Dagblaðið - 15.03.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 15.03.1976, Blaðsíða 18
18 Dagblaðið. Mánudagur 15. marz 1976. Framhald af bls. 17 ( > Hljómtæki HLJÓMBÆR SF — Hverfisgötu 108 á horni Snorra- brautar. Sími 24610. Tökum hljóðfæri og hljómtæki í umboðssölu. Mikil eftir- spurn eftir öllum tegundum hljóðfæra og hljómtækja. Opið alla daga frá 11 til 7, laugardaga frá 10 til 6. Sendum í póstkröfu um allt land. RÚMLEGA ÁRSGAMALT JVC kassettusegulband CD-1656 til sölu. Uppl. í síma 15870 eftir kl. 6. TIL SÖLU DUAL'FÓNN og magnari og Dynaco hátalarar Upplýsingar í síma 21407 eftir kl. 5. TIL SÖLU PHILIPS útvarpstæki með innbyggðu segul- bandi, bundakarfa, hraðsuðuketill, handhrærivél með skál á statívi og rafmagnsofn. Upplýsingar í síma 12069 eftir klukkan 7. TIL SÖLU PIONEER stereogræjur, X525, PL 15 og CS 33A og tveir litlir hátalarar. Uppl. í síma 44589. TIL SÖLU PIONEER bílsegulband með litlum kassettum. Upplýsingar í síma 52504 milli 6 og 8. I Hljóðfæri i PÍANÓ ÓSKAST. Óskum eftir að kaupa notað píanó, vel með farið. Upplýsingar í síma 36307 eftir klukkan 7. GÓÐ HARMONIKKA, 120 bassa, til sölu. Upplýsingar í síma 44018. TIL SÖLU ELKA rafmagnspíanó, árs gamalt, ásamt Yamaha píanómagnara. Uppl. í síma 18346 eftir kl. 7. FENDER BASSI ÓSKAST. Upplýsingar í síma 42448. Sjónvörp NOTAÐ SJÓNVARP til sölu. Uppl. í síma 30921. I Vetrarvörur 8 STAKT SKÍÐI Fisher Red Master 150 cm langt óskast keypt. Upplýsingar í síma 82589. TILSÖLU VÉLSLEÐI Evenrude Skeeter 30 hestöfl á 20 tommu belti. Verð 290 þús. Uppl. í síma 37416 eftir klukkan 6 á kvöldin. Fyrir ungbörn GÓÐ SKERMKERRA óskast. Uppl. í síma 81052. Til bygginga 8 MÓTATIMBUR TII. SÖLU 1x6 og 1‘/íx4. Upplýsingar I síma 52526. /-------------> Ljósmyndun 8 MM VÉLA- OG FILMULEIGAN. Polaroid ljósmyndavclar, litmyndir á einni mínútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Sími 23479 (Ægir). ÓDÝRAR LJÓSMYNDA- kvikmyndatöku- og kvikmyndasýninga- vélar. Hringið eða skrifið eftir mynda-. og verðlista. Póstkaup, Brautarholti 20, sími 13285. 1 Safnarinn 8 KAUPUM ÍSLEN/K frímcrki og göiiiul umslög luesta vcrði, cinnig krónumynl, ganila pcningascðla og crlcnda mynt. Frímcrkjamiðslööm, Skólavörðust íg 21A. Sími 21 170. ^H/Því ekki. Þú • - ' - hefur fengið allt Get ég fengið baðvigtina þína j lanaða, Gissur? ^ annað sem ég HRÆÐILEGT! Ég hef þyngzt) um fimm £g á ekki orð til! Ég ser haldið megrunarkúrin l svo vel! J~ n hef \ n X — t- — ■ frfX vnss WVaWV- © Pjlls i Sam, þetta er ótrúlegt! Dýrahald 8 HREINRÆKTAÐUR SCHAEFFER hvolpur eða fullorðin tík óskast til kaups. Upplýsingar í síma 92-1514. Fasteignir TIL SÖLU NÝTT RAÐHÚS K.ópavogsmcgin í Fossvogsdag.Húsið er 4-5 herbergi á tveim hæðum. Eldhús WC, bað, þvottur, 2-3 geymsluherbergi. Ræktuð lóð. bílskúrsréttur fylgir. Uppl. í síma 44504 og 13945, til sýnis cftir kl. 8 á kvöldin. Bílaviðskipti 8 ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA Cortinu ’68 til ’72 má vera mcð bi.'aðri vél og gírkassa. Upplýsingar í sínia 536()5 cftir kl. 6.30. VIL KAUPA VOLKSWAGEN ’73 cða ’74 1300 cða 1303. Útborgun 450-500 þús. Uppl. í síma 32226 cftir kl. (>. SKODA PARDUS S 110R ’72 til sölu, ekinn 3(>()(K) km. Uppl. í síma 38430 til kl. 6 og cftir kl. 6 í síma 33482. SKODA PARDUS 72, til s<")lu, lítið skcmmdur cftir árekstur. Sanngjarnt vcrð. Skipti cða kaup á cldri bíl konra til grcina, t.d. Cortinu. Upplýsingar í síma 75514. MosKvrrcii 12 scndifcrðabíll til s<"»lu. Gfiðiirog fallcgur liíll. Uppl. í síma 14813 cftir kl. 8 á kviildiii. SKODA ÁRGERÐ ’70 til sölu. Upplýsingar í síma 36297 eftir klukkan 5 eða að Ásgarði 159. DODGE DART DT árg. ’70 til sölu,6 cyl. sjálfskiptur með vökvastýri og aflhemlum, skoðaður 1976. Uppl. í síma 85940. TIL SÖLU BRONSLITAÐUR Mazda 929Z árg. ’75 ekinn 22000 km. Uppl. í síma 37876. SAAB 9673 EÐA9971 óskast. Aðeins góðir bílar koma til greina. Uppl. í síma 50755. MERCEDESBENZ ekki cldri en ’70 óskast í skiptum fyrir sérlega fallegt VW rúgbrauð ’72, hurðir báðum megin. Mismunurinn greiðist úl. Vinsamlcgast sendið símanúmer og lýsingu á bílnuni til DB merkt ,,13275.” WILLYS ’66 TIL SÖLU Uppl. í síma 33882 eftir kl. 7. ÓSKA AÐ KAUPA vcl með farinn Opel Caravan, árgerð ’(>4, ’(>5, ’(>(). Upplýsingar í síma 99- 4184. CORTINA ÁRGERÐ ’64 til sölu, vcrð kr. 50 þús. Kinnig Skoda 1000 MB, verð kr. (>() þús. með mið- stöðvum og ncgldum dckkjum. Upplýs- ingar í síma 227(i7. FÍA f 850 TIL SÖLU. Upplýsingar í síma 74783 cftir klukkan 19. WILLYS ÁRGERÐ 1946 til sölu (skipti möguleg). Upplýsingar í síma 34698. AUSTIN MINI '74, til sölu ekinn rúmlega 19. þús. km. Upplýsingar í síma 10746 eftir klukkan 7 í kvöld og næstu kvöld. ÓSKA EFTIR BÍL árgerð ’65-’70. Uppl. í síma 75095. SKODA 1000 MB árgerð ’67 til sölu. Upplýsingar í síma 73178 eftir klukkan 7 í kvöld og næstu kvöld. BÍLL ÓSKAST má þarfnast lagfæringar, ekki eldri en árgerð ’66. Allt kemur til greina. Sími 24571 eftir klukkan 7 í kvöld og annað kvöld. VOLKSWAGEN 1300 1971 til sölu. Bíll í góðu standi. Upplýsingar í síma 52072 eftir klukkan 7 í kvöld og næstu kvöld. HUDSON ’72 til sölu. Uppl. í síma 92-7596. ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA Ford Transit árgerð ’73—’74, annað- hvort bensín eða dísil. Til greina koma skipti á Cortinu 1600 L árgerð ’73. Upplýsingar í síma 83930 eftir klukkan 20. CHEVROLETVÉL til sölu, 6 cyl. 250 cupic og cinnig svenghjól og pressa 11 tomnui af Chevrolet 350 cupic. Upplýsingar í síma 92-6591. ÖSKA EF'FIR kúplingsöxli í Plymouth Valiant '68 Uppl. ísíma 44904 og 53857. SAAB 96 árgerð ’63 til sölu, þarfnast smávægi- legrar lagfæringar. Upplýsingar í síma 44918 eftir klukkan 20. FIAT 850 SPECIAL árgerð ’66 til sölu til niðurrifs. Góð vél. Upplýsingar í síma 92-2760 milli klukk- an 1 og 7. TIL SÖLU 4 CYL. Perkins dísilvél 4-203 63 hp. complet. Uppl. í síma 22104 til kl. 19 á daginn og 18826 eftirkl. 19. TAUNUS 17M STATION ’67 4 dyra. Góð vél, — samstæða o.fl. nýlegt. Tilboð óskast í bílinn eða ein- staka hluta. Uppl. í síma 33888 eftir kl. 6 á kvöldin. MOSKVITCH ’67 til sölu eftir ákeyrslu. Selst í pörtum eða heilu lagi. Uppl. í síma 81984 eftir kl. 7. TILBOÐ ÓSKAST í sem nýjan Maeyer snjóplóg með lyftu- búnaði. Hentugur fyrir minni háttar snjóruðning. Uppl. í síma 30875 eða til sýnis að Háaleitisbraut 73 milli kl. 15 og 19 næstu daga. BIFREIÐAEIGENDUR. Útvegum varahluti í flestar gerðir bandarískra bifreiða m/stuttum fyrir- vara. Ncstor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2, sími 25590. MERCEDESBENZ dísilfólksbíll, ekki eldri en '69, óskast til kaups. Einnig loftpressa fyrir málning- arsprautu. Uppl. í síma 42001 og 40465. ÓSKA EFTIR C.itroen bragga, Volvo 544, eða* Rcnault. AUar árg. koma til greina. Sími 95-4119 eftirkl. 5.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.