Dagblaðið - 15.03.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 15.03.1976, Blaðsíða 17
Dagblaðið. Mánudagur 15. marz 1976. 17 t Andlát JÓN SVEINSSON verzlunarmaður var jarðsunginn frá Dómkirkjunni á laugar- daginn 13. marz. Foreldrar hans voru Sigríður F.líasdóttir og Sveinn Jónsson skipstjóri frá Gauksstöðum í Garði. Jón hóf störf hjá Haraldi Árnasyni kaup- manni 14 ára gamall. Þar vann hann alla sína ævi af stakri samvizkusemi og trúmennsku. Hann kvæntist Halldóru Hafliðadóttur 12. maí 1945 og eiga þau eina dóttur. STEINN ÁRNASON bifvélavirki, Hjarðarhaga 64, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Foreldrar hans voru Kristín Halldórsdóttir og Árni Helgason. Hann var fæddur 26. marz 1923 og ólst upp á Eyrarbakka og mun þar í æsku hafa bundizt þeim tryggðum við sæ er héldust æ síðan, þó ævistörf hans yrðu önnur. Hann fór ungur til náms í bifvélavirkjun á Sel- fossi og fékk meistarabréf í þeirri grein 1953. Steirín giftist eftirlifandi konu sinni, Guðrúnu Rögnu Guðmundsdótt- ur og eignuðust þau tvo syni. RAGNHILDUR SVEINSDÓTTIR andaðist í Bandaríkjunum 9. marz. TORFHILDUR JÓNSDÓTTIR Bólstaðarhlíð 8, andaðist 12. marz. SOFFÍA FREYGERÐUR ÞORVALDSDÓTTIR fv. ljósmóðir, Hrafnistu. er andaðist í Borgarsjúkra- húsinu 6. marz, verður jarðsungin' frá Fossvogskirkju niánudaginn 15. marz kl. 3. KRISTENSA JENSEN, Álfheimum 56 verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 16. marz kl. 15. ARNÓR ÞORVARÐARSON frá Jó- fríðarstöðum, Hringbraut 55, Hafnar- firði, verður jarðsunginn fra Hafnar- fjarðarkirkju þriðjudaginn 16. marz kl. 2 e.h. STEFÁN GUÐNASON frá Karlsskála verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 16. þ.m. kl. 13.30. KRISTJÁN ÓSKAR GUÐMUNDSSON verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 16. marz kl. 13.30 e.h. RÁGNHEIÐUR HELGADÓTTIR lézt á Sólvangi 10 þ.m. Kvenfélag Bæjarleiða minnir á fundinn sem haldinn verður þriðjudaginn 16. marz kl. 8.30 að Síðu- múla 11. Hringborðsumræður um trygginga- og félagsmál. Bræðrafélag Bústaða- kirkju Fundur verður haldinn í safnaðar- heimilinu mánudagskvöldið 15. marz kl. 20.30. Þriðjud. 16/3. kl. 20. Tunglskinsganga um Lækjarbotna og Selfjall með viðkomu í Heiðarbóli. Stjörnuskoðun, blysför o.fl. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 500 kr., frítt f. börn í fylgd með fullorðnum. Blys á 150 kr. seld við bílinn. Brottför frá B.S.Í. að vestanverðu. Útivist. Listasafn íslands Listasafn íslands hyggst í apríl og maí næstkomandi stofna til námshópa um MYNDLIST Á 20. ÖLD. í hverj- um hópi verða um það bil tíu manns. Áætlað er, að hver hópur komi saman alls átta sinnum, eitt kvöld í viku. Leiðbeinandi verður Ólafur Kvaran listfræðingur. Þeir, sem hafa áhuga á að gerast þátttakendur, eru beðnir að tilkynna þátttöku sína fyrir 15. marz næstkom- andi til Listasafns íslands. Þar er einnig veittar nánari upplýsingar í símum 10665 og 10695. Yörubílstjórafélogið Þróttur, stjórnarkjör 1976 Hér með er auglýst eftir listum um stjórn, varastjórn, aðalmenn og varamenn í trún- aðarmannaráð. Framboðsfrestur er til kl. 17 fimmtudaginn 18. marz 1976. Tillögum skal skilað á skrifstofu félagsins og þurfa að fylgja hverri tillögu meðmæli minnst 11 fullgildra félagsmanna. Kjörstjórn. i) DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERH0LT 2 i Til sölu Sl TVÍBREIÐUR SVEFNSÓFI, hitari, dömuskautar nr. 38, drengja- skautar nr. 37 og tvenn barnaskíði með stöfum til sölu. Uppl. í síma 74079 eftir kl. 5. SKÍÐI TIL SÖLU. Sem ný, 185 cm löng skíði m/gorma- bindingum til sölu. Uppl. í síma 17137. HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF. Til sölu 77 happdrættisskuldabréf, út- gefin 1974. Nafnverð kr. 2 þúsund. Þar af eru 50 númer í röð. Tilboð sendist afgreiðslu Dagblaðsins fyrir fimmtudag- inn 18. marz merkt ,,13241”. LÍTILL SKÚR til sölu, gæti notast sem sumarbústaður. Upplýsingar í síma 50077. ÚTGERÐARMENN. Til sölu rafmagnshandfærarúlla, 600 netahringir, 30 línubjóð. Uppl. í síma 74601. þriggja hcllna cldavél, einnig Swallow dúkkuvagn. Uppl. í síma 82867. TILSÖLU er Knittax prjónavcl með tveim náláborðum ásamt munsturteljara, verð kr. 30 þús. Uppl. í síma 35271 cftir klukkan (i. JÁRNRÚM MEÐ DÝNU cr til sölu. Ha*gt cr að sctja rúmið saman. Uppl. ísítna 25158. 'HLSOLU SAMBYGGÐ trcsmíðavcl, rcnnibckkur og cirskurðarhnífur. Uppl. í síma 31422 ii)ilji 18 og 20 tta*stu kvöld. DAGBLAÐIÐ ÞAÐ LIFI! TIL SÖLU fallegur leðurjakki nr. 38, dönsk telpukápa á 10-12 ára, ungbarnastóll og burðarrúm, lítið sófaborð og stækkanlegur svefnsófi, radiofónn með útvarpi, plötuspilara og segulbandi, sjálfvirk þvottavél, Hoover Kymatic. Uppl. í síma 73570. TIL SÖLU 2 torína trilla með 10 ha Farirrtan dísilvél og dýptarmæli, smíðuð ’73. Verð 1600 þús. Uppl. í síma 93-2083 milli klukkan 19 og 22. NOTUÐ ELDHÚSINNRÉTTING til sölu að Miðtúni 82. Óskast keypt HURÐIR. Tvær útihurðir óstast. Sími 92-7153. VIL KAUPA rafmagnshitakút og nokkra rafmagns- þilofna. Upplýsingar í síma 92-2760. ÖSKA EFTIR AÐ KAUPA 2—3 tonna trillu. Up.pl. i sima 92-7172. NOTUÐ RAFMAGNSRITVÉL óskasl til kaups, einnig kvikmynda- sýningarvél. Uppl. í síma 44154 og 71914. Verzlun HALLÓ DÖMUR Stórglæsileg nýtízku hálfsíð pils til sölu úr fiaucli, twced og terylenc í öllum stærðum. Mikið litaúrval, 6 tækifæris- verð. Uppl. í síma 23662. KÖRFUGERÐIN Ingólfsstr. 1(). Brúðuvííggur, vinsa*lar gjafir, margar tcgundir. Nýtízku stólar úr rcyr og mcð púðum. rcyrborð, vöggur. brclákiirfur og J)vottak()ilur tunnulag l\ rirliggjandi. Körfugcrðin lngóllsstia*ti 16 Ath. Kaupið íslcnzkan iðnað. FERMINGARKERTI servíettur, slæður, vasaklútar, hanzkar, sálmabækur, gjafir. Gyllum nöfn á sálmabækur og servíettúr. Póstsendumv Komið eða hringið milli kl. 1 og 6. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, sími 21090. IÐNAÐARMENN og aðrir handlagnir: Handverkfæri og rafmagnsverkfæri frá Miller’s Falls í fjölbreyttu úrvali. Handverkfæri frá V. B. W. Loftverkfæri frá Kaeser. Málningarsprautur, leturgrafarar og límbyssur frá Powerline. Hjólsagarblöð, fræsaratennur, stálboltar, draghnoð og m. fl. Lítið inn. S. Sigmannsson og Co., Súðarvogi 4. Iðnvogum. Sími 86470. KJARAKAUP Hjartacrepe og combicrepe nú kr. 176 pr. 50 g áður 196 pr. hnota. Nokkrir' ljósir litir á aðeins 100 kr. hnotan. 10% aukaafsláttur af 1 kg pökkum. Hof Þingholtsstræti 1. Sími 16764. VARAHLUTIR í sjálfskiptingar fyrirliggjandi í GM Ford og Chrysler bifreiðar, einnig mikið úrval af Gabriel dempurum. Jón Sveinsson.og Co. Hverfisgötu 116. Sími 15171. HESTAMENN! Mikið úrval af ýmiskonar reiðtygjum, svo sem beizli, höfuðleður, taumar, nasamúlar og margt fleira. Hátún 1, (skúrinn), sími 14130. Heimasími 16457. SVANADÚNSÆNGUR á kr. 12.000. Gæsadúnsængur á 6.300 kr. Sængurverasett frá 1650 kr., lök, stök koddaver. Handklæði í mörgum gerðum. Damask, léreft, straufrítt efni í sængurföt, einnig lakaefni o.fl. Ver^l- unin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. BA R NA F ATA V E R ZI .UNIN Rauðhctta auglýsir. Frottegallarniri komnir aftur, vcrð þ40 kr. Rúmfatn- aður fyrir börn og fullorðna, fallegar og ódýrar sa*ngurgjafir. Gcrið góð kaup Rauðhetta, Iðnaðarmannahúsinu Hall- vcigarstíg 1. I Húsgögn TIL SÖLU skrifstofuhúsgögn, tekkskrifborð og stóll, kr. 25 þús., vélritunarborð, kr. 20 þús., afgreiðsluborð ca 1,4 metrar á lengd, kr. 40 þús., þrír gallonstólar og borð, kr. 30 þús., Upplýsingar í síma 21682 og 52844 eftir klukkan 17. TIL SÖLU ÞRIGGJA ÁRA gamalt hjónarúm úr ljósum viði með áföstum náttborðum. Selst ódýrt. Sími 27946 eftir klukkan 17. BARNAKOJA ÓSKAST Óskum eftir barnakojum. Upplýsingar í síma 73779 eftir kl. 7. SÓFI, SÓFABORÐ og 2 stólar til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 33986. EINSTAKLINGSRÚM eða góður svefnsófi óskast keyptur. Upplýsingar í síma 34274. RAÐSTÓLAR. Til sölu ónotaðir raðstólar, 4 stk. Verð kr. 90 þúsund. Áklæði úr grænu plussi. Einnig rafmagnseldavél, eldri gerð. Verð kr. 7 þúsund. Uppl. í síma 16541 milli kl. 1 og 7. TIL SÖLU SÓFASETT, fjögra sæta sófi og tveir stólar á stálfót- um, einnig barnakerra, Silver Cross. Sími 37917. SVEFNBEKKUR OG nýlcgt eldhúsborð til sölu. Hringið í síma 23876. NETT HJÓNARÚM mcð dýnum, vcrð aðcins frá kr. 28.800. Svcfnbekkir og 2 manna svcfnsófar, fáanlcgir mcð stólum cða kollum í stíl. Kvnnið yður vcrð og gæði. Afgrciðslu- tími kl. 1 — 7 niánud. — föstud. Scnd- um í póstkröfu um land' allt. Húsgagna- þjónustan, Langholtsvcgi 126. Sími 24848. SMÍÐUM HÚSGÖGN og innréttingar eftir þinni hugmynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, raðstóla og hornborð á verksmiðjuverði. Hagsmíði hf. Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. 2JA MANNA svefnsófarnir fást nú aftur í 5 áklæðislitum, ennfremur áklæði e£tir eigin vali. Sömu gæði og verð 45.600 kr. Bólstrun Jóns og Bárðar, Auðbrekku 43, Kópavogi. Sími 40880. i Fatnaður íi TIL SÖLU NÝLEGUR lítið sem ekkert notaður kvenfatnaður nr. 36: tvískiptur hálfsíður kjóll, hálf- síður ullarfrakki, skíðabuxur, kven- kuldaskór og margt fleira. Upplýsingar í síma 23275 eftir kl. 3. TIL SÖLU BRÚÐARKJÓLL • og slör. Sími 84694 eftir klukkan 7 á kvöldin. I Heimilistæki TIL SÖLU SIEMENS STRAUVÉL frístandandi. Straubreidd 66 cm. Verð kr. 20 þús. Upplýsingar í síma 19703 eða Flókagötu 6. 2. hæð. ÍSSKÁPUR til sölu. Upplýsingar í síma 84232. 1 Hjól i DUNLOP DEKKIN komin aftur í almennum stærðum, cinnig vfirstærðir fvrir 50 cc hjólin. Póstsendum. Vélhjólaverzlun Hannesar Ólafssonar Skipasundi 51, sími 37090. HONDA 50 árgcrð '73 til sölu. Upplvsingar í síma 71517 milli kl. 7 og8.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.