Dagblaðið - 15.03.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 15.03.1976, Blaðsíða 23
Dagblaðið. Mánudagur 15. marz 1976. 23 Sjónvarp Sjónvarp kl. 22,00: STRAUMHVÖRFIN í STYRJÖLDINNI í STALÍNGRAD Talið cr að orrustan um Stalín- ujrad hafi váldið straumhvörfum í síðari hcimsstyrjöldinni. Níundi þátt- urinn um hcimsstyrjöldina fjallar cinmitt utn þá orrustu cjg ncfnist Stah'ngrad. Þátturinn hcfst kl. 22.00. Grcinir þar frá cr Þjóðvcrjar hugð- ust skipta Russlandi í tvcnnt mcð að sækja austur til Stalíngrad og halda síðan í suður til Kákasus. Rússar voru staðráðnir í því að vcrja borgina hvað scm það kostaði og tókst loks að snúa vörn í sókn. Rússncski vcturinn gckk cinnig í lið Riissncski vcturinn hjálpaði til í orr- ustunni um Stalíngrad. Þjóðvcrjar voru ckki nægilcga vcl búnir til þess að standast hann. Útvarp í kvöld kl. 19,40: NÁMSLÁNINOG TILLÖGURNAR Gestur Guðmundsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla íslands, ætlar að flytja erindið um Daginn og veg- inn í útvarpinu í kvöld kl. 19.40. Aðspurður kvaðst Gestur í erindu sínu nær eingöngu ætla að fjalla um frumvarp um námslán og náms- styrki, er nú liggur fvrir Alþingi. Kveðst hann ætla að rekja tilurð frumvarpsins og tillögur þær er Stúd- entaráð lagði til grundvallar nug- mynduni sínum um námslán og námsstyrki. Greinir hann frá þeirri kröfu ríkisvaldsins að 60% af útlán- uðu fé sjóðsins skili sér til baka og hvernig Stúdentaráð gerði tillögur þar að lútandi, þ.e. tillögur um að lánin yrðu vísitölutryggð og þegar að því kæmi að námsmenn þyrftu að endurgreiða þau væri farið cftir því hvaða tekjur þeir hefðu að loknu námi. Eiga tillögur Stúdentaráðs því Gestur Guðmundsson formaður Stúdentaráðs HáskcMans. að fyrirbyggja það að þó mcnn lcggl það á sig að mcnnta sig í fræðigrcin scm skilar ckki miklum tckjum, muni cndurgrciðslur námsskuldanna aldrci verða ncinum manni byrði cftir að hann hcfur lokið námi sínu. Einnig mun Gcstur ræða lítillcga nýgcrða kjarasamninga á Loftlciða- hótcli. Krindi Gcsts var auglýst á dagskrá útvarpsins í síðústu viku cn var fcllt niður vcgna kosninga til Stúdcnta- ráðs cr fram fóru á fimmtudaginn var. Orslit Stúdcntaráðskosninganna voru þau að ha\gri mcnn fengu 43^5% alkvæða cn vinstri mcnn 54,7% at- kvæða. —BH Sjónvarp kl. 21,10: Viljo koma henni í hjónabandið Lísa verður að gifta sig nefnist brezkt sjónvarpsleikrit sem er á dag- skránni kl. 21.10 í kvöld. Það er eftir Rosemary Ann Sisson. Aðalhlutverk leika Sarah Badcl og Michael Cul- ver. Leikritið fjallar um stúlkuna Lísu sem cr þrítug og cnn ógift*. Systir hennar og mágur eru ekki sérlega ánægð með það og halda veizlu á afmælisdegi hcnnar. Að hcnni for- spurðri bjóða þau gomlum vini hcnnar scm dvalið hcfur crlcndis í átta ár. Sýningartími cr 50 mínútur. Þýð- andi cr Stcfán jökulsson. - A.Bj. Sarali Badcl og Midiacl Culvcr í hlutvcrkuni sínum. mcð bcim því vcgna vanbúnaðar Þjóðvcrja stóðu þcirr ilia að vígi í hinu mikla vctrarríki í Rússlandi. Alls cru þættirnir um hcimsstyrj- (ildina 26 talsins. Þýðandi cr Jón O. Edwald. A.Bj. I 8 ^ Sjónvarp MANUDAGUR 15. marz 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.10 Lísa vcrður að gifta sig. Breskt waiii'mii MÁNUDAGUR 15. marz 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kvnningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kvnningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,HOF- STAÐABRÆÐUR” eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili Jón R. Hjálmarsson les sögulok (10). 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfóníu- hljómsvcitin í Minneapiolis leikur „1812,” hátíðarforleik eftir Tsjaí- kovskí; Antal Dorati stjórnar. Tékkneska fílharmoníusveitin leikur „Skógardúfuna”, sinfónískt Ijóð op. 110 eftir Dvorák; Zdenék Chalabala stjórnar. Nicolai Ghjauroff svng- ur aríur úr rússneskum óperum. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur með; Edward Downes stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). sjónvarpsleikrit eftir Rosemary Ann Sisson. Aðalhlutverk Sarah Bádel. Lísa er þrítug og ógift. Systir hennar og mágur halda henni afmælisveislu og bjóða þangað gömlum vini hennar, sem hefur verið erlendis í 8 ár. Þýðandi Stefán Jökulsson. 22.00 Heimsstyrjöldin síðari. 9 þáttur. Stalíngrad. Myndin greinir frá því er Þjóðverjar 16.20 Popphorn 17.00 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson sér um tímann. 17.30 Að tafli. Ingvar Ásmundsson flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynn- ingar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Gestur Guðmundsson formaður stúdentaráðs talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Á vettvangi dómsmálanna. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá. 20.50 Kammertónlist. a. Björn Ólafsson og Árni Kristjánsson leika þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Helga Pálsson. c. Christina Walveska og Josef Hála leika á selló og píanó Fantasíu eftir Jean Francaix og „Pampeona” eftir Alberto Ginastera. (Hljóðritun frá útvárpinu í Prag). 21.30 Útvarpssagan: „Síðasta freistingin” eftir Nikos Kazant- zakis Kristinn Björnsson þýddi. ætluðu að skipta Rússlandi í tvennt með því að sækja austur til Stalíngrad og halda síðan suður í Kákasus. Rússar voru ákveðnir að verja borgina til síðasta manns og tókst loks að $núa vörn í sókn, og olli orrustan um Stalíngrad straumhvörfum í styrjöldinni. Þýðandi og þuiur Jón O. Edwald. 22.50 Dagskrárlok. Sigurður A. Magnússon les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu- sálma (24). Lesari: Þorsteinn ö. Stephensen. 22.25 Úr tónlistarlífinu. Jón Ásgeirsson sér um Jíáttinn. 22.50 Frá tónlistarhátíð norrænna ungmenna í fyrra. Flutt verða verk eftir Þorstein Hauksson, Kerstin Jeppson, Nils Henrik Aasheim og Anders Gröthe. — Guðmundur Hafsteinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 16. marz 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dag- bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Gunnvör Braga les fram- hald sögunnar „Krumma bola- kálfs” eftir Rut Magnúsdóttur (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Fiskispjall kl. 10.05: Ásgeir Jakobsson flytur. Hin gömlu • kynni kl. 10.25: \brsalan ’76 ER ÞEGAR HAFIN MIKILL AFSLÁTTUR Á MOKKAFATNAÐI, LEÐURJÖKKUM, REGNKÁPUM OG RYKFRÖKKUM GREIÐSLUSKILMÁLAR INGOLFSSTRÆTI5 TEL.: 26540 REYKJAVIK ICELAND GRÁFELDUR HE

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.