um leið þýðingarmikla talningu.
Vestur átti áreiðanlega sjö lauf — var á
hættu — þrjá spaða og því þrjú rauð
spil. í Fimmta slag spilaði suður hjarta\á
kónginn — síðan á hjartaásinn til ör'
yggis ef vestur hefði átt eitt hjarta því
þá hefði hann aðeins getað trompað
tapslag. Þá tók suður tígulkóng til að ná
einspilinu af vestri.
Það kann að virðast sem suður tapi
slag á hvorn rauða litinn auk spaða-
drottningar — spilið sé tvo niður. En
sviðið var nú sett. — Vestri spilað inn á
tromp. Hann átti ekki nema lauf í
tvöfalda eyðu. Trompað í blindum og
tígli kastað heima. Þá kom tígull á
ásinn og þegar suður spilaði síðasta
spaða sínum var austur í kastþröng í
rauðu litunum. Unnið spil og 650 var
frábær skor á spilið.
Skák
D
Ulf Andersson átti aðeins 5 sekúndur
eftir á síðustu 5 leiki sína í 2. einvígis-
skákinni við Padevski um HM-réttinn í
Stokkhólmi á dögunum. Honum tókst
að ljúka leikjunum og þegar þeir stóðu
upp var staðan þannig. Andersson hafði
svart og átti leik. Ýmsir héldu því fram
í blöðum að hann ætti möguleika á
vinningi í stöðunni. Er það?
JP( 11 11
* ■ á 7 ’ Kfli 1 i
m nf s jn
X * B WÍ
fí
I m 'Á/Á 11 m.
42. — Ke7 43. Bc3 — Bxc3 44. Hxc3
— Hxb2 45. Hxc5 — Hxa2 4- 46. Kg3
og keppendur sættust á jafntefli.
Nú. en hann Sijáni sagði að ég ælt i að leppaleggja horn í horn!